Morgunblaðið - 20.11.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.11.1994, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 15.00 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►'Fréttaskeyti 17'05 hlFTTID ►Leiðarljós (Guiding rlLl IIR Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. (26) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla mold- vörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthí- asson og Þorsteinn Bachman. (8:65) 18.25 ►Hafgúan (Ocean Girl) Ástralskur ævintýramyndaflokkur fýrir böm og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (1:13) 19.00 ►Flauel í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. CO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Þorpið (Landsbyen) Danskur framhaldsmyndaflokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönskum smábæ. Leikstjóri: Tom Hedegaard. Aðalhlutverk: Niels Skousen, Chili Turell, Seren 0sterga- ard og Lena Falck. Þýðandi: Veturl- iði Guðnason. (1:12) OO 21.10 rniriHM h ►Þr°skaleikir miCUdLfl (Equinox: Toying with the Future) Bresk heimildar- mynd um uppeldisgildi og mótunar- áhrif tölvuleikja og fleiri leikfánga. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 22.00 ►Hold og andi (Body and Soul) Breskur myndaflokkur um unga nunnu sem þarf að takast á við harð- an veruleikann utan klaustur- múranna. Leikstjóri er Moira Arm- strong og aðalhlutverkið leikur Krist- in Scott Thomas. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (4:6) 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Viðskiptahornið Pétur Matthías- son fréttamaður fer yfír viðskipti lið- innar viku á Verðbréfaþingi Islands og segir fréttir úr viðskiptalífínu. 23.30 ►Dagskrárlok MÁNUDAGUR 21/11 STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Vesalingarnir 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.20 ►Eirfkur 20.50 kJCTTID ►Matreiðslumeistar- rlL I IIII inn í tilefni þess að Þakkargjörðardagurinn er um næstu helgi ætlar Sigurður að elda fylltan kalkún á ameríska vísu og honum til aðstoðar verður matreiðslumeist- arinn Olafur Gísli Sveinbjörnsson. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrár- gerð: María Maríusdóttir. 21.30 ►Ellen (6:13) 21.55 ►Sonur morgunstjörnunnar Son _of the Morning Star) Seinni hluti þessarar _ bandarísku framhalds- myndar. I myndinni eru atríði sem ekki eiga erindi við ung börn og viðkvæmt fólk. (2:2) 23.25 ►Grínistinn This is My Life) Ein- stæð móðir með tvær dætur á fram- færi sínu lætur sig dreyma um að verða skemmtikraftur og reyta af sér brandarana á sviði. Og hið ótrúlega gerist: Hún slær í gegn á svipstundu en þar með eru dætur hennar svolít- ið afskiptar. Aðalhlutverk: Juliet Kavner, Carrie Fisher og Dan Aykr- oyd Maltin gefur ★ ★ 'h 0.55 ►Dagskrárlok Sigurður L. Hall og Ólafur Gísli Sveinbjörnsson. Fylltur þakkar- gjörðarkalkúnn í þættinum I kvöld ætlar Sigurður L. Hallað matreiða þakkargjörð- arkalkún á amerískavísu STÖÐ 2 kl. 20.45 Bandaríkjamenn halda upp á þakkargjörðardaginn á fimmtudaginn og þá er hefð fyrir því að fólk snæði fylltan kalkún með ýmsu girnilegu meðlæti. Kalk- únar sáust vart á matborðum ís- lendinga fyrir nokkrum árum en eru að verða sífellt vinsælli. í þætt- inum í kvöld ætlar Sigurður L. Hall að matreiða þakkargjörðar- kaikún á ameríska vísu og nýtur við það aðstoðar matreiðslumeistar- ans Ólafs Gísla Sveinbjörnssonar. Þeir félagar laga dýrindi'sfyllingu í kalkúninn, bragðgóða sósu og ann- að meðlæti sem gerir kalkúnaveisl- una ógleymanlega. María Maríus- dóttir sér um dagskrárgerð og stjóm upptöku. Leit bifvélavirkja að lífsfyllingu Hvernig Helgi Benjamínsson bifvélavirki öðlaðist nýjan tilgang í lífinu, eftir Þorstein Marelsson RÁS I KL. 13.05 Helgi Benjamíns- son bifvélavirki hefur komist að þeirri niðurstöðu að vandlega at- huguðu máli að líf hans sé orðið of fyrirhafnarsamt. Hann hefur því ákveðið að eyða því sem eftir er ævinnar í rúminu. Skiljanlega er Helga kona hans ekki sátt við þetta viðhorf og berst fyrir því með öllum tiltækum ráðum að koma karlinum á fætur aftur. Spurningin er hvort hún hafi erindi sem erfiði. Með helstu hlutverk fara Árni Tryggvason, Jóhanna Norðfjörð, Róbert Arnfmnsson, Anna Guð- mundsdóttir og Valdemar Helga- son. Leikstjóri er Helgi Skúlason. Leikritið, sem er í fimm þáttum, var áður á dagskrá árið 1977. ALLT fyrir GLUGGANN úrval, gæði, þjónusta Rimlagluggatjöld í yfir 30 litum. Sérsniðin fyrir hvern glugga eftir máli. Sendum í póstkröfu um land allt. Síðumúla 32 Reykjavík Sími: 31870 - 688770 Álnabær Keflavík Gluggatjaldaþjónustan Akureyri Lækjarkot Hafnarfirði Báran Grindavík S.G. Búðin Selfossi Stoð Þorlákshöfn Brimnes Vestmannaeyjum Saunnahornið Höfn Skagfirðingabúð Sauðárkróki Torgið Siglufirði Húsgagnalottið ísafirði Litabúðin Ólafsvík Málningarbúðin Akranesi UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðars- son flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rás- ar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit o g veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Undir regnboganum“ eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Höfundur les 13. lestur af 16. 10.03 Morgunieikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. - Fiðlukonsert nr. 1 í fís-moli eftir Henryk Wieniavskí. Itzhak Perl- man leikur á fiðlu með Fíl- harmóníusveit Lundúna , Seiji Ozava stjórnar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdfs Amljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Hvernig Helgi Benja- mínsson bifvélavirki öðlaðist nýjan tilgang í lífinu eftir Þor- stein Marelsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 1. þáttur af 5. Leikendur: Árni Tryggvason, Jóhanna Norðfjörð, Sigurður Siguijónsson og Ása Helga Ragnarsdóttir. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, Ehrengard eftir Karen Blixen. Helga Bach- mann les þýðingu Kristjáns Karlssonar. (3:5) 14.30 Aldarlok: Fjallað um þýsku barna- og unglingabókina „Die Wolke" eða Skýið eftir Gudrun Pausewang. Úmsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skfma_. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Sergei Rakhmaninov - Prelúdíur ópus 32, nr. 1. 6 Lilya Zilberstein leikur á pfanó - Píanókonsert nr. 2 i c-moli, ópus 18 Andrei Gavrilov leikur með Konunglegu Fílharmóníusveit- inni í Lundúnum; Vladimir Ashkenazy stjórnar. 18.03 Þjóðarþel . Úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (56) Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Ás- gerður Ingimarsdóttir, fram- kvæmdastjóri Öryrkjabanda- lagsins, talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tón- list fyrir yngstu börnin. Morgun- sagan endurflutt. Umsjón: Guð- finna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar Lárus H. Grímsson: Bragðlaukar (1994) fyrir slagverk og tón- band. Geir Rafnsson leikur á slagverk. Magnús Blöndal Jó- hannsson: Sononities III (1968) fyrir píanó og tónband. Halldór Haraldsson leikur. Rætt við Magnús og Halldór um verkin. Magnús Blöndal Jóhannsson: Elektrónisk stúdía með blásara- kvintett og píanói. Jórunn Viðar píanóleikari og blásarakvintett Musica Nova. Ragnar Björnsson stjórnar. 21.00 Kvöldvaka. a. íslenskar ljós- mæður. Umsjón: Heiga Einars- dóttir bókasafnsfræðingur. b. Á ferð með Þórbergi eftir Jónas Árnason. Umsjón: Arndís Þor- valdsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Ljóðasöngur. - Söngvasafn i gömlum stíl eftir Enrique Granados. Ann Murray, messósópran syngur; Enrique Granados leikur á píanó. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir.Frillir é Rós 1 og Rói 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magn ús R. Ein- arsson. 10.00 Halló Island. Mar- grét Blöndal. 12.00 Fréttayfiriit. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Blús- þáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.10 I háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00- Næturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Les Negresses Vertes. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.l0-8.30og 18.35-l9.00Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Drög að degi. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunn- arsdóttir. Hressandi þáttur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hall- grímur Thorsteinsson. 20.00 Krist- ófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Frétfir é heilo timanum fré kl. 7-18 •g kl. 19.30, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréHafriHir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Itóbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Islenskir tónar. Gylfi Guð- mundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Björn Markússon. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kol- beinsson. Fréftir kl. 8.57, 11.53, 14,57, 17.53. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Slgild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar flok vinnudags. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvarp Hafnarfjöröur FM9I.7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.