Morgunblaðið - 30.07.1994, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ1994 57
Sjónvarpið
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25 ►Töfraglugginn Endursýndur þátt-
ur frá fimmtudf.gi. Umsjón: Anna
Hinriksdóttir.
18.55 ►Fréttaskeyti
19-00blFTTIR ►Hvutti (Woof V1)
rH. I 111% Breskur myndaflokkur
um dreng sem á það tii að breytast
í hund þegar minnst varir. Þýðandi:
Þorsteinn Þórhallsson. (6:10)
19.25 ►Undir Afríkuhimni (African Skies)
Myndaflokkur um háttsetta konu hjá
fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst
til Afríku ásamt syni sínum. Þar
kynnast þau lífi og menningu inn-
fæddra og lenda í margvíslegum
ævintýrum. Aðalhlutverk: Robert
Mitchum, Catherine Bach, Simon
James og Raimund Harmstorí Þýð-
andi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir.
(6:26)
20.00 ►Fréttir
20.25 ►Veöur
20.30 ►Gangur lífsins (Life Goes On II)
Bandarískur myndaflokkur um dag-
legt amstur Thatcher-fjölskyldunnar.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (16:22)
21.20 ►Bíódagar baksviðs Mynd um gerð
nýrrar íslenskrar kvikmyndar sem
sýnd er um þessar mundir í kvik-
myndahúsunum. Umsjón: Einar Örn
Benediktsson. Stjóm upptöku: Kári
G. Schram.
21.50 ►Sterkasti maður heims Mynd frá
keppninni sem fram fór sl. haust í
Provence í Frakklandi. Meðal þátt-
takenda er Magnús Ver Magnússon.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
22.50 tflfltf IIVUIl ►Blásýran freyðir
IIVlnluIRU (Sparkling Cyanide)
Bandarísk sakamálamynd byggð á
sögu eftir Agöthu Christie. Eftir kona
deyr í sinni eigin afmælisveislu býður
maður hennar sömu gestum til veislu
á sama stað með voveiflegum afleið-
ingum. Leikstjóri: Robert Lewis.
Aðalhlutverk: Anthony Andrews,
Deborah Raffm og Harry Morgan.
Þýðandi: Gauti Kristmannsson.
0.20 ►Útvarpsfréttir i' dagskrárlok.
MÁIMUDAGUR 1/8
STÖÐ TVÖ
14.00
RADUAFFUI ►Pabbi (Daddy)
IIIIIIIIIILi Hl Þegar kærasta
Bobby Burnetts verður ófrísk heimt-
ar hann að hún fari í fóstureyðingu.
Hún neitar og þegar fæðingin nálg-
ast vill Bobby skyndilega taka á sig
meiri ábyrgð en kærastan vill ekki
taka við honum nema þau gifti sig.
Aðalhlutverk: Dermot Mulroney,
John Karlen og Tess Harper. 1987.
Lokasýning.
15.30 ►Bingó Falleg fjölskyldumynd um
strák sem langar óskaplega til að
eignast hund en foreldrar hans era
þó alls ekki á því að leyfa honum
það. Aðalhlutverk: Cindy Williams,
David Rasche og Robert J. Steinmill-
er. 1991.
17.00 ►Spékoppar
17.20 ►Andinn i flöskunni
17.45 ►Táningarnir i Hæðagarði
18.15 ►Kalli kanína fimmtíu ára (Happy
Birthday Bugs)
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.50 ►Gott á grillið
21.25 ►Seinfeld
21.50 ►Litið um öxl (When We Were Yo-
ung) Fróðiegur þáttur þar sem
Maureen Stapleton ræðir við gömlu
barnastjörnumar um endurminning-
ar þeirra.
22.40
RADUAFFUI ►p'Parsveinninn
DitnniiLriii (The Eiigibie Bac.
helor) Sherlock Holmes er nýbúinn
að leysa erfitt og hættulegt sakamál
þegar hann er beðinn um að hafa
upp á ungri konu sem hverfur á
dularfullan hátt á brúðkaupsdaginn
sinn. Aðalhlutverk: Jeremy Brett,
Edward Hardwicke, Rosalie Williams
og Geoffrey Beevers. Leikstjóri: Pet-
er Hammond. 1993. Bönnuð börn-
um. Lokasýning.
0.25 ►Dagskrárlok
Banvæn - Blásýran reynist mörgum illa hjá Agöthu.
Blásýran freyðir
Kona ein deyr í
eigin
afmælisveislu
að viðstöddum
vinum sem
sumir hverjir
hafa ærna
ástæðu til að
gera henni
mein
SJÓNVARPIÐ kl. 22.45 Agatha
Christie lætur ekki að sér hæða þeg-
ar að morðmálunum kemur og hefur
margur haldið morðingjann annan
en hann reyndist vera. I þessari sögu
deyr kona ein af blásýrueitrun í sinni
eigin afmælisveislu að viðstöddum
vinum og kunningjum, sem sumir
hverjir hafa ærna ástæðu til að gera
henni mein. Kokkálaður eiginmaður
hennar reynir að leiða morðingjann
í gildru með því að bjóða til veislu
á sama stað og kona hans sofnaði
svefninum langa, og þorir enginn
að afþakka boðið þótt mönnum þyki
það smekklaust. Fer svo að eigin-
maðurinn deyr með sama hætti og
konan og samt virðist enginn við-
staddra vera morðinginn.
Bamastjömur Ifta
yfir farinn veg
Shirley Temple
bræddi hjörtu
almennings á
tímum
kreppunnar
miklu og Judy
Garland og
Mickey Rooney
hjálpuðu fólki
að gleyma
heimsstyrjöld-
inni síðari
STÖÐ 2 kl. 21.50 í kvöld er á
dagskrá Stöðvar 2 þáttur um
bamastjömurnar sem mótuðu for-
vitnilegan kafla í kvikmyndasög-
unni og hafa haft umtalsverð áhrif
í vestrænum samfélögum. Shirley
Temple bræddi hjörtu almennings
á tímum kreppunnar miklu, Judy
Garland og Mickey Rooney hjálp-
uðu fólki að gleyma heimsstytjöld-
inni síðari sem vofði yfir, Margar-
et O’Brien var boðberi gróinna
fjölskyldugilda og Natalie Wood
fékk fólk til að trúa á kraftaverk.
Kvikmyndir með barnastjömum
endurspegluðu og höfðu áhrif á
samfélagið. í þessum þætti ræðir
Maureen Stapleton við Jackie Coo-
per, Mickey Rooney, Margaret
O’Brien, Roddy McDowall, Dean
Stockwell og Hayley Mills meðal
annarra.
Nýtt
Guðný og Þórarinn
eru orðin vel þekkt
par hjá Ráðningar-
skrifstofu
Reykjavíkur vegna
þess hve
útsmogin þau eru
í að spila á kerfið
RÁS 1 kl. 13.05 Nýtt ís-
lenskt framhaldsleikrit í tíu
þáttum eftir Kristlaugu Sig-
urðardóttur og fleiri þar sem
ómaklega er vegið að bænd-
um og daðrað við Vinnuveit-
endasambandið. Guðný og
Þórarinn eru orðin vel þekkt
par hjá Ráðningarskrifstofu
Reykjavíkur vegna þess hve
útsmogin þau eru í að spila
á kerfið. Einn góðan veður-
dag gengur dæmið ekki upp
lengur. Gæfan hefur þó ekki
alveg snúið við þeim baki því
Guðnýju berast þær fréttir
að hún hafi erft bújörð eftir
gamlan frænda sinn vestur á
fjörðum.
Hvað var
það?
Kristín
Hafsteinsdóttir
veltir fyrir sér
hvað það er sem
viðskiptavinurinn
er að leita að þegar
hann fer í verslanir
RÁS 1 kl. 11.00 Þáttur um
búðarferðir í íslensku nú-
tímasamfélagi. Umsjón:
Kristín Hafsteinsdóttir. Ferð
þú út í búð til að kaupa ákveð-
inn hlut, eða áttu von á öðm
í kaupbæti? Ferðu af því þú
hefur þörf fyrir félagsskap,
tilbreytingu eða þörf fyrir að
gleðja sjálfan þig? Kristín
Hafsteinsdóttir veltir fyrir sér
hvað það er sem
viðskiptavinurinn er að leita
að og hvernig þjónustan og
viðmót verslunarfólks getur
haft áhrif.
UTVARP
Rás 1, klukkan 13.05. HádegisleikritiA Sveitasæla.
RÁS 1
FM 92,4/93,5
8.07 Bæn.
8.10 Lög í léttum dúr.
8.55 Fréttir á ensku.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og
tónlist. Umsjón: Sigurþór Albert
Heimisson. (Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögú, Dordingull
eftir Svein Einarsson. Höfundur
les (15).
10.03 Tónlist úr kvikmyndum.
Umsjón: Ingveldur Ólafsdóttir.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Hvað var það fyrir þig? Þátt-
ur um búðarferðir í islensku
nútímasamfélagi. Umsjón:
Kristín Hafsteinsdóttir.
12.00 Dagskrá mánudags.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar
og tónlist.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Sveitasæla eftir Krist-
laugu Sigurðardóttur. 1. þáttur
af 10. Leikstjóri: Randver Þor-
láksson. Leikendur: Edda Björg-
vinsdóttir, Eggert Þorleifsson,
Helga Braga Jónsdóttir, Rand-
ver Þorláksson og Helgi Skúla-
son.
13.20 Tónlist.
14.00 Útvarpssagan, Grámosinn
glóir eftir Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (2)
14.30 Gotneska skáidsagan 6. og
síðasti þáttur. Drakúla eftir
Bram Stoker. Umsjón: Guðni
Elísson. (Einnig útvarpað
fimmtudagskv. kl. 22.35.)
15.00 Tónlist í ferðalok. Leikin
létt-klassísk tónlist af ýmsu
tagi. Umsjón: Steinunn Birna
Ragnai'sdóttir.
16.05 Menntun fólks ! viðskiptalíf-
inu. Þorvarður Elíasson skóla-
stjóri Verslunarskóla Islands
flytur erindi.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Púlsinn. þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Á heimleið.
18.00 Á slóð Grettis í Drangey.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt-
ir.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli
spjalla og kynna sögur, viðtöl
og tónlist fyrir yngstu börnin.
Morgunsagan endurflutt. Um-
sjón: Þórdís Arnljótsdóttir.
(Einnig útvarpað á Rás 2 nk.
laugardagsmorgun kl. 8.30.)
20.00 Spilað og spjallað. Umsjón:
Sigurður Bragason
21.00 Lengra en nefið nær. Frá-
sögur af fólki og fyrirburðum,
sumar á mörkum raunveruieika
og ímyndunar._ Umsjón: Yngvi
Kjartansson. (Áður útvarpað sl.
föstudag. Frá Akureyri.)
21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir
Þórberg Þórðarson. Þorsteinn
Hannesson iýkur lestrinum (35)
22.07 Tónlist. '
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 „Hjá kaupmanni rétt við
búðarborðið". Sögur af sölu-
fólki. Umsjón: Sigriður Péturs-
dóttir. (Áður útvarpað 2. ágúst
1993.)
23.10 Stundarkorn í dúr og moll.
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
0.10 Að liðinni verslunarmanna-
helgi. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FréHir á rát I og rás 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Kristín Ólafsdóttir.
9.03 íslandsflug Rásar 2. Ðag-
skrármenn á ferð og flugi. 20.30
Rokkþáttur Guðna Más Hennings-
sonar. 22.10 Allt í góðu. Hrafnhild-
ur Halldórsdóttir. 24.10 Sumar-
nætur. Hrafnhildur Halldórsdóttir.
1.00 Næturútvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
Úr dægurmálaútvarpi mánudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudags-
morgunn með Svavari Gests. 4.00
Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir.
Næturlögin. 5.00 Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 5.05
Stund með 6.00 Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 6.01
Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00
Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak-
ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gull-
borgin. 13.00 Albert Ágústsson.
16.00 SigmarGuðmundsson. 18.30
Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan,
endurtckin. 24.00 Albert Ágústs-
son, endurtekinn. 4.00 Sigmar
Guðmundsson, endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru
hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55Bjarni Dagur Jónsson
og Arnar Þórðarson. 18.00 Hall-
grímur Thorsteinsson. 20.00 Kri-
stófer Helgason. 24.00 Næturvakt-
in.
Fréllir á heiia limanum frá kl. 7-18
og kl. 19.30, frétlayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþróltafrétlir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór
Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson.
11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13.
14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00
Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Helgi Helgason".
22.00 Elli Heimis. Þungarokk.
24.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
8.00 f lausu lofti. Sigurður Ragn-
arsson og Haraldur Daði. 11.30
Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís
Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil-
hjálmsson 19.00 Betri blanda. Arn-
ar Albertsson. 23.00 Rólegt og
róniantískt. Ásgeir Kolbeinsson.
FréHir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
IþróttafréHir Itl. II og 17.
HUÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/Stöð 2 kl. 17 og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Baldur Braga.9.00 Jakob
Bjarna og Davíð Þór. 12.00 Simmi.
15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins.
18.30 X-Rokktónlist. 20.00 Grað-
hestarokk Lovísu. 22.00 Fantast -
Baldur Braga. 24.00 Sýrður ijómi.
2.00 Simmi og hþómsveit vikunn-
ar. 5.00 Þossi.