Morgunblaðið - 01.11.1994, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
BLAK
, KÖRFU-
I KNATTLEIKUR
íslandsmótið
1. deild karlar
Þróttur N. - f S.....................0:3
(8:15, 13:15, 13:15).
HK - Þróttur R..................... 3:2
(7:15, 8:15, 15:7, 15:9, 15:11).
Stjarnan - KA........................3:2
(15:17, 11:15, 15:10, 15:4, 13:15).
Staðan:
Þróttur R ..5 4 1 14: 7 284:233 14
KA ..5 4 1 14: 9 294:281 14
HK „5 4 1 13: 7 272:232 13
Stjarnan ..5 2 3 9: 9 242:215 9
is ..5 1 4 7:12 217:259 7
ÞrótturN ..5 0 5 2:15 165:254 2
1. deild kvenna Þróttur N. - ÍS 1:3
(9:15, 15:7, 9:15, 8:15). HK-Víkingur 1:3
Staðan: Víkingur ....4 < 1 C 1 12: : 1 135:82 12
KA ..4 3 1 9: 7 211:206 9
ÍS ..4 2 2 7: 7 173:162 9
HK ..4 1 3 5:10 135:140 4
Þróttur N ..4 0 4 4:12 154:218 4
Meistarakeppni Evrópu
Mótið, sem er síðasta mót atvinnumanna í
Evrópu, fór fram í Sotogrande á Spáni og
lauk á sunnudag.
276 Bernhard Langer (Þýskal.) 71 62 73 70
277 Vijay Singh (Fiji-eyjum) 71 70 70 66,
Seve Ballesteros (Spáni) 69 67 68 73
278 Miguel Angel Jimenez (Spáni), 65 70
72 71, Ccolin Montgomerie (Bretl.)69
65 72 72
279 Mark McNulty (Zimbabe) 70 69 69 71
281 Costantino Rocca (Ítalíu) 69 72 67 73
282 Jose Maria Olazabal (Spáni) 70 70 71
71, Ian Woosnam 68 69 73 72
283 Frank Nobilo (N-Sjálandi) 70 69 73 71
284David Gilford (Bretl.) 70 74 69 71, Joak-
im Haeggman (Svíþjóð) 71 71 69 73
285 Nick Faldo (Bretl.)74 70 71 70, Sven
Struver (Þýskal.) 71 71 70 73, Howard
Clark (Bretl.) 71 71 70 73, Mike Harwo-
od (Ástralíu) 70 70 71 74, Per-Ulrik
Johansson (Svíþjóð) 72 75 64 74
286 Robert Allenby (Ástralíu) 69 72 75 70,
Darren Clarke (Bretl.) 74 68 71 73,
Miguel Angel Martin (Spáni) 72 73 67
74, Paul Curry 70 68 73 75
287 Mark Roe (Bretl.) 74 73 71 69, Paul
Eales (Bretl.) 69 72 72 74, Sandy Lyle
(Bretl.) 71 72 69 75
AMERÍSKI
FÓTBOLTINN
IMFL-deildin
Úrslit í ameriska fótboltanum, NFL, um
helgina.
Buffalo - Kansas City...............44:10
Cinicinnati - Dallas................23:20
San Diego - Seattle.................35:15
Denver - Cleveland..................26:14
Washington - Philadelphia...........29:31
New England - Miami..................3:23
Tampa Bay - Minnesota................13:36
Indianapolis - NY Jets..............28:25
La Raiders — Houston................17:14
Ny Giants - Detroit..................25:28
■Eftir framlengingu.
Staðan
Ameríkudeildin
Austurriðill:
MIAMI 6 2 0 203:149
BUFFALO 5 3 0 178:153
NYJETS 4 4 0 141:150
INDIANAPOLIS 4 5 0 195:211
NEWENGLAND 3 5 0 178:206
Miðriðill:
CLEVELAND 6 2 0 180:105
PITTSBURGH 5 3 0 141:137
HOUSTON 1 7 0 107:172
CINCINNATI 0 8 0 121:203
Vesturriðill:
SAN DIEGO 7 1 0 220:141
KANSAS CITY
LA RAIDERS 4 4 0 180:192
DENVER 3 5 0 182:206
SEATTLE
Landsdeildin
Austiirriðill:
DALLAS 7 1 0 210:110
PHILADELPHIA 6 2 0 192:141
ARIZONA 3 5 0 109:172
NYGIANTS 3 5 0 152:172
WASHINGTON 2 7 0 198:242
Miðriðill:
MINNESOTA 6 2 0 183:118
CHICAGO 4 3 0 129:129
DETROIT 4 4 0 155:170
GREENBAY 3 4 0 117: 97
TAMPABAY 2 6 0 109:195
Vesturriðill:
SAN FRANCISCO 6 2 0 237:150
ATLANTA 4 4 0 158:184
LA RAMS
NEW ORLEANS 3 5 0 156:208
Haukar-KR 86:103
íþróttahúsið við Strandgötu, Úrvalsdeildin
í körfuknattleik - sunnud. 30. okt. 1994.
Gangur leiksins: 0:3, 4:10, 14:21, 20:36,
31:42, 41:44, 42:48, 42:51, 50:60, 61:66,
65:75, 73:86, 75:96, 81:99, 86:103.
Stig Hauka: Sigfús Gizurarson 25, Pétur
Ingvarsson 14, Oskar F. Pétursson 12, Jón
Arnar Ingvarsson 12, Baldvin Johnsen 10,
Þór Haraldsson 4, Sigurbjöm Bjömsson 4,
Davíð Ásgrimsson 3, Steinar Hafberg 2.
Fráköst: 16 í sókn - 20 í vörn.
Stig KR: Faiur Harðarson 30, Ingvar Orm-
arsson 24, Ólafur Jón Ormsson 22, Brynjar
Harðarsson 12, Birgir Mikaelsson 8, Her-
mann Hauksson 7.
Fráköst: 4 í sókn - 26 í vöm.
Villur: Haukar 18 - KR 13.
Dómarar: Kristinn Óskarsson og Kristján
Möller, ágætir.
Áhorfendur: 400.
Þór-ÍBK 108:112
íþróttahöllin á Akureyri:
Gangur leiksins: 2:0, 17:19, 29:39, 41:45,
44:51, 47:60, 61:77, 82:100, 92:102,
101:105, 108:112.
Stig Þórs: Konráð Óskarsson 26, Kristinn
Friðriksson 20, Einar Valbergsson 19,
Sandy Andersson 13, Bjöm Sveinsson 12,
Einar Davíðsson 10, Birgir Birgisson 8.
Fráköst: 17 í sókn - 15 í vöm.
Stig ÍBK: Davíð Grissom 34, Leonard Bur-
nes 32, Sigurður Ingimundarson 15, Sverr-
ir Sverrisson 10, Jón Kr. Gfslason 9, Birgir
Guðfmnsson 8, Einar Einarsson 3, Böðvar
Kristjánsson 1.
Fráköst: 10 f sókn - 19 í vöm.
Villur: Þór 17 - ÍBK 20.
Dómarar: Héðinn Gunnarsson og Jón
Bender.
Áhorfendur: 298.
ÍA - Grindavík 81:98
íþróttahúsið á Akranesi:
Gangur leiksins: 2:0, 5:14, 13:25, 15:42,
35:51, 39:61, 49:69, 55:81, 60:91, 73:91,
81:98.
Stig ÍA: Anthony Sullen 18, Brynjar Karl
Sigurðsson 16, Dagur Þórisson 12, Jón Þór
Þórðarson 10, Haraldur Leifsson 9, Sigurð-
ur Elvar Þórólfsson 7, ívar Ásgrímsson 6,
Guðjón Jónasson 2, Björgvin Karl Gunnars-
son 1.
Fráköst: 10 f sókn - 21 í vöm.
Stig Grindvikinga: Guðjón Skúlason 29,
Helgi Jónas Guðfmnsson 17, Guðmundur
Bragason 12, Steindór Helgason 12, Frack
Booker 11, Pétur Guðmundsson 6, Marel
Guðlaugsson 5, Bergur Hinriksson 3, Unnd-
ór Sigurðsson 3.
Fráköst: 15 í sókn - 20 f vörn.
Villur: ÍA 16 - Grindavík - 12.
Dómarar: Leifur Garðarsson og Georg
Þorsteinsson.
Áhorfendur: 350.
NjarAvík - Valur 102:65
Íþróttahúsið í Njarðvík.
Gangur leiksins: 0:2, 4:2, 10:11, 23:15,
39:24, 48:31, 56:41, 64:43, 74:54, 82:60,
97:60, 102:65.
Stig ÚMFN: Kristinn Einarsson 23, Valur
Ingimundarson 17, Teitur Örlygsson 15,
Rondey Robinson 12, fsak Tómasson 10,
Friðrik Ragnarsson 10, Jóhannes Krist-
björnsson 6, Páll Kristinsson 6, Ástþór Inga-
son 3.
Fráköst: 12 í sókn - 24 í vöm.
Stig Vals: Bragi Magnússon 35, Bárður
Eyþórsson 14, Gunnar Zoega 6, Hans
Bjamason 4, Bergur Emilsson 3, Guðni
Hafsteinsson 2, Lárus Dagur Pálsson 1.
Fráköst: 5 f sókn - 13 í vöm.
Villur: UMFN 9/8 - Valur 11/12.
Dómarar: Árni Freyr Sigurlaugsson og
Einar Einarsson.
Áhorfendur: Um 150.
Tindast.- Skallagr 64:73
íþróttahúsið á Sauðárkróki:
Gangur leiksins: 2:6, 10:10, 15:16, 26:18,
28:28, 30:36, 34:41, 38:51, 50:56, 60:62,
64:73.
Stig Tindastóls: John Torrey 29, Hinrik
Gunnarsson 20, Sigurvin Pálsson 8, Amar
Kárason 4, Páll Kolbeinsson 3.
Fráköst: 13 í sókn - 22 i vörn.
Stig Skallagríms: Alexaner Ermolensky
22, Tómas Holton 19, Sveinbjörn Sigurðs-
son 12, Henning Henningsson 10, Gunnar
Þorsteinsson 10.
Fráköst: 13 í sókn - 21 í vörn.
Villur: Tindastóll 18 - Skallagrímur 16.
Dómarar: Aðalsteinn Hjartarson og Krist-
inn Albertsson og dæmdu þeir ágætlega.
Áhorfendur: 420.
Snæfell - ÍR 91:102
Stykkishólmur
Gangur leiksins: 0:2, 8:5, 16:16, 28:27,
43:42, 43:48. 43:61, 54:75, 60:83, 76:100,
91:102.
Stig Snæfells: Karl Jónsson 26, Ray Hard-
in 20, Veigur Sveinsson 10, Atli Sigurþórs-
son 9, Jón Þór Eyþórsson 7, Hjörleifur Sig-
urþórsson 6, Eysteinn Skarphéðinsson 6,
Ágúst Jónsson 6, Davíð Sigurþórsson 2.
Fráköst: 15 í sókn - 19 í vörn.
Stig ÍR: Eiríkur Önumiarson 24, Herbert
Arnarson 22, Halldór Kristmannsson 13,
John Rhodes 12, Eggert Garðarsson 8,
Guðni Einarsson 7, Gísli Halldórsson 2, Jón
Örn Guðmundsson 2.
Fráköst: 23 í sókn - 26 í vörn.
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson og
Bergur Steingrímsson, sem höfðu ekki
nægilega góð tök á leiknum.
yillur: Snæfell 23, ÍR 20.
Áhorfendur: 110.
A-RIÐILL
Fj. leikja u T Stig Stig
NJARÐVIK 10 9 1 937: 748 18
ÞÓR 10 5 5 877: 856 10
SKALLAGR. 10 4 6 752: 783 8
ÍA 10 4 6 841: 382 8
HAUKAR 10 4 6 797: 841 8
SNÆFELL 10 0 10 718: 057 0
B-RIÐILL
Fj. leikja u T Stig Stig
GRINDAV. 10 8 2 019: 841 16
KEFLAVÍK 10 8 2 058: 920 16
KR 10 7 3 869: 806 14
ÍR 10 6 4 844: 832 12
VALUR 10 3 7 795: 905 6
TINDASTÓLL 10 2 8 798: 834 4
1. DEILD KVENNA
GRINDAVÍK - KEFLAVÍK.............48: 50
VALUR- TINDASTÓLL................69: 70
ÍR - KR..........................38: 88
Fj. leikja U T Stig Stig
KEFLAVÍK 5 5 0 395: 225 10
KR 5 4 1 349: 238 8
TINDASTÓLL 5 3 2 308: 291 6
BREIÐABLIK 2 2 0 164: 89 4
GRINDAVÍK 3 2 1 150: 141 4
is 3 1 2 133: 154 2
NJARÐVÍK 5 1 4 264: 346 2
VALUR 2 0 2 122: 137 0
ÍR 6 0 6 229: 493 0
1. deild karla
KFf - Höttur.........................87:57
■Shawn Gibson var stigahæstur í lið KFÍ
með 48 stig.
KFÍ - Höttur.........................93:53
■Gibson var stigahæstur hjá KFÍ með 38
stig og Baldur Jónasson kom næstur með
30 stig.
Leiknir - ÍS.........................60:77
A-RIÐILL
Fj. leikja u T Stig Stig
BREIÐABL 6 6 0 526: 415 12
ÍS 4 3 1 345: 274 6
KFi 5 3 2 397: 328 6
ÍH 3 0 3 184: 288 ‘ 0
B-RIÐLL
Fj. leikja U T Stig Stig
ÞÓRÞORL. 4 3 1 349: 281 6
LEIKNIR 5 2 3 334: 350 4
SELFOSS 5 1 4 314: 395 2
HÖTTUR 6 1 5 344: 462 2
Haustmótið í fimleikum var haldið í Ár-
mannsheimilinu sl. laugardag. Keppt var í
ftjálsum æfingum á áhöldum og flest stig
fengu eftirtaldir keppendur.
Kvennaflokkur
Tvíslá
Nína Björg Magnúsdóttir, B...........8,50
Elva Rut Jónsdótir, B................8,15
Þórey Edda Eiðsdóttir, B.............8,10
Sólveig Jónsdóttir, GE...............7,10
Elísabet Birgisdóttir, B.............6,80
Jafnvægislá
Erna Sigmundsdóttir, Á...............8,10
Nfna Björg Magnúsdóttir, B...........7,95
Jóhanna Sigmundsdóttir, Á............7,90
Saskia Freyja Schalk, GE.............7,85
Ósk Óskarsdóttir, Á..................7,75
Gólfæfingar
Nína Björg Magnúsdóttir, B...........8,65
Elva Rut Jónsdóttir, B...............8,60
Saskia Freyja Schalk, GE.............8,35
Helga Birna Jónasdóttir, GE..........8,35
Elín Gunnlaugsdóttir, Á............. 8,30
Stökk
Jóhanna Sigmundsdóttir, Á............9,05
Nína Björg Magnúsdóttir, B...........8,90
Elín Gunnlaugsdóttir, Á..............8,90
SaskiaFreyja Schalk, GE..............8,60
Elva Rut Jóndóttir, B................8,60
Sanmnlagt
Nína BjörgMagnúsdóttir, B...........34,00
Elva Rut Jónsdóttir, B..............33,00
Saskia Freyja Schalk, GE............31,50
Jóhanna Sigmundsdóttir, Á...........31,40
Sólveig Jónsdóttir, GE..............31,20
Karlaflokkur
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994 B 11
Svifrá
Ruslan Ovtsinnikov, GE ...........8,70
Guðjón K. Guðmundsson, Á..........8,45
Sergei Maslennikov................7,65
Jón T. Sæmundsson, GE.............6,85
Axel Ó. Þórhannesson, Á...........6,70
Tvíslá
Ruslan Ovtsinnikov, GE............7,95
Axel Ó. Þórhannesson, Á...........6,90
Sergei Maslennikov................6,80
Jón T. Sæmundsson, GE.............6,80
ÓmarÖrn Ólafsson, GE..............6,40
Stökk
Guðjón K. Guðmundsson, Á..........9,25
Sergei Maslennikov................8,75
Bjami Bjamason, Á.................8,55
Guðjón ðlafsson, Á................8,55
Jón T. Sæmundsson, GE.............8,45
Bogahestur
Ruslan Ovtsinnikov, GE............8,75
Sergei Maslennikov................6,50
Jón T. Sæmundsson, GE.............6,45
Dýri Kristjánsson, GE.............6,35
Birgir Bjömsson, Á................5,85
Hringir
Ruslan Ovtsinnikov, GE............8,50
Guðjón K. Guðmundsson, Á..........8,10
Bjarni Bjamason, Á................7,25
Axel Ó. Þórhannesson, Á...........7,10
Þórir A. Garðarsson, Á............6,90
Gólfæfingar
Jón T. Sæmundsson, GE.............8,50
Ruslan Ovtsinnikov, GE............8,30
Guðjón K. Guðmundsson, Á..........8,05
Guðjón Ólafsson, Á................8,00
Samanlagt
Ruslan Ovtsinnikov, GE...........50,60
Sergei Maslennikov...............43,70
Jón T. Sæmundsson, GE.............43,45
Axel Ó Þórhannesson, Á...........41,70
Bjami Bjamason, Á.................41,25
HAND-
KNATTLEIKUR
Mörk Stjörnunnar: Laufey Sigvaidadóttir
9/2, Ragnheiður Stephensen 8/4, Guðný
Gunnsteinsdóttir 3, Hrund Grétarsdóttir 2,
Herdfs Sigurbergsdóttir 1, Erla Rafnsdóttir
1.
Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 7 (þaraf
1 aftur til mótherja, Sóley Halidórsdóttir 4
(þaraf 1 aftur til mótheija).
Útan vallar: 6 mínútur.
Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Gísli
Jóhannsson komust í heildina vel frá leikn-
um.
Áhorfendur: Um 120.
Fylkir - ÍBV...;...............21:25
■Þuríður var markahæst í liði Fylkis með
10 mörk, en Andrea Atladóttir gerði jafn
mörg mörk fyrir ÍBV.
Fram-FH........................24:16
■Guðríður þjálfari Guðjónsdóttir var mara-
hæst í liði Fram með 6 mörk og systir henn-
ar, Díana, og Berglind Ómarsdóttir gerðu
4 mörk hvor. Björg Gilsdóttir gerði 5 mörk
fyrir FH.
Valur-KR.......................17:22
■Brynja Steinsen var markahæst KR-
stúlkna með 6 mörk.
Hauknr - Ármann..............frestað
■Leikurinn verður annað kvöld kl. 20.00.
1. DEILD KVENNA
Fj.leikja U J r Mörk Stig
STJARNAN 6 6 0 0 141: 87 12
FRAM 6 5 0 1 135: 102 10
KR 6 4 1 1 119: 119 9
VÍKINGUR 6 4 0 2 146: 120 8
ÍBV 6 3 0 3 140: 125 6
FH 6 1 3 2 100: 116 5
ÁRMANN 5 1 1 3 90: 99 3
HAUKAR 5 1 1 3 99: 112 3
FYLKIR 6 O 1 5 98: 133 1
VALUR 6 0 1 5 80: 135 1
1.DEILD KARLA
Fj. leikja U J T Mörk Stig
VALUR 8 8 0 0 192: 157 16
VIKINGUR 8 5 2 1 205: 187 12
STJARNAN 8 6 0 ? 206: 190 12
AFTURELD. 8 5 0 3 206: 177 10
HAUKAR 8 5 0 3 219: 207 10
KA 8 3 2 3 203: 190 8
FH 8 4 0 4 197: 191 8
SELFOSS 8 3 2 3 176:190 8
IR 8 3 0 5 186: 201 6
KR 8 2 O 6 176: 192 4
HK 8 1 0 7 178: 194 2
IH 8 0 0 8 148: 216 0
2. deild karla
Breiðablik - Fjölnir...'.....24:18
Fylkir - Keflavik............25:21
ÍBV-ÞórAk....................22:21
Gangur leiksins: 1:2, 3:2, 5:3, 8:5, 11:8,
13:10. 15:12, 17:15, 18:16, 18:20, 22:20,
22:21.
Mörk ÍBV: Daði Pálsson 7/2, Haraldur
Hannesson 5, Davíð Þór Hallgrímsson 4,
Sigurður friðriksson 4/1, Svavar Vignisson
1, Erlingur Richardsson 1,
Varin skot: Sigmar Heigason 5, Birkir ívar
Guðmundsson 1.
Utan vallar: 6 mín.
Mörk Þórs: Páll Viðar Gislason 8/1, Matt-
hías Stefánsson 6, Atli Már Rúnarsson 2,
Samúel ívar Arnason 2, Sævar Arnason
2/2, Ingólfur Samúelsson 1.
Varin skot: Hermann Karlsson 10 (Þar af
tvö til mótheija).
Utan vallar: 6 mín.
Dómarar: Aðalsteinn Örnólfsson og Marínó
G. Njálsson.
Áhorfendur: Um 150.
■Eyjamenn léku án Zoltan Belany. Þeir
leiddu nær allan leikinn, en Þórsarar kom-
ust yfir 18:20. Þá skoruðu Eyjamenn fjögur
mörk í röð og tryggðu sér sigurinn.
S.G.G., Eyjum.
Fj. leikja U J T Mörk Stig
BREIÐABL. 4 4 0 0 116: 87 8
FRAM 4 3 1 0 98: 78 7
FYLJOR 5 3 0 2 123: 111 6
ÍBV 4 2 1 1 93: 90 5
ÞÓR 3 2 0 1 65: 55 4
Bí 3 1 0 2 61: 90 2
GRÓTTA 2 0 0 2 38: 44 0
FJÖLNIR 3 0 0 3 52: 69 0
KEFLAVIK 4 0 0 4 88: 110 0
Vík. - Stjarnan 18:24
Vfkin, íslandsmótið f handknattieik - 1.
deild kvenna, sunnudaginn 30, október
1994.
Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 2:6, 3:7, 6:7,
7:8, 7:10, 9:10, 10:11, 10:15, 11:16, 13:16,
13:18, 14:20, 16:22, 18:22, 18:24.
Mörk Víkings: Halla María Helgadóttir
6/3, Svava Sigurðardóttir 5, Heiða Erlings-
dóttir 4, Hanna M. Einarsdóttir 1, Helga
Jónsdóttir 1, Heiðrún Guðmundsdóttir 1.
Varin skot: Þórunn Jörgensdóttir 6, Hjör-
dís Guðmundsdóttir 4/1 (þaraf 1 aftur til
mótheija).
Utan vallar: 6 mínútur.
faémR
FOLK
■ PIPPO Marchioro, þjálfari
Reggiana í ítölsku deildinni,
missti starf sitt í gær og tekur
Enzo Ferrari við.
■ MARCHIORO tók við liðinu
1988, þegar það var í 3. deild, kom
því strax upp í 2. deild og í þá
fyrstu 1993, en þar hafði félagið
aldrei verið.
■ PACHO Maturana sagði af sér
sem þjálfari Atletico Madrid í
kjölfar 2:0 taps gegn Real Betis
í spænsku deildinni í fyrradag.
■ MATURANA, sem er fyrrum
landsliðsþjálfari Kólumbíu, sagð-
ist ekki hafa stuðning innan félags-
ins.
■ JORGE D’Alessandro frá
Argentínu, forveri Maturana,
tekur sennilega við liðinu á ný, en
hann var látinn fara fyrir fjórum
mánuðum.
■ JESUS Gil, forseti félagsins,
hefur ráðið ferðinni í átta ár og
hefur verið með 16 þjálfara á þeim
tíma. í fyrra fengu sex manns að
spreyta sig og er það met hjá
„stóru“ félagi í Evrópu.
■ GRIKKLAND mun sjá um
heimsmeistarakeppnina í körfu-
knattleik karla árið 1998. HM
kvenna verður sama ár í Þýska-
landi. Þetta var ákveðið á fundi
Alþjóða körfuknattleikssambands-
ins, FIBA, í Þýskalandi um helg-
ina.
■ KÍNVERJAR voru sigursælir
í Peking maraþoninu um helgina.
Hu Gangjun sigraði í karlaflokki
annað árið í röð, hljóp á 2.10,56
klst. Ebebe Maconnen frá Eþíóp-
íu varð annar á 2:11,33 klst. og
Rússinn Mohamed Nazipov þriðji
á 2.11,35 klst. Wang Juxia frá
Kína sigraði í kvennaflokki á
2:31,11 klst.
■ SURYA Bonaly frá Frakk-
landi og Todd Eldridge sigruðu
í karla og kvennaflokki á banda-
ríska meistaramótinu í listhlaupi á
skautum sem fram fór um helgina.
14 ára stúlka frá Rússlandi, Irina
Slutskaya, vakti mikla athygli fyr-
ir góðar æfingar, en hún hafði
forystu fyrir frjálsu æfingarnar,
en datt þá fjórum sinnum. Sigur-
vegararnir fengu 10 þúsund doll-
ara í verðlaun.