Morgunblaðið - 02.10.1994, Síða 6
6 B SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Þ
AÐ VAR rúmlega vika til
frumsýningar á Skýjahöll-
inni og Þorsteinn Jónsson,
höfundur hennar og fram-
leiðandi, var á kafi í kynningarstörf-
um. Hann hefur verið með annan
fótinn í Þýskalandi undanfarnar vik-
ur og var á leiðinni út eina ferðina
enn til viðræðna um það sem hann
vonar að verði næsta mynd sín. Hann
sagði það erfíðasta augnablikið að
hætta að hugsa um Skýjahöllina og
taka að hugsa um kynninguna á
henni, auglýsingamar og söluna.
Með því stigi hann inní allt annan
heim sem honum fínnst í andstöðu
við myndina. En þetta tilheyrir. Það
er barist um athyglina á öilum víg-
stöðvum og þeir herskáustu njóta
hennar.
Skýjahöllin, sem frumsýnd
hefur verið'i Sambíóunum og er
væntanleg í Danmörku og
Þýskaiandi með dönsku og þýsku
tali, er byggð á sögu Guðmundar
Ólafssonar um Emil og Skunda.
Hún kostar 105 milljónir króna
og er gerð í samvinnu ísienskra,
danskra og þýskra framleiðenda
undir stjórn Þorsteins, sem er
handritshöfundur, leikstjóri og
framleiðandi. Með aðalhlutverk-
in í henni fara Kári Gunnarsson,
sem leikur Emil, Guðrún Gísia-
dóttir og Hjalti Rögnvaldsson,
sem leika foreldra hans, Helgi
Þorsteinsson, Sturla Sighvats-
son, Ólafía Hrönn Jónsdóttir,
Sigurður Siguijónsson, Steindór í
Hjörleifsson, Gísli Halldórsson, '
Flosi Ólafsson og Róbert Arn-
finnsson. Kvikmyndataka var í
höndum Sigurðar Sverris Páls-
sonar. leikmynd gerði Erla Sól-
veig Óskarsdóttir, Geir Óttarr
Geirsson sá um búninga og Chri-
stoph Oertel sá um tónlistina.
Framleiðslustjórn var í höndum
Hlyns Óskarssonar og Martins
Schliiters, en myndin var styrkt
af Kvikmyndasjóði íslands,
Kvikmyndasjóði Evrópuráðsins
— Eurimages, dönsku kvik-
myndastofnuninni og Berliner
filmförderung.
Sagan af Emil og Skunda
Eins og þeir þekkja sem lesið
hafa söguna segir Skýjahöllin
af hinum átta ára gamla Emil
í Reykjavík sem er einbirni og
heldur einmana því foreldrar
hans eru uppteknir við að koma
yfír sig stærra húsi. Emil iangar
í hvolp sem minnir á hund afa
hans á Ólafsfirði og pabbi hans
samþykkir að hann megi kaupa
hvolp ef hann geti unnið fyrir
honum. Honum tekst það en þá
hefur pabbi hans um annað að
hugsa — hugurinn er allur við
húsbyggingar og bankavafstur
— og Emil fær neitun og strýk-
ur til afa síns.
„Þetta er einlæg mynd fyrir
Þorsteins Jónssonar, var frumsýnd í
Sambíóunum á fímmtudag og hér ræðir
Þorsteinn um gerð myndarinnar
eftir Arnold Indriðoson
krakka allt niður í þriggja ára ald-
ur,“ sagði Þorsteinn. „Það er ekki
verið að leggja fyrir áhorfandann
gátur heldur fær hann að lifa sig
tilfinningalega inn í söguna. Emil
kynnist mismundandi afstöðu til
vinnunnar. Pabbi og mamma vinna
til að eignast hluti eins og nýtt hús.
Og í Slippnum verður Emil vitni að
því að starfsmenn beijast fyrir því
að halda vinnunni. Gömlu mennimir
eins og afi trúa á vinnuna sem hluta
af lífínu. Heimurinn er einfaldur með
augum barnsins. Reynslan hefur enn
ekki gert hann flókinn og iilskiljan-
legan og sagan hefur þennan einfald-
leika að leiðarljósi."
;; ■
Kári Gunnarsson er 11 ára
snaggaralegur strákur í
Víðistaðaskóla í Hafnarfírði og fer
með hlutverk Emils í Skýjahöll-
inni. Upptökurnar voru mikill
ævintýratími fyrir hann þar sem
hann fór um landið með kvik-
myndagerðarmönnunum, upplifði
allt það sem kemur fyrir Emil í
sögunni og kynntist því hvernig
bíómynd verðurtil. Hann segist
fara í bíó þegar hann á pening
og besta myndin sem hann hefur
séð þessa stundina er Skyttumar
þtjár.
Ýmsir skrítnir hlutir
Leikstjórinn Þorsteinn Jónsson
valdi hann úr hópi skólakrakka
og kom svo heim til hans og lagði
fyrir hann furðulegar þrautir.
„Hann lét mig leika ýmsa skrítna
hluti eins og tré og fugla og ketti.
Síðan hafði hann samband aftur
og sagði að ég hefði fengið hlut-
verkið," sagði Kári í samtali þar
sem við sátum á heimili hans í
Hafnarfirðinum. Kári hafði næst-
um enga leikreynslu áður en hann
tók til við Emil en hafði mjög
gaman af að leika strákinn sem
strýkur að heiman með hvolpinum
sínum. Hann sagðist ekkert vita
um það hvort hann myndi leggja
fyrir sig leiklist í framtíðinni.
„Maður ákveður að verða eitthvað
en svo verður maður alltaf eitt-
hvað annað,“ sagði hann.
STRAKUR
MIKIÐ ævintýri; Kári
Gunnarsson í Skýjahöllinni.
Hann hafði lesið söguna um
Emil og Skunda áður en farið var
að tala um að kvikmynda hana
og þótt hún skemmtileg. Nú sagð-
ist hann vera búinn að lesa hana
svona þrisvar, fjórum sinnum.
„Hann er mjög góður strákur,"
sagði hann þegar hann var beðinn
um að lýsa Emil, „og mikill dýra-
vinur." Kári sagðist hafa engu
minni áhuga á dýrum en Emil
sjálfur og er með fískabúr í her-
berginu sínu. Hann hafði mjög
gaman af að leika á móti hvolpin-
um Skunda og hefur hitt hann
tvisvar eftir að tökum lauk.
„Hann er svolítill ólátabelgur,"
sagði hann.
Töfrabrögð í Húnaveri
Kári sagði að skemmtilegustu
tökurnar höfðu verið með Hunda-
konunni Ingu, sem selur Emil
hvolpinn. í þeim var svo mikið
af dýrum. „Erfiðustu tökurnar
voru fyrir norðan hjá Húnaveri
þegar Emil fer í ána. Sem betur
fer þurfti bara að taka það einu
sinni þegar Emil fer allUr á kaf
en ég var í þurrbúningi svo mér
var eiginlega bara kalt á hausn-
um, fótunum og höndunum." Við
Húnaver kynntist Kári töfra-
brögðum Sigurðar Sigurjónsson-
ar, sem fer með hlutverk í mynd-
inni. „Hann sýndi okkur galdra-
brögð og reyndi að láta okkur
finna út hvernig hann gerði þau.
Mér tókst bara að ná einu þeirra."
Kári var búinn að sjá myndina
á forsýningu þegar við spjölluðum
saman og hann var ánægður með
útkomuna. Þegar hann var spurð-
ur að því hvort hann væri stress-
aður fyrir frumsýninguna sagði
hann: „Myndin var svo góð að það
er engu að kvíða.“
-ai.
_
Alls koma um 40 krakkar fram í
myndinni í stórum og litlum hlutverk-
um og sagði Þorsteinn það hafa
gengið mjög vel að vinna með þeim.
„Þeir þurfa að fínna að þetta er vinna
en ekki leikur en maður þarf líka
að gefa þeim pláss til að athafna
sig, frið og slökun og reyna að hafa
ekki of mikinn þrýsting á þeim. Það
þarf að láta þá vita hvenær vinnunni
er lokið og þeir geta leikið sér. Undir-
búningstími fyrir tökur getur orðið
langur og biðin mikii og þá mega
börnin ekki fá leið á öllu saman áður
en kemur að tökum svo það er heil-
mikil sálfræði á bak við það að leik-
stýra börnum."
Og Þorsteinn bætti við: „Svo ger-
ist það oft þegar búið er að undirbúa
allt og vélin er farin í gang að þá
kemur það besta fram í krökkunum
og einbeitingin verður mest. Þannig
verður þetta oft spurning
um að hitta á rétta augna-
biikið þegar skilyrði eru
best fyrir töku.“
Þorsteinn iíkti leikstjór-
anum við verkstjóra.
„Hann gefur öllum tæki-
færi til að gera sitt besta
— leikurum, tónskáldinu,
tökumanninum — allt eru
þetta menn sem búa yfir
mikilli kunnáttu og leikni
og málið er að láta það
koma fram óþvingað svo
ekkert tapist. Þetta er
stórt púsluspil þar sem
allir kubbamir þurfa að
passa á sinn stað.“
Eftirspurn eftir
barnamyndum
íslenskar bíómyndir,
þar sem böm fara með
stór hlutverk eða eru gerð-
ar sérstaklega fyrir börn,
hafa orðið talsvert áber-
andi hin síðari ár og að-
spurður hveiju þetta sætir
sagðist Þorsteinn jafnvel
eiga. einhvern hlut í þvi
sjálfur. „Þau tvö ár sem
ég var framkvæmdastjóri
Kvikmyndasj óðs íslands
tók ég eftir því að mikil
eftirspurn var eftir bama-
myndum frá Norðurlönd-
unum og sérstaklega frá
fslandi. Ein ástæðan var
sú að menn litu Norður-
Evrópu í einhveiju róm-
antísku ljósi, þar sem íbú-
amir em í meiri tengslum
við náttúruna og dýrin.
Sjónvarpsstjómendur,
sem em að sýna efni fyrir
börn sem búa í stórborg-
um, leita mikið að efni þar
sem böm og dýr em úti í
náttúrunni. Ég rak svolít-
inn áróður fyrir því á með-
al okkar kvikmynda-
gerðarmanna að þama
væri pláss fyrir okkar
framleiðslu, hvort sem það
hefur haft þessi áhrif eða
ekki.
Önnur ástæða er sú að
við erum ekki í stakk bún-
ir til að keppa við Holly-
wood í gerð hasarmynda,
sem fyrirferðarmestar em
LEIfllN Afl
EINFALD-
LEIKANUM
Skýjahöllin, bama- og flolskyldumynd
Þorsteinn sagðist hafa hitt um
3.000 krakka í ieit sinni að rétta
drengnum í hlutverk Émils. Hann
var í heilan mánuð að fara á milli
grunnskólanna á Reykjavíkursvæð-
inu, fór inní bekkjardeildir í öllum
skólum, fylgdist með krökkunum og
prófaði stráka í aðalhlutverkið og
önnur smærri líka. „Áður höfðu
nokkrir hringt að fyrra bragði eins
og gerist alltaf," sagði Þorsteinn þar
sem við sátum á skrifstofunni hans,
„og þar á meðal var strákur úr Hafn-
arfirði. Ég sinnti því þó lítið vegna
þess að ég var svo önnum kafínn í
skólunum og þegar ég kom í Víði-
staðaskóla í Hafnarfirði og í bekkinn
hjá Kára Gunnarssyni sá ég strax
að þarna var rétti pilturinn kominn.
Hann hafði reyndar verið fýrstur til
að hringja í mig.“
Leitin að hvolpinum Skunda var
næstum eins umfangsmikil, en hann
er frá Garði í Kelduhverfi. Þorsteinn
sá systur hans á ljósmynd í Reykja-
vík eftir að hafa farið vítt og breitt
um landið í leit að rétta hvolpinum
og gerði fyrirspumir sem leiddu til
ráðningu Skunda.
Leikstjórinn er verkstjóri
i
►
I
f
I
í
I
I
i