Morgunblaðið - 30.07.1994, Síða 40

Morgunblaðið - 30.07.1994, Síða 40
40 LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGLYSINGAR Leikskólakennari eða starfskraftur með aðra uppeldismennt- un/starfsreynslu óskast á lítinn leikskóla í hálfa eða heila stöðu. Upplýsingar í síma 657450 LEIKSKÓLINN KJARRIÐ Rjúpnahæð 1, Garðabæ. Framreiðslumenn/ matreiðslumenn ásamt aðstoðarfólki við framreiðslustörf ósk- ast til starfa við Skíðaskálann í Hveradölum. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merktar: „Framreiðsla - 3236“, fyrir 5. ágúst. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Skíðaskálinn í Hveradölum LÖGMENN HÖFÐABAKKA Lögfræðingur Lögmenn Höfðabakka hyggjast ráða lög- lærðan fulltrúa til starfa sem allra fyrst. Þeir lögfræðingar, sem áhuga hafa, eru beðnir að senda skriflegar umsóknir, með viðhlítandi upplýsingum, til skrifstofunnar á Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, eigi síðar en miðvikudaginn 10. ágúst nk. Auglýsing um kosningarrétt íslenskra ríkis- borgara, sem búsettir eru erlendis Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis hafa íslendingar, sem flust hafa af landi brott og sest að erlendis, kosningarrétt hér í átta ár, frá því þeir fluttu lögheimili sitt, talið frá 1. desember næstum fyrir kjördag. Þeir eru því sjálfkrafa á kjörskrá þann tíma. Að þess- um átta árum liðnum falla menn af kjörskrá nema sérstaklega sé sótt um að fá að halda kosningarrétti. Því þurfa þeir, sem vilja vera á kjörskrá, en fluttu af landi brott fyrir 1. desember 1986 og hafa verið búsettir erlendis síðan, að senda umsókn til Hagstofu íslands fyrir 1. desember 1994, til þess að halda kosning- arrétti. Kosningarrétturinn gildir þá til 1. desember 1998, en endurnýja þarf hann með nýrri umsókn fyrir lok þess tíma. Umsókn skal senda Hagstofu íslands, en eyðublöð fást í sendiráðum íslands erlendis, sendiræðisskrifstofum, skrifstofum kjörræð- ismanna og hjá fastanefndum við alþjóða- stofnanir. Einnig er hægt að fá eyðublöðin á afgreiðslu Hagstofunnar. Umsækjandi verður sjálfur að undirrita umsókn sína. Einungis þeir, sem einhvern tíma hafa átt lögheimili á íslandi, geta haft kosningarrétt hér. Kosningarréttur fellur niður ef íslending- ur gerist ríkisborgari í öðru ríki. Kosningarétt- ur miðast við 18 ára aldur. Reglur þessar gilda með sama hætti um kjör forseta ís- lands en ekki um kosningar til sveitarstjórn- ar. Sé umsókn fullnægjandi skráir Hagstofa ís- lands umsækjanda á kjörskrá þar sem hann seinast átti lögheimili samkvæmt þjóðskrá. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 26. júlí 1994. A Frá Bæjarskipulagi Kópavogs Fífuhvammsland - teng- ingar við Reykjanesbraut Tillaga að breyttu Aðalskipulagi Kópavogs 1992-2012 auglýsist hér með skv. 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964. í breyting- unni felst að gert er ráð fyrir nýrri tengibraut frá Reykjanesbraut í austur inn í Fífuhvamms- land (norðan skeiðvallar Gusts) að Lindar- vegi. Ennfremur gerir breytingin ráð fyrir tengingu frá fyrirhuguðum áningarstað aust- an Reykjanesbrautar (við Bæjarlindina) inn á Reykjanesbraut. Uppdrættir, ásamt skýring- armyndum, verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð, frá kl. 9.00 til kl. 15.00 alla virka daga frá 2. ágúst til 13. september 1994. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til Bæjarskipulags eigi síðar en kl. 15.00 þann 27. september 1994. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. AUGLYSINGAR Laust lyfsöluleyfi sem forseti íslands veitir Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi í Háaleitis- hverfi í Reykjavík (Borgarapótek). Fráfarandi lyfsali gerir kröfur til þess, í sam- ræmi við 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982 og bráðabirgðalög nr. 112/1994 urn breytingu á lyfjalögum nr. 93/1994, að við- takandi lyfsöluleyfishafi kaupi vörubirgðir, búnað og innréttingar lyfjabúðarinnar. Ennfremur kaupi viðtakandi leyfishafi hús- eign þá, er lyfjabúðin ásamt íbúð fráfarandi lyfsala er í. Væntanlegur lyfsali skal hefja rekstur frá og með 1. janúar 1995. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um lyfjafræðimenntun og lyfjafræðistörf, skal senda ráðuneytinu fyrir 1. september 1994. Heilbrigðis- og tryggingamáiaráðuneytið, 29. júlí 1994. ÚT B 0 Ð »> Hæstiréttur Islands Uppsteypa og frágangur utanhúss Framkvæmdasýslan, fyrir hönd dóms- málaráðuneytisins, óskar eftir tilboðum í uppsteypu og frágang utanhúss á ný- byggingu Hæstaréttar, sem rís við Lind- argötu 2 í Reykjavík. Húsið er 2.613 m2 að grunnfleti og um 9.350 m3. í megin- dráttum er um að ræða uppsteypu húss- ins, klæðningu þess að utan með stein- og eirklæðningu, frágangi þaks, ísetn- ingu glugga og lokun húss. Helstu magntölur eru: Mót u.þ.b. 8.000 m2 Steypustyrktarstál u.þ.b. 140.000 kg. Steypa u.þ.b. 1.500 m3 Steinklæðning u.þ.b. 600 m2 Eirklæðning u.þ.b. 800 m2 Útboðsgögn verða seld á kr. 12.450,-frá og með miðvikudeginum 3. ágúst hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 150 Reykja- vík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 24. ágúst 1994 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Við vekjum athygli á að útboðsauglýsingar birtast nú einnig íÚTBOÐA íslenska upplýsingabankanum. EES: Útboð auglýst á Evrópska efna- hagssvæðinu. \§[/ RÍKISKAUP Ú t b o d s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 9 1-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 UT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend- ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík: 1. Útboð nr. 10127 stækkun á tækja- geymslu á ísafirði, stálgrindarhús m/stálklæðningu. Opnun 16.08. 1994 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. 2. Útboð nr. 10132 röntgentæki (1 stk. Mobile Radiographic Diagnostic Unit og 1 stk. Mobile C-arm X-ray Image Intensi- fier Unit). Opnun 17.08. 1994 kl. 11.00. 3. Útboð nr. 10135 Sjúkrahús og heilsu- gæslustöð á ísafirði, viðgerð utanhúss, endurnýjun opnanlegra gluggafaga með álgluggum og byggingu bílskýlis. Gögn seld á 12.450,- m/vsk. Opnun 18.08. 1994 kl. 11.00. 4. Útboð nr. 10111 hermir fyrir flugum- ferðarstjórn (Air Traffic Control Radar Training - Simulator). Opnun 22.08. 1994 kl. 11.00 / EES. 5. Útboð nr. 10139 Forval/Lóðsinn II hugbúnaðar- og upplýsingakerfi fyrir hafnir og hafnarsamlög. Opnun 22.08. 1994 kl. 14.00. 6. Útboð nr. 10129 flutningur á áfengi, tóbaki og iðnaðarvörum fyrir ÁTVR. Opnun 23.08. 1994 kl. 11.00. 7. Útboð nr. 10138 Hæstiréttur íslands uppsteypa og frágangur utanhúss. Opnun 24.08. 1994 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 12.450,- m/vsk. 8. Útboð nr. 10051 gerviliðir fyrir hné og mjaðmir. Opnun 26.08. 1994 kl. 11.00 / EES. 9. Útboð nr. 10110 stinksképar (Fume cupboards). Opnun 31.08. 1994 kl. 11.00/EES. 10. Rammasamningsútboð nr. 10044 Ijósritunarvélar. Opnun 08.09. 1994 kl. 11.00/EES. 11. Rammasamningsútboð nr. 10076 ritföng og skrifstofuvörur. Opnun 09.09. 1994 kl. 11.00 / EES. 12. Rammasamningsútboð nr. 10088 reiknivélar. Opnun 21.09. 1994 kl. 11.00 / EES. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk.p nema annað sé tekið fram. Við vekjum athygii á að útboðsauglýsingar birtast nú einnig rÚTBOÐA íslenska upplýsingabankanum. EES: Útboð auglýst á Evrópska efna- hagssvæðinu. “ÖS/RÍKISKAUP Ú t b o b s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 91-626739

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.