Morgunblaðið - 02.10.1994, Side 17

Morgunblaðið - 02.10.1994, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER1994 B 17 ATVINNU Vélfræðingar (VF-I) 1. vélstjóra (yfirvélstj. í afleysingum) vantar á Örvar HU-21. Búseta á Skagaströnd er skilyrði. Upplýsingar í síma 95-22690. Skagstrendingur hf. Byggingatækni- fræðingur/ byggingafræðingur Fyrirtæki í Reykjavík með verklegar fram- kvæmdir og viðhald fasteigna óskar eftir að ráða byggingatæknifræðing/byggingafræðing. Starfið felst í eftirliti með viðhaldsfram- kvæmdum, gerð útboðs- og verklýsinga, svo og áætlanagerð. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu tæknimenntaðir, auk iðnmenntunar. Reynsla af eftirlitsstörfum og gerð útboðslýsinga er nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til og með 7. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig la - 101 Reykjavlk - Slmi 621355 Þekking - Úrval - Þjónusta REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2 - Sími: 91-685554 - Fax: 91-687116 HJÚKRUNAR- FRÆÐINGUR VIÐ LEITUM AÐ dugmiklum og drífandi sölufulltrúa í hjúkrunarvörudeild fyrirtæk- isins. STARFIÐ FELST f faglegri ráðgjöf og sölu á hjúkrunarvörum og öðrum tengdum vörum m.a. til sjúkrahúsa, heilsugæslu- stöðva, dvalarheimila aldraðra, lyfjaversl- ana og annarra viðskiptavina RV. Viðkom- andi mun einnig annast gerð upplýsinga- efnis auk annarra faglegra verkefna. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu menntaðir hjúkrunarfræðingar, þjón- ustuglaðir og liprir í mannlegum samskipt- um og eigi auk þess auðvelt með að vinna sjálfstætt og skipulega. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 12. október nk. Gert er ráð fyrir að viðkom- andi muni hefja störf í nóvembermánuði nk. Eigin bifreið er nauðsynleg í starfi. REKSTRARVÖRUR er sérhæft versl- unar- og framleiðslufyrirtæki er þjónustar stofnanir og fyrirtæki um land allt á sviði hreinlætis- og rekstrarvöru. Markmið fyrir- tækisins er að sinna þörfum viðskiptavina fyrir almennar rekstrarvörur ásamt tengdri þjónustu og ráðgjöf. VixiLsamlega athugið að umsóknar- eyðublöð og allar nánari upplýsingar eru eingöngu veittar hjá STRA, Starfsráðningum hf. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10.00- 16.00, en viðtalstímar eru frá kl. 10.00-13.00. A ST I. Starfsrádningar hf I Suðurlandsbraut 30 ■ 5. hœð ■ 108 Reykjavík , Simi: 88 30 31 ■ Fax: 88 30 10 Cuiný Harbardóttir Blindrafélagið Kvöld- og helgar- vinna Okkur vantar sölufólk í símasölu á kvöldin og um helgar. Upplýsingar í síma 687333 frá kl. 14.00 til 16.30, mánudag og þriðjudag. A iS&J Leikskólastjóri Laus er staða leikskólastjóra í leikskólann Kópastein við Hábraut. Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á tónlistarstarfi með börnum. Umsóknarfrestur er til 15. okbóber og skal skila umsóknum á eyðublöðum sem liggja frammi í Fannborg 4. Upplýsingar gefur leikskólafulltrúi í síma 45700. Starfsmannastjóri. Löglærður fulltrúi Staða löglærðs fulltrúa við embættið er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur undirritaður á skrifstofu- tíma í síma 97-81363. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Funaborg v/Funafold, s. 879160. Hoitaborg v/Sólheima, s. 31440. Nóaborg v/Stangarholt, s. 629595. Steinahlíð v/Suðurlandsbraut, s. 33280. Suðurborg v/Suðurhóla, s. 73023. í 50% starf e.h.: Sæborg v/Starhaga, s. 623664. Ægisborg v/Ægisíðu, s. 14810. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. LANDSPITALINN .../ þágu mannuðar og vísinda... HANDLÆKNINGADEILD Yfirlæknir Staða yfirlæknis við æðaskurðlækningaskor handlækningadeildar Landspítalans er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sérfræð- ingur í æðaskurðlækningum og hafa reynslu í stjórnun sjúkradeildar. Umsækjandi láti fylgja umsókn sinni nákvæma skýrslu um fyrri störf og stjórnunarreynslu svo og kennslu- og rannsóknastörf. Starfinu fylgir kennsluskylda læknanema, yngri lækna og annarra heilbrigðisstétta. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. en staðan veitt frá 1. janúar 1995. Umsóknir, ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, sendist Stjórnarnefnd ríkisspítala, Rauðarár- stíg 31, 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar veita prófessor Jónas Magnússon og Páll Gíslason, yfirlæknir og sviðsstjóri handlækningasviðs Landspítal- ans, í síma 601000. SVÆFINGAR-OG GJÖRGÆSLUDEILD Staða aðstoðarlæknis við svæfinga- og gjör- gæsludeild Landspítalans er laus til umsókn- ar. Ráðningartími er frá 1. febrúar 1995 í 6 mánuði eða 1 ár. Umsóknarfrestur er til 27. október nk. Upplýsingar gefur Þórarinn Ólafsson, forstöðulæknir, í síma (91) 601380 eða 601375. ENDURHÆFINGAR- OG HÆFINGARDEILD LANDSPÍTALANS í KÓPAVOGI Á Endurhæfingar- og hæfingardeild Land- spítalans í Kópavogi eru lausar tvær stöður félagsráðgjafa. Annars vegar staða yfirfé- lagsráðgjafa (75%) og hins vegar staða deild- arfélagsráðgjafa (75%). Skipting getur verið eftir nánari samkomulagi. Umsóknir sendist Gísla Einarssyni, yfirlækni fyrir 15. október, 1994. Upplýsingar veita Gísli Einarsson, yfir- læknir og Kristinn G. Kristinsson, yfirfélags- ráðgjafi, í síma 602700. SKURÐDEILD LANDPITALANS Laus er til umsóknar staða aðgerðarstjóra á skurðdeild Landspítala. Aðgerðarstjóri er ábyrgur fyrir skipulagi og umsjón aðgerðar- dagskrár á skurðstofu. Á skurðdeild Land- spítala eru 6 aðgerðarstofur. Umsækjandi þarf að hafa viðbótarnám í skurð- eða svæf- ingahjúkrun. Staðan verður veitt frá 1. nóv- ember nk. Allar nánari upplýsingar veitir Anna Stefáns- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601366 og Svala Jónsdóttir, deildarstjóri skurðdeild, í síma 601317. Umsóknir berist til skrifstofu hjúkrunarforstjóra fyrir 20. októ- ber nk. LYFLÆKNINGA- OG KRABBA- MEINSDEILDIR Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfram- kvæmdastjóra við lyflækninga- og krabba- meinsdeildir Landspítalans. Starfið felst m.a. í ábyrgð á rekstri, skipulagningu, stjórnun, fræðslu og faglegri ráðgjöf. Æskilegt er að umsækjandi hafi MS gráðu í stjórnun eða á viðkomandi sérsviði. Staðan veitist frá 1. janúar 1995. Upplýsingar um starfið veitir Vigdís Magnúsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 601300. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Vigdísi Magnúsdóttur, hjúkrunarforstjóra, fyrir 1. nóvember nk. OLDRUNARLÆKNINGADEILDIR Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á öldr- unarlækningadeildir 1 og 3 frá 1. nóvember eða áramótum. Um er að ræða 62,5% stöð- ur, vinnutími frá 8 til 13. Unnið er aðra hvora helgi og 4 virka daga. Báðar deildir eru endurhæfingar- og með- ferðardeildir með 20 sjúkrarúm. Á deild 1 er verið að koma á einstaklingshæfðri hjúkr- un, og hún er þegar til staðar á deild 3. Megináhersla er lögð á sjálfstæði í starfi og teymisvinnu. Nánari upplýsingar gefa Lúðvík Gröndal á deild 3 í síma 602263 og Jóhanna Benediktsdóttir, deildarstjóri á deild 1, í síma 602261. Einnig veitir Guðrún Karlsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, upplýsingar í síma 602266.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.