Morgunblaðið - 30.07.1994, Síða 32

Morgunblaðið - 30.07.1994, Síða 32
32 LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR MESSUR Samráðsfundur aldraðra haldinn hér Aldraðir standa vörð um vel- ferðarkerfið Morgunblaðið/Árni Sæberg ÓLAFUR Jónsson, formaður Landssamtaka aldraðra, (t.v.) og Lars Sandberg, formaður samtaka aldraðra í Svíþjóð og formað- ur Norrænu samvinnunefndarinnar um málefni aldraðra. SAMRÁÐSFUNDI norrænu sam- vinnunefndarinnar um málefni aldraðra lauk á Hótel Loftleiðum í gær, föstudag. Nefndin hittist tvisvar á ári og í henni eiga sæti fulltrúar landssamtaka aldraðra á öllum Norðurlöndunum. Á fundinum var mikið rætt um efnahagskreppuna á Norðurlönd- um og hvernig hún kemur við aldr- aða. Að sögn Lars Sandbergs, for- manns nefndarinnar, er helsta baráttumál samtaka aldraðra á öllum Norðurlöndunum að beijast gegn niðurskurði félags- og heil- brigðisþjónustu fyrir aldraða. Lars segir að samtök aldraðra á Norðurlöndunum séu fulltrúar fyrir um 800.000 manns. Sam- starf samtakanna í Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð og Noregi hófst um miðjan sjöunda áratuginn og íslendingar og Færeyingar komu inn í það 1988 og 1990. Á fundum nefndarinnar eru sameiginleg hagsmunamál rædd og upplýsmgum miðlað á milli landanna. í öllum löndunum eiga BRIPS U m s j ó n A r n 6 r G . Ragnarsson Mjög góð mæting í sumarbrids Mjög góð mæting var í sum- arbrids á mánudag og þriðjudag. Á mánudeginum mættu 38 pör til leiks, sem er með því allra besta N/S-riðill Jón Hjaltason — Gylfi Baldursson 531 MuratSerdar-ÞórðurBjömsson 475 Halldór Már Sverrisson - Sveinn R. Eiriksson 452 Gróa Guðnadóttir - Júlíana Isebarn 446 A/V-riðill Ársæll Vignisson—Trausti Harðarson 483 Valdimar Sveinsson - Eðvarð Hallgrímsson 463 Hallgrímur Hallgrímss. - Sigmundur Stefánss. 460 Gísli Hafliðason - Sævin Bjamason 459 Á þriðjudeginum var enn betri mæting. 39 pör mættu til leiks, sem er jafnt hinu besta til þessa. Úrslit urðu: N/S-riðill Jakob Kristinsson - Sveinn R. Eiríksson 572 Sigurður Sigurjónss. - Guðm. A. Grétarss. 528 Kjartan Ingvarsson - Siguijón Bjömsson 482 Ólína Kjartansdóttir - Andrés Þórarinsson 464 A/V-riðill Halla Bergþórsdóttir - Vilhjálmur Sigurðsson 537 samtökin óformlegt en náið sam- starf við verkalýðshreyfinguna. 33 félög á íslandi Á íslandi hafa félög aldraðra verið í uppbygginu sl. 8 ár og starfa nú 33 félög víða um land. Að sögn Ólafs Jónssonar, for- manns Landssamtaka aldraðra, er uppbyggingunni ekki lokið en hún er vel á veg komin. Samtök aldraðra í hveiju landi fyrir sig standa fyrir margvíslegri starfsemi fyrir aldraða, námskeið- um, ferðalögum, alls kyns sam- komum, tómstundastarfi og rann- sóknum. Lars segir þetta starf mjög mikilvægt vegna þess að meðan aldraðir hafi nóg fyrir stafni séu þeir hraustari lengur og það skili sér í lægri kostnaði samfélagsins vegna umönnunar við þá. Velferðarkerfinu stefnt í hættu Lars að mikið hafi verið rætt um atvinnuleysi þótt það komi ekki með beinum hætti við ellilíf- Hermann Lárusson - Magnús Magnússon 471 Hjálmar S. Pálsson - Sveinn R. Þorvaldsson 464 Una Ámadóttir—Kristján Jónasson 461 Skor þeirra Jakobs og Sveins er hið hæsta í sumarbrids til þessa, rétt tæplega 70% skor. Rétt er að ítreka að á sunnudag verður spilað um kvöldið kl. 19 og á mánudag einnig kl. 19 (frí- dagur verslunarmanna). eyrisþega. Þeir fínni þó fyrir áhrif- unum vegna þess að ríkissjóðir landanna beri aukinn kostnað Annars er spilað alla daga kl. 19, nema laugardaga og að auki kl. 14 á sunnudögum. Spilað er í Sigtúni 9. Skorað er á allt bridsfólk að láta sjá sig í sumarbrids og grípa í slag. Styrkjum húskaup sam- bandsins. vegna atvinnuleysis og hafi minni tekjur. Það hafi síðan í för með sér ýmsan niðurskurð og hann bitnar á öldruðum. Lars segir að aldraðir skorist síður en svo undan því að bera auknar byrðar vegna erfiðs efnahagsástands en hann segir að það verði að bitna jafnt á öllum, ekki megi láta það koma harðar niður á öldruðum en öðrum. Margir aldraðir hafi mjög. litlar tekjur og hagsmuna þeirra verði að gæta sérstaklega vel. Lars segir að fundurinn hafi samþykkt að gefa út yfirlýsingu þar sem auknu sjálfboðaliðastarfi í félags- og heilbrigðisþjónu.stu aldraðra sé mótmælt. Hann segir að ríkið hafi ákveðnum skyldum að gegna í þessum efnum og það megi ekki velta þeim yfir á sjálf- boðaliða. Varnarbarátta Ólafur Jónsson segir að baráttu- málin á íslandi séu hin sömu og á hinum Norðurlöndunum, hér þurfi einnig að halda uppi varnar- baráttu fyrir velferðarkerfinu. Sú barátta hefur verið háð með beinum viðræðum við stjórnvöld, þingmenn og ráðherra, auk þess sem opinber mótmæli hafi verið höfð í frammi. Guðspjall dagsins: (Lk. 16.). Hinn rangláti ráðsmaður. ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Áskirkju er minnt á messu í Laugarneskirkju sunnudag kl. 11. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinri syngur. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. GRENSÁSKIRKJA: Kirkjan lokuð vegna viðgerða. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Orgeltónleikar kl. 20.30. Willi- bald Guggenmos organisti frá Þýskalandi leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Pavel Smid. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta fell- ur niður sunnudag. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Jónas Þórir. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Safn- aðarferð kl. 13.30. SELTJARNARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa sóknarprests er helgi- stund kl. 11 í umsjón sóknarnefnd- ar og Sigurðar Arnarsonar, safnað- arstarfsmanns sem einnig flytur hugleiðingu. Organisti Kristín Jóns- dóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Prestur Þór Hauksson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Vegna sum- arleyfa er fólki bent á aðrar messur í prófastsdæminu. Sóknarprestur. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Sr. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks kirkjunnar falla guðs- þjónustur niður í ágúst. Sóknar- prestur. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. FÆREYSKA sjómannaheimilið: Samkoma sunnudag kl. 17. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. STRANDARKIRKJA, SELVOGI: Messa kl. 14. Sóknarprestur. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 14. Að þessu sinni verður hún þar sem kirkjan stóð fyrrum á Stóra-Hofi. Sóknar- prestur. GENGISSKRÁNING Nr. 142 29. júlí 1994. Kr. Kr. Toll- Eln.kl.9.16 Dollari Kaup 69.19000 Sala 69.37000 Gonfll 69,05000 Sterlp. 105,69000 105,97000 106,70000 Kan. dollari 50,02000 50,18000 49,84000 Donskkr. 11,05900 fl .09300 11.09500 Norsk kr. 9,96800 9,99800 9,99300 Sœnsk kr. 8,90200 8,93000 9,06600 Finn. mark 13.19900 13,23900 13.12500 Fr. franki 12,72200 12,76000 12,70000 Bolg.franki 2,11010 2,11690 2,11310 Sv. franki 51,14000 51,30000 51.72000 Holl. gyllini 38,69000 38.81000 38.80000 Þýskt mark 43,43000 43,55000 43.50000 It. líra 0.04342 0,04356 0,04404 Austurr. sch. 6,16900 6,18900 6,18500 Port. escudo 0,42770 0.42930 0,42320 Sp. pesoti 0,52790 0,52970 0,52760 Jap. jen 0,68930 0.69110 0.68700 írskt pund 104.21000 104.55000 105,38000 SDR(Sérst.) 99,91000 100,21000 99.89000 EQU, evr.m 83,04000 83.30000 83,40000 Tollgongi tyrir júli er sölugengi 28. júni. Sjálfvirkur slm svari gengisskráningar er 623270. HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Varð m.vlröi A/V Jðfn.% Sfðasti viðsk.degur Hagst. tilboð Hlutafélag laagat haaat •1000 Mutf. V/H Q.hlf. afnv. Dags. •1000 lokav. kaup sala 3.63 4.73 6 767 258 2.35 15,69 1.24 10 2907 94 191 4.25 -0.05 4.25 4.30 0.90 1.68 2.467 848 13,16 0.63 2907.94 71 1.20 •0.04 1.22 1,60 2.25 2.189000 4.00 20,21 1.44 10 29.07 94 150 2.00 0.02 0.76 1.32 3 677.769 4.21 -6.62 0.81 29 07 94 1097 0,96 0,02 1,70 2.29 1427.100 4.69 15.64 0.79 15 07 94 204 2.13 0.01 2.16 2.25 2.70 3.50 1.702 430 3.70 15.18 0,93 10 30 06 94 118 2.70 •0.05 2.48 2.82 Hiutabisj. VI'B hf 0,97 1.16 314 685 66,00 1.27 31.12.93 25223 1.16 1.12 1.18 1.05 1.20 314.167 19,04 1.33 28 07.94 250 1.18 0.08 1.13 Auðhnd hl. 1.02 1.12 214 425 74,32 0,96 24 02 94 206 1.03 0.06 1,06 1.11 1,76 1.87 415 360 4.55 21.78 0.72 04 07.94 37 1.76 1.75 1.85 1.10 1.60 461 127 4.93 11.16 0.67 20.06 94 914 1.42 0.04 1.32 1.45 0.81 1.53 386 702 -25.09 0.7 7 20 07 94 67 1,08 1.09 1.14 2.10 2.36 105 000 2.10 6 05 0594 95 2.10 0.10 2.10 2.35 2.22 2.72 274.082 2.40 15.10 1.75 14 07 94 138 2,50 2,53 2,65 1.22 4,00 245.813 0.95 0.76 2306.94 83 1.55 0,33 1.70 1.90 2.50 3,14 205685 6,00 16.92 0,83 25.07 94 375 2,50 Þormóóur rammi hf. 1.72 2.30 626 400 5,56 5.66 1.07 20 20 06.94 4470 1.80 0.03 1.79 1,85 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ hlutabréf Siðaati viöakiptadagur Hagstsaðustu tilboö Hlutafálag Daga •1000 Lokaverð Breyting Kaup AJmenm hlutabréfasjóðurinn h! 13.05 94 106 0.88 0.88 0,91 Ármannsfell hf 11.06 94 18 2809.92 252 1.85 Bifreiðaskoðun islands hf 07.-i0.93 63 2.15 -0.35 1.20 Ehl Alþýðubankans hf 01.06 94 105 0.80 -0,40 1,15 Haraldur Bððvarsson hf 30 06 94 100 2.00 0.20 1.85 Hlutabréfasióður Noróuriands hf. 21 07 94 126 1.19 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf 150394 íshúsfélag ísfirðmga hf. 31.12.93 200 2.00 2.00 02 06 94 165 1.10 Isienska úwarpsfélagið hf 27.05 94 14000 2.80 0,20 2.80 Oliufélagiö hf 21 07 94 5500 6.47 Pharmaco hf. 06 05 94 905 8.25 0.45 Samskip hf. 14 08 92 24976 1.12 Samvmnusjóður islands hf Sameinaðir verktakar hf 27.07 94 195 6.50 0.10 Solu8amband Islanskfa Fiskframl 27.07 94 3490 0.80 0,10 0.66 0,85 28.07.94 1060 2.65 0,15 26.07.94 2987 5.40 0.60 5.00 Skeljungurhf 25 07 94 8400 4.20 0.19 4.20 Softis hf 02.05.94 1314 3.00 1.00 Tangihf. Tollvörugeymslan hf 1306.04 56 1.10 0.05 l.<0 Tryggingamiöstoðin hf 22.01.93 120 4.80 12.03.92 Tólvusamskipti hf. 07 04 94 1600 3.00 0.50 2.90 Úigerðarfélagið Eldey hf. 20.06 94 Upphæð allra vlðaklpta aíðaata viðaklptadaga ar gafln ( dálk •1000 varð ar margfeldl af 1 kr. nafnvarðs. VerðbréfaþJng Islands annaat rakstur Opna tllboðamarkaðarina fyrlr þingsðlla an satur angar reglur um markaðlnn eða hafur afakipti af honum að öðru layti. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 29. júlí 1994 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verö (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR ALLIR MARKAÐIR 320 20 213 ' 570 121.222 Annar afli Ðlálanga 62 62 62 1.834 113.708 Grásleppa 40 40 40 57 2.280 Keila 32 30 31 131 4.092 Langa 68 50 77 996 76.463 Lúða 270 225 250 286 71.466 Stéinbítur 81 58 80 1.571 125.366 Ufsi 36 33 34 5.205 . 176.710 Undirmálsýsa 24 23 23 108 2.515 Ýsa 109 34 73 2.036 148.129 Þorskur 129 105 11-9 484 57.693 Samtals 68 13.278 899.644 FAXAMARKAÐURINN Annar afli 320 20 213 570 121.222 Blálanga 62 62 62 1.834 113.708 Grásleppa 40 40 40 57 2.280 Keila 32 30 31 131 4.092 Langa 68 50 77 996 76.463 Lúða 270 225 250 286 71.466 Steinbítur 81 58 80 1.571 125.366 Ufsi 36 33 34 5.205 176.710 Undirrnálsýsa 24 23 23 108 2,515 Ýsa 109 34 75 1.222 91.149 Þorskur 129 105 119 484 57.693 Samtals 68 12.464 842.664 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Ýsa sl 70 70 70 814 56.980 Samtals 70 814 56.980 Morgunblaðið/Arnór FRÁ sumarspilamenhskunni sl. fimmtudag. Sigurleifur Guðjóns- son og Þorsteinn Erlingsson spila gegn Guðlaugi Sveinssyni og Magnúsi Sverrissyni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.