Morgunblaðið - 04.10.1994, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 04.10.1994, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ __________HM í BRIDS LOKIÐ Aðalsteínn og Bjöm enduðu í 16. sætínu BRIPS Albuqucrquc HEIMSMEISTARAMÓTIÐ í BRIDS 16. septcmber-1. október. BJÖRN Eysteinsson og Aðalsteinn Jörgensen stóðu sig best af íslensku pörunum sem kepptu í úrslitum heimsmeistaramótsins í tvímeHn- ingi. Þeir enduðu í 16. sæti af 78 pörum í úrslitunum eftir mjög jafna spilamennsku. Heimsmeistaramót- inu lauk á laugardagskvöld. Jakob Kristinsson og Matthías Þorvaldsson enduðu í 33. sæti eftir miklar sveiflur. Þeir byrjuðu vel í úrslitunum og voru í 7. sæti eftir tvær fyrstu umferðimar. í þriðju lotunni gekk þeim illa og þeir duttu í 18. sætið en í fjórðu lotunni hopp- uðu þeir upp í 6. sætið. í fímmtu og síðustu lotunni gekk. aftur illa og þeir enduðu í 33. sæti. Karl Sigurhjartarson og Þorlákur Jónsson enduðu í 42. sæti en þeir voru lengi í kringum 20. sætið. í heild var frammistaða íslensku par- anna góð og það er enn einn gæða- stimpillinn á bridsíþróttina á Islandi að eiga þrjú pör í úrsiitunum. Heimsmeistarar í tvímenningi urðu Pólveijamir Marek Szym- anowski og Marcin Lesniewski. Þeir em báðir atvinnumenn í brids og heimsþekktir spilarar. Szym- anowski var í pólska liðinu sem keppti til úrslita við íslendinga í Yokomama og Lesniewski er núver- andi Evrópumeistari í sveitakeppni og blönduðum tvímenningsflokki. Pólverjamir háðu harða baráttu við Bob Hamman og Michael Rosen- berg frá Bandaríkjunum. Og úrslit- in voru ekki Ijós fyrr en dómnefnd mótsins hafði fjallað um kæm Pól- veijanna gegn sænsku þari. Svíarn- ir höfðu unnið geim og fengið 620 en keppnisstjóri dæmdi spilið tapað og Pólverjunum 100. En dómnefnd- in var ekki jafn viss í sinni sök. Hefði hún dæmt Svíunum í vil hefðu Bandaríkjamennimir unnið mótið, en eftir langa fundi ákvað dóm- nefndin að skipta keppnisskorinni fyrir +620 og -100 á milli paranna og það nægði Pólverjunum til sig- urs. Dómnefndin kom einnig við sögu í viðureign Pólverja og Svía í undan- úrslitum sveitakeppninnar um Ros- enblumbikarinn fyrr í vikunni. í leiknum kom í ljós að Pólveijarnir Balicki og Zmudzinski vom að spila aðra útfærslu af sagnkerfi sínu en þeir höfðu áður skilað inn til móts- stjómarinnar. í tveimur spilum höfðu þeir komið inná sagnir á 1 grandi, sem þýddi annað en opin- bera kerfíð þeirra sýndi. í báðum þessum spilum græddu Pólveijamir vel, en keppnisstjóri dæmdi bæði spilin ógild og Pólveij- ana að auki í stigasekt. Dómnefnd mótsins fjallaði síðan um málið og staðfesti úrskurð keppnisstjóra. Hún bannaði einnig Baiicki og Zmudzinski að spila meira í undan- úrslitunum á þeirri forsendu að um þaulreynda keppisspilara væri að ræða og því væri brot þeirra gegn mótsreglunum ekki afsakanlegt. Þrátt fyrir þetta áfall unnu Pólveij- arnir leikinn með 20 stiga mun en töpuðu síðan úrslitaleiknum fyrir Bandaríkjamönnum. Þetta var svo lokastaðan í tví- menningnum: 1. Lesn.-Szym., Póll. 55,48% 2. Hamman-Rosenb., Band. 55 23% 3. Kirchhoff-Maas, Holl. 54,09% 4. Kowalski-Rom., Póll. 53,94% 5. Lévy-Mouiel, Frakkl. 53,87% 6. Herbst-Herbst, ísrael 53,73% 7. Katz-Weinstein, Bandar. 53,56% 8. Boyd-Robinson, Bandar. 53,52% 9. Berkowits-Cohen, Band. 53,06% 10. Murthy-Roy, Indlandi 52,88% 16. Aðalsteinn-Bjöm, 51,98% 33. Jakob-Matthías 50,88% 42. Karl-Þorlákur 49,83% Vestur til hjálpar íslensku kvennapari tókst ekki að komast í úrslit heimsmeistara- mótsins í tvímenningi kvenna. En Hjördís Eyþórsdóttir og Ljósbrá Baldursdóttir komust í undanúrslit og vora nálægt því að ná í úrslitin. Þetta spil v.akti athygli breska ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1994 3^- blaðamannsins Tonys Gordons og hann skrifaði um það í mótsblaðið: Norður ♦ 8742 V 843 ♦ Á1093 ♦ 42 11 ♦ ÁDG1095 Suður ♦ ÁKG93 V ÁG6 ♦ KD2 ♦ K7 Hjördís og Ljósbrá enduðu í 4 spöðum og vestur spilaði út hjarta- níu. Hjördís drap drottningu aust- urs með ás en þegar hún tók spaða- ás henti vestur háu laufi. Nú vora góð ráð dýr, því til að vinna spilið varð að spila tvisvar spaða gegnum austur og síðan að hjartagosanum, en innkomur í blindan vora af skornum skammti. Svo Hjördís ákvað að láta andstæð- ingana hjálpa til. Þar sem vestur átti öragglega laufás eftir laufakall- ið spilaði hún laufakóng í 3. slag. Vestur tók ás og drottningu, og spilaði sig út á hjarta, þar sem sem hann vildi ekki opna tígullitinn. Þegar austur tók hjartakóng og spilaði meira hjarta á gosa sagn- hafa var fyrsta hindranin frá. Hjördís spilaði nú litlum tígli og þegar vestur fylgdi með litlu svín- aði Hjördís tíunni. Þegar hún hélt gat hún spilað spaðaáttu, drepið tíu austurs með gosa, spilað tígulkóng inn á ás og svínað aftur spaða. Hefði vestur stungið upp tígulgos- anum hefði spilið farið niður. Guðm. Sv. Hermannsson Austur ♦ D1065 *KD7 ♦ 765 ♦ 863 Vestur ♦ - ♦ 10952 ♦ G84 Haustvörurnar eru kornnar ebe£ Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfátnaður Nýbýlavegi 12. sími 44433 FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUQVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI RAD AUGL YSINGAR Sjómamiafélag Reykjavíkur Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 11. október kl. 17.00, á Lindar- götu 9. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. UTBOÐ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir til- boðum í verkið „Ölkelduhálssvæði, vegur og borplan". Verkið felst í að leggja 3,8 km vinnuveg af Hellisheiði að fyrirhuguðu borstæði Hitaveitu Reykjavíkur á Ölkelduhálssvæði og byggja þar upp borplan. Helstu magntölur eru: Jöfnun undir burðarlag 25.000 m. Burðarlag 16.000 m. Verkinu skal lokið 25. nóvember 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 12. október 1994, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR Frikirkjuveiji 3 Sinn 25800 ÚT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð er til sölu eða afhending- ar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík: Útboð nr. 10049 stýrileggir, belgleggir, kransæðaþræðingaleggir, æðaþræð- ingaleggir, leiðarar og innsetningarslíð- ur (ptca guiding catheters, ptca and pta ballon dilatation catheters, coronary angiographic catheters, diagnostic vasc- ular catheter^, guide wires and introduc- er sets). Opnun 18.11. 1994 kl. 11.00/EES. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk., nema ann- að sé tekið fram. EES: Útboð auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Við vekjum athygli á að útboðsaugiýsingar birtast nú einnig í ÚTBOÐA, íslenska uppiýsingabankanum. Æ* RÍKISKAUP ^SSy Ú t b o i t k i I a árangril BORGARTÚNl 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 9 1-26844, BRÉFASÍMI 9 I-626739 NAUBUNGARSALA Uppboð UppboA munu byrja á skrifstofu embættisins, Miðstræti 18, Nes- kaupstað, föstudaginn 7. október 1994 kl. 14.30, á eftirfarandi eign: Gilsbakki 1, Neskaupstaö, þingl. eig. Finnbogi Birgisson, gerðarbeiö- endur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissj. starfsm. ríkisins og Lífeyr- issjóður Austurlands. Sýslumaöurinn í Neskaupstað, 30. september 1994. □ Hamar 5994100419 - I Fjh. IOOF Rb.4 = 1441048 - □ FJÖLNIR 5994100419 I Fjhst. FRL. ATK. □HLÍN 5994100419 IV/V - 2 Frl. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund mið- vikudaginn 5. október 1994 kl. 20.30 í Akoges-salnum, Sigtúni 3. Húsið opnað kl. 19.30. Miöar seldir við innganginn. FERÐAFÉLAG ® ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Helgarferðir8.-9. október a. Kl. 8.00 Haustlitaferð f Þó'rs- mörk. Siðasta haustlitaferðin í ár. Góð gisting í Skagfjörðs- skála. Gönguferðir við allra hæfi. b. Kl. 8.00 Dalakofi-Hrafn- tinnusker-Laugar (ný ferð). Fyrsta helgarferð í skálann nýja f Hrafntinnuskeri. Gengið frá Dalakofa á laugardeginum og í Laugar á sunnudeginum, skemmtilegar leiðir, 4 klst. göng- ur. Ferðin er í samvinnu við Alls- nægtaklúbbinn. c. Kl. 20.00 Haustlitaferð í Núps- staðarskóga 7.-9. október. Uppl. og farm. á skrifst. Mörk- inni 6, pantið tfmanlega. Gerist félagar og eignist árbókina glæsilegu „Ystu strandir norð- an Djúps“. Hún er innifalin i árgjaldi kr. 3.100. Ferðafélag Islands. AD KFUK Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30 í aðal- stöövunum við Holtaveg. Fund- arefni í umsjón stjórnar. Allar konur velkomnar. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Samvera fyrir eldri safnaðar- meðlimi i dag kl. 15.00. Allir hjartanlega velkomnir. 52 071 § Hallveigarstig 1 •sími 614330 Myndakvöld 6. október Á þessu fyrsta myndakvöldi vetrarins verða sýndar myndir úr tveimur sumarleyfisferðum: frá bakpokaferð um Kjöl og ferð um Fjallabaksleiö syðri. Sýningin hefst kl. 20.30 í Fóstbræöra- heimilinu við Langholtsveg og að venju mun kaffinefnd sjá um glæsilegt kaffihlaðborð. Allir velkomnir. Lengri ferðir 8.-9. október; Yfir Fimmvörðuháls Gengið frá Skógum á laugardag upp í Fimmvörðuskála. Á sunnu- dag er síðan haldiö niður i Bása. Síðasta gangan yfir Fimmvörðu- háls á þessu ári. Haustlitaferð í Bása Litadýrðin á Goðalandi og f Þórs- mörk er í hámarki. Gist eina nótt í Básum. Nánari uppl. og miðasala á skrifstofunni. Útivist. Dalvegi 24, Kópavogi Þriðjudagur 4. október: Samkoma kl. 20.30. Andy Arbut- hnot þjónustar. Lofgjörö, prédik- un, fyrirbænir. Kraftur f nafni Jesú Kristsl. Allir hjartanlega velkcrr.nir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.