Morgunblaðið - 04.10.1994, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 04.10.1994, Qupperneq 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ A TVINNUAUGL YSINGAR Heimilisaðstoð Kona óskast til að gæta barna og til heimilis- starfa. Óreglulegur vinnutími. Upplýsingar í síma 614336 eftir kl. 17.00. & Mosfellsbær Leikskólafulltrúi óskast til starfa hjá Mosfellsbæ. Um er að ræða 50% starf. Leikskólafulltrúi mun hafa yfirumsjón og eftirlit með faglegu starfi leik- skóla. Umsækjandi þarf að hafa menntun leikskóla- kennara með framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, svo og reynslu af stjórnunarstörf- um. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf hið fyrsta. Laun eru samkvaemt kjara- samningi Leikskólakennarafélags íslands og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Hlégarði, fyrir 15. október nk. Löglærður fulltrúi Staða löglærðs fulltrúa við embættið er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur undirritaður á skrifstofu- tíma í síma 97-81363. Sýslumaðurinn á Höfn, Páll Björnsson. ^/ýf' TÖLVARI HOF sf., sem er eignarhaldsfélag Hag- kaups, IKEA o.fl., óskar eftir að ráða tölv- ara til starfa í tölvudeild fyrirtækisins. STARFSSVIÐ tölvara er að annast dagleg- an rekstur tölvukerfa HAGKAUPS og veita aðstoð til notenda. Meginmarkmið er að rekstur tölvukerfa gangi sem liðleg- ast fyrir sig. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu menntaðir á sviði rafeindavirkjunar og/«ða kerfisfræði, hafi haldbæra reynslu og þekkingu á eftirfarandi; netstýrikerfi Lan Manager, Unix (TCP/IP,-DNS) og not- endahugbúnaði; Word Exel. Áhersla er lögð á góða hæfileika í mannlegum sam- skiptum, útsjónarsemi, skipulagsgáfu auk dugnaðar og eljusemi í starfi. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 7. október nk. Ráðning verður fljótlega. Vínsamlega athugið að umsóknar- eyðublöð og allar nánari upplýsiugar eru eingöngu veittar hjá STRA Starfs- ráðningum hf. Skrifstofan er ópin alla virka daga frá kl. 10.00-16.00, en viðtalstímar eru frá kl. 10.00-13.00. .1 ST I. Starfsráðningar hf Suðurlandsbraut 30 ■ 5. hæð ■ 108 Reykjavík Sími: 88 30 31 Fax: 88 30 10 Cuðný Harðardóttir AUGL YSINGAR Fasteignasala Fasteignasala í Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa lögmann eða löggiltan fasteigna- sala. Um er að ræða hlutastarf eftir nánara samkomulagi. Áhugasamir leggi inn umsóknir á afgreiðslu Mbl. fyrir 7. október nk. merktar: „J - 18012“. Við opnum nýtt og glæsilegt bakarí í Seljahverfi íoktóber. Vilt þú vinna með okkur? Við leitum að röskum, snyrtilegum og hress- um starfskröftum í vaktavinnu. Umsóknum óskast skilað á afgreiðslu Mbl. fyrir 8. október merktum: „Bakarí-11916“. Bakaríið Austurveri TIL SÖLU IMotaðar skemmur til sölu! Við getum nú boðið notaðar stálgrindar- skemmur á mjög hagstæðu verði. Allar eru klæddar sterkum PVC-dúk, með gráum hlið- um og hvítum himni. Stórar dyr á öðrum gafli. H-hall: Vegghæð 3 metrar, hæð í mæni 4,5 metrar, dyr 3x3 metrar. Stærð 9x12 metrar kr. 551.000 + vsk. Stærð 9x18 metrar kr. 686.000 + vsk. Stærð 9x24 metrar kr. 789.000 + vsk. A-hall: Braggalöguð - hæð í mæni 4,15 metrar. Stærð 8,7x30 metrar kr. 987.000 + vsk. Greiðslukjör koma til greina. Tjaldaleiga Kolaportsins, Garðastræti 6, sími 625030. Útgáfufyrirtæki Til sölu er lítið rótgróið útgáfufyrirtæki, sem hefur í gegnum árin gengið vel. Velta fyrir- tækisins getur verið 10-20 milljónir eftir dugnaði og framtaki þess, sem á og rekur. Hagnaður + laun eiganda geta verið 4-8 milljónir eftir dugnaði og framtaki eiganda. Fyrirtækið þarf 25-30 fm lagerhúsnæði og eitt skrifstofuherbergi fyrir starfsemi sína. Söluverð fyrirtækisins með lager og við- skiptavild er 6,9 millj. og verður það aðeins selt áreiðanlegum og traustum einstak- lingi/um. Möguleiki er á að láta bifreið eða íbúð upp í hluta söluverðs. Einnig kemur til greina að lána söluverð til 4-5 ára gegn góðum tryggingum. A móti öllum fyrirspurnum verður tekið hjá Ólafi Gústafssyni hrl., Kringlunni 7, í síma 888666 á skrifstofutíma. MVNDUSTRSKÓUNN í HflFNABFIRÐI Innritun fer fram í síma 52440 og á skrif- stofu skólans að Strandgötu 50 frá kl. 13-17. Á kvöldin í síma 654031. í boði verða eftirtalin námskeið: Fjöltækninámskeið fyrir börn, teiknun og málun fyrir unglinga. Teiknun (model), málun, vatnslitamálun. A TVINNUHÚSNÆÐI Bjart og gott húsnæði Til leigu í Bíldshöfða 10 1.050 m2 á annarri hæð. Húsnæðið er að mestu einn salur. Næg bílastæði. Uppl. í síma 32233. Bílsími: 985-31090. Áskorun Kolaportið hf. vill hér með vekja athygli á því, að í vörslum þess er ýmis óskilavarning- ur, sem enginn eigandi hefur fundist að. - Vegna þessa er þeirri áskorun hér með beint til allra þeirra, sem telja sig eiga vörur í geymslu hjá Kolaportinu, sem þeir hafa ekki verið að selja undanfarnar helgar, að hafa samband sem fyrst við skrifstofu Kolaports- ins í síma 625030 og ná í vörur sínar fyrir 1. nóvember 1994. Eftir þann tíma áskilur Kolaportið sér allan rétt til að selja slíkar vörur fyrir áföllnum kostnaði. KOLA PORTIÐ Mé?n KaÐStOQr Húseigendur húsfélög verkkaupar Samtöknm iðnaðarins hafa í sumar borist óvenju margar kvartanir vegna óprúttinna viðskiptahátta verktaka sem hafa hvorki fagréttindi né fagþekkingu, bjóða nótulaus viðskipti og leggja ekki fram verklýsingu eða geraverksamning. Aðgefnutilefni viljaSamtök iðnaðarins leggja áherslu á eftirfarandi: ■ Skiptið við fagmann. Samkvæmt iðnlöggjöfinni skulu verktakar í löggiltum iðngreinum hafa meistararéttindi. * Forðist ólöglega þjónustu. Nótulaus viðskipti eru ólögleg og gera kaupanda verks eða þjónustu réttlausan gagnvart verktaka. * Gerið ráð fyrir endurgreiðslu virðisauka- skatts. Virðisaukaskattur af vinnu við nýbyggingar, endurbætur og viðgerðir á íbúðarhúsnæði fæst endurgreiddur hjá skattstjórum. Eyðublöð þess efnis fást hjá skattstjóra og á skrifstofu Samtaka iðnaðarins sem jafnframt veita aðstoð við útfyllingu. * Girðið fyrir hugsanlegan ágreining við uppgjör. Mikilvægt er að fá verklýsingu með tilboði og gera verksamning, að öðrum kosti hefur kaupandi ekkert í höndunum yfir það sem hann er að kaupa. Stöðluð verksamningsform fást á skrifstofu Samtaka iðnaðarins. Samtök iðnaðarins ráðleggja fólki að leita upplýsinga um verktaka áður en samningur er gerður. Hjá Samtökum iðnaðarins og meistarafélögum fást upplýsingar um hvaða meistarar og verktakar eru félagsbundnir. SKIPTIÐ AÐEINS VIÐ FAGLEGA VERKTAKA! ©) SAMTÖK IÐNAÐARINS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.