Morgunblaðið - 20.11.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.11.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1994 45 SiÓNVARPIÐ 9.00 ►Morgunsjónvarp barnanna 10.20 ►Hlé 11.00 ►Guðsþjónusta i Grafarvogs- kirkju 12.00 ►Hlé 13.20 ►Eldhúsið Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 13.35 ►Gunnar Dal Hans Kristján Árna- son ræðir við Gunnar Dal, heimspek- ing og skáld. Viðar Víkingsson sá um dagskrárgerð. 14.25 ►Tónleikar í Sarajevo 15.20 ►Skóiaballið (Dance Till Dawn) Bandarísk kvikmynd um ævintýri unglinga á skólaballi. 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 BARNAEFNI ►Stundin okkar Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helga- son. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 19.00 ►Undir Afríkuhimni (African Skies) Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrirtæki. (22:26) 19.25 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (20:25) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►ScarlettBandarískur myndaflokk- ur sem er sjálfstætt framhald sög- unnar Á hverfanda hveli. Aðalhlut- verk leika þau Joanne Whalley-Kil- mer og Timothy Dalton en auk þeirra kemur fjöldi þekktra leikara við sögu. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (2:4) 22.15 ÍHDÍITTID ►Helgarsportið IrltU I IIH íþróttafréttaþáttur Umsjón: Arnar Björnsson. 22.40 ►Berlín í Berlín (Berlin in Beriin) Tyrknesk/þýsk spennumynd frá 1993. Leikstjóri: Sinan Cetin. Aðal- hlutverk: Hiilya Avsar, Cem Özer og Armin Block. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 0.15 ►Útvarpsfréttir f Dagskrárlok SUIMIMUDAGUR 20/11 Stöð tvö 9.00 ►Kolli káti 9.25 ►! barnalandi 9.45 ►Köttur úti í mýri 10.10 ►Sögur úr Andabæ 10.35 ►Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Listaspegill (Opening Shot II) í þessum þætti kynnumst við hinum 12 ára Sergio Salvatore sem þykir með efnilegri jasspíanistum í dag. (1:12) 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►Úrvalsdeildin í körfuknattleik 13.30 ►Italski boltinn Parma - Foggia 15.20 ►Keila 15.25 ►NBA-körfuboltinn New York Knicks - Orlando Magic 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 20.05 ►Endurminningar Sherlocks Holmes (6:6) 21.10 ►Sonur morgunstjörnunnar (Son of the Morning Star) Sannsöguleg bandarísk framhaldsmynd um Custer hershöfðingja. Seinni hluti er á dag- skrá annað kvöld. í myndinni eru atriði sem ekki eiga erindi við ung böm og viðkvæmt fólk. 22.45 ►60 mínútur 23.35 tflflVUV||n ►Geðklofinn n lllllVI IRU (Raising Cain) Barnasálfræðingurinn Carter Nix er heltekinn af uppeldi dóttur sinnar og helgar henni mestallan tíma sinn. Jenny, eiginkonu hans, líst ekki orðið á blikuna því hann virðist líta á upp- eldið sem einskonar tilraun. Brátt kemur í ljós að Carter er annar mað- ur en hún ætlaði og við það að fremja hræðilegan glæp.John Lithgow fer með aðalhlutverkið en Brian De Palma leikstýrir. Stranglega bönn- uð börnum. 1.05 ►Dagskrárlok Heimspekingur- inn Gunnar Dal Hans Kristján Árnason ræðir við heim- spekinginn Gunnar Dal um guðdóminn, hamingjuna og tilgang lífsins SJÓNVARPIÐ kl. 13.40 Gunnar Dal, sem er einn af ástsælustu heimspekingum íslendinga, varð sjötugur að aldri á síðastliðnu ári. Auk þess að gefa út heimspekirit hefur hann samið skáldsögur og ort ljóð og alls hafa hátt í fimmtíu bækur verið gefnar út eftir hann. í þessum þætti Sjónvarpsins ræðir Hans Kristján Ámason við Gunnar Dal um líf hans og þroskaferil. Gunnar segir meðal annars frá Ind- landsdvöl sinni en fyrst og fremst er viðtalið þó heimspekilegs eðlis þar sem Gunnar fjallar um dýpstu rök tilverunnar, það er hamingjuna, tilgang lffsins og guðdóminn. Viðar Víkingsson annaðist dagskrárgerð. Gestir í Morgun- sjónvarpinu Fjórbura- systurnar Alexandra, Brynhildur, Elín og Diljá Guðjónsdætur ætla að koma í heimsókn SJÓNVARPIÐ kl. 9.00 Morgun- sjónvarp bamanna og Rannveig Jóhannsdóttir fá til sín góða gesti í dag sem em systurnar Alexandra, Brynhildur, Elín og Diljá Guðjóns- dætur. Þær em sex ára og byijuðu í skólanum nú í haust. Systumar vita sem er að ungir vegfarendur þurfa að gæta sín vel í umferðinni í skammdegismyrkrinu því hætt- urnar leynast víða. Um það og sitt- hvað fleira ætla þær að spjalla við Rannveigu og Guðmund Sigmunds- son lögregluþjón milli þess sem góðkunningjar barnanna í Morgun- sjónvarpinu koma á skjáinn, þeir Perrine, Nilli Hólmgeirsson, Markó og Tumi tónvísi. Nýtt og betra 5 ára smjörlíki á afmælistilboöi um land allt! Listasjóður PennanS rnm ÍSLENSKIR MYNDLISTARMENN Auglýsing um umsóknir úr sjóðnum árið 1994. Styrkir úr Listasjóði Pennans verða veittir í þriðja sinn um nk. áramót. Umsóknir þurfa að berast stjórn sjóðsins fyrir 10. desember 1994. Sérstök umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins fást í verslunum og á skrifstofu Pennans. Penninn sf., Hallarmúla 4, pósthólf 8280 -128 Reykjavík, sími 91-68 39 Í1 - fax 91-68 04 11. Tilboð óskast I FORD ECONOLINE húsbíl I sérflokki, 4x4, 35" dekk, álfelgur, með nýupptekinni 351 Windsor-vél, nýryðvarinn, 4 tonna spil, sími, talstöð, isskápur, sjónvarp og sjónvarpsloftnet, 6 kastarar, 2 nýir rafgeymar, geymslupláss uppi og að aftan, fortjald áfast bilnum með hurð+gluggum. Innréttaður hjá Ragga Vals, með svefnplássi fyrir fjóra I bílnum og sex I fortjaidi og ýmisl. fleira. Uppl. I símum 91-657293, 984-58857 og 985-24511. UTVARP Ómar Ragnarsson er þriiji mnóurinn hjó Árnn Þórnrinssyni og Ingólfi Margeirssyni á Rns 2 kiukkan 13.00. RÁS 1 IM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Sigur- jón Einarsson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Eftir Jéhannes Brahms. — Warum ist das Licht gegeben dem Miihseligen, mótetta ópus 74 nr. 1 Dómkórinn í Ósló syng- ur; Terje Kvam stjórnar. — Klarinettukvintett í h-moll ópus 115 Béla Kovacs leikur á klari- nettu með Bartók kvartettnum. 9.03 Stundarkorn I dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Lengri leiðin heim. Jón Orm- ur Halldórsson rabbar um menn- ingu og trúarbrögð í Asíu. (End- urfluttur þriðjudagskvöld kl. 23.20.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa frá Hjúkrunarheimil- inu Skjóli. Séra Ólöf Ólafsdóttir prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 íslenska einsöngslagið. Frá dagskrá I Gerðubergi sl. sunnu- dag. '4.00 Kiruna f Lapplandi. Bær hinna átta árstíða. Umsjón: Björg Árnadóttir. 15.00 Brestir og brak. Annar þátt- ur af fimm um íslenska leikhúss- tónlist. Umsjón: Anna Pállna Árnadóttir. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld) 16.05 Menning og sjálfstæði. Páll Skúlason flytur 5. erindi af sex. (Endurflutt á þriðjudag kl. 14.30) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Söngv- arinn, leikur fyrir raddir eftir Ólaf Hauk Simonarson. Leik- stjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikendur: Guðrún S. Gisladóttir og Hjálmar Hjálmarsson. Ein- söngur: Finnur Bjarnason. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.30 Sjónarspil mannlifsins. Um- sjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elfsabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Gestir þátt- arins eru rithöfundarnir Vigdís Grimsdóttir, Páll Pálsson og Einar Kárason. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 22.07 Tónlist eftir Charlie Chapl- in. Thomas Becman leikur eigin útsetningar á selló, Johannes Cernota og Kayoko Matsushita leika á píanó . 22.27 Orð kvöldsins: Sigurbjörn Þorkelsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Aretha Franklin syngur djass- og blús- lög, hijóðrituð á árunum 1960- 1965. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkom [ dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp til morguns. FréHir á RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sfgild dægurlög, fróðleiks- molar, spurningaleikur og leitað fanga f segulbandasafni Utvarps- ins. 11.00 Úrval dægurmáiaút- varps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan 14.05 Tilfinninga- skyldan, þekkt fólk fengið til að rifja upp skemmtilegan atburð eða áhrifartkan úr lífi sínu. 14.30 Leik- húsumfjöllun, Þorgeir Þorgeirsson og elikstjóri þeirrar sýningar sem fjailað er um hverju sinni spjaila og spá. 15.00 Matur, drykkur og þjónusta. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32 Margfætlan. 20.30 Blágresið blíða. Umsjón: Guðjón Bergmann. 22.10 Frá Hró- arskelduhátíðinni. Umsjón: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndai og Siguijón Kjartansson. 0.10 Næturtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NCTURÚTVARPID l.30Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög f morgunsárið. 6.45 Veður- fréttir. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þðrarinsson. 19.00 Magn- ús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tón- list. 24.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIB FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Ókynnt tónlist. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Steinn Viktorsson. 13.00 Ragnar Bjarnason. l6.00Sunnu- dagssíðdegi. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Rólegt og róman- tfskt. X-IÐ FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður ijómi. 24.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.