Morgunblaðið - 30.07.1994, Síða 9

Morgunblaðið - 30.07.1994, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LA U G ARDAGUR 30. ÍÚLÍ 1994 9 FRÉTTIR Dregið í steinaldar- leiknum FJÖLDI innsendra lausna barst í steinaldar-leiknum sem birtist í Morgunblaðinu fyrir nokkru. Nöfn 45 krakka voru dregin út og fá þau öll bíómiða á kvikmyndina Steinaldar- mennirnir sem sýnd er í Sam-bíóunum og Háskólabíói ásamt vinningum sem getið er um hér á eftir. Öllum krökkunum sem sendu inn lausn er þökkuð góð þátttaka. 15 Steinaldar-bolir og bíómiðar fyrir tvo Alexander Jóhannesson, 4 ára, Hlíðarhjalla 57, Kópavogi. Arna Sif Guðmundsdóttir, 2 ára, Vallarási 4, Árbæ. Atli Ársælsson, 6 ára, Safamýri 34, Reykjavík. Auður Valdimarsdóttir, 11 ára, Tjarnarbraut 10, Bíldudal. Bogi Rafn Einarsson, 6 ára, Suðurvör 3, Grindavík. Daði Rúnar, 12 ára, Leynisbrún 11, Grindavík. Eygerður Inga H., 11 ára, Njarðarholti 7, Mosfellsbæ. Fróði Jóhannesson, 10 ára, Hlíðarhjalla 57, Kópavogi. Guðjón Hauksson, 8 ára, Viðarási 83, Árbæ. Guðrún Viðarsdóttir, 5 ára, Brekkubyggð 42, Garðabæ. Hulda Rún Jóhannesdóttir, 11 ára, Hlíðarhjalla 57, Kópavogi. Lilja Gunnarsdóttir, 11 ára, Heiðarási 2, Árbæ. Lilja Ósk, 12 ára, Stelkshólum 12, Breiðholti. Sara B. Birgisdóttir, 13 ára, Vesturfold 15, Reykjavík. Sonja Ósk Gunnarsdóttir, 11 ára, Arnartanga 6, Mosfellsbæ. 15 Steinaldar-pizzur og bíómiðar fyrir tvo Andrés A. Hlynsson, 11 ára, Melseli 2, Reykjavík. Anna Sævarsdóttir, 12 ára, Fannafold 131, Reykjavík. Ágúst og Ernil, 5 og 8 ára, Skólabraut 2, Seltjarnarnesi. Berglind Þórðardóttir, 9 ára, Áshamri 2, Vestmannaeyjum. Bryndís Jónasdóttir, 14 ára, Hraunbæ 176, Árbæ. Erla Björk Tiyggvadóttir, 10 ára, Álfalandi 7, Reykjavík. Hjörtur, 13 ára, Ljósabergi 32, Hafnarfirði. Hrafnkell, 8 ára, Neshaga 11, Reykjavík. Jóna Guðný Jónsdóttir, 9 ára, Reykási 45, Árbæ. Jón Órri Jónsson, 11 ára, Reynimel 32, Reykjavík. Márus og María, 8 og 6 ára, Rekagranda 3, Reykjavík. Ragnhildur G.M., 11 ára, Fiskakvísl 8, Reykjavík. Silla Gísladóttir, 11 ára, Heiðartúni 1, Vestmannaeyjum. Sigrún Lína, 8 ára, Hraunbæ 6, Árbæ. Steinunn Magnadóttir, 8 ára, Neðstaleiti 7, Reykjavík. Morgunblaðið/Emiha Á MYNDINNI eru systkinin Kolbrún Pálsdóttir, 3 ára, og Stefán Pálsson, 5 ára, að draga út nöfn vinningshafanna úr miklum fjölda innsendra lausna. 15 Mogga-húfur og Seilugranda 1, Reykjavík. bíómiðar fynr tvo Anna Beta Gísladóttir, 6 ára, Efstasundi 18, Reykjavík. Eva Hrund, 9 ára, Grænatúni 6, Kópavogi. Gunnar Th. Eggertsson, 12 ára, Bárugötu 5, Reykjavík. Hjördís Björnsdóttir, 11 ára, Hraunbæ 102f, Árbæ. Hrefna Haraldsdóttir, 14 ára, Hrauntúni 33, Vestmannaeyjum. Katrín Hilmarsdóttir, 9 ára, Fannafold 219, Reykjavík. Kolbmn Heiða Kolbeinsdóttir, 3 ára, Kristín E. Ingib.dóttir, 11 ára, Kambaseli 10, Reykjavík. Kristján Helgi, 3 ára, Grýtubakka 26, Reykjavík. Kristján Geir Björnsson, 12 ára, Veghömrum 12, Reykjavík. Óskar Jónsson, 16 ára, Fellsmúla 7, Reykjavík. Rakel Pétursdóttir, 13 ára, Dverghömrum 40, Reykjavík. Sandra Jónsdóttir, 8 ára, Kögurseli 10, Reykjavík. Sveinbjörg Anna og Þórhallur Karlsbörn, 6 og 4 ára, Ásabraut 5, Sandgerði. Una B. Guðmundsdóttir, 11 ára, Lindasmára 87, Kópavogi. Skilagjald umbúða hækkar SKILAGJALD fyrir umbúðir hækkar úr 6 í 7 krónur, eða um tæp 16,7%, 1. ágústnk. hjá Endur- vinnslunni hf. og umboðsaðilum fyrirtækisins um land allt. Þessi hækkun er tilkomin vegna al- mennra verðlagsbreytinga frá síð- ustu hækkun skilagjalds árið 1990. Skilahlutfall 81% Skilagjaldsskyldar umbúðir eru báðar stærðir áldósa, einnota plastdósir, einnota plastflöskur, einnota glerflöskur fyrir öl og gos- drykki, bjórflöskur og áfengis- flöskur. í fyrra var skilahlutfall tæplega 81% af seldum umbúðum, en alls var skilað 47,6 milljónum eininga árið 1993, eða um 3.300 tonn af umbúðum. Áldósir og plastflöskur, sem er skilað, eru pressaðar í bagga og seldar til endurvinnslu erlendis, en gler- flöskur eru muldar í salla og sall- inn notaður sem fyllingarefni á gömlu sorphaugana í Gufunesi. --------»--»-♦- Stálþil keypt fyrir Helguvíkurhöfn Lægsta til- boði tekið STJÓRN hafnarinnar í Keflavík, Njarðvík og Höfnum hefur ákveð- ið að taka tilboði Hedru hf. vegna kaupa á stálþili sem koma á fyrir í Helguvíkurhöfn. Stjórninni bár- ust fjögur tilboð og var lægsta tilboði, sem hljóðaði upp á tæpar 43 milljónir króna, tekið. .Fram- kvæmdir í Helguvíkurhöfn munu hefjast í byijun september en stál- þilið verður afhent í lok mánaðar- ins. Pétur Jóhannsson hafnarstjóri segir, að eftir uppsetningu stálþils í Helguvíkurhöfn verði auðveldara fyrir skip að leggjast að í höfn- inni. Dýpi hennar verði 10 metrar í stað 6,5 metra. „Öllum fram- kvæmdum mun ljúka á næsta ári og þá verður höfninni breytt í gámahöfn. Við getum þó byijað að nýta hafnarstæðið í janúar nk. við loðnulöndun á vetraivertíð," sagði Pétur. Knattspymuskóli íyrir 610 ára kiakka Skráning í Knattspymuskóla FRAM og Samvinnuferða- Landsýnar verður í FRAM heimilinu 2.-5. ágúst milli kl. 10- 12 í símum 680 342 og 680 343. Allir geta skráð sig. Á áfangastöðum okkar um alla Evrópu höfum við séð til margra ungra knattspymusnillinga. Við hlökkum til að hitta þá aftur, en að sjálfsögðu eru allir krakkar velkomnir. Kennarar eru ekki af lakara taginu, m.a. Ásgeir Elíasson og Gústaf Bjömsson landsliðsþjálf- arar, Marteinn Geirsson, Sigurbergur Sigsteinsson, Kristján Finnbogason, Birkir Kristinsson, Daði Dervic, Helgi Sigurðsson og Amar Grétarsson. Keppni í vítakóngi, knattleikni o.fl. Glæsileg verðlaun frá SL. Grillveisla í lokin! Allir fá frítt á hörkuleik í Trópí-deildinni FRAM-Breiðablik, mánudaginn 22. ágúst. VISA qatla EUROCARO Samviniiiiferúir-Laiidsjfii Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 91 - 65 11 55 • Símbréf 91 - 655355 • Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 -13 400 • Símbréf 92- 13 490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93 - 1 33 86 • Símbréf 93 -1 11 95 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Símbréf 96- 1 10 35 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 -1 12 71 • Símbréf 98 -1 27 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.