Morgunblaðið - 30.07.1994, Page 54
54 LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
ÚRSLIT
FRJALSIÞROTTIR / HM FATLAÐRA
Geir þrefaldur
heimsmeistari
GEIR Sverrisson sigraði í 200 m hlaupi f flokki
A8 (T46) á heimsmeistaramóti fatlaðra í Berl-
ín í Þýskalandi í gær og varð þar með heims-
meistari í ölium þremur greinunum, sem hann
keppti í.
Geir fékk tímann 22,46 sekúndur, en Neil Louw
frá Suður-Afríku varð í öðru sæti á 23,17. Landi
hans, Pieter Badenhorst, kom þriðji í mark á 23,87,
en heimsmetið frá því í Barcelona 1992 er 21,83 sek.
„Ég er í sjöunda himni,“ sagði Geir við Morgun-
blaðið eftir hlaupið í gær. „Ég hefði ekki getað náð
betri árangri nema tímalega séð, en þetta er toppur-
inn,“ bætti hann við, en hann sigraði einnig í 100
og 400 metra hlaupi. „Ég fór út með því hugarfari
að standa mig í 400 metra hlaupinu, sem er mín
aðalgrein, og reyna að ýta við heimsmeistaranum,
en þetta gekk vonum framar. Ég á best 22,34 í 200
í meðvindi, en árangurinn að þessu sinni er minn
besti í greininni. En þetta var eins og í hinum hlaup-
unum — keppnin var í raun ekki mikil þó hér hafi
verið góðir hlauparar.“
Geir er eini fatlaði íþróttamaðurinn, sem hefur
verið í A-landsliðinu í fijálsíþróttum, en hann keppti
áður í sundi og á enn heimsmet í 100 m bringu-
sundi fatlaðra í sínum flokki. „Árangurinn hérna
sýnir að ég er á réttri leið og ég ætla að halda áfram
á sömu braut. Þetta er einn besti árangur, sem fatlað-
ur íslendingur hefur náð í fijálsum, og segir mér að
ég hafi ekki gert vitleysu með því að hætta í sundi
og snúa mér alfarið að fijálsum.“
KNATTSPYRNA
Klinsmann
til Tottenham
JÚRGEN Klinsmann gerði í gærtveggja ára samning við Totten-
ham. Enska félagið greiddi tvær milljónir punda (um 210 millj.
kr.) fyrir þýska landstiðsmiðherjann hjá Mónakó, en fyrr í vik-
unni gerði Spurs samning við llie Dumitrescu, miðvallarleikmann
landsliðs Rúmeníu, og greiddi örlítið hærri upphæð fyrir hann.
Geir Sverrisson náði frábærum árangri í Berlín.
ÍpfémR
FOLK
■ HEIMIR Karlsson, þjálfari ÍR,
var rekinn .af bekknum þegar lið
hans lék gegn Grindavíkí fyrra-
kvöld.
■ INGI Sigurðsson úr Grindavík
fékk gult spjald í leiknum gegn ÍR
og mun að öllum líkindum fá leik-
bann vegna gulra spjalda. Hann
mun því missa af næsta leik í 2.
deild sem er gegn HK 5. ágúst en
Milan Jankovic verður þá einnig í
banni.
■ BJÖRN Bjartmarz, sem löng-
um hefur verið kallaður Bjargvætt-
urinn, brá sér í markið gegn KA
. Axel Gomes markvörður meiddist
þegar um 15 mínútur voru til leiks-
loka og Víkingar voru búnir að
skipta inná báðum varamönnum
sínum, þar á meðal Birni sem brá
sér í markmannstreyjuna við fögn-
uð Víkinga á pöllunum.
■ RAGNAR Margeirsson skor-
aði mark ÍBK gegn Breiðabliki en
ekki Georg Birgisson eins og
nokkrir fjölmiðlar hafa sagt. Smári
Vífilsson línuvörður staðfesti við
'olaðamann Morgunblaðsins eftir
leikinn að boltinn hefði verið fyrir
utan línuna þegar Ragnar spyrnti
knettinum.
■ GUNNLAUGUR Einarsson
leikmaður Breiðabliks sýndi mikla
hörku í leiknum gegn ÍBK. Hann
meiddist á höfði þegar 10 mínútur
voru til hálfleiks. Kallað var á lækni
í stúkunni, og þegar 5 mínútur voru
liðnar af seinni hálfleik kom Gunn-
laugur inná og var þá búið að
sauma 3 spor í höfuð hans.
■ ALEXI Lalas hefur skrifað
öndir samning við 1. deildar liðið
Padova á Ítalíu, en Coventry og
Bochum voru á eftir bandaríska
varnarmanninum.
■ OLEG Kuznetsov hefur gengið
til liðs við Israelsmeistara
Maccabi Haifa. Rússneski varnar-
maðurinn fékk fijálsa sölu frá
Glasgow Rangers.
Klinsmann, sem er 30 ára, gerði
fimm mörk fyrir Þýskaland í
lokakeppni heimsmeistarakeppn-
innar í Bandaríkjunum og vakti þar
með aftur áhuga margra liða. Alan
Sugar, stjórnarformaður Totten-
ham, gekk frá samningnum í Món-
akó og sagði að Klinsmann teldi
mestu ögrunina að leika með Spurs.
Miðheijinn, sem kjörinn var knatt-
spyrnumaður Evrópu 1988, hóf fer-
ilinn með Stuttgarter Kicker, en var
síðan hjá Stuttgart 1984 til 1989.
ÚRSLIT
Knattspyrna
Frakkland
1. umferð:
Bordeaux - Nice................1:0
(Didier Senac 71.). 20.000.
Sviss
1. umferð:
Basel - Lugano................0:1
Luzern - St Galien............3:0
Servettc - Neuchatel Xamax.....1:2
Young Boys - Grasshoppers.......1:1
FC Ziirich - Lausanne.........1:1
Japan
JEF United Ichihara - Jubilo Iwata.0:2
Urawa Reds - Bellmare Hiratsuka.4:1
Verdy Kawasaki - Gamba Osaka...2:0
Marinos - Nagoya Grampus Eight.3:2
Yokohama Flugels - Kashima Ántlers....l:0
Sanfrecce Hiroshima - Shimizu S-Pulsel:3
Félagslif
Handknattleiksskóli Hauka
Hinn árlegi handknattleiksskðli Hauka
hefst þriðjudaginn 2. ágúst í íþróttahúsinu
við Strandgötu í Hafnarfirði. Árgangar
1985 til 1990 verða kl. 10 til 12, en árgang-
ar 1983 og 1984 kl. 13 til 15. Þessir hópar
verða 2. til 13. ágúst, en eldri krakkar 22.
ágúst til 2. september.
Hann lék með Inter á Ítalíu, en fór
til Mónakó fyrir tveimur árum.
„Ég hafði hugsað mér að fara
aftur til Ítalíu, en áhuginn fyrir
Tottenham óx jafnt og þétt. Félag-
ið á sér langa hefð og ég hlakka
til að leika í ensku úrvalsdeildinni,“
sagði Klinsmann.“
Hjá veðbönkum voru möguleikar
Tottenham á enska meistaratitlin-
um taldir vera einn á móti 250, en
staðan breyttist við fregnirnar og
er nú einn á móti 50.
fatím
FOLK
■ KAZUYOSHI Miuar, sem kjör-
inn var knattspyrnumaður Japans
á síðasta tímabili, kom til Genúa á
Ítalíu í fyrradag, en hann og Yom-
iuri í Japan gerðu samning um að
hann yrði lánaður í eitt ár. Talið
er að samningurinn hljóði upp á 7,5
milljónir dollara og þar af fái leik-
maðurinn 2,2 milljónir dollara.
■ JAIME Moreno, miðheiji
landsliðs Bólivíu, hefur gert samn-
ing við Middlesbrough og verður
hann fyrsti leikmaðurinn frá Bóliv-
íu til að leika með ensku félagsliði.
■ PAVEL Sadyrin, landsliðs-
þjálfari Rússlands, sagði upp í
fyrradag og var Oleg Romantsev,
þjálfari Spartak Moskvu, ráðinn í
hans stað.
Frjálsíþróttir
Friðarleikarnir
Pétursborg í Rússlandi:
Þrístökk karla m
Kenny Harrison (Bandar.) 17,43
Mike Conley (Bandar.) 17,25
Oleg Sakirkin (Kazakhstan) 17,05
Gennadi Markov (Rússl.) 17,04
4x400 m boðhlaup kvenna mín.
Bandar. 3.22,27
Rússl. 3.25,00
Kúba 3.26,35
Úkraína 3.42,09
Spjótkast kvenna m
Trine Hattestad (Noregi) 65,74
Felicia Tilea (Rúmeníu) 59,50
Oksana Y arygina (Uzbekistan) 59,32
5.000 m hlaup kvenna mín.
Yelena Romanova (Rússl.) 15.28,69
Tatyana Pentukova (Rússl.) 15.30,15
Gitte Karlshoej (Danmörku) 15.33,88
Katy McCandless (Bandar.) 15.35,81
Alla Shumakova (Rússl.) 15.37,43
Tian Mei (Kína) 15.40,86
Ceci St, Geme (Bandar.) 15.50,28
4x 100 m boðhlaup karla sek.
íþróttafél. Santa Monica..........38,30
Kúba..............................38,76
Rússl.............................38,92
Úkraína...........................39,29
Kúluvarp kvenna m
Sui Xingmei (Kína) 20,15
Huang Zhinong (Kína) 20,08
Svetla Mitkova (Búlgaríu) 19,74
Anna Romanova (Rússl.) 19,51
Larisa Peleshenko (Rússl.) 19,05
Hástökk karla m
Javier Sotomayor (Kúbu)............2,40
Hollis Conway (Bandar.)............2,28
Leonid Pumalainen (Rússl.).........2,28
Konstantin Galkin (Rússl.).........2,25
Oleg Zhukovsky (Hvíta-Rússl.)......2,20
Ruslan Stepanov (Úkraínu)..........2,15
4x400 m boðhlaup karla mín.
Bandar..........................2.59,42
Kúba............................3.01,87
Rússl. I........................3.02,70
Rússl. II.......................3.06,75
Úkraína.........................3.08,92
4x 100 m boðhlaup kvenna sek.
Bandar. 42,98
Kúba 43,37
Úkraína 43,86
Kazakhstan 44,88
Hvita-Rússl. 44,98
Spjótkast karla metrar
Andrei Shevchuk (Rússl.) 82,90
Marcis Shtrobinders (Litháen) 80,92
Yuri Rybin (Rússl.) 80,38
Vladimir Parfyonov (Uzbekistan) 79,78
Todd Reich (Bandar.) 76,22
Viktor Zaitsev (Uzbekistan) 74,22
110 m grindahlaup karla sek.
Colin Jackson (Bretl.) 13,29
Tony Jarrett (Bretl.) 13,33
Emilio Valle (Kúbu) 13,35
Greg Foster (Bandar.) 13,44
200 m hlaup karla sek.
Michael Johnson (Bandar.).........20,10
Frankie Fredericks (Namibíu)......20,17
John Regis (Bretl.)...............20,31
Mike Marsh (Bandar.)..............20,48
Damien Marsh (Ástralíu)...........20,56
Sergei Osovich (Úkrainu)..........20,58
Andrei Fyodoriv (Rússl.)..........20,71
Ron Clark (Bandar.)...............20,87
800 m hlaup kvenna.................mín.
Maria Mutola (Mozambique).......1.57,63
Lyudmila Rogachyova (Rússl.)......1.58,43
Irina Samarokova (Rússl.).......1.59,07
Diane Modhal ((Bretl.)..........1.59,85
Meredith Rainey (Bandar.).......1.59,90
Kúluvarp karla...................metrar
Cottrell Hunter (Bandar.).........20,35
Randy Barnes (Bandar.)............20,22
Sergei Nikolaev (Rússl.)..........20,11
Saulius Kleiza (Litháen)..........19,44
Yevgeni Palchikov (Rússl.)........18,84
Sergei Smirnov (Rússl.)...........18,71
Langstökk kvenna.................metrar
Heike Drechsler (Þýskalandi).......7,12
Svetlana Moskalets (Rússl.)........6,82
Irina Mushailova (Rússl.)..........6,77
Lyudmila Ninova (Austurríki).......6,65
Sheila Echols (Bandar.)............6,62
Olga Rubleva (Rússl.)..............6,60
Iva Prandzheva (Búlgaríu)..........6,48
Olga Vasilyeva (Kazakhstan)........6,15
TUGÞRAUT:
lOOmhlaup sek.
Dan O’Brien (Bandar.) 10,49
Steve Fritz (Bandar.) 10,83
KipJanvrin 11,13
Oleg Veretelnikov (Uzbekistan) 11,19
Valeri Belousov (Rússl.) 11,34
ValterKulviet(Eistland) 11,52
Nikolai Sherin (Rússl.) 11,77
Langstökk metrar
O’Brien............................7,81
Fritz..............................7,37
Sherin.............................6,97
Kip................................6,92
Valeri.......................'....6,91
Veretelnikov.......................6,89
Valter............................6,79
Kúluvarp metrar
O’Brien 15,70
Valter 15,01
Kip 14,75
Fritz 14,54
Valeri 14,08
Veretelnikov 13,07
Sherin 12,61
Hástökk metrar
O’Brien............................2,20
Belousov...........................2,05
Fritz..............................2,05
Sherin.............................2,02
Kulviet.............................1,93
Veretelnikov........................1,87
Janvrin 1,87
400 m hlaup sek.
O’Brien.......................... 47,73
Janvrin............................49,20
Veretelnikov..................... 49,74
Kulviet...........:................50,46
Belousov...........................51,42
Fritz..............................52,58
Sherin.............................53,53
Staðan eftir fyrri dag (stig):
O’Brien 4.736
Fritz 4.113
Kip 3.940
Belousov 3.911
Kulviet 3.836
Veretelnikov 3.793
Sherin 3.628
Stangarstökk m
O’Brien.............................4,90
Janvrin.............................4,90
Fritz...............................4,90
Belousov............................4,90
Sherin..............................4,70
Kulviet.............................4,40
Veretelnikov........................4,40
Spjótkast ■ m
Fritz 67,32
O’Brien 62,20
Veretelnikov 61,20
Belousov 60,24
Kulviet 58,96
Janvrin 58,64
Sherin 58,64
1.500 mhlaup mín.
Janvrin..........................4.26,08
Belousov.........................4.29,34
Kulviet........................ 4.38,64
Veretelnikov.....................4.46,82
Sherin...........................4.56,27
Fritz............................5.01,72
O'Brien..........................5.10,94
LOKASTAÐAN:
O’Brien............................8,715
Fritz..............................8,177
Janvrin............................7,908
Belousov...........................7,817
Kulviet............................7,612
Veretelnikov.......................7,369
Sherin.............................7,237
Golf
Opið mót á Norðfiðri
Helstu úrslit:
Karlar án forgjafar:
Karl Ó. Karlsson, GE..................145
Halldór Birgisson, GHH................148
Jón Baldursson, GE....................152
Með forgjöf:
Sigurður Rögnvaldsson, GFH............121
Magnús Bjarnason, GE..................122
Eiríkur Þór Magnússon, GN.............128
Konur án forgjafar:
Erla Charlesdóttir, GE................180
Laufey Oddsdóttir, GE.................181
Dagmar Óskarsdóttir, GE...............186
Með forgjöf:
Dagmar Oskarsdóttir, GE...............134
Margrét Sveinsdóttir, GE..............138
Erla Charlesdóttir, GE................140
Opna G.K.G. mótið
Haldið á vegum Golfklúbbs Kópavogs og
Garðabæjar:
Án forgjafar:
Guðlaugur Georgsson, GK............74
Óli Laxdal.........GKG.............75
Magnús Guðlaugsson, GJÓ............76
Með forgjöf:
Þórhallur Sigurðsson, GK...........67
Kjartan Ólafsson, GKJ..............67
Sturla Höskuldsson, GR.............68
Opna Bláalónsmótið
Haldið á Vallarhúsavelli.
Úrslit án forgjafar:
Sigurður Sigurðsson GS...........69
GuðmundurR. Hallgrímsson GS........71
Aðalsteinn Ingvarsson NK...........71
Guðmundur Siguijónsson GS........71
■Bráðabani réð röð manna í 2. til
4. sæti.
Úrslit með forgjöf:
Kristján Örn Sigurðsson GR.......64
Guðmundur Jónsson GG.............65
Halldór Svanbergsson GK..........66
Opið mót á Hamarsvelli
Opna Gevaliamótið fór fram á Hamarsvelli
við Borgarnes fyrir skömmu. Helstu úrslit:
Með forgjöf:
Hafsteinn Hafsteinsson, GMS..........66
Illugi Bjömsson, GK..................66
Sigurður Gunnarsson, GJÓ.............72
Án forgjafar:
Hafsteinn Hafsteinsson, GMS..........80
Sigurður Gunnarsson, GJÓ.............83
Viðar Héðinsson, GK..................83
Opið mót á Daivík
Haldið sl. sunnudag:
Karlar, án forgjafar:
Þorsteinn Geirharðsson, GS...........74
Magnús Jónsson, GS...................75
Ámundi Sigmundsson, GHD..............77
Karlar, með forgjöf:
Ámundi Sigmundsson, GHD..............63
Eyjólfur Sigmarsson, GHD.............68
Magnús Jónsson, GS...................70
Konur, án forgjafar:
Dóra Kristinsdóttir, GHD.............91
Oddfriður Reynisdóttir, GH...........92
Sólveig Skúladóttir, GII.............93
Konur, með forgjöf:
Oddfríður Reynisdóttir, GH...........66
AnnaHjaltadóttir, GHD................67
Þórunn Bergsdóttir, GHD..............69