Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR1995 B 11 GIMLI Þórsgata 26, sími 25099 EFSTASUND. Góð B5 fm rb. f kj. ítvíb- steinhúsl. Sérinng. Hús I góðu standi að utan, Verð 5,8 millj. 3988. ÆSUFELL - LAUS. Ca 85,3 fm ib. á 5. hæð i lyftuhúsi sem er allt nýi. stand- sett að utan og málað. Suðursv. 2 rúmg. svefnherb. Þvaðstaða á hæð. Verð aðeins 5,7 miílj, 3966. GRETTISGATA - GLÆSIL. Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt stófrl 17 fm geýmslu I bakhúsi. Nýl. ofnar, gluggar, gler, gólfefnl o.fl. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,5 millj. 3684. ÁRBÆR - LAUS. Faiieg 3)s- 4ra herb. Ib. ó tvelmur hæðum i 6-(b. húsi. Suðursv. Góðaf Inhr, Lyklar é ekrlfst. Hegsf, verð, 3923. VESTURBÆR - HAGST. KAUP. Mjög góð ca 70 fm íb. á 3. hæð (efstu) f goou fjöion. Mijuð gtiítMrP- Vera aðeins 5,7 millj. 3476. ÞINGHOLTIN. Nýkomin í sölu snotur 77 fm íb. á 1. hæð í þ'ríb. Epdurn. bað, gluggar og gler. Björt íb. Garður í suður. Verð 6,2 millj. 3904. SEUAHVERFI. Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð m. fráb. útsýni. Stæði í bílskýli. Áhv. 3,8 millj. langtímal. Verð aðeins 6,3 millj. 3559. 2ja herb. íbúðir NYBYLAV. - BILSKUR. Góð 2ja herb. ib. á 2. hæð ásamt ca. 25 fm bíl- skúr. Suðursvalir. Áhv. byggingarsj. ca. 2,5 millj. Verð 5,5-5,6 millj. 2642. HVERFISGATA. Mikið endurn. frek- ar lítil 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu járn- klæddu timburh. Mögul. að taka bíl uppí kaupverð. Áhv. ca. 1.900 þús hagstæð lán. Verð aðeins 3,5 millj. 1307. KR-BLOKKIN - NYLEG. Falleg 65 fm íb. á 6. hæð f lyftu- húsl, Sameigínl. gufuoað. Verð 5,5 millj. 3378, FLYÐRUGRANDI. Sérl. skemmtil. 62 tm 2ja herb, íb. á 3, heeð (genglð ínn á 2. hæð) í vönd- uðu nýstandsettu fjölbhúsi. Stórar svaiir. Vandaðar innr. og parket, Verð 6.2 mlllj. 4039. MEISTARAVELLIR. Vorum að fá í sölu sórl. góða 57 fm íb. í nýstandsettu fjórb. Nýl. eikarparket á gólfum. Nýl. eld- hús. Fallegt útsýni. Verð 5,7 millj. 4109. SEiLUGRANDI - 71 FM - ÁHV. BYGGSJ. 3,0 M, Mjög rúmg. og skemmtil. 71 fm ?ja herb. íb. á jarðh. i góðu nýstandsettu fjölb- Útgengt í eérgarð úr stofu. Verð 8,8-5,9 millj. 4070, GRANDAVEGUR - FYRIR ELDRI BORGARA. Glæsil, 2ja herb. skemmdl. innr. ag falleg íb. á 1. hæð m, góðum vestursvöl- um og glæsil. útsýni yfir Flóann. Um ér að ræða sérstakl. fajlega jþ. i lyftuh. v. Grandaveg 47 sem sér- stakl. var byggt fyrir eldri borgara. Laus strax. Lyklar á skrifst, 4084. FRAMNESVEGUR - RIS. Glæsil. nýstandsett 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu steinh. Sér bílastæði. íb. er nánast öll endurn. m.a. eldhús, bað, gólf, rafm. o.fl. Áhv. 2,7 millj. 4028. í VESTURBÆ - KÓP. - MÖGUL. ÚTBORGUN 1,2 M. Góð 52 fm ib. i kj. i góðu tvib. stein- húsi. Áhv. byggsj. 2,6 mlllj. Mögul. að yfirtaka ca 400 þús. kr. v. Isj. Gott verð aðeins 4,3 millj. 3872. ENGJASEL - MJÖG HAG- STÆÐ KAUP. Mjög góð 42 fm samþykkt lb. á jarðhæð. Parket. Útgengt I suðurgarð úr stbfu. Vérð aðeins 3,4 mlllj. 3804. ASGARÐUR - ALLT NYTT. Nýkomin I sölu 57 fm ný 2ja herb. íb. á jarðhæð. Allt sér. Vahdaðar innr. og gólf- efni. Verð 5,3 millj. 4102. MÁNAGATAi Göð 2je herb. Ib, é f. hæð I þflb. Fréb. staðsetn, Verð 4,6 mlll|. 4104. HRAUNBÆR - LAUS. Góð 57 fm íb. á 1. hæð í fjölb. (sem er ný Steni- klætt að utan að mestu léyti). Laus strax. Verð 4,7 millj. 4055. ÁSBRAUT - Á HAG- STÆÐÚ VERÐI. Ágæt 2JB lierb. ib. á 2. hæð í fjölb. jb. er ekkj stór gn nýtisj tf®l- Verð aöelns 3,2 millj. 3823. í VOGUNUM. (vtjög góð 56 fm lb. ( þj. í tvíb. (neð eérjnng. (Vlikið endujn- Góður staður. Söiuverð aðolns 3,9 mlllj. 3739. JÖKLAFOLD. Falleg fullb. 2ja herb. 58 fm íb., án gólfefna, á 1. hæð (beint inn). Góð staðsetn. Gróið hverfi. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 5,3 millj. Laus strax. 3707. VESTURBÆR - LAUS. Góð 63 fm íb. í kj. á góðum stað á Melunum. Verð 4,6 millj. Laus strax. Lyklar á Gimli. 2358. FLYÐRUGRANDI. Gullfalleg 2ja herb. íb. á eftirsóttum stað. Ca 20 fm suðursvalir. Skemmtilegt útsýni yfir KR- völlinn. Skipti mögul. á 3-4ra herb. íb. í miðbænum. Ákv. sala. Verð 5,7 millj. 4043. NJÁLSGATA - HAGSTÆÐ LAN. Glæsil. algjörl. endurn. 2ja herb. 45 fm íb. á 2. hæð í steinh. Nýl. raf- magn, gólfefni, innr. skápar o.fl. Áhv. ca. 2,3 millj. hagstæð lán. Verð 3,9 millj. 4027. VIKURAS - FRABÆRT VERÐ, Nýl. 68 fm íþ. á 3, hæð ( nýlega klæddu fjölb. Lóð og bí|a- atæði frág. Áhv. byggej, rfkisina ca 1,9 millj, Verð sðBtns 4,8 millj. 3989. ÆSUFELL - ÚTB, 1,1 MILLJ, Góð 66 fm fþ. a 4. hæð í lyftuhúsi með glæsll, útaýni yfjr borgina, Sérgeymela á hæðinni. Áhv. ca 3,6 millj., þar af byggsj. rlkistns 3,1 millj. tll 40 ára. Verð aðeins 4,7 millj. 4013. NORÐURBRAUT - HF. Góð 52 fm risíb. i tvíb. Nýl. parket. Panelklætt rými yfir íbúð að hluta. Áhv. ca 2,2 millj. Verð 3,9 millj. 4030. VESTURBÆR - KÓP. - HAGST. VERÐ. Ca 52 fm íb. í kj. í . góðu húsi við Marbakkabraut. íb. þarfnast standsetn. að hluta. Verð aðeins 3,6 millj. 4024. KARFAVOGUR - RÚMGÓÐ. Góð 60 fm íb. í kj. i g. uu húsi. Útgengt á góða verönd úr stofu. Áhv. húsbr. ca 2.8 millj. Verð 4,2 millj. 3683. HRAUNBÆR - 63 FM. Á 3. hæð efstu vorum við að fá í sölu í fallegu fjölb- húsi, rúmg. íb. m. suðvestursvölum. Verð 4.9 millj. Ákv. sala. 3971. REYKÁS - M/BÍLSKÚR. Glæsil. nýl. 66 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli ásamt 24 fm bílsk. Þvottaherb. í íb. Laus. Verð 6,6 millj. 3862. STOFNENDUR Zinkstöðvarinnar hf. eru feðgarnir Pétur Sörla- son og Villtjálmur Pétursson og hafa þeir stjórnað rekstri fyrir- tækisins frá upphafi. Vesturberg. Gulifaileg 4ra herb. fb, á etstu hæð. Nýl. I eldh. og nýl, á gólfum. Mlkið útsýnl. Verð 6,9 millj. Áhv. Byggsj. 2,5 millj. GARÐUR S.62-1200 62-1201 Hraunbær. 4ra herb. 100,8 fm íb. á 2. hæð á góðum stað í Hraunbænum. Þvherb. í íb. Suð- ursv. Getur losnað strax. Verð 6,9 millj. Valhúsabraut - Seltj. 4ra herb. 98,2 fm íb. á 1. hæð í tvíb. Nýl. eldhús. Gott baðherb. Sérhiti. Sérinng. 45 fm bílsk. Verð 8,8 millj. SÍMATÍMI LAUGARDAG KL. 12-14 2ja-3ja herb. Blikahólar m/bilskúr. 2J0 Iterb. 80,6 fm fálleg (b. é 1. hæð I þriggja hæða biokk, GóðUf bílskúr með heltu ög köldu vathi, Engjasel. 2já-3ja herb. (b. é efstu hæð í blokk. Bílastæði í bllahúsl fylgir. Flúðasel. 4ra herb, rumg. Ib. ó efstu hæð (3.) I blokk. ib. er m. vöntíuð- um innr. og lailegum gólfefnum. Fel- leg, laus Ib. Auðbrekka. 2ja herb. mjög snotur íb. á 2. hæð. Sérinng. Hagst. lán. Verð 5,1 millj. Sólheimar. 4ra herb. 101,4 fm íb. ofarl. í elnu háhýsanna v. Sólheirfiá. Mjög góð lb. t.d. fyrir eldra fólk. Mikið útsýni. Mjög ról. sambýli og staður. Raðhús - einbýlishús Bakkasmári. Parh, i35,9fmeuk 37,4 fm bíl8k. Húsið selst tilb. tll Ihnr. Frág. að utan. 4 svefnherb. Til afh. fljóti. Heiðarás. Elnbhús, tvær hæðír með Innb. stórum bflsk., ells 311,6 fm. Vandað fallegt hús é fínum stað. Skiptl mögul. Oðinsgata. 2ja herb. íb. á 1. baeð pg einstaklib. f kj. í sama húsi. Húsið klætt að gtan. 40 ffn vinnuskúr fylgir. Mjög gó§ eign jj! að gera upp. Næfurás. Óvenju Stór 2ja herb. ib- á jarðhæð í 3ja hæða blokk. Verð 6,2 millj. Kaplaskjólsvegur. 2ja herb. 55,3 fm íb. á 1. hæð i blokk. Snyrtil. ib. á góðum stað. Verð 5,1 mlllj. Miðborgin. loofmib.áefstuhæð i steinhúsi. fb. er mjög mikið opm. Nýi. fallegl bað og eldh. Mjög stórar swaitr: iþ. l.fj. fyfjr iistaftíiijs. Mjög hag- stætt yerð. Laus. Bólstaðahlíð. 4ra herb. 116,7 fpl iþ. á 1. jtæð í fjórbýli. Sérhiti og inrtg. Stór bílsk. Gullfálleg Ib. á góðum stað. Fannafold. Parhús á einni hæð 73,4 fm auk 23,5 fm bílsk. Nýl. fallegt hús. Góður garður. Byggsj. 4,8 millj. áhv. Verð 9,3 millj. Hraunflöt við Álftanesveg. Mýt- gullfallegt einbhús á einjti hæð. Húsiþ skiptist í stofuf, 3 svefnherb., baðherb. o.fl. Rúmg. biísk. nú sem 3ja herb. íb. Stór falleg jóð. Mikið útsýpi. Laust. Verð 18 millj. Silfurteigur. Efri sérh. ásamt risi. Sórinng. Bílskúr. Þak nýviðg. V. 9,2 m. Hraunbær. 3ja herb. góð íb. á 3. hæð í blokk. (b. laus fljótl. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. í mið-/vesturbæ. Kársnesbraut. 3ja herb. 72 fm (b. á efri hæð, Sórh. Sóriong. Laus. Ártúnsholt. 3ja herb. 77,3 fm endaíb. á efri hæð I litilli blokk. Sér- inng. |b. er nýi, ekki fulig. V, 7,3 m. Hverafold, 3ja herb. 87,8 fm gull- falleg íb. á jarðhæð í lítilll blokk. Sér- lóð. Mjög vandaðar innr. Áhv. 4,7 millj byggsj- Rauðarárstígur. Giæsii 4ra herb. 95,6 fm endaíb. á 2. hæð i nýl. húsl. Þvherb. í ib. Fallegar Innr. Bíl- geymsla. Verð 8,9 millj. Hraunhvammur - Hf. 4ra herb. 85 fm íb. á hæð i tvíbýli, Laus, Gljúfrasel. Einbhús, þrjár hæðir 258,3 fm m. innb. bílsk. Húsið skiptist í 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum og litla ein- staklíb. á jarðhæð. Laust. Mjög góður staður. Verð 11,5 millj. Öldugata. Virðulegt og fallegt steinhús á eftirsóttum stað i miðborg- inni. Húsið er tvær hæðír, kj. og bílsk., samtals 317 fm. Séríb. í kj. Krfuhólar. Toppíb. 4ra herb. íb. á efstu hæð í háhýsi. Laus. Yfirb. svalir. Mjög mikið og fag- urt útsýni. Verð 6,9 millj. Garðhús. 3ja herb. mjög fal- leg endaíb. á 2. hæð í lítilli blokk. Innb. bílsk. Þvherb. í íb. Áhv. byggsj. 5 millj. Bæjarholt ™ hf, 3ja herb. ný fullb. iþ. ó 1. hæð i blokk. öll sameign fullfrág. Til afh, strax. Verð 7,6 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. snyrtil, 71,1 frn (b. á 3. hæð. Þvherb. i íb. Suðursv. Verð 6,5 rrtiilj. Laus. Furugrund, 3ja herb. rúmg, ib: á 1. hæð á þe§sum vinsæla stað í Kópav, Laus. Verð 8,7 millj. Rauðás. Glæsil, 3ja herb. 80,4 fm Ib. á 3, hæð. Parket. Vandaðar innr. Útsýni. Bilskplata. 4ra herb. og stærra HÓIabraut. 4ra herb. 86,9 fm íb. á g, hæð i fimmib. húsi. Verð 6,6 millj. Áhv. Byggsj. 2,5 millj. Hvassaleiti. 4ra herb. ib. á efstu hæð. Nýtt bað, Nýtt þak. Bílskúr fylg- ir. Verð 7,2 mill|. Asparfell. 4ra herb. íb, á 6. hæð. Ath.: Mjög Iftil utborgun. Háaleitlsbraut. 4ra herb. 100 fm iþ, á 4. hæð. Góö ib, Fallegt parket. Sérhiti, Áhv. húsbr. Verð 7,5 millj, Hafnarfjörður. Járnkiætt timburhús á steyptum kj. Húsið er hæð, ris og kj. samt. 197,7 fm. Hæð og ris er 6 herb. íb. í kj. er einstaklíb. m/sérinng. Hagst. verð. Fallegt einb. í gamla bænum. Verð aðeins 8,4 millj. Grjótaþorp! Einb, timburh., hæð og rls á steinkj. samt. 166 fm. Eitt þessara fallegu gömlu húsa (byggt 1897). Laust. Æsufell. 4ra herb. 111,8 fm íb. á 6. hæð í góðu lyftuhusi. Innb. 23,3 fm bílsk. Mikið út- sýni. Góð íb. Skipti mögul. Arnarhraun - Hf. Einb- hús, steinh., 170,6 fm auk 27,2 fm bílsk. Húsið sem er á tveimur hæðum hefur verið talsv. end- urn. Verð 13,2 millj. Suðurvangur. 4ra herb. 103,5 fm íb. á efstu hæð. Góð fþ, Þvherb. í (b, Verð 7,8 mlllj, Laus. Kleppsvegur inn við sund. Rúmg. endafb. á 3. hæð. Tvennar sval- jr, Parket á atofu. Húsið í góðu ástandi, 20 fm geymsia i kj. Verð 7,8 millj. Laus. Æsufell. 4ra herb, 111,8 fm íb. á 6. hæð í góðu lyftuh, Innb. 23,3 fm bilsk. Mikið útsýni, Góð íb, Sklpti mögul. Giljasel. Fallegt einbhús, 264,1 fm m. góðum bílsk. Qóður staður. Verð 16,7 millj, Sunnuflöt - v. Lækinn. hús neJJan við götg. Sóríb. á jarðhæð. Tvöf, bílsk, Stór, gróinn garður, stutt f hraunið. Verð 18,6 millj. Kárl Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrl. BRÚIÐ BILIÐ MEÐ f f JrL U bbKrljr UÍVI Félag Fasteignasala Zinkstöóin koinin i nýtt húsnæói ZINKSTÖÐIN hefur flutt í nýtt húsnæði í Hagasmára 2 5 Kópavogi. Fyrirtækið var áður til húsa á Funahöfða en aðstæður þar voru farnar að hefta framþróun starfseminnar eftir tíu ára starf. Nýja húsnæðið er liðlega eitt þúsund fermetrar og þurfti að ráðast í töluverðar breytingar á því enda var þar áður til húsa ofnasmiðja, að því er segir í frétt frá Zinkstöðinni. Bætt var við tveimur 12 þúsund ljtra hreinsikerum við þau fjögur sem fyrir voru. Einnig var aukið við flutningsgetu innandyra, þ.e.a.s. bætt við hlaupaköttum og talíum. Stöðug aukning hefur verið á verkefnum hjá Zinkstöðinni hf. frá upphafi og hefur hún verið 4-5% á ári. Hjá fyrirtækinu starfa 10-12 manns að meðaltali. Zinkstöðin hóf starfsemi sína á Funahöfða 17 í Reykjavík en hún felst í að heitzinkliúða, sandblása og sprautuzinkhúða stál. Heitzink- húðun og sprautuzinkhúðun er yfir- borðsmeðhöndlun á stáli sem kall- ast einu nafni galvanisering. Á þennan hátt næst fram mikil leng- ing á endingatíma stáls og viðhalds- þörf verður mun minni. Við venju- legar aðstæður lengist endingar- tíminn á stáli urn 50-70 ár eftir heitzinkhúðun og er þá alls ekki nauðsynlegt að mála yfir. Ending sprautuzinkhúðunar er skemmri og því nauðsynlegt að niála yfir hana. Stofnendur Zinkstöðvarinnar hf. eru feðgarnir Pétur Sörlason og Vilhjálmur Pétursson og hafa þeir stjórnað rekstri fyrirtækisins frá upphafi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.