Morgunblaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ Jakob Magn- ússon verð- ugur fulltrúi íslands Frá Stellu Hólm Ólafsdóttur: SEM fastur búandi í London í yfir 30 ár sem hef haldið íslenskum ríkisborgararétti, stend ég vel með að hafa orð á bráðabirgðastöðu Jakobs Frí- manns Magn- ússonar í emb- ætti íslenska sendiherrans í London. Á þeim tíma sem hann hefur gegnt störfum sem „menning- arfulltrúi Is- lands“ í Lond- on, hefur hann ásamt konu sinni náð að gera margt fyr- ússon hefur ir^ íslendinga ódrepandi búsetta í Bret- áhuga á að landi. Þar að Rynna ísland, auki hefur segir í grein- hann sýnt inni. ódrepandi áhuga á að kynna ísland, íslenska list og listafólk, eins og sýndi sig á 50 ára lýðveldishátíðinni í sumar sem stóð yfir í mánuð í London og víðar. Hann býr yfir miklum framkvæmdahæfileikum og hátt- vísi og mun fylla stöðuna með prýði þar til nýi sendiherrann tek- ur við störfum. Virðingarfyllst, STELLA HÓLM ÓLAFSDÓTTIR, 95 Ditton Road Surbiton, Surrey, KT6 6RJ, England. Gagnasafn Morgunblaðsins Allt efni sem birtist í Morg- unblaðinu og Lesbók verður framvegis varðveitt í upplýs- ingasafni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á ann- an hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar telj- ast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1994 41 BRÉF TIL BLAÐSINS DÚXINN. . . námstækninámskeið ...og námið verður leikur einn! Bók og snældur: Verð kr. 2.900,- HRAÐLESTRARSKÓLINN sími 642100 /'UIII iiiMrmTniiiiinii||,ii^, A 210 Itr. 1 karfa 36.780 stgr. 320 Itr. 1 karfa 42.480 stgr. 234 Itr. 2 körfur 41.840 stgr. 348 Itr. 3 körfur 47.980 stgr. 462 Itr. 4 körfur 55.780 stgr. 576 Itr. 5 körfur 64.990 stgr. VISA og EURO raðgreiðslur án útb. MUNALÁN m/25% útb. o Æönix HÁTÚN 6B - SÍMI (91)24420 FRUMSKISSA listamannsins og hinar tvær höggmyndirnar. Listaverkaþj ófnaður Hver hefur ánægju af því að skreyta garðinn sinni með stolnu listaverki? Frá Gunnari Torfasyni: ÁSTÆÐUNA fyrir þessari spurn- ingu er að finna í eftirfarandi smá- sögu. Á stórkostlegu útivistarsvæði borgarbúa við Korpúlfsstaði og Úlfarsá er meðal annars verið að byggja golfvöll. Á árbakka var ver- ið að undirbúa undirstöður undir göngubrú. Við það féllu til nokkrir sverir trjádrumbar, um 35 sm í þvermál, um 120 sm langir, gagn- varðir með fúavarnarefni. Listfeng- ur gröfustjóri, Jón H. Magnússon, eyddi nokkrum matar- og kaffítím- um í að skera út myndir í þessa drumba. Þrír slíkir stóðu í röð, að hluta til grafnir í jörð, og var einn með mynd af bangsa, annar með mannsandlit og sá þriðji var með mynd af pelikana. Þetta síðasta myndverk hvarf, líklega aðfaranótt miðvikudagsins 17. ágúst. Er þess sárt saknað. Þessar höggmyndir eru það þungar að engin börn eða ungling- ar lilaupa með þær í burtu. Með- fylgjandi er frumskissa listamanns- ins og ljósmynd af hinum tveimur höggmyndunum. Sá, sem gefið getur upplýsingar um pelikanann fúavarða, er vinsamlega beðinn að láta vita í síma 675513. GUNNAR TORFASON, Frostafold 14, Reykjavík. GSIilTl' farsímar Ericsson Pocket GH 337 PÓSTUR OG SlMI Meisölubtad ó hverjum degi! Opið hjá Sj óvá- Almennum frá átta til fimm 15. september aukum við þjónustuna við viðskiptavini með því að lengja opnunartímann um eina klukkustund. Frá þeim degi verður opið hjá Sjóvá-Almennum frá klukkan átta til fimm. - Þú tryggir ekki eftir á!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.