Morgunblaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ANIMAL IS O U T I HX NICHOLSON P F E I F F E R i.VlihKtiioUi. WOLF l.'iillimliij Pirlllir.* , v.Mike \idiuli .4, Jafk Ni.holi.on Mi<h.Jh- l’lVifln-"Woir Ja.ims .S|ki.Iit Kalr N.-lligan j^V.to{ihi*r llnmmrr >.mi O'Siwii' r.BoWrlili ... Gíiiv|>|h-Hotiuiim ‘ líii k Bak'i p^^ii||ir|iii'. • Rolierl Girrnlmt "' Jim II arrí*im .®i W rslpy' Strick..............Oouglas \\ irk ' *' Mike Mrlioli> Stórmyndin ÚLFUR (Wolf) DÝRIÐ GENGUR LAUST. Vald án sektarkenndar. Ást án skilyrða. Það er gott að vera ... úlfur! Jack Nicholson og Michelle Pfeiffer eru mögnuð í þessum nýjasta spennutrylli Mike Nichols (Working Girl, The Graduate). Önnur hlutverk: James Spader, Kate Nelligan, Christopher Plummer og Richard Jenkins. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. B.i. 16 ára. Einnig sýnd í Borgarbíói, Akureyri. GULLÆÐIÐ Sýnd kl. 11. BÍÓDAGAR AMANDA VERÐLAUNIN 1994 BESTA MYND NORÐURLANDA SÝND KL. 5, 7 og 9. I STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 991065. Verð kr. 39,90 mínútan.Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun! Verðlaun: Bíómiðar og Wolf hálsmen. Skemmtanir HLJÓMSVEITIN Hafrót. MFEITI DVERGURINN Goodfellows MRÚNAR ÞÓR og hljómsveit verða á Cafe Royal, Hafnarfirði, föstudags- og laugardagskvöld. Með Rúnari Þór spila Orn Jónsson, á bassa og Jónas Björns- son á trommur. ■ NA USTKRÁIN Hljómsveitin Hafrót leikur föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa Pétur Hreinsson, Rafn Erlendsson og Signrður Haf- steinsson. MTVEIR VINIR Karaokekvöld verður í kvöld, fimmtudag. Föstudagskvöld leikur Snigiabandið. DOS PÍLAS spilar laug- ardagskvöld. Aðgangur ókeypis. MHÓTEL SELFOSS Laugardagskvöld leika hljómsveitirnar Fánar og Brimkló ásamt Björgvini Halldórssyni. MNÆTURGALINN ET-band, Einar og Torfi með rokk, kántrý og dægurlög föstudag og laugardag fram á nótt. ■ SINDRABÆR, IIÖFN DOS PÍLAS spilar föstudagskvöld. Hljómsveitina skipa: Davíð Þ. Hiinason, gítar, Jón Símonarson, söngur, Sigurður Gísla- son, gítar, Ingimundur Þorkelsson, bassi, og Heiðar Kristinsson, trommur. Hljómsveitin GLAMPAR leika á laugar- dagkvöld. MPÚLSINN Útiagar leika kántrýtónlist föstudagskvöld. Laugardagskvöld heldur Mannakorn tónleika. MKÁNTRÝBÆR, Skagaströnd. Hljóm- sveitin Útlagar heldur tónleika laugar- dagskvöld. MHÓTEL ÍSLAND Söngleikurinn GREASE verður sýndur föstudags- og laugardagskvöld. Þriréttaður veislukvöld- verður. Sýningin hefst kl. 22. Húsið opn- að kl. 19. Dansað til kl. 3. MSNIGLABANDIÐ heldur réttarball föstudagskvöld á Tveim vinum. Laugar- dagskvöld spilar bandið á Höfða, Vest- mannaeyjum, ásamt Borgardætrum. MHÓTEL SAGA Á Mímisbar spila föstudags- og laugardagskvöld Einar Júlíusson og Hilmar Sverrisson. Súlna- salur á laugardagskvöld er opinn dans- leikur. Aggi Slæ og Tamílasveitin leika fyrir dansi. Gestasöngvari verður Bogom- il Font, sem verður með suðræna sveiflu. leikur fimmtudagskvöld. Föstudags- og laugardagskvöld leikur bandið á Café Reykjavik. MAMMA LÚ Föstudagskvöld skernmtir Egill Olafsson matargestum. Hljómsveit- in KK, ásamt Ellen Kristjáns, leikur fyrir dansi. Laugardagskvöld skemmta matargestum Egill Óiafsson og Bogom- il Font. ■ RÓSENBERG Rokkhljómsveitin Froskar og friðrildi sem m.a. skartar fyrrum söngvara Túrbó, leika í kvöld, fimmtudagskvöld. ■ MILUÓNAMÆRINGARNIRogPáW Óskar leika á Inghól, Selfossi, föstudags- kvöld. Laugardagskvöld verða þeir á Hótel KEA, Akureyri. MKÚTTER HARALDUR, Akranesi Popphljómsveitin Pláhnetan samfagnar íslandsmeisturum Skagamanna laugardagskvöld. MHUÓMSVEITIN Glampar fer frá Reykjavík til Hafnar í Hornafirði á föstudag og ætlar að spila stöðugt á leiðinni aftan á flutningabíl. Ferðin er farin til fjáröflunar fyrir Hand- knattleikssamband íslands en HSÍ mun á leiðinni selja áheitamiða. Gert er ráð fyrir að Glampar komi til Hafnar um miðnættið en þar munun þeir leika fyrir dansi. Skagarokk 94 á morgun ■FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 16. september verða haldnir tónleikar í Bíóhöllinni, Akra- nesi. Tónleikarnir eru nú haldnir annað árið í röð og koma fram Bubbi Morthens, Lipstick Lov- ers, Silfurtónar, Ólympía, 13 og Jógúrt. Tónleikarnir verða sendir út beint á Rás 2 í boði Rosen- berg-kjallarans. Miðaverð er 1.200 krónúr. Opió hús í Tjarnarbíói Nú standa yfir æfingar á „Danshöfundakvöldi" íTjarnarbíói. íslenski dansflokkurinn vill vekja athygli þína á sýningunni, sem er mjög nýstár- leg og spennandi, en þrír ungir dansarar hafa samið hvert sitt verkið. Danshöfundarnir eru þau: Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir og David Greenall. íslenski dansflokkurinn býður ykkur velkomin á opna húsið í dag kl. 17.30 í Tjarnarbíói. Brooke Shields ►HÚN ERnúáleiðí hnappheldu hjúskaparins. Tennisleikarinn Andre Ag- assi hefur beðið leikkon- unnar og húrt játað. Undir- búningur brúðkaupsins er þegar hafinn og hefur heyrst að brúðarkjóllinn kosti litlar tvær milljónir króna. UMKRINGDUR kvenfólki heima fyrir. Með eiginkonunni Júttu og dætrunum Susanne, Christine og Júlíu. Glenn Close er ... og þá er ein hæfileika- Judy Davis ríkasta leik- engu síðri. kona Holly- wood... Glenn Close og Judy Da.vis leika ástkonur ►GLENN Close mun leika aðal- hlutverkið í kvikmyndinni „Serving in Silence“, en ástkonu hennar leikur Judy Davis. Myndin byggist á sönnum atburðum og fjallar um Margarethe Mammermeyer sem var rekin úr hernum þegar upp komst að hún var lesbísk. Hún áfrýjaði málinu á þeirri forsendu að hún hefði þegar þjónað í Víet- nam og bar sigur úr býtum. Hún þjónar í bandaríska þjóðvarðlið- inu, þótt herinn standi enn í mála- rekstri fyrir dómstólum til að losa sig við hana. Barbra Streisand er framleiðandi myndarinnar og tökur fara fram í Kanada. Ástæð- an fyrir því að Kanada varð fyrir valinu er sú að bandaríski herinn vildi ekki koma nálægt gerð myndarinnar. Kanadíski herinn, sem leyfði homma og lesbíur í hernum fyrir löngu síðan, var hinsvegar meira en samvinnufús. Rudolf Scharping veit hverjar áhyggjur unga fólksins eru. KANSLARAEFNI þýska jafnaðar- mannaflokksins, Rudolf Scharping, er ekki talinn eiga jafn mikla mögu- leika og Helmut Kohl í næstu kosn- ingum, en þó getur allt gerst í póli- tíkinni eins og reynslan hefur sýnt. Scharping, sem er 46 ára gamall stjórnmálafræðingur og forsætisráð- herra sambandslandsins Rheinland- Pfalz, setur einkum málefni fjöl- skyldunnar á oddinn í kosningabar- áttu sinni. Hann vill leysa húsnæðis- vanda ungs fólks með því að byggja fleiri íbúðir og lækka húsaleigu- kostnað, og ennfremur vill hann byggja fleiri leikskóla og hækka barnabætur. Sjálfur er hahn kvænt- ur og á þrjár dætur á aldrinum 12 til 20 ára. Scharping kemur frá stórri fjölskyldu, er elstur sjö systkina og þurfti snemma að bera ábyrgð á yngri systkinum sínum. Foreldrar hans urðu fyrir fjárhagslegu tjóiti þegar brotist var inn í húsgagná- verslun þeirra og í framhaldi af því fór móðir hans að vinna úti. Það lenti því að mestu á Scharping að sjá um heimilið, innkaup og uppeldi. Hann hafði því lítinn pening milli handanna sem ungur maður og ferðalög með jafnöldrum var lúxus sem hann gat ekki veitt sér. Náms- lán voru ekki til þegar Scharping ákvað að hefja háskólanám og varin hann því með náminu í stórmörkuð- um, verksmiðjum og í byggingarfyr- irtækjum. Þjóðveijar líta til Scharp- ing sem fulltrúa nýrrar kynslóðar og það eitt vegur kannski þyngst í hólmgöngu hans gegn Kohl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.