Morgunblaðið - 09.07.1994, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.07.1994, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ SYND í A-SAL KL. 3, 5, 7, 9 OG 11 ...Bíódaqar er ein besta mynd sem gerð hefur verið á íslandi...Friðrik Þór er eini íslenski leik- stjórinn sem á það skilið að fá að gera allar þær myndir sem hann vill. Gunnar Smári Egilsson, Einatk. Bíódagar er hrífandi sumarmynd, gædd þeim fágæta eiginleika, að höfða til allra aldurs- hópa...hið ytra útlit myndarinnar er jafnvel það besta sena sést hefur í íslenskri bíómynd. Þorfinnur Ómarsson, Rás 1. Fáguð mynd með ilmi horfinna daga og fjölda sérstæðra persóna, hlý, angurvær, braðmikil, fyndin og flott... Ólafur H. Torfason, Rás 2. Bíódagar er einstaklega vel heppnuð kvikmynd þar sem Friðriki tekst fullkomlega að lýsa á strákslegan hátt andrúmslofti sem hann ólst upp við. Bíódagar er okkar Cinema Paradiso. Hilmar Karlsson, DV. - Bfódagar er bíósigur.Þá hefur Friðrik Þór Friðriksson enn sannað að hann er kvikmynda- leikstjóri á heimsmælikvarða...handritsgerð þeirra Friðriks og Einars Más Guðmundssonar afsannar að þar liggi veikleiki I íslenskum kvikmyndum... Birgir Guðmundsson, Tíminn. ...alvöru kvikmynd á alþjóðlegan mælikvarða. Myndin er bráðskemmtileg og Ijúf fjölskyldu- mynd... handrit þeirra er skothelt. Jón Birgir Pétursson, Alþýðublaðið. Það hefur tekist frábærlega til við að skapa andrúmsloft sem var a.m.k. í minningum Friðriks Þórs og Einars Más, með dýrðlegum smáatriðum... Arnaldur Indriðason, Morgunblaðið. 10500 Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Vinningar: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN, sími 991065. Verð kr. 39,90 mínútan. DREGGJAR DAGSINS ★★★★ G.B. DV. ★★★★ A.l. Mbl. Sýnd kl. 6.45. Sýnd kl. 9 Gamanmyndin STÚLKAN MÍN 2 Sumir eru krakkar. Aðrir eru fullorðnir. Svo er það árið þarna á milli... Bíómiðarnir gilda sem afsláttur á göt í eyru og lokka hjá Gulli og silfri. Verð áður kr. 1.490. Verð nú gegn framvísun miða kr. 800. Gildir frá 7. júlí. Sýnd kl. 3 og 5. TESS í PÖSSUN Sýnd kl. 11.15. . ^ . 1 HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSYNUM LÖGGAN í BEVERLY HILLS 3 EDDIE MURPHY VEROLD WAYNES 2 GRÆÐGI Jf / ; ★★★ J.K. Eintak BBÆRmfcjlUJB Eddie Murphy er mættur aftur í Beverly Hills Cop 3. í þetta sinn á hann í höggi við glæpamenn sem reka peningaföls- un undir sakleysislegu yfirbragði skemmtigarðs. Sem fyrr eru vörumerki Detroit löggunnar Axels Foley húmor og hasar í þessari hörkuspennandi mynd. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Mótettukórinii á tón- leikaferð um Evrópu MÓTETTUKÓR Hallgrímskirkju er nýkominn heim af tónleikaferðalagi um háborgir sönglistar í Mið-Evrópu. Hápunktur ferðarinnar voru vel heppnaðir tónleikar í Ágústínakirkjunni í Vín. Það voru opnunartónleikar sumartónlistarhátíðar borgarinnar. Sýnd kl. 11.10. B. i. 16 ára Byrjað var á útsetningum á Pass- íusálmunum og í framhaldi af því var flutt kirkjutónlist eftir Þorkel Sigurbjömsson og Hjálmar Helga Ragnarsson. Að því loknu stigu fram einsöngvararnir Kristín Ema Blöndal, Rannveig Bragadóttir messósópran við Vínaróperuna og Þorbjörn Rúnarsson tenór til að flytja Óðinn til kærleikans eftir Pál Pampichler Pálsson með kómum. Þetta var í fyrsta skipti sem Páll Pampichler heyrði verk sitt flutt og hánn var mjög ánægður með út- komuna. Rannveig söng síðan áfram í Sálu- messunni með Michael Jón Clarke baritón, Ingu Rós Ingólfsdóttur á selló og Hanfried Lucke á orgeli. Með þeim og kómum tókst jafn og skemmtilegur samhljómur. Eftir góðar viðtökur áhorfenda vom tekin nokkur veraldleg íslensk aukalög. Þar með lauk þessum hátíðlegu tónleikum og kórinn gat óhikað og með góðri samvisku farið á dans- leik í Ráðhúsgarðinum þar sem Vínarvalsar og klassísk skemmtiat- riði voru í boð á milli samsuðu úr vestrænni poppmenningu sem jafn- vel Vínarbúar dansa við þegar þeir gera sér glaðan dag. MÓTETTUKÓR Hallgrímskirkju syngur í Ágústínakirkjunni á opnun sumartónlistarhátíðar í Vínarborg en um kvöldið fagnaði kórinn vel heppnuðum tónleikum og dansaði á Ráðhússtorginu. OSGtmwrt.T»NtJ!!tíMTIONA4, AUGUSTtNERKIF .OSGELVOX/tL' Freitag. 24 Juni 1934, 19.30 Uhr WramúSHQW 3FR HAM.Wvík-RX.IA ftf TKJAVIK WIAURICE duruflé Requlerti Guðrún Hólmgeirsdóttir for- maður kórsins heldur á aug- lýsingaspjaldi úr ferðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.