Morgunblaðið - 30.07.1994, Side 58

Morgunblaðið - 30.07.1994, Side 58
58 LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 BARHAEFNI wall’s Summer) Astralskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. (13:26) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Fagri-Blakkur (The New Advent- ures of Black Beauty) Myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um ævintýri svarta folans. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. (7:26) 19.30 ►Staupasteinn (Cheers IX) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska gamanmyndaflokki um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (6:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 kJCTTID ►Hvíta tjaldið Kvik- ■ I IIH myndaþáttur á dagskrá annan hvem þriðjudag í sumar. í þættinum verða kynntar nýjar mynd- ir í bíóhúsum borgarinnar. Þá verða sýnd viðtöl við leikara og svipmyndir frá upptökum. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. Þátturinn verðurend- ursýndur á sunnudag. 21.05 ►Morðin á Lyngheiði (Kuth Ren- dell’s Mysteries: Master of the Moor) Ný þriggja þátta röð gerð eftir skáld- sögu Ruth Rendell. Saklaus maður er grunaður um morð á tveimur kon- um. Hann ákveður að flnna morðingj- ann upp á eigin spýtur og situr fyrir honum. Aðalhlutverk: Colin Firth og George Costigan. Leikstjóri: Marc Evans. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (1:3) 22.00 ►Evrópusamband pólitíkusa Ingi- mar Ingimarsson fréttamaður ræðir við Jacques Santer forsætisráðherra Lúxemborgar og tilvonandi forseta Evrópusambandsins. 22.25 ►Kínverskar krásir í þessum þætti matreiðir Teng Van An gufusoðinn kjúkling að hætti Sjanghaí-búa og djúpsteikt svínakjöt með súrsætri sósu og núðlum að hætti Kanton- búa. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Þulur: Helga Thorberg. (2:3) 22.40 ►Svona gerum við Fjórði þáttur af sjö um það starf sem unnið er í leikskólum, ólíkar kenningar og að- ferðir sem lagðar eru til grundvallar og sameiginleg markmið. Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Nýja bíó. Áður sýnt 1993. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 2/8 17.50 ►Gosi 18.15 ►Smælingjarnir 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hlETTID ►Barnfóstran (The HICI IIII Nanny) (12:22) 20.40 ►Einn í hreiðrinu (Empty Nest) (15:22) 21.05 ►Þorpslöggan (Heartbeat II) 22.00 ►ENG (17:18) 22.50 ►Hestar 23.05 U||||l||Vlin ►Hreinn og edrú nvmminu (Clean and Sober) Vönduð mynd um Daryl Poynter sem lendir óvart á meðferðarheimili fyrir eiturlyíjaneytendur. ■ Aðalhlutverk: Michael Keaton, Kathy Baker og Morgan Freeman. Leikstjóri: Glen Gordon Caron. 1988. Bönnuð börn- um. Maltin gefur ★ ★ ★ Mynd- bandahandbókin gefur ★ ★ ★ 1.05 ►Dagskrárlok Morðgáta á heiði Dag einn sér Stephen unga konu að mála landslags- myndir. Á heimleiðinni sér hann hana aftur - látna SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 Saklausir grunaðir um morð snúast menn til varnar og það á við um söguhetju þessara þátta sem byggðir eru á skáldsögu eftir Ruth Rendell. Stephen Walby ann heiðinni sem hann ólst upp við og hann notar hvert færi sem gefst til að njóta útiveru þar. Dag einn sér hann unga konu að mála landslagsmynd- ir og spjallar aðeins við hana. Á heimleiðinni sér hann hana aftur, en núna er hún látin. Hann lætur lögregluna vita sem grunar hann strax um ódæðið. Ekki bætir úr skák að önnur kona er myrt á heið- inni skömmu síðar og aftur hefur Walby enga fjarvistarsönnun. Hann hefur aðeins eitt úrræði og það er að reyna sjálfur að finna morðingj- ann. Harry og Dreyfus mættir til leiks Hér segir enn af Harry Weston sem hélt að hann væri orðinn einn eftir I hreiðrinu STÖÐ 2 kl. 20.40 Gamanmynda- flokkurinn Einn í hreiðrinu kemur nú aftur á dagskrá Stöðvar 2 eftir nokkurt hlé. Hér segir af barna- lækninum og ekkjumanninum Harry Weston sem hélt að hann væri orðinn einn eftir í hreiðrinu og var býsna sáttur við að verja frítíma sínum með hundinum Dreyfusi. En það er alkunna á þess- um síðustu og verstu tímum að fullvaxta fólk leitar aftur heim til foreldranna þegar eitthvað bjátar á. Harry uppgötvar að þótt dætur hans tvær hafi sagst ætla að standa á eigin fótum þá sækja þær aftur heim í föðurgarð. Friðurinn er úti á heimili Harrys Weston. Þar er stöðugur straumur í gegnum stof- una og gestirnir hika ekki við að seilast í ísskápinn. í tónstig- anum Leikin verður vísna- og þjóðlagatónlist sem öll á það sameiginlegt aðtengjast veðrinu RÁS 1 kl. 17.06 íslendingar eyða löngum stundum í að tala um veðrið. í tónstiga dagsins verður eingöngu talað um veðrið. Leikin verður vísna- og þjóðlagatónlist sem öll á það sameiginlegt að tengjast veðrinu á einn eða annan hátt og von á jafnvel sneggri'veðrabrigðum en í ís- lensku veðurfari, rigning og rok, snjór og kuldi, sól og blíða í tónstiganum í dag. Umsjón með þættinum hefur Anna Pálína Árnadóttir. Yinsamlegast birtið mynd af Önnu Pálínu eða skemmtilega INIý kvöld- saga Skáldsagan er í eina röndina grátbrosleg ástarsaga RÁS 1 KL. 21.30 Auðnuleys- ingi og Tötrughypja, fyrsta skáldsaga Málfríðar Einars- dóttur, kom út árið 1979 en Málfríður hafði næstu árin á undan vakið verðskuldaða at- hygli fyrir endurminn- ingabækur sínar,^ Samastaður í tilverunni og Ur sálarkirn- unni. Skáldsagan er í eina röndina grátbrosleg ástar- saga skötuhjúanna Auðnu- leysingja og Tötrughypju. I aðra röndina er hún óborgan- leg lýsing á tilvist einstakl- inga sem lifa á jaðri samfé- lagsins, þar sem skilin milli þessa heims og annars hætta að skipta máli. Kristbjörg Kjeld hefur lestur sögunnar á Rás 1 í kvöld kl. 21.30. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. (Einnig út- • varpað kl. 18.25.) 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menn- ingarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying f tali og tónum. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) 9.45 Segðu mér sögu, Dordingull eftir Svein F.inarsson. Höfundur les (16). 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akureyri og Karls Eskils Pálssonar á ísafirði. 11.57 Dagskrá þriðjudags. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgunþætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Sveitasæla eftir Krist- laugu Sigurðardóttur. 2. þáttur af 10. Leikstjóri: Randver Þor- láksson. Leikendur: Edda Björg- vinsdóttir, Eggert Þorleifsson, Halla Björg Randversdóttir, Þórhallur L. Sigurðsson og Helgi Skúlason. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir og Ævar Kjat- ansson. 14.00 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (3). 14.30 Ferðalengjur eftir Jón Örn Marinósson. 8. þáttur. Á mótum bindindis. Höfundur les. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 15.03 Miðdegistónlist. Vesaling- arnir eftir Arthur Honegger. (Tónlist við kvikmynd sem byggð er á sögu Victors Hugo.) Sinfón- íuhljómsveit Slóvakíska útvarps- ins leíkur; Adriano stjórnar. 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertseon og Kristfn Hafsteinsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 1 tónsti ganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 18.03 Þjóðarþel. Hetjuljóð. Guð- rúnarkviða hin forna (fyrri hluti.) Svanhildur Óskarsdóttir les. Umsjón: Jón Hallur Stefáns- son. 18.25 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. (Áður á dag- skrá i Morgunþætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- ariífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ■ ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Kjálkinn að vestan. Vestf- irskir krakkar fara á kostum. Morgunsagan endurflutt. Um- sjón: Jóhannes Bjarni Guð- mundsson. 20.00 Af lífi og sál um landið allt. Þáttur áhugamanna um tónlist. Orkester Norden flytur Sinfóníu nr. 2 eftir Jean Sibelius. í hljóm- sveitinni leika sjö íslensk ung- menni. Umsjón: Vernharður Linnet. 21.00 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstudag.) 21.30 Kvöldsagan, Auðnuleysingi og Törughypja eftir Málfríði Einarsdóttur. Kristbjörg Kjeld byrjar lesturinn. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Reykvískur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar. 5. þátt- ur. Fyrstu heildsalarnir. Um- sjón: Guðjón Friðriksson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað í næturútvarpi nk. laugardags- morgun.) 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Anna Pálína Arnadóttir. Endur- tekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir hefja daginn með hlust- endum. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló Island. Eva Ásrún Alberts- dóttir. 11.00 Snorralaug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnumin. Guðjón Bergmann. 16.03 Dægurmálaútvarp. Haraldur Kristjánsson talar frá Los Angeles. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson. 19.32 Ræman, kvik- myndaþáttur. Björn Ingi Hrafns- son. 20.30 Úrýmsum áttum. Guðni Már Henningsson. 22.10 Allt í góðu. Margrét Blöndal. 24.10 Sum- arnætur. Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. 3.00 I popp- heimi. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturlög. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak- ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gull- borgin. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan end- urtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guð- mundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heilo tímanum (rá ki. 7-18 og kl. 19.19, fríttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00 Næturtónlist. FIH 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.00 Valger Vil- hjálmsson. 19.05 Betri blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttofréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/St.2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Baldur með tvö lög með Wat- erboys, sem er hljómsveit vikunn- ar. 9.00 Górillan. 12.00 Simmi. 15.00 Þossi og Waterbo- ys. 18.00 Plata dagsins. Now I’m a Cowboy með The Auteurs - Ný- komið albúm. Önnur breiðskífa Luke Haines og Co sem áttu eina bestu plötuna 1993. 18.40 X-Rokk. 20.00 Úr hljómalindinni. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fantast. 2.00 Baldur. 5.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.