Morgunblaðið - 30.07.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1994 51 .
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
ÆIXirl-1*.
KRÁKAN
HX
Staðreynd málsins er þessi:
„Krákan er einfaldlega stórkost-
leg mynd. Hvað sem þú munt
annars taka þér fyrir hendur i
sumar þá skalt þú tryggja að þú
komist í bió og sjáir þessa mynd."
(Síðasta mynd Brandon Lee).
mm
Sumir glæpir eru svo hræöilegir i
tilgangsleysi sínu að þeir krefjast
hefndar. Sagan hermir að krákan
geti lifgað sálir við til að ná rétt-
læti fram yfir ranglæti. Ein besta
spennumynd ársins, sem fór beint
í 1. sæti i Bandarikjunum.
- .
C >
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.
Taugatryllandi... Skelfilega fyndin..
Kathleen Turner á hátindi ferils slns í þessari stórklikkuöu
mynd þar sem allt kemur þér á óvart".
Peter Travis - Rolling Stone.
Mynd sem hlaut frábæra
dóma á Cannes hátiðinni 1994
A Nevv Comedy By John Waters.
„Hún er hryllilega fyndin í bókstaflegri merkingu.''
*** 1/2 A.l. Mbl. *** Ó.H.T. RÁS 2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
SIRENS
Ein umtalaðasta mynd
ársins.
„MISSIÐ EKKIAFHENNI"
★★★ S.V. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
FOLK
SÍMI19000
Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson
SVÍNIN ÞAGNA
Er þetta koirugluð
mynd? Alveg örugglega.
Er hún kannski einum of
vitlaus?
Vægt til orða tekið.
Skiptir hún einhverju
máli?
Örugglega ekki.
Skilur hún eitthvað eftir
sig?
Vonandi ekki.
Helstu leikarar:
Dom Deluise, Billy Zane,
Shelly Winters, Martin
Balsam, Joanna Pacula,
Charlene Tilton, Bubba
Smith og Mel Brooks.
Leikstjóri og handrits-
höfundur: Ezio Greggio.
Framleiðandi: Silvio
Berlusconi, forsætis-
ráðherra Italíu
- Áfram Ítalía!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sugar Hill
Beinskeytt,
hörkuspennandi
bíómynd um
svörtustu hliðar
New York.
Aðalhlutverk:
Wesley Snipes.
Sýnd kl. 4.50,
6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan
16 ára.
V\A\\«11‘AS HtSP'M/fjr/
GESTIRNIR
„Besta
gamanmynd
hér um langt
skeið."
★**
Ó.T., Rás 2.
Sýnd kl. 5, 7,
9og11. Bö. i. 12 ára.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
PÍANÓ
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
LISTI Schindlers fjallar á áhrifamikinn hátt um útrýmingarherferð nasista á
hendur gyðingum í seinni heimsstyrjöldinni.
Framdi sjálfsmorð eftir
að hafa séð Lista Schindlers
RUZENA Stanley, sjötíu
og fimm ára gömul gyð-
ingakona, sem missti alla
fjölskyldu sína í Auschwitz-
útrýmingarbúðunum í
seinni heimsstyijöldinni,
framdi sjálfsmorð fyrir
nokkru eftir að hafa horft
á kvikmynd Stevens Spiel-
berg, Lista Schindlers. Hún
skildi eftir nokkur sjálfs-
morðsbréf áður en hún tók
svefnpillur og setti plast-
poka yfir hausinn á sér.
Eiginmaður hennar framdi
líka sjálfsmorð fyrir tíu
árum. Julian Hughes, sál-
fræðingur hennar, sagði:
„Þunglyndi hennar stafaði
af dauða eiginmanns henn-
ar og nú nýlega af því að
hafa séð Lista Schindlers.“
Ruzena Stanley komst
undan á flótta frá Tékkó-
slóvakíu í seinni heimsstyij-
öldinni, en varð að skilja
fjölskyldu sína eftir. Hún
hafði verið fyrirlesari áður
en hún settist í helgan stein
í Oxford á Suður-Englandi.
Billy Joel
kominn með nýja
ÞÓ AÐ rigndi eins og hellt væri úr fötu máðist brosið
ekki framan úr hinum 45 ára gamla Billy Joel. Hann
var á göngu í New York með nýrri unnustu sinni,
Carolyn Beegan, en sautján ára aldursmunur er á
skötuhjúunum. Billy Joel skildi við fyrirsætuna Christie
Brinkley í nóvember síðastliðnum.
Söngleikurinn
Sýnt í íslensku óperunni.
15. sýR. tim. t. ígíst. uppselt.
FBstadao 5. ágísl, örtá sætí laus.
Liggirdag i. ígíst.
Smnidag 7. ígisl.
Ósóttar pantanir eru
seldar 3 dögum fyrir
sýningu.
Miðapantanir í símum
11475 og 11476.
Mi&asalan opin
kl. 13-20 alla daga.
Miðasalan lokuð laugardag
og sunnudag.
EKTA SVEITABÖLL
Á MCLINNI
Á HÓTEL ÍSLANBI
LAUSARDAGSKVBLB
03
SUNNUBASSKVCLB
Stuðboltarnir
Lönli blu bojs
og Hljómar
halda uppi
brjáluðu fjöri
Húsið opnað kl. 22.
Verð aðeins kr. S00
HÓTfljg.I.AND
Sítni 687111.