Morgunblaðið - 04.10.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.10.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ . AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1994 13 Ný og langþráð 25 metra löng sundlaug tekin í notkun á Dalvík við hátíðlega athöfn 24 ára bið lokið Dalvík - Ný sundlaug var tekin í notkun á Dalvík við hátíðlega athöfn siðastliðinn sunnudag. Það voru skólabörn á Dalvík sem tóku fyrstu sundtökin í hinni nýju laug og að lokinni vígsluat- höfn var byggingin til sýnis og gestum boðið upp á léttar veit- ingar. Hönnuður laugarinnar er Fann- ey Hauksdóttir frá Akureyri en Arkitekta- og verkfræðistofa Hauks Haraldssonar á Akureyri sá um burðarþol og lagnir. Aðal- verktaki byggingarinnar var Tréverk hf. á Dalvík. Árið 1970 var sett niður lítil plastlaug á Dalvík, jafnlöng og nýja laugin er breið, og átti hún að vera til bráðabirgða á meðan verið væri að finna nýrri laug stað. Sú leit er á enda nú 24 árum síðar en gamla laugin hefur á þeim tíma þjónað almenningi og sem kennslulaug. Fyrsta skóflustungan að hinni nýju laug var tekin 20. júní 1992 af Hjalta Þorsteinssyni. Bygging- in var gerð fokheld árið 1992, laugarsvæðið steypt upp 1993 en innréttingu og frágangi lokið árið 1994. Aðallaugin er 25 m löng og 12,5 m breið með útskoti fyrir 40 m langa vatnsrennibraut. Dýpt laugarinnar er 95-170 sm. í lauginni eru alis um 450 ms af vatni. Þrír heitir pottar eru við laugina auk um 35 sm djúprar vaðlaugar fyrir börn. Upphitað- ar stéttar eru umhverfis laugina alls um 600 m- að flatarmáli og eru gúmmíhellur næst lauginni. Hreinsibúnaður laugarinnar er ítalskur en í henni er lokuð hringrás vatns sem tryggir að klórinn rennur ekki út í frá- rennslið. Sundlaugarhúsið er samtals 758 m2 að stærð og heild- arkostnaður við sundlaugina er um 160 milljónir króna með öll- um búnaði. 5% staðgreiðsluafsláttur, s einnig af póstkröfum | greiddum innan 7 daga. SSúmJFf&SI - cumsmjm • sImi aiasxa „ Morgunblaðið/Hermína DALVÍKINGAR tóku á sunnudag í notkun nýja sundlaug sem leysir af hólmi bráðabirgðalaug til tuttugu og fjögurra ára, en það voru fulltrúar yngstu kynslóðarinnar sem fyrst fengu að stiga sér í laugina. KR. 2.495.000 Jeep Cherokee hefur 130 ha. vél, en vegur aðeins 1430 kg. Jeep Cherokee stendur enginn á sporði í sparneytni eða afli- hvað þá með 190 ha. vélinni. VfJeep NÝBÝLAVEGUR 2, KÓPAVOGUR, SÍMI 42600 Samlæsingar með fjarstýringu, rafstilltir speglar, rafknúnar rúðuvindur, rafmagnsloftnet, fjórir hátalarar, leðurklætt vökva— og veltistýri, fimm álfelgur, stillanleg toppgrind og fleira fylgir hverjum cinasta Jeep Cherokee. 10 ára reynsla af Jeep Cherokee á íslandi sannar styrkinn, endinguna og gæðin. Samkcppnin á ekkert svar við verðinu á Jeep Cherokee. Vorum að fá aukasendingu- Jeep Cherokce til afgreiðslu strax! Hreinir yfirburðir! BESTU jeppakaupin! jeep cherokee Jamboree
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.