Morgunblaðið - 30.07.1994, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 30.07.1994, Qupperneq 36
36 LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ MIIMNINGAR t Elskuleg móðir mín, tengdamóðir og amma, NÝBJÖRG JAKOBSDÓTTIR, Hrafnistu, Hafnarfirði, er látin. Hanna Marta Vigfúsdóttir, Björn K. Örvar og barnabörn. t Maðurinn minn, INGVAR AXELSSON, lést á gjörgæludeild Borgarspítalans að morgni 29. júlí. Þorbjörg Guðmundsdóttir. t Ástkær eiginmaður minn, GUÐJÓN ÓLAFSSON vélstjóri, Seljalandsvegi 56, ísafirði, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafirði 28. júlí. Fyrir hönd ástvina hans, Jóhanna Guðmundsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaöir og sonur, HÓLMSTEINN GUÐMUNDSSON, Traðarlandi 18, Bolungarvik, lést á heimili sínu 28. júlí 1994. Jarðarförin auglýst síðar. Þóra Hallsdóttir, börn, tengdabörn og foreldrar. Eiginkona mín, t MARGRÉT HARALDSDÓTTIR frá Haga, Víðilundi 13, Garðabæ, lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði föstudaginn 29. júlí. Reynir Guðmundsson. t Ástkær unnusti minn, sonur okkar, bróðir og tengdasonur, SÆMUNDUR BJÖRNSSON, Ránarbraut 9 Vík í Mýrdal, til heimilis á Leikskálum, Dalasýslu, lést af slysförum 27. júlí sl. Kristín G. Ólafsdóttir, Kolbrún Matthíasdóttir, Björn V. Sæmundsson, Matthías Jón Björnsson, Ingi Már Björnsson, Nanna Hjaltadóttir, Ólafur Guðjónsson. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞORSTEINN ODDSSON prentmyndasmiður, Teigagerði 3, sem lést í Landspítalanum 27. júlí, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 4. ágúst kl. 15.00. Sigurbjörg Einarsdóttir, Ásdfs Þorsteinsdóttir, Einar Þorsteinsson, Þorstína Björg Þorsteinsdóttir, Gunnar Þorsteinsson, Ingibjörg Guðnadóttir og barnabörn. ARNY AÐALHEIÐUR HANNIBALSDÓTTIR + Árný Aðalheið- ur Hannibals- dóttir var fædd á Flateyri 10. nóvem- ber 1909. Hún lést í Tungudal 18% júlí síðastliðinn. Árný fluttist með for- eldrum sínum að Kotum í Onundar- firði og ólst þar upp. Hún bjó allan sinn búskap með manni sínum Steini Guðmundssyni að Tangagötu 10 á ísafirði. Þau eign- uðust fimm dætur, en tóku auk þess í fóstur um tíma syst- urdóttur Árnýjar Aðalheiðar. Útför hennar fór fram frá Isa- fjarðarkapellu 23. júlí 1994. ÞEGAR ég hugsa til baka, til ísa- fjarðar bemsku minnar, veit ég núna að Heiða kynntist mér löngu áður en ég vissi af henni. Þannig háttaði til í Tangagötunni í þá daga að hún var holótt malargata sem varð pollótt í rigningu og illa fallin til boltaiðkana. Þó var einn blettur sem aldrei varð pollóttur, en það var viþ húsið henn - ar Heiðu og hans Steina. Vegna nálægð- ar við Mylluna, sem var næsta hús byggt úr timbri, varð gaflinn á húsinu hennar Heiðu að vera svokallaður „brandgafl“ á góðri ísfírsku, sem þýddi að áhuga- samur boltamaður hafði gluggala- usan vegg að sparka í. Þegar það er rifjað upp innan fjölskyldunnar að ljóshærður „púki“ úr næsta húsi hafi haft ótrúlegt úthald í þess konar boltaleik í ein- manaleik sínum, þá minnist ég þess hins vegar ekki að Heiða hafði t Hjartkær systursonur minn, JÓN HILDIBERG JENSEN, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 3. ágúst kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda. Kristján G. Hildiberg Jónsson. t Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐNÝ STEFÁNSDÓTTIR, Snæfelli, Reyðarfirði, sem lést á gjörgæsludeild Landspítalans þann 25. júlí sl., verður jarðsungin frá Reyðarfjarðarkirkju laugardaginn 30. júlí kl. 14.00. Ólafur Þorsteinsson, börn tengdabörn og barnabörn. nokkurn tímann amast við þessu ónæði, sem ég vissulega olli henni sem smástrákur áður en ég vissi á henni nokkur deili. Það var ekki fyrr en leiðir okkar Lilju lágu saman mörgum árum síð- ar að ég kynntist Heiðu fyrsta sinni. Heiða var nett kona, smágerð að sjá, en með skapgerð þess sem mótar umhverfi sitt. Engin var sjálfstæðari en Heiða, en samt var hún einlægari Alþýðuflokksmaður en nokkur sem ég hef kynnst. Þegar sumarbústaður þeirra Heiðu og Steina varð fyrir snjóflóð- inu í apríl hugsuðum við á Reykja- víkursvæðinu að þetta tjón væri óbætanlegt og myndi verða Heiðu mikið áfall. Ekki þarf að efast um að það var rétt áætlað, en kjarkurinn var óbugaður hjá Heiðu og hún var létt á sér að vanda þegar kallið kom og grænir fingur stigu til himins frá lautinni, sem hún hafði gert að útvistarparadís fyrri börn og barna- böm. Heiða var staðföst og kom sínum boðskap til skila á sinn hljóðláta hátt. Okkur sem lifum er það ljóst að hún vildi byggja upp sælureitinn í Tunguskógi að nýju vegna þess að þar sameinaðist fjölskyldan. Dætur hennar fimm og fjölskyld- ur þeirra hafa einsett sér að á lóðum fjölskyldunnar í Tungudal verði reist sumarhús að nýju. Andlát Heiðu bar brátt að og voru aðeins nokkrir dagar liðnir frá því að við Lilja kvöddum hana og við hlökkuðum öll til að hittast aft- ur síðsumars, að okkur var tilkynnt um andlát hennar. Heiða var mikil jafnaðarmann- eskja, eða krati eins og sagt er, en að mínu mati hefur aldrei verið til svo háleitur jafnaðarmannaflokkur að hann væri Heiðu samboðinn. Dætur hennar hafa orðað það svo, að hún hafi ávallt ætlað sér versta stólinn, þegar þröng var á þingi í ú'ölskyldunni, en í miningum okkar allra sat hún samt ávallt í hásætinu. Ég kveð ástkæra tengdamóður mína, Árnýju Aðalheiði Hannibals- dóttur, hinstu kveðju og votta henni mína dýpstu virðingu. Börnin okkar Lilju sem um skemmri eða lengri tíma hafa dvalið hjá afa og ömmu í Skóginum, munu vafalaust leggja hönd á plóg við endurreisnarstarfið með okkur hinum, sem virðum lífs- starf Heiðu og Steina. Ásgeir Erling Gunnarsson. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir okk- ar, tengdafaðir og afi, KJARTAN MAGNÚSSON, Flókagötu 37, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 3. ágúst nk. kl. 13.30. Sigríður Guðmundsdóttir, Brynjólfur Kjartansson, Margrét Guðmundsdóttir, Guðrún Kjartansdóttir, Ólafur F. Magnússon, Ingibjörg Kjartansdóttir, Hreinn Loftsson og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við fráfall og útför SIGURVEIGAR Ó. ÞÓRÐARDÓTTUR. Ingvar Þórðarson, Þóra Þórðardóttir, Sigríður H. Þórðardóttir og fjölskyldur. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — sími 871960 Frágangur afmælis- og minning- argreina MIKIL áhersla er lögð á, að handrit afmælis- og minningar- greina séu vel frá gengin, vél- rituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að diskl- ingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Auðveldust er móttaka svo- kallaðra ASCII-skráa sem í daglegu tali eru nefndar DOS- textaskrár. Þá eru ritvinnslu- kerfin Word og Wordperfect einnig auðveld í úrvinnslu. Það eru vinsamleg tilmæli blaðsins að lengd greinanna fari ekki yfir eina og hálfa örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 3600-4000 slög. Greinarhöf- undar eru beðnir að hafa skírn- arnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. 1 t t Krossar áleiði . I vi&arlit og móloSjr. Mismunandi mynslur, vönduo vinna. Simi 91 -35920 og 35735

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.