Morgunblaðið - 30.07.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.07.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1994 55 LAUGARDAGUR 30/7 SJÓNVARPIÐ 9.00 BARNAEFHI ► Morgunsjón- varp barnanna STÖÐ tvö 9.00 I 10.35 ►Hlé 15.00 fhpnTTID ►Mótorsport Endur- !■ ItU I I ln sýndur þáttur frá þriðjudegi. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 15.30 ►íþróttahornið Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 16.00 ►Landsmót í golfi Svipmyndir frá mótinu á Akureyri. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 17.00 ►íþróttaþátturinn Sýnt m.a. frá alþjóðlegu fijálsíþróttamóti í Ósló og knattspyrnuleikjum liðinnar viku. Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdfs Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (17:26) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine) (5:20) 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Lottó 20.35 ►Kóngur í ríki sínu (The Brittas Empire) Breskur gamanmyndaflokk- ur. Aðalhlutverk: Chris Barrie, Philippa Hayward og Michael Burns. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. (3:6) 21.05 ►Tracey Ullman í New York (Trac- ey Ullman Takes on New York) Grín- leikkonan og poppsöngkonan Tracey Ullman hittir sjálfa sig oftar en einu sinni fyrir í þremur samofnum spé- þáttum sem saman koma í heims- borginni New York. Leikstjóri er Don Scardino. Þýðandi: Anna Hinriks- dóttir. OO 22.05 ilVliniD ► Þroskasum- IWIMrlVnUln ar pabba (The Summer My Father Grew Up) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1992. Þegar læknirinn Paul Sanders skildi við konuna sína til að taka saman við yngri konu fór hann frá syni sín- um líka. Vill hann vinna upp töpuð ár fjarri syninum, en drengurinn er ekki samvinnuþýður og strýkur þeg- ar foreldrar hans deila um hann. Leikstjóri: Michael Tuchner. Aðal- hlutverk: John Ritter, Margaret Whitton og Joe Spano. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Maltin segir í meðallagi. 23.40 ►Morð í paradís (Mord i Paradis) Dönsk sakamálamynd frá 1988 gerð eftir skáldsögu Dans Turells. I mynd- inni leikur Michael Falch blaðamann sem sendur er út á land til að afla fregna af morði á vændiskonu í dönskum smábæ. Leikstjóri: Sune Lund-Sorensen. Þýðandi: Matthías Kristiansen. OO 1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok ’BARNAEFNI>M°r9""s,u"d 10.00 ►Denni dæmalausi 10.30 ►Baldur búálfur 10.55 ►Jarðarvinir 11.15 ►Simmi og Sammi 11.35 ►Eyjaklíkan 12.00 ►Skólalíf í Ölpunum 12.55 ►Gott á grillið. (Endursýning) 13.25 ►Nútímastefnumót Can’t Buy Me Love) 14.55 ►Meiri gusugangur Splash Too) 16.25 ►Endurfundur Kaleidoscope) 17.55 TONLIST ►Evrópski vinsældar- listinn 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Faiin myndavél 20.25 ►Mægður Room for Two) (10:13) 20.55 ►Mömmudrengur Only the Lonely) John Candy fer á kostum í þessari rómantísku gamanmynd um ógiftan lögregluþjón. Hann verður ástfang- inn af feiminni dóttur útfararstjórans og á í miklum vandræðum með að losa sig undan tangarhaldi móður sinnar. Með önnur aðalhlutverk fara Maureen O’Hara, Ally Sheedy, James Belushi og Anthony Quinn. Kvik- myndahandbók Maltins gefur þrjár stjörnur. 1991. 22.40 v vitf uvuniD ►Hvískur HVIHmillUNil WMspers in the Dark) Annabella Sciorra, Jill Clay- burgh og Alan Alda eru í aðalhlut- verkum þessarar erótísku spennu- myndar. Sálfræðingur hefur kynferð- islegar draumfarir eftir að einn sjúkl- inga hennar segir henni frá elskhuga sínum. Kvikmyndahandbók Maltins gefur tvær og hálfa stjörnu. Strang- lega bönnuð börnum. 0.20 ►Rauðu skórnir The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmyndaflokk- ur. Bannaður börnum. 0.50 ►Mótorhjólagengið Masters of Menace) Léttgeggjuð gamanmynd um skrautlegt mótorhjólagengi sem hinn langi armur laganna hefur augastað á. Þegar einn félaga þeirra deyr sviplega ákveða þeir að mæta í jarðarförina hvað sem það kostar. Aðalhlutverk: Catherine Bach, Lance Kinsey, Teri Copley og David L. Lander auk þess sem spéfuglinum Dan Aykroyd bregður fyrir. 1990. Bönnuð börnum. 2.25 ►Váboðinn Something Wicked This Way Comes) Dularfullur tívolíhópur slær upp tjöldum sínum í úthverfi blómlegs, bandarísks smábæjar og býður íbúunum úrvalsskemmtun - gegn einum of háu gjaldi. Aðalhlut- verk: Jason Robards, Jonathan Pryce og Diane Ladd. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 'h 4.00 ►Dagskrárlok Forvitinn - Blaðamaðurinn er sendur út í land í smáverk- efni. Morð í paradís Blaðamaður í Kaupmanna- höfn gerir sér tíðförult í undirheima- hverfi borgarinnar til að af la f rétta I óþökk yfir- og öfundarmanns SJÓNVARPIÐ KL. 23.45 Michael Falch, sem gerði garðinn frægan í myndinni Morð í myrkri, leikur hér blaðamann í Kaupmannahöfn sem gerir sér tíðförult í undirheima- hverfí borgarinnar til að afla frétta. Yfir- og öfundarmaður hans er hins vegar ekki sáttur við aðferðir hans og sendir hann í smáverkefni úti á landi til að skrifa um morð á vænd- iskonu sem starfaði á nuddstofunni „Paradís“. Maður sem ekki virðist heill á geðsmunum er handtekinn fyrir morðið, en blaðamanninum þykir eitthvað undarlegt við málið. Veijandi mannsins er glæsileg kona og vekur það áhuga hans á að kanna málið frekar. Mömmudrengur verður ástfanginn Ástin blossar upp en gallinn er bara sá að móðir Dannys, hin þrasgjarna og stjórnsama Rósa, er hreint ekki á þeim buxunum að sleppa takinu STÖÐ 2 kl. 20.55 Gamanmyndin Mömmudrengur frá 1991 fjallar um ógiftan lögreglumann að nafni Danny Muldoon sem verður ást- fanginn af Theresu Lunu. Astin blossar upp en gallinn er bara sá að móðir Dannys, hin þrasgjarna og stjórnsama Rósa, er hreint ekki á þeim buxunum að sleppa takinu af stráknum sínum. Hún beitir öll- um hugsanlegum ráðum til að halda honum heima við pilsfaldinn. Með þessari mynd sannar John Hughes enn og aftur að hann kann svo sannarlega að gera ærslafullar gamanmyndir. John heitinn Candy fér með aðalhlutverkið en þeir Hughes unnu áður saman að gam- anmyndum á borð við Uncle Buck og Home Alone. Kærustu Dannys leikur Ally Sheedy sem við þekkjum úr The Breakfast Club og St. Elmos Fire. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Monis Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Bein útsending frá Evr- ópumóti Livets Ord í Uppsölum 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Otð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tóhlist 20.30 Pi-aise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Mr. Billi- on G 1977 9.0Ö Father of the Bride G 1991, Steve Martin 11.00 The Perfectionist F 1986, Steven Vidler 13.00 Joumey to the Far Side of the Sun V 1969 1 5.00 Columbo: It’s All in the Game L 1993 17.00 Father of the Bride G 1991, Steve Martin 19.00 The Woman Who Loved Elvis F 1993, Roseanne, Tom Amold 21.00 Death Becomes Her G 1992, Meryl Streep, Goldie Hawn 22.45 Secret Games F, E 1991, Delia Sheppard 0.25 Death Becomes Her G 1992, Meiyl Streep, Goldie Hawn 2.05 The Star Chamber L 1983, Michael Dou- glas SKY ONE 5.00 Rin Tin Tin 5.30 Abbott and Costello 6.00 Fun Factory 10.00 The DJ Kat Show 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers 11.00 WWf Mania 12.00 Paradise Beach 12.30 Here’s Boomer 13.00 Robin of Sherwood 14.00 Lost in Space 15.00 Wonder Woman 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 WWF Superstars 17.30 The Mighty Morphin Power Rangers 18.00 Kung Fu 19.00 Un- solved Mysteries 20.00 Cops 120.30 Cops II 21.00 Crime Intemational 21.30 The Movie Show 22.00 Matlock 23.00 Monsters 23.30 Rifle- man 24.00 Saturday Night Live 1.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaleikfimi 7.00 Siglingar 8.00 Ólympíu magasínþáttur 9.00 Maraþon 10.00 Hnefaleikar 11.00 Formúla eitt, bein útsending frá Þýskalandi 12.00 Tennis, bein útsending 14.00 Hestaíþróttir, bein útsending frá Hol- landi 15.30 Golf 17.30 Tennis 19.00 Formúla eitt 20.00 Hnefaleikar 22.00 Tennis 0.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála-' mynd M = söngvamynd O = ofbeldis mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn Snemnia á iaugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnir Snemma á laugardagsmorgni. heldur áfram. 8.07 Snemma á laugardags- morgni. heldur áfram. 8.55 Fréttir á ensku 9.03 Lönd og leiðir Þáttur um ferðalög og áfangastaði. Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.03 Bil beggja Tónlistarþáttur. 10.45 Veðurfregnir 11.00 í vikulokin Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar 13.00 Kréttaauki á laugardegi 14.00 Lífið er ungs manns gaman. Umsjón: Anna María Þórisdóttir. 15.00 Tónvakinn 1994 Tónlistar- keppni Ríkisútvarpsins. Loka- áfangi Fyrsti keppandi af sjö: Sif Túliníus fiðluleikari. Stein- unn Birna Ragnarsdóttir leikur með á píanó. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 16.05 Tónleikar 16.30 Veðurfregnir 16.35 Hádegisleikrit liðinnar viku: Mánudagur til mæðu eftir A. N. Ostrovskíj. Þýðing: Bjarni Benediktsson. Leikstjóri: Bald- vin Halldórsson. Leikendur: Rós 1. Fréttir á ensku kl. 8.55. Oliver Kentish. Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Steindór Hjörleifsson, Valur Gíslason, Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Brynjólfur Jóhannesson, Árni Tryggvason, Borgar Garð- arsson, Kristín Anna Þórarins- dóttir, Anna Guðmundsdóttir og Haraldur Björnsson. (Áður út- varpað árið 1963.) 18.00 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Arnason. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 23.15.) Rás I. Óperuspjall kl. 19.35. Rætt um óperuna Turandot eftir PuMÍni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir 19.35 Óperuspjall Rætt við Svein Einarsson, leikstjóra, um óper- una Turandot eftir Puccini, Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdótt- ir. 21.15 Laufskálinn (Endurfluttur þáttur frá sl. viku) 22.27 Orð kvöldsins Rás 1. lönd og leiðir kl. 9.03 Þátt- ur um ferialög og áfangastaii. Umsjin: Bjarni Sigtryggsson. 22.30 Veðurfréttir 22.35 Náttgalabær Spennusaga eftir Agötu Christie. Guðmund- ur Magnússon les þýðingu Magnúsar Rafnssonar. 23.10 Tónlist 0.10 Þjóðhátíðarsveifla létt lög í dagskrárlok 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fréttir é RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Vinsældalisti götunnar. Ólaf- ur Páll Gunnarsson. 8.30 Endur- tekið: Dótaskúffan frá mánudegi og Ef væri égsöngvari frá miðviku- degi. 9.03 Islandsflug Rásar 2. Dagskrárgerðarmenn á ferð og flugi. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 íslandsflug Rásar 2. 2.00- Fréttir. 2.05 íslandsflug Rásar 2. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með 6.00 Fréttir, veður færð og flugsam- göngur. 6.03 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson. (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morgun- tónar. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Albert Agústsson. 13.00 Sig- mar Guðmundsson. 15.00 Björn Markús. 19.00 Tónlistardeildin. 21.00 Næturvaktin. Óskalög og kveðjur. Umsjón: Jóhannes Ágúst. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eiríki Jónssyni. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guð- mundsson og Sigurður Hlöðvers- son. 16.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Halldór Backman. 23.00 Haf])ór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir i heiln timanum kl. 10-17 og kl. 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn I hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Böðvár Jónsson. 16.00Kvikmyndir. 18.00- Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 24.00 Næturvaktin. 4.00 Næturtónlist. IM 957 FM 95,7 9.00 Haraidur Gíslason. 11.00 Sportpakkinn. Valgeir Vilhjálms- son. 13.00 Agnar Örn, Ragnar Már og Björn Þór. 17.00 American top 40. Shadow Steevens. 21.00 Ás- geir Kolbeinsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Nœturvaktin. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM, 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 3.00 Nostaglía. 5.00 Simmi. 8.00 Þossi. 10.00 Baldur Bragason. 14.00 Árni Þór. 17.00 Pétur Sturla. 19.00 Kristján og Helgi Már 23.00 Henný Árnadóttir. 3.00 Þossi. ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.