Morgunblaðið - 30.07.1994, Page 47

Morgunblaðið - 30.07.1994, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ1994 4 7 !----------- ( BBIDS llmsjón G u ö m . P á 11 Arnarson ( < I < < „ROBSON-STÍLLINN ætl- aði að reynast mér dýr- keyptur, en þá kom vestur til bjargar og doblaði." Jak- ob Kristinsson er hér að vísa til þeirrar kenningar Bretans Andys Robsons að opnunardobl og fijáls sögn á eftir eigi ekki að sýna yfirsterkt spil, eins og al- mennt er spilað, heldur lýsa skiptingunni. í síðari leik gegn Finnum á NL prófaði Jakob kenninguna og rataði í ógöngur. Austur gefur, NS á hættu. „ , Norour + 762 V Á10 ♦ D7 ♦ Á109863 Vestur Austur ♦ Á1083 * KDG95 ¥ 92 IIIIH + DG763 ♦ 643 111111 ♦ G10 ♦ K753 * D Suður ♦ 4 V K854 ♦ ÁK9852 ♦ G2 | Vestur Norður Austur Suður Elsinen Matthías Salomaa Jakob { - - 1 spaði Dob!‘ 3 spaðar 5 lauf Pass Pass Dobl Pass Pass 5 tíglar Dobl Pass Pass Pass Flestir myndu segja 2 tígia á spil til suðurs, frekar en dobla, en tilgangur dobls- ins er að halda hjartalitnum inni í myndinni. Við svari vesturs á 2 laufum er svo ( meiningin að segja 2 tígla, ( sem sýnir tígul og hjarta, en ekki yfirsterk spil. Sem gengur ágætlega upp ef móthetjar hafa hægt um sig, en virðist ekki þola vel læti af ofanrituðu tagi. Ekki þar fyrir, 5 lauf er ekki vonlaus samningur og vinnst líklega í reynd með spaða út. En tígulgeimið er öruggara. Jakob fékk út spaðaás með meiri spaða. Hann trompaði, tók trompin 1 og lét laufgosann rúlla yfír | á drottningu austurs. Hann svínaði síðan lauftíunni og fríaði laufíð með trompun og gat þá losað sig við hjarta- slagina: 750. A þinu borðinu dobluðu Finnamir Jón og Sævar í 4 spöðum. Sá samningur fór tvo niður, sem gaf Finnum aðeins 300, svo Island upp- skar 10 IMPa. Pennavinir FIMMTÁN ára Ghanapiltur með áhuga á íþróttum og bréfaskriftum: Nti K. Samuel, c/o Kwaten Michael, Box 15, Boadua, Eastern Region, Ghana. SPÆNSKUR karlmaður sem getur ekki um aldur en hefur áhuga á að kynn- ast landi og þjóð: Alexandre Colomer, Consell Cent 392, 08009 Barcelona, Spain. TÓLF ára tékknesk stúlka með áhuga á tónlist og íþróttum: Martina Tobolkova, Lany 30, 507 81 Lazne Belo- hrad, Czech Republic. LEIÐRÉTT Selurinn liefur mannsaugu í MYNDATEXTA í blaðinu í gær, bls. 7, var vitnað I ranglega í Biblíuna. Morg- unblaðið biðst afsökunar á þessum leiðu mistökum. ÍDAG Arnað heilla AA ÁRA afmæli. Mánu- c/V/ daginn 1. ágúst nk. verður níræð Margrét Ell- ertsdóttir Schram. Hún ætlar að taka á móti gestum á Látraströnd 21, Seltjam- arnesi milli kl. 16-18 á af- mælisdaginn. ^ A ÁRA afmæli. Þriðju- • V/ daginn 2. ágúst nk. verður sjötugur Ágúst ís- feld Sigurðsson, yfirverk- stjóri Vinnuskóla Reykja- víkur, Hrafnhólum 2, Reykjavík. Eiginkona hans er Salbjörg S. Jeremías- dóttir. Þau taka á móti gestum í félagsheimili Raf- veitu Reykjavíkur milli kl. 17-19 á afmælisdaginn. O A ÁRA afmæli. Þriðju- Ol/ daginn 2. ágúst nk. verður áttræð Ella Hall- dórsdóttir, kaupmaður. Hún tekur á móti gestum í safnaðarheimili Áskirkju milli kl. 17-20 á afmælis- daginn. pT A ÁRA afmæli. I dag V/ 30. júlí er fímmtug- ur Páll Árnason, fram- leiðslustjóri hjá Sólningu hf. Hann tekur á móti gest- um á heimiii sínu Grenibergi 9, Hafnarfirði í kvöld eftir kl. 20. Með morgunkaffinu Ég veit bara að hann er mjög sólginn í spægi- pylsu. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ c f t i r F r a n c c s I) r a k c * * LJÓN Afmælisbarn dagsins: Ræktarsemi og drenglyndi afla þér velgengni og vin- sælda á lífsleiðinni. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Varastu óþarfa eyðslu í skemmtanir. Einhver gerir þér mikinn greiða í dag. Sýndu ástvini umhyggju og tillitssemi í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Eitthvað óvænt getur komið fyrir hjá þeim sem eru að ferðast í dag. Góðar fréttir berast og ástvinir eiga róm- antískt kvöld. Tvíburar (21. maí-20. júní) Einhver gefur þér rangar upplýsingar. Nú væri við hæfi að bjóða heim gestum. Smá ágreiningur getur komið upp varðandi peninga. Krabbi (21. júní — 22. júlf) >“i£ Farðu ekki of geyst í skemmt- analífinu í dag. Ástvinur sýn- ir þér mikla tillitssemi. Vertu ekki með óþarfa áhyggjur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Lofaðu engu sem erfitt er að standa við. Hreinskilni er allt- af mikils metin. Þú færð hug- mynd sem lofar góðu fjár- hagslega. Meyja (23. ágúst - 22..september) Taktu ekki allt trúanlegt sem ýkinn vinur hefur að segja í dag. Ástvinum gefst tækifæri til að skreppa saman í stutta ferð. Vog (23. sept. - 22. október) 1$% Láttu skynsemina ráða við innkaupin í dag og kauptu ekki köttinn í sekknum. Ast- vinir eiga saman skemmtilegt kvöld. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kemur vel orðum að því sem þú hefur að segja í dag. Þegar kvöldar bíður þín ánægjuleg samkoma í hópi góðra vina. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú hefur tilhneigingu til að slá málum á frest árdegis, en tekur til hendi þegar á daginn líður. Eyddu ekki peningum í óþarfa. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Skemmtanalífið hefur upp á margt að bjóða og þú þarft að vanda valið til að fá sem mest út úr deginum. Ástin er á næsta leiti. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þér berast óvæntar gleði- fréttir varðandi fjárhaginn og færð góð ráð frá gömlum vini. Þú gætir boðið heim gestum í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Taktu ekki mark á gróusög- um sem þú heyrir í dag. Þú ættir að þiggja áhugavert heimboð sem þér berst þvi þú skemmtir þér vel. Stjömuspdna d að lesa sem dœgradvol. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vtsindalegra staóreynda. HEFST 2. ÁGÚST. Mikið úrval af tískufatnaði fró st. 44-60. Hverfisgötu 105, s. 16688. Sendum í póstkröfu. Þakka innilega öllum þeim, sem heiðruðu mig á 85 ára afmœli mínu 16. júlí. Sérstakar þakkir fá börnin mín og fjölskyldur þeirra fyrir yndislegan dag. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Krístjánsdóttir, Vogatungu 69. Allar veitingar á staðnum, enginn víðlegubiínaður, ekkert nesti. í kvöld kl. 22:00 fara a kostum á hringsviðinu■ Xeikafyrír áansi. Aðgangseyrir kr. 1200. Blab aUra landsmanna!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.