Morgunblaðið - 30.07.1994, Side 7

Morgunblaðið - 30.07.1994, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1994 7 Nú styttist í Dublinarferðimar „Dublin er Gleymdu London París, New York Los Angeles Tískuritiö Elle- IJm nœstu helgi kynnum við ótrúlegar nýjungar í ferðum okkar til írlands. Dublin er vinsælasti áfangastaður íslendinga í haustferðum. Við kynnum sérstakan velvilja ferðamálayfirvalda í Dublin um næstu helgi. Sú nýjung á eftir að koma á óvart! Cork, hin heimskunna hafnarborg á Suður-Irlandi. Önnur stærsta borg írlands sem sameinar kosti stórborgarinnar og nálægðar við mestu náttúrufegurð landsins. Mjög skemmtileg verslunarborg með góðum gististöðum og áhugaverðum skoðunarferðum. Fyrir þá sem vilja breyta til, en vilja ekkert annað fara en til írlands. 0=0 Vinsældir borgarinnar eru með ólíkindum: • Frábær verslunarborg. • Glæsilegir gististaðir við allra hæfí, Burlington, Westbury og Temple Bar Hotel. • Hæsta endurgreiðsluhlutfall söluskatta á Bretlandseyjum. • Frábærir veitingastaðir. • Skemmtilegar og fræðandi skoðunarferðir. • Stórkostleg leiklistarhátið í október. • Einstök kráarmenning. • Frábærir golfvellir. • Ódýrir bflaleigubflar. • Blómstrandi heimsmenning. • Mekka rokktónlistar í Evrópu. • Yndislegt viðmót. • Og umfram allt frábært verð. írar eru engum líkir nema Islendingum. Samvininiferðir-Laiidsírii Roykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 1010 • Innanlandsferðir S. 91 - 6910 70 • Slmbréf 91 ■ 2 77 96 / 6910 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Hafnarfjöröun Bæjarhrauni 14 • S. 91 - 65 11 55 • Símbréf 91 - 655355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 - 13 400 • Slmbréf 92- 13 490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93 - 1 33 86 • Símbróf 93 ■ 1 11 95 Akureyrl: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Slmbréf 96- 1 10 35 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 - 1 12 71 • Slmbréf 98 -1 27 92 vtsA QATIAS/* EUnOCARD. HVÍIA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.