Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR1995 B 19 FASTEIGNASALA “ BORGARTÚNI29, 2. HÆÐ. FAXNÚMER 562-1772. 562-1717 Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00. Opið laugardag frá kl. 11.00-14.00. Lokað í hádeginu frá kl. 12.00-13.00. Kaupendur - seljendur! Áttu réttu eignina er við leitum að? Hafðu samband strax. • Nýlegt einbýli á einni hæð í Garðabæ. • Sérhæð f Safamýri og Smáíbúðahverfi. • Einbýli í Gerðum og Fossvogi. • Sérhæð í Hlfðahverfi. • Allar stærðir eigna f Garðabæ og Hafnarfirði. • Sérbýli í Folda- og Hamrahverfi. efttrd/fcvnt e/Ur etytun. med pód#**. Einbýlishús Klyfjasel 1908 280 fm hús á þremur hæðum. í dag er sér 100 fm íb. á jarðhæð. 28 fm bílsk. Verð 17,9 millj. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. eign. Kögursel 2252 176 fm fallegt einb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Parket. Verð 14,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. Aratún-Gbæ 1783 135 fm gott einb. á einni hæð m. bílsk. Áhv. 7,0 millj. byggsj. og húsbr. Garðaflöt - Gbæ 1871 168 fm einb. á einni hæð m. 32 fm bílsk. Skipti mögul. á minni eign. Holtsbúð - þrjár fbúðir 2152 312 fm glæsil. einb. á tveimur hæðum. Tvær séríb. á neðri hæð. Tvöf. bílsk. Verð 23,9 m. Raðhús - parhús Lækjarhjalli - Kóp. 2295 Ca 183 fm parhús á tveimur hæðum. Eignin er ekki fullb. en vel íbhæf. Glæsil. eldhús. Fullb. 32 fm bílskúr. Áhv. 5,7 millj. Verð 13,7 mlllj. Skipti mögul. á minni eign. Suðurás 16-34, Rvík Erum með sjö raðhús í Suðurási. Seljast fullb. að utan, fokh. eða tilb. til innr. að inn- an. Áhv. 5,5 millj. húsbr. Fannafold - m. láni 2298 Ca 135 fm glæsil. parhús m. innb. bílsk. Parket á stofu og herb. 20 fm suðursvalir. Áhv. 4,8 m. Verð 12,5 m. Bæjargil-Gbæ 2181 Ca 170 fm glæsil. endaraðhús á tveimur hæðum. Suðurverönd. Bílskúrssökklar. Upphitað plan. Áhv. 5,3 millj. Verð 13,7 millj. Skipti mögul. á minni eign. Þrastarlundur 2248 170 fm fallegt raðhús með bílsk. Parket og flísar. Arinn í stofu. Gott útsýni. Verð 13,7 millj. Skipti mögul. á sérhæð í Hlíðunum. Grænihjalli - Kóp. 1792 251 fm gott raðhús með innb. bílsk. 5 svefn- herb. Verð 13,9 millj. Skipti mögul. Aflagrandi - m. láni 2274 Ca 190 fm nýtt raðhús m. innb. bíl- skúr á þremur hæðum. Húsið er íb- hæft enn ekki fullb. 5 herb., 2 stofur o.fl. Áhv. 6 millj. Skipti mögul. á minni eign. Huldubraut - Kóp. 2243 235 fm glæsil. parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Sjávarút- sýni. Verð 14,4 millj. Skipti mögul. á minni eign. Ásbúð - Gbæ 2276 200 fm raðhús með innb. bílsk. Blómaskáli. Gott útsýni. Áhv. 7 millj. Verð 11,9 millj. Sérhæðir Glaðheimar 2226 Ca 135 fm falleg sérhæð ásamt bílskúr. Parket. 3 herb., rúmg. stofur o.fl. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 11,8 millj. Víðimelur m. láni 1966 Vönduð neðri sérhæð í fjórb. Ný eldhús- innr., nýtt gler og gluggar. Bílskúr. Áhv. 6,7 millj. húsnlán. Heiðarhjalli - Kóp. 2197 Vorum að fá nýtt tvíbhús 150 fm hvor hæð ásamt 31 fm bílsk. á fráb. útsýnisst. Fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 6,3 millj. Baughús 1470 130 fm efri sérhæð með bílsk. Skipti á minni eign mögul. Rauðalækur 1715 Ca 137 fm góð íb. á 1. hæð með bílsk. Tvennar svalir. Verð 10,5 millj. 4-5 herb. Háaleitishverfi Vantar góða 4ra-5 herb. íb. fyrir traustan kaupanda. Hrísmóar - Gbæ 2300 100 fm góð íb. á tveimur hæðum. Áhv. ca 5,0 millj. húsnlán. Verð 8,6 millj. Kársnesbraut - Kóp. 2305 Ca 100 fm íb. á 2. hæð í þríb. ásamt 25 fm bílskúr. Parket. Suðursvalir. Áhv. 4,9 millj. Verð 9,4 millj. Skipti mögul. á minni eign. Dalsel-laus 2268 135 fm góð íb. á tveimur hæðum. Parket og flísar. Fráb. útsýni. Verð 7,2 millj. Klapparstígur 2299 Ca 117 fm íb. á 1. hæð í nýju lyftuh. Stæði í bílgeymslu. Áhv. 5,2 millj. byggsj. Verð 10,8 millj. Fífusel-laus 1891 100 fm falleg íb. á 2. hæð í fjölb. ásamt bílgeymslu. Húsið er nýl. viðgert og málað að utan. Áhv. 3 millj. Verð 7,8 millj. Skipti mögul. á minni eign. Laufengi - nýtt 2209 Ný glæsil. 113 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt stæði í bílskýlk'V. 8,8 m. Reykás m/bílsk. 2164 132 fm glæsil. íb. á 2. hæð og risi. Vandað- ar innr. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Áhv. 2,9 millj. byggsj. o.fl. Verð 10,5 millj. Skipti mögul. á minni eign. Bræðraborgarstígur 2297 Ca 90 fm falleg íb. á 1. hæð í fjölb. Parket. Suðursvalir. Verð 7,4 millj. Kleppsvegur 2264 91 fm íb. á jarðhæð í fjölb. Laus fljótl. V. 6,7 m. Skipti mögul. Eyjabakki m/láni 2105 90 fm falleg íb. á 3. hæð efstu. Áhv. 4,9 millj. húsnlán o.fl. Verð 7,2 millj. Álfatún-Kóp. 2111 126 fm glæsil. íb. á 2. hæð með bílsk. í fjórb. Vandaðar innr. Flísar og park- et. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Laus strax. Verð 10,5 millj. Sjávargrund - Gb. 1917 Ca 190 fm vel skipul. hæð og ris. Tvennar svalir. Bílgeymsla. Selst tilb. u. trév. Skipti mögul. á minni eign. Hraunbær. 1169 Ca 120 fm íb. á 3. hæð í fjölb. Parket á stofu. Þvottaherb. innan íb. Áhv. 5,0 millj. húsnlán. Verð 8,9 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Álfatún - Kóp. 1850 Ca 126 fm glæsil. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. í 6-íb. húsi. Parket á allri íb. Flísal. baðherb. Suðursv. Áhv. 3,9 millj. Verð 9,9 millj. Engihjalli - Kóp. 2260 110 fm falleg íb. á 6. hæð í lyftuhúsi Park- et. Laus. Áhv. 1,5 m. byggsj. Flétturimi - nýtt 110 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu). Er í dag tilb. til innr. Einnig er hægt að fá íb. fullb. Hjarðarhagi 1735 Ca 102 fm endaíb. á 2. hæð i fjölb. ásamt 25 fm bílsk. Áhv. 4 millj. Verð 8,5 millj. Skipti á 2ja herb. ib. koma til greina. 3ja herb. Vesturborgin Höfum góðan kaupanda að 3ja herb. íb. í vesturb. Ugluhólar - laus 2265 73 fm góð íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Suður- svalir. Verð 6,4 millj. Hverafold 2306 Ca 90 fm glæsil. íb. á 4. hæð í fal- legu fjölb. Þvherb. innan íb. Stutt í alla þjón. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Bauganes-m. láni 2107 86 fm falleg kjíb. í þríb. í Skerjafirði. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 6,0 millj. Reynimelur - m. láni 2253 Ca 80 fm falleg íb. á 1. hæð í þríb. Nýl. eldhúsinnr. Áhv. 2,7 nrtillj. Verð 6,9 millj. Engjasel - m. láni 1314 78 fm góð íb. á 4. hæð. Þvherb. innaf eld- húsi. Suðursvalir. Áhv. 3,9 millj. húsnlán. Verð 5,9 millj. Flyðrugrandi - m. láni 2131 70 fm falleg íb. á 2. hæð. Parket. Áhv. 3,3 millj. Verð 7,2 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. í sama hverfi. Hraunbær m/láni 2224 85 fm glæsil. íb. á 2. hæð í fjölb. Endurn. baðherb. og eldhús. Tvennar svalir. Áhv. 3,6 millj. Byggsj. Verð 6,4 millj. Dvergabakki 1933 Ca 70 fm góð íb. á 3. hæð í fjölb. Parket. Tvennar svalir. Góð aðstaða fyrir börn. Áhv. 4 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 millj. Krummahólar - laus 2284 Útb. aðeins 600 þús. . Ca 90 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Húsið nýl. standsett. Laust strax. Verð 6,8 millj. Áhv. ca 6,2 millj. Útb. aðeins ca 600 þús. Flyðrugrandi 2192 Ca 70 fm góð íb. á 3. hæð í fjölb. Rúmg. suðursv. Góð leikaðstaða. Verð 6,9 m. Krummahólar 2277 Ca 90 fm rúmg. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bilgeymslu. Stórar suðursv. Laus strax. Áhv. 1,9 millj. Verð 6,2 millj. Laufengi - nýtt 2210 96 fm ný íb. á jarðhæð ásamt opnu bílskýli. Áhv. 4,6 millj. V. 8,1 m. Furugrund - Kóp. 1866 71 fm falleg íb. á 2. hæð. Parket. Suðursv. Áhv. 1,5 millj. Verð 6,3 millj. Tjarnarból/Seltj. 2182 Ca 60 fm íb. á jarðhæð í fjölb. Parket á stofu og herb. Suðurgarður. Verð 5,5 millj. Framnesvegur m/láni 1781 Góð íb. á 1. hæð og kj. í þríb. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Hringbraut - laus 2135 Ca 70 fm falleg íb. á 2. hæð í 6-íb. húsi. Nýeldhinnr., gluggar, gler, teppi o.fl. Laus. Verð 5,8 millj. 2ja herb. Grafarvogur Vantar góöar 2ja herb. íb. Vallarás - m. láni 2278 53 fm góð íb. á 1. hæð. Verð 4950 þús. Dúfnahólar 2262 57 fm góð íb. á 1. hæð í vönduðu lyftu- húsi. Snyrtil. sameign. Stutt í alla þjónustu. Verð 4950 þús. Vallarás 2270 Falleg einstaklíb. á 1. hæð. Parket og flís- ar. Verð 3950 þús. Áhv. 1,5 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. ib. í útsýnishverfi. Tryggvagata - m. láni 1689 56 fm falleg íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Suð- ursv. Fallegt sjávarútsýni. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð aðeins 4,9 millj. Ránargata 1827 Ca 50 fm falleg íb. á 3. hæð. Nýl. þak, gluggar og gler. Verð 4,6 millj. Engihlíð - laus 1983 Ca 60 fm íb. á jarðhæð í fjórb. Nýl. þak, rafmagn og danfoss. Verð 4,5 millj. Austurstr. - Seltjn. 2222 Ca 65 fm falleg íb. á 2. hæð í lyftuh. Fal- legt útsýni. Stæði í bílgeymslu. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,9 millj. Lækjarfit - Gbæ 2148 Ca 70 fm gláesil. nýstands. íb. á jarðh. í 5-íb. húsi. Allt nýtt. Laus eftir 1 mán. Tekur bíl uppí kaupverð. Laugarnesvegur 1618 Ca 70 fm björt og falleg íb. á 3. hæð. Áhv. 2,5 millj. Verð 5 millj. Álagrandi - m. láni 2160 75 fm björt og falleg íb. á jarðhæð. Parket. Suðurverönd. Verð 7,3 millj. Þangbakki - laus 1387 63 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Öll þjón. á staðn- um. Áhv. 2,7 millj. V. 5,6 m. Guðmundur Tómasson, Hjálmtýr I. Ingason, Sigurvin Bjarnason, Tryggvi Gunnarsson, Jónfna Þrastardóttir, Guðlaug Geirsdóttir löggiltur fasteignasali. BHfinger kaupir transkt fyrirtæld Morræn Qárfestuig í N4‘iiicnti í Aniii Mannheim. Reuter. ÞÝZKA byggingafyrirtækið Bilfin- ger + Berger AG hefur keypt meiri- hluta hlutabréfa í franska bygginga- verkfræði fyrirtækinu Razel Freres. Kaupin komu ekki á óvænt, því að þeim hafði verið spáð í margar vikur. Með kaupum Bilfin- gers á 6% hlutabréfa um áramótin eignaðist þýzka fyrirtækið 84% í því franska. Deild í Lyonnaise des Eaux, Dumez and Eiffage, tilkynnti 10. nóvember að hún hygðist selja 47% hlut sinn í Razel á 550 franka bréfið og þar með var heildarverðið á fyrir- tækinu metið á 335 milljónir franka eða 61.81 milljón dollara. Að sögn Bilfingers nemur kostn- aður af yfirtökunni um 84 milljónum marka eða 53.46 milljónum dollara. Auknum hagnaði spáð Fjármálastjóri Bilfingers, Jiirgen Schneider, gerir ráð fyrir að hagn- aður móðurfyrirtækisins hafi aukizt í 49 milljónir marka (31.18 milljónir dollara) á árinu 1994 úr 41 milljón. Fyrirtækið muni því geta greitt aukinn arð af hlutabréfum. Arið 1993 hækkaði Bilfinger arðgreiðslur um 1.50 mörk í 13.50 mörk. SCANCEM International, sem er í eigu Aker í Noregi og Euroc í Svíþjóð, hyggur á marrgra millj- arða króna fjárfestingar í Asíu. Fyrirhugaðar framkvæmdir verða gerðar í samráði við japanskt fyrirtæki, Sumitomo. Per Jacobsen, einn af framámönnum Scancem, segir í norrænum blöðum að markaðskerfi Sumitomos og þekking á staðháttum muni kom Scancem að miklum notum þegar reynt verði að tryggja fyrirtækinu fótfestu á ört vaxandi mörkuðum í Asíu. Sumitomo er traust og rótgróið fyrirtæki og hefur að baki mikla reynslu af byggingarmörkuðum víðs vegar í Asíu. Saman munu Scancem og Sumitomo reisa bæði verksmiðjur og vörugeymslur. Stærsta verkefnið Stærsta verkefnið verður bygg- ing verksmiðju í nágrenni kín- versku hafnarborgarinnar Shang- hai. Fjárfestingin hljóðar upp á einn og hálfan milljarð norskra króna. Þegar verksmiðjan verður fullgerð verður árleg afkastageta hennar ein og hálf milljón tonna af sementi. Sameignarfélagið mun einnig reisa vörugeymslur í Ho Chi Minh- borg (Saigon) í Víetnam og síðan verksmiðju, sem verður fjárfesting upp á einn og hálfan milljarð norskra króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.