Morgunblaðið - 30.07.1994, Page 56
56 LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 31/7
Sjóímvarpið | STÖÐ tvö
9.00
BARNAEFNI
► Morgunsjón-
varp barnanna
9 00 BARNAEFNI
► Bangsar
bananar
og
10.25 ►Hlé
16.20 ►Fjöreggið og framtíðarhags-
munir Endurtekinn umræðuþáttur
um Evrópumálin.
17.20 ►Leynifundir í Moskvu Viðtal við
Solshenítsin. Endurtekið.
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Okkar á milli (Ada badar: Oss
karlar emellan)
18.40 ►Leyndarmál Marteins (Martin’s
Secret) Tékklensk barnamynd. um
lítinn dreng sem finnst að systur sinni
sé gert hærra undir höfði en honum.
Hann ákveður því að finna úlf sem
gleypir ömmu.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 rnjrnQI ■ ►Úr ríki náttúrunn-
rllJOIuLll ar Þrautseigir
þakbúar (Survival: Rooftop Invad-
ers) Bresk heimildarmynd um dverg-
krákur og nábýli þeirra með mönn-
um. Þýðandi er Ingi Karl Jóhannes-
son og þulur er Þorsteinn Úlfar
Björnsson.
19.30 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade)
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur
í léttum dúr með Burt Reynolds og
Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason. (4:25) OO
20.00 ►Fréttir
20.25 ►Veður
20.30 b|pTT|p ►„Athöfn var helguð
rítl IIH hver ævinnar stund"
Þáttur um Guðmund Hannesson,
lækni og byggingarfrömuð. Rætt er
við samferðamenn Guðmundar o.fl.
um læknisstörf hans og vinnu .að
skipulagsmálum. Umsjón: Sumarliði
ísleifsson.
21.15 ►Falin fortíð (Angel Falls) Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur um
mannlíf og ástir í smábæ í Montana.
Aðalhlutverk: James Brolin, Kim
Cattrall, Chelsea Field, Brian Kerwin
og Peggy Lipton. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson. (6:6)
22.05 ►Carmen á ísi (Carmen on Ice) ís-
ballett byggður á frægustu óperu
Bizets um sígaunastúlkuna Carmen.
Ballettinn fylgir óperunni nákvæm-
lega og var færður upp í Sevilla.
23.25 ►Mynd í mótun Heimildamynd um
uppfærslu ísballettsins Carmen á ísi.
23.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
11.30 ►Krakkarnir við flóann Bay City)
12 00 TÞRfiTTIR íJoirö"’r 4 4—
13.00 ►Ósýnilegi maðurinn Memoirs of
an Invisible Man) Aðalhlutverk:
Chevy Chase, Daryl Hannah og Sam
Neill. Leikstjóri: John Carpenter.
1992. Bönnuð börnum. Maltin gefur
★ ★
14.35 ►Homerog Eddie Whoopi Goldberg
og James Belushi eru í aðalhlutverk-
um. 1990. Maltin gefur enga stjörnu.
16.10 ►Loforðið A Promise to Keep) Aðal-
hlutverk: Dana Delany, William Russ
og Adam Arkin. 1990. Maltin segir
í meðallagi.
17.45 ►Saga Súsíar Suzy’s Story)
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Hjá Jack Jack’s Place) (9:19)
Sjónvarpsmynd um konu sem gerist
vændiskona. Aðalhlutverk: Blair
Brown og Arliss Howard. 1991.
22.25 ►Blóðhefnd Fools of Fortune) Ást-
arsaga um ungan mann sem er rek-
inn áfram af hefndinni eftir að fjöl-
skylda hans er myrt í átökunum á
Norður-írlandi. Með aðalhlutverk
fara Julie Christie, Iain Glen og
Mary Elizabeth Mastrantonio. Leik-
stjóri er Pat O’Connor. 1990.
Stranglega bönnuð börnum.
0.10 ►New Jack City Nino Brown er
foringi glæpagengis sem færir út
kvíamar með vopnaskaki og krakk-
sölu. Götustrákarnir komast brátt í
góðar álnir en lögreglumennirnir
Scotty Appleton og Nick Peretti eru
staðráðnir í að uppræta glæpagengið
og leggja sig í mikla hættu við að
knésetja það. Aðalhlutverk: Wesley
Snipes, Ice-T og Chris Rock. Leik-
stjóri: Mario Van Peebles. 1991
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur ★ ★
1.50 ►Dagskrárlok
Kominn heim - Solshenítsin fékk blendnar viðtökur.
Leynifundir með
Solshenítsín
íþættinumer
viðtal við
Solshenítsin
þar sem lýsir
því hvernig
hann smyglaði
ólöglegum
handritum úr
landi
SJÓNVARPIÐ kl. 17.20 Mikla at-
hygli vakti á dögunum þegar Nóbels-
skáldið og andófsmaðurinn Alexand-
er Solshenítsin sneri aftur til Rúss-
lands eftir áralanga útlegð. Móttök-
urnar heima fyrir voru nokkuð
biendnar. Sumum fannst að skáldið
hefði átt að koma strax eftir fall
Sovétríkjanna og færa fórnir með
alþýðu manna, öðrum þótti yfirlýs-
ingar hans um Stór-Rússland heldur
herskáar. Enginn vafí leikur þó á
því að þessi höfundur orðsins „gú-
lag“ hafi gert sitt til að stuðla að
falli alræðisríkja kommúnista austan
járntjaids. í myndinni Leynifundir í
Moskvu er m.a. annars ítarlegt við-
tal við Solshenítsin þar sem lýsir því
hvernig hann smyglaði ólöglegum
handritum úr landi.
Óperan og ísball-
ettinn Carmen
Útkoman er
ekki einungis
ísballett á filmu
heldur leikrænt
tónlistarverk
fyrir augu og
eyru
SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Hér er á
ferðinni glæsileg og listræn upp-
færsla á frægustu óperu Bizets um
sígaunastúlkuna Carmen og var
ekkert til sparað. Við kvikmyndun-
ina var ekki bara stillt upp mynda-
vélum heldur var tekið tillit til hinn-
ar listrænu uppfærslu við upptökur
og útkoman er ekki aðeins kvik-
myndaður ísballett heldur leikrænt
tónlistarverk fyrir augu og eyru.
Strax á eftir sýningu ísballetsins
verður síðan sýnd heimildamyndin
Mynd í mótun um gerð kvikmyndar-
innar Carmen á ísi enda um mjög
óvenjulega kvikmyndagerð að ræða.
Myndir fyrir tónlistarunnendur, dan-
sunnendur og kvikmyndaunnendur.
YIMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðar-
tónlist 16.30 Bein útsending frá Evr-
ópumóti Livets Ord í Uppsölum 17.30
Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lof-
gjörðartónlist 20.00 Praise the Lord,
blandað efni 22.30 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 7.00 Texas
Across the River W 1966, Joey Bis-
hop, Alain Delon 9.00 American Ant-
hem F 1986 11.00 A Family for Joe
F 1990, Robert Mitchum 13.00 Wuth-
ering Heights F 1992, Juliette Bin-
oche, Ralp Fiennes 15.00 Paradise F
1991, Elijah Wood, Thora Birch, Don
Johnson, Melanie Griffíth 17.00 For-
eign Affairs G 1992, Brian Dennehy,
Joanne Woodward 19.00 Sneakers
G,Æ 1992, Robert Redford, River
Phoenix 21.05 JFK F 1991, Kevin
Costner, Gary Oldman, Tommy Lee
Jones 0.10 The Movie Show 0.40
Roots of Evil T 1992 2.20 Deadly
Strike L Michael Douglas
SKY OIME
5.00 Hour of Power 6.00 Fun Fact-
ory ory 10.00 The DJ Kat Show
10.30 The Mighty Morphin Power
Rangers 11.00 WW Federation 12.00
Paradise Beach 12.30 Bewitched
13.00 Knights & Warriors 14.00
Entertainment This Week 15.00 UK
Top 40 16.00 All American Wrestling
17.00 Simpson-fjölskyldan 18.00
Beverly Hills 90210 19.00 Star Trek:
The Next Generation 20.00 Highland-
er 21.00 The Untouchables 22.00
Entertainment This Week 23.00 Te-
ech 23.30 Rifleman 24.00 The
Sunday Comics 1.00 Dagskrárlok.
EUROSPORT
6.30 Pallaþolfimi 7.00 Hjólreiðar
7.30 Bein útsending, Formula 1 8.30
Bein útsending, fijálsar íþróttir 10.30
Bein útsending, hestaíþróttir 11.30
Bein útsending, Fonnula 1 14.00
Golf 16.00 Tennis 17.30 Kappakstur
20.30 Formula 1 22.00 Tennis 23.30
Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
8.07 Morgunandakt Séra Baldur
Vilhelmsson flytur. 8.15 Á org-
elloftinu
8.55 Fréttir á ensku
9.030 Sumartónleikar í Skálholti.
Leikin hljóðrit frá tónleikum síð-
ustu helgar.
. 10.03 Reykviskur atvinnurekstur
á fyrri hluta aldarinnar 5. þátt-
ur. Fyrstu heildsalarnir. Um-
sjón: Guðjón Friðriksson. (Einn-
ig útvarpað nk. þriðjudags-
kvöld.)
10.45 Veðurfregnir
11.00 Messa í Stykkishólmskirkju
Séra Gunnar E. Hauksson préd-
ikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar
og tónlist
13.00 Tónvakinn 1994 Tónlistar-
keppni Ríkisútvarpsins. Lokaá-
fangi Annar keppandi aj sjö:
Bjarni Thor Kristinsson. Ólafur
Vignir Albertsson leikur með á
píanó. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir.
14.00 Tívolí í Vatnsmýrinni Um-
sjón: Sigríður Arnardóttir. (Áð-
ur útvarpað 21. apríl.)
15.00 Gefi nú góðan byr Dagskrá
í tali og tónum úr verkum Ása
í Bæ. Sigurgeir Scheving tók
saman og flytur ásamt hljóm-
sveitinni Hálft í hvoru og Krist-
jönu Ólafsdóttur. Gísli Helgason
bjó til flutnings t útvarp og er
umsjónarmaður.
16.05 Ferðalengjur eftir Jón Örn
Marinósson. 8. þáttur. Á mótum
bindindis. Höfundur les. (Einnig
útvarpað nk. þriðjudag kl.
14.30.)
16.30 Veðurfregnir
16.35 „Þetta er landið þitt“ Ætt-
jarðarljóð á lýðveldistímanum.
7. og síðasti þáttur. Umsjón:
Gunnar Stefánsson. Lesari:
Harpa Arnardóttir. (Einnig út-
varpað nk. fimmtudag kl.
14.03.)
17.05 Úr tónlistarlífinu Frá tón-
leikum Kammersveitar Reykja-
víkur 6. feb. sl.
- I call it eftir Atla Heimi Sveins-
son Einsöngvari er Signý Sæ-
mundsdóttir. Einnig verður leik-
ið verkið
- Haustmyndir eftir Atla Heimi
Sveinsson af geislaplötu.
Hamrahlíðarkórinn fíytur.
Stjórnandi: Þorgerður Ingólfs-
dóttir. Umsjón: Steinunn Birna
Ragnarsdóttir.
18.03 Klukka íslands Smásagna-
samkeppni Ríkisútvarpsins
1994. Sjóarinn og hafmeyjan
eftir Andra Snæ Magnason. Ing-
var E. Sigurðsson les. (Einnig
útvarpað nk. föstudag kl.
10.10.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsing-
ar
19.30 Veðurfregnir
19.35 Funi. helgarþáttur barna
Fjölfræði, sögur, fróðleikur og
tónlist. Umsjón: Kristín'Helga-
dóttir. (Endurtekinn á sunnu-
Rás 1, kl. 14. Tivoli i Votnsmýr-
inni. Umsjón Sigriður Arnardóttir.
Fndurtekinn Irá 21. april.
dagsmorgnum kl. 8.15 á Rás 2.)
20.20 Hljómplöturabb Þoratéins
Hannessonar.
21.00 Ferðaleysur 4. og sfðasti
þáttur. Ófleygir engiar. Umsjón:
Sveinbjörn Halldórsson og Völ-
undur Óskarsson. (Áður útvárp-
að 29. maf.)
22.07 Tónlist á síðkvöldi
- Konsert í E-dúr fyrir tvær fiðlur
eftir Johann Sebastian Bach.
Salvatore Accordo og Margaret
Batjer leika með Kammerhljóm-
sveit Evrópu; Salvatore Accordo
stjórnar.
Rós I kl. 22.07. Konserl i E-dór
fyrir tvær fiðlur eflir Johonn
Sebastinn Baih.
22.27 Orð kvöldsins
22.30 Veðurfregnir
22.35 Fólk og sögur Umsjón: Anna
Margrét Sigurðardóttir. (Áður
útvarpað sl. föstudag.)
23.10 Tónlistarmenn á lýðveldisári
Umsjón: Dr. Guðmundur Emils-
son.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
(Endurtekim. þáttur frá mánu-
degi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns
Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9.
10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.10 Funi. Umsjón: Elísabet
Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests. 11.00 íslands-
flug Rásar 2.
NÆTURÚTVARPID
1.30 íslandsfiug Rásar 2. 2.00
Fréttir. 2.05 íslandsflug Rásar 2.
4.00 Næturtónar. 4.30 Veður-
fregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Frétt-
ir. 5.05 Föstudagsflétta Svanhildar
Jakobsdóttur. 6.00 Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 6.05
Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið. 6.45 Veðurfréttir.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
10.00 Sunnudagsmorgun á Aðal-
stöðinni. Umsjón: Jóhannes Krist-
jánsson. 13.00 Bjarni Arason.
Bjarni er þekktur fyrir dálæti sitt
á gömlu ljúfu tónlistinni. 16.00
Albert Ágústsson. 19.00 Tónlistar-
deildin. 21.00 Sigvaldi Búi Þórar-
insson. 24.00 Ókynnt tónlist.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur
Már Björnsson. 12.15 Verslunar-
mannahelgin á Bylgjunni. Fylgst
með því helsta sem er að gerast
um land allt. 20.00 Sunnudags-
kvöld með Auði Eddu Jökulsdóttur.
Ljúf tónlist. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir 6 heilo tímnnum fró kl. 10-16
og kl. 19.19.
BROSID
FM 96,7
9.00 Klassík. 12.00 Gylfi Guð-
mundsson. 15.00 Tónlistarkross-
gátan. 17.00 Arnar Sigurvinsson.
19.00Friðrik K. Jónsson.21.00
Ágúst Magnússon.4.00Næturtónl-
ist.
FM 957
FM 95,7
10.00 Haraldur Gíslason. 13.00
Tímavélin. Ragnar Bjarnason.
16.00 Pétur Árnason. 19.00 Ásgeir
Kolbeinsson. 22.00 Stefán Sigurðs-
son.
X-ID
FM 97,7
3.00 Acid Jazz Funk. Þossi. 5.00
Baldur Braga og hljómsveit vik-
unnar. 8.00 Með sitt að aftan.
11.00 Hartbít. GG. Gunn með dæg-
urlagaperlur. 13.00 Rokkrúmið.
Nýtt og klassískt rokk._ Sigurður
Páll og Bjarni. 16.00 Óháði vin-
sældarlistinn. Nýju lögin á Top 20
og lög á uppleið. 17.00 Hvíta tjald-
ið. Ómar Friðleifs. Allt það nýjasta
úr bíóheiminum. 19.00 Villt rokk.
Árni og Bjarki. 21.00 Sýrður tjómi.
Hróðmar Kamar, Allsherjar Afgan
& Calvin sundguð. 24.00 Óháði
vinsældalistinn. Topp 20 endurflutt
frá sl. fimmtudagskvöldi. 2.00 Úr
dagskrá föstudagsins. 4.00 Rokkr-
úmið. Endurflutt.