Morgunblaðið - 01.11.1994, Side 7

Morgunblaðið - 01.11.1994, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR1. NÓVEMBER1994 B 7 FIMLEIKAR HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Frosti úr Ármanni sem er Iwngst tll vinstri á myndlnni kom mjög á óvart með á Haustmóti FSL. Systir hennar, Jóhanna sem er lengst til hœgri sigraði varð stigahœst á tvlslá og i gólfæfingum. ráefstapalli inikov lét mikið að sér kveða á /ar í íþróttasal Ármanns á laugar- igraði á fjórum áhöldum af þeim sem fékk 8,5 í einkunn. „Ég á þó langt í land með að ná Ruslan og Guðjóni í öðrum greinum en ég er viss um að Ruslan á eftir að rífa upp fimleikana og það er gott að fá hann í hópinn til Gerplu," sagði Jón. íslandsmeistarinn, Guðjón Guð- mundsson, sigraði í stökki með hæstu einkunn mótsins í karlaflokki, 9,25. Níu ára sigurvegari Stúlkur frá Fimleikafélaginu Björk í Hafnarfirði hafa verið sigursælar á mótum á síðustu misserum en fengu nú meiri keppni en oftast áður. Syst- urnar Jóhanna og Erna Sigmundsdæt- ur sigruðu á sitt hvoru áhaldinu. Jó- hanna sem varð unglingameistari í fyrra varð sigurvegari í stökki yfir hest og Ema sem aðejns er níu ára sigraði á jafnvægisslá. Íslandsmeistar- inn Nína Björg Magnúsdóttir úr Björk sigraði í gólfæfmgum og á tvíslá. Ekki var keppt í fjölþraut en stigin voru þó tekin saman. Nína varð stiga- hæst, fékk 34,00 stig en Elva Rut Jóns- dóttir sem einnig keppir fyrir Björk fékk 33,00 stig, Saskia Freyja Schalk úr Gerplu varð þriðja þegar árangur í greinunum fjórum er talinn saman með 31,50 stig. Urslit / B11 i að geta cið betur „Vamarieikurinn skóp sigurinn“ - segir MagnúsTeitsson, þjálfari Stjörnunnar Morgunblaðið/Bjami Eiríksson Ragnhildur Stephensen áttl mjög góöan lelk með Stjörnunni. Hér hefur hún lyft sér upp til að skora eitt af mörkum sínum. OKKUR gekk vel í vörninni og það er fyrst og fremst varnar- íeikur sem skóp sigurinn," sagði Magnús Teitsson þjálfari Stjörnunnar, eftir sjötta sigur liðsins í jafn mörgum ieikjum, að loknum 18:24 sigri á Víking- um í Víkinni á sunnudagskvöld. Stjarnan heldur sér því á toppi deildarinnar en næstir koma Víkingar og Fram með 10 stig. Víkingstúlkur voru sterkar í vörninni og klipptu vel út hornamenn Stjörnunnar en Laufey Sigvaldadóttir fékk Stefán að leika lausum hala Stefánsson utan teigs og skor- skrífar aði fyrstu 5 mörk gestanna. Stjarnan lék líka sterka vöm gegn veikluleg- um sóknarleik Víkinga þar sem skot að marki komu flestöll frá Höllu Maríu Helgadóttur. Það segir sitt um varnarleikinn að eftir 20 mínútur var staðan 3:7 en þá braut Svava Sigurðardóttir ísinn fyrir Víkinga með góðu marki úr hom- inu. Stjarnan hélt þó 7:10 í leikhléi. Eftir góða byijun Víkinga eftir hlé fundu Stjömustúlkur fjölina sína á ný og fjögur mörk í röð frá þeim gerðu stöðu Víkinga erfíða. Þegar skyttur Stjörnunnar fengu aftur frið, skildi endanlega á milli. „Ég vissi að þetta yrði geysierfið- ur leikur en er ekki sáttur við svona stórar tölur, tvö mörk hefðu verið nóg. Sóknarleikurinn var ekki beitt- ur og stelpurnar vom feimnar við að sækja, of mikið pat. Annars fannst mér dómaramir dæma öll vafaatriði þeim í hag,“ sagði Theód- ór Guðfinnsson þjálfari Víkinga eft- ir leikinn. Hann sagði einnig skarð Ingu Lám Þórisdóttur vandfyllt en nóg væri eftir af mótinu og liðið ætti eftir að bíta frá sér. Halla María og Heiða Erlingsdóttir voru góðar en Svava Sigurðardóttir var best. Allt liðið stóð saman í vörninni. Skytturnar Ragnhildur Stephen- sen og Laufey fengu að láta ljós sitt skína, enda hélt Guðný Gunn- steinsdóttir Víkingum uppteknum á línunni. Ef þær sáu ekki um mörk- in komu þau eftir skemmtilega út- færð leikkerfi sem gengu greiðlega upp. Herdís Sigurbergsdóttir var ágæt í hlutverki leikstjómanda. „Þetta er engan veginn búið þó við séum efst núna, það koma öll lið til greina og nóg er eftir,“ sagði Magnús þjálfari. Júlíus Jónasson átti góðan leik og skoraði fimm mörk þegar Gum- mersbach lagði Flensburg-Handew- itt að velli 23:22. „Við lékum sterk- an vanraleik og nýttum hraðaupp- hlaup okkar vel, en vorum klaufar og kærulausir undir lokin, létum gestina skora þijú síðustu mörkin,“ sagði Júlíus. Lemgo, sem tapaði ekki leika á heimavelli sl. keppnistímabil, mátti þola sitt annað tap, 23:25, um helg- ina á heimavelli — fyrir Hameln. Slæmt gengi Lemgo kemur á óvart, því að miklar væntingar voru gerð- ar til liðsins fyrir keppnistímabil, þar sem það fékk marga góða leik- menn til liðs við sig. Kiel er óstöðvandi — vann stór- sigur heima gegn Grosswallstadt, 31:21. Bad Schwartau hefur gengið mjög illa og tapaði heima, 26:27, fyrir Nettelstedt. Liðið hefur aðeins fengið tvö stig og er í neðsta sæti. Valdo Stenzel hefur verið orðaður við liðið — að hann taki við þjálfun þess fljótlega. Diisseldorf er í næst neðsta sæti með fjögur stig, eftir tap gegn Magdeburg, 18:23, á úti- velli. Hótanir .forráðamanna Wallau Massenheim um að leggja niður lið- ið, vegna lélegs árangurs að undan- förnu og að áhorfendur væru hætt- ir að koma á leiki liðsins, bar árang- ur. 3000 þús. áhorfendur sáu liðið vinna Niedei’wurzbach, 27:23, á heimavelli og var það helmings aukning áhorfenda frá fyrri leikjum liðsins. Kiel hefur örugga forustu í Þýskalandi og ljóst er að aðeins tvö lið geta veitt því harða keppni, Hameln og Wallau Massenheim. Duschebajev að gerast spánskur ríkisborgari TALANT Duschebajev, leikstjórnandi rússneska landsliðsins, sem leikur með Teka á Spáni, mun á næstunni gerast spánskur ríkisborg- ari og leika með Spánverjum í heimsmeistarakeppninni á íslandi. Þessi 26 ára leikmaður, sem lék aðalhlutverkið hjá Rússum þegar þeir urðu heimsmeistarar í Svíþjóð 1993, mun koma til með að styrkja landslið Spánar geysilega, en hann er talinn einn besti handknatt- leiksinaður heims. Þrótl eflir 116. mín. um “pistilinn" í þriðju hrinunni og leik- ur Iiðsins lá jafnt og þétt upp á við eftir það. Vignir Hlöðversson kantskell- ur HK tók kipp það sem eftir lifði leiks- ins og skilaði nánast öllu sóknum HK á tímabili og lagði grunninn að því að HK tókst að tryggja sér úrslitahrinu. í úrslitahrinunni höfðu HK-ingar treyst tök sín á Þrótturum og kláruðu hrin- una öruggt, 15:11. Þróttarar voru mun betri aðilinn framan af en úthaldið brast þegar á reyndi. Ósáttir við tap Leikmenn Stjörnunnar mættu KA í Ásgarði á laugardaginn og það blés ekki byrlega fyrir Stjörnuna því liðið tapaði fyrstu tveimur hrinunum. Það virkaði eins og köld vatnsgusa og leik- menn liðsins kláruðu næstu tvær hrin- ur, 15:10 og 15:4. Úrslitahrinan varð söguleg og í stöð- unni 12:11 fékk einn leikmanna Stjörn- unnar dæmt á sig yfirstig sem tryggði KA þrettánda stigið og úti var ævin- týri. Arngrímur Þorgrímsson uppspilari Stjörnunnar fékk gult spjald í búnings- klefa eftir leikinn og var mjög ósáttur og sagði að dómurinn hefði gert út um möguleikana. aðstöðu að vera rikisfaugslaus. Hann hefur búið í Eistlandi frá fæðingu en þarf að standasttungu- málapróf til að fá eistneskan ríkis- borgararétt. Hann talar hins vegar aðeins rússnesku eins og meiri- hluti landsmanna. Því hefur verið velt upp hvort hann muni sækja um íslenskan rík- isborgararétt en það er ekki á döfinni eins og er. Hann býr hjá þjálfara sínum og fylgir honum. Ruslan Ovtslnnlkov Bikamneist- arar FH á Selfoss SELFYSSINGAR fá bikar- meistara FH í heimsókn í 16- liða úrslitum bikarkeppni HSÍ 26. nóvember. Tveir aðrir stór- leikir eru á dagskrá — Aftur- elding - Valur og KA - Víking- ur. Aðrir leikir eru Grótta - Fram, Breiðablik - ÍBV, Valur B - KR, Stjaman - HK og Haukar - IH. Víkingsstúlk- ur út í Eyjar ÍSLANDS - og bikarmeistarar Víkings leika gegn ÍBV í 2. umferð bikarkeppni kvenna — í Eyjum. Víkingar unnu Eyja- menn í bikarúrslitaleik sl. keppnistímabil. Aðrir leikir eru Fylkir - Ármann, Valur b - Fram og FH - Stjarnan. Val- ur, KR, ÍBV og Haukar sitja yfir. Haukar leika báða heima HAUKAR leika báða leiki sína gegn SKP Bratislava í Evrópu- keppninni á heimavelli sínum í Hafnarfirði. Leikirnir fara fram 19. og 20. nóvember. ÞorgeirHaraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, sagði samninga við Slóvakíu- menn hafi verið erfiða og þeir hafi þurft að fá greiðsluna senda til Slóvakíu áður en þeir samþykktu að leika báða leik- ina hér á landi — trystu ekki á munnlegt samkomulag. Júlíus Jónasson skoraði fimm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.