Morgunblaðið - 30.07.1994, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.07.1994, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ j- i Fáðu Moggann til þín í fríinu Morgunblaðið þitt sérpakkað á sumarleyfisstaðinn Viltu fylgjast með í allt sumar? Morgunblaðið býður áskrifendum sínum þá þjónustu að fá blaðið sitt sérpakkað og merkt á sölustað nálægt sumarleyfisstaðnum innanlands. Hringdu í áskriftardeildina í síma 691122 eða sendu okkur útfylltan seðilinn og þú fylgist með í allt sumar. - kjarni málsins! Já takk, ég vil nýta þjónustu Morgunblaðsins og fá blaðið sent á eftirfarandi sölustað á tímabilinu frá til □ Esso-skálinn Hvalfiröi □ Ferstikla, Hvalfirði □ Sölustaöir í Borgarnesi □ Baula, Stafholtst., Borgarf. □ Munaöarnes, Borgarfirði □ Bitinn, Reykholtsd., Borgarf. □ Hvítárskáli v/Hvítárbrú □ Sumarhótelið Bifröst □ Hreðavatnsskáli □ Brú í Hrútafirði □ Staðarskáli, Hrútafirði □ lllugastaöir □ Hrísey □ Grímsey □ Grenivík □ Reykjahlíð, Mývatn □ Laufið Hallormsstað □ Söluskálar Egilsstöðum □ Skaftárskáli, Kirkjubæjarklaustri □ Víkurskáli, Vík í Mýrdal □ Hlíöarlaug, Úthlíð Biskupst. □ Laugarás Biskupstungum □ Bjarnabúð, Brautarhóli □ Verslun/tjaldmiðstöð, Laugarv. □ Minniborg, Grimsnesi □ Verslunin Grund, Flúðum □ Gósen, Brautarholti □ Árborg, Gnúpverjahreppi □ Syðri-Brú, Gilmsnesi □ Þrastarlundur □ Þjónustumiöstööin Þingvöllum □ Ölfusborgir □ Shellskálinn Stokkseyri □ Annaö NAFN KENNITALA HEIMILI PÓSTNÚMER_ SÍMI Utanáskriftin er: Morgunblaðið, áskriftardelld, Krlnglunni 1,103 Reykjavík. VIÐSKIPTI Fimm aðilar kaupa jafnan hlut í Rekstrarfélaginu Sól ^ Gagnrýnt livernig staðið var að sölunni i NESSKIP hfv Hans Petersen hf., Þróunarfélag Islands hf., Stjörnuegg hf. í eigu Geirs G. Geirssonar og Hjördísar Gissurardóttur, og ýmsir smærri hluthafar undir nafni Páls Kr. Pálssonar, þar á meðal Jón Scheving Thorsteinsson, eru nýir eig- endur Smjörlíkis hf. með um 20% eignarhlut hver aðili. Fyrstu heimild- ir hermdu að Sjóvá-Almennar væru meðal hluthafa, en svo er ekki. Hins vegar eiga Sjóvá-Almennar 12% hlut í Nesskipum. Eins og skýrt var frá í Morgunblaðinu í gær keyptu ofan- greindir aðilar fyrirtækið af lánar- drottnum Smjörlíkis sem fyrir ári tóku yfir reksturinn undir nafninu Rekstrarfélagið Sól. Páll Kr. Pálsson er framkvæmdastjóri nýja hlutafé- lagsins sem hlotið hefur nafnið Sól hf. Edda Helgason, framkvæmda- stjóri Handsals, gagnrýnir hvernig staðið var að sölunni og segir að hún hafi komið að luktum dyrum þegar hún leitaði upplýsinga fyrir umbjóð- endur sína. Sól hf. mun framleiða og selja smjörlíki, olíur, safa og grauta en rekstur gosdrykkjadeildar Smjörlíkis hf. verður ekki í neinum tengslum við rekstur Sólar að sögn Páls Kr. Verðbréf Olíufé- lagsbréfin uppseld LANDSBRÉF hf. luku í gær við sölu á skuldabréfum Olíufélagsins hf. sem boðin voru út um síðustu mánaðamót. Bréfin eru alls að fjár- hæð 250 milljónir króna og seldust einkum til stofnanafjárfesta en einnig var nokkuð um að einstakl- inga meðal kaupenda. Skuldabréf Olíufélagsins eru til 7 ára með ár- legum árborgunum. Engin ný skuldabréf fyrirtækja eru nú fáanleg á markaðnum en auk Olíufélagsins buðu Sements- verksmiðjan, Nýhetji, Landsvirkjun og Grandi út skuldabréf fyrr í sum- ar. Samkvæmt upplýsingum Lands- bréfa hafa fleiri fyrirtæki kannað möguleika á skuldabréfaútboðum en engar ákvarðanir liggja fyrir. -gisting og góður matur 1 . %*m***^H • 4gr ' vúus. Cvt<f*S Cv ,miKX* a%9$ríiutur ð&ðátb&fagrnulije WrtíHwtW'tó PWfB' f Mgvwn* | steskjugrajlur ‘;™ 11 m. \% SÓL hf. framleiðir gerilsneydda safa, grauta og olíu. Pálssonar. Seltzer hefur gosdrykkja- framleiðsluna á leigu til 1. október nk. en þá taka aðrir við rekstrinum. Samkvæmt heimildum Morgunblaðs- ins hefur Hagkaup sýnt gosdrykkja- framleiðslunni áhuga, en það fékkst ekki staðfest. Páll Kr. sagði að gosdrykkjafram- leiðslan væri ólík öðru sem rekstur Sólar byggðist á. Þá hefði hún aðeins verið um 10% af veltu Smjörlíkis og afkoman slæm. stjórnarformann Iðnlánasjóðs, sl. þriðjudag til að láta vita af því að hún hefði hugsanlega kaupendur að fyrirtækinu og hún þyrfti því upplýs- ingar um það á hvaða stigi málið væri statt. Þá var hún búin frá því fyrir helgi að reyna að ná sambandi við fulltrúa lánardrottna án árang- urs. „Stjórnarformaður Iðnlánasjóðs sagðist ekkert vita um málið. Tveim- ur dögum síðar er búið að selja fyrir- tækið." Besta tilboði tekið? Kaupverð 720 milljónir Helstu lánardrottnar Smjörlíkis hf. eru íslandsbanki, Iðnlánasjóður, Iðn- þróunarsjóður og Glitnir hf. Davíð Scheving Thorsteinsson reyndi á sín- um tíma að halda félaginu með því að uppfylla skilyrði lánardrottna um öflun nýs hlutafjár upp á 120 milljón- ir króna og yfirtöku skulda að fjár- hæð 600 milljónir. Það tókst ekki o g lánardrottnar hafa í nokkum tíma reynt að selja fyrirtækið. Nokkrir fjárfestar lýstu yfír áhuga og í þeirra hópi eru aðilar sem eru óánægðir með það hvernig lánardrottnar gengu frá þessum málum. „Það höfðu nokkrir aðilar sam- band við okkur sem hugsanlega höfðu áhuga á að mynda hóp og gera tilboð í fyrirtækið," sagði Edda Helgason, framkvæmdastjóri Hand- sals, í samtali við Morgunblaðið. „Við fórum því af stað til að kynna okkur málin, aðallega til að kanna hvaða tímasetningar væri þarna um að ræða, en komum alls staðar að lokuðum dyrum.“ Edda sagðist meðal annars hafa talað við Geir A. Gunnlaugsson, „Hér hafa verið í húfi miklir fjár- munir sem viðkomandi lánardrottnar áttu á hættu að tapa og þegar við höfum í hendi tilboð sem uppfyllti öll okkar skilyrði vildum við ekki taka neina áhættu með því að leita annað,“ sagði Bragi Hannesson, framkvæmdastjóri Iðnlánasjóðs. Bragi sagði að þau atriði sem lán- ardrottnar hefðu haft að leiðarljósi væru í fyrsta lagi að fyrirtækið yrði selt í einu lagi, í öðru lagi að kaup- endur væru fjárhagslega traustir og í þriðja lagi að fyrirtækið yrði selt á því verði að lánardrottnar þyrftu ekki að auka afskriftir sínar. — Þú segir að lánardrottnar hafi ekki viljað auka afskriftirnar. Var þá samið um sömu fjárhæð og Davíð var gert að greiða, þ.e. 120 milljónir í nýtt hlutafé og yfirtaka skulda upp á 600 milljónir? „Ég vil ekki segja þér neinar tölur, en tilboðið var eins að langmestu leyti og reyndar skárra að því lejdi að í tilboði Davíðs var gert ráð fyrir að lánastofnanirnar kæmu inn í reksturinn með hlutafé," sagði Bragi. Fjölmiðlar SAM-bíóin og nokkrir fleiri aðilar hafa fest kaup á útvarpsstöðinni FM 95.7. Þessir aðilar, sem nú hafa keypt útvarpsstöðina, eru þeir sömu og hafa stofnað félag um rekstur kapalsjónvarps, en SAM-bíóin eiga meirihluta í útvarpsstöðinni. í fréttatilkynningu kemur fram að rekstur stöðvarinnar verður óbreyttur fyrst um sinn, en fljót- lega verður þó ráðist í að flytja útvarpsstöðina að Álfabakka 8, þar sem skemmtistaðurinn Broadway var til húsa. Starfsmenn útvarpsstöðvarinn- ar FM 95.7 eru 23. Ekki fara á ættannót 18. ágúst ® I I í i í í i i ■ t P ■ í Eigendaskiptí að út- varpsstöðinni FM 95.7 I í I I I I +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.