Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR1995 B 27 ■ GALLAR - Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals ernú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hvetj- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimp- ilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innán 2ja mánaða-frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hverja byrjaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. maí, 1. ágúst og 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunar- laus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verðbætur áþá. ■ ÖNNUR LÁN - Húsnæðis- stofnun veitir einnig fyrir- greiðslu vegna byggingar leigu- íbúða eða heimila fyrir aldraða, meiriháttar endurnýjunar og endurbóta eða viðbygginga við eldra íbúðarhúsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvern og einn að kanna rétt sinn þar. FASTEIGNAMIÐLUN. (f Sfðumúla 33-Stmar 889490-889499 Ármann H. Benediktsson, söiustj., lögg. fasteigna- og skipasali. Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. Símatími laugardag kl. 11-13 Einbýl Reykjafold. 8307. Vorum að fá i einkasölu 114 fm nýl. timburhús á einni hæð. Gólfefni m.a. parket og flísar. Áhv. byggsj. ca 2,2 millj. Verð 10,3 millj. ÆskiL eignask. á 3ja herb. íb. Traðarland. 8303. Nýkomið \ söiu 222 fm einbhús ásamt 36 fm bílsk. Nýl. og vandaðar innr. Verð aðeins 15,0 millj. Kambsvegur. B295. gou einbhús á tveimur hœðum samt. 147 fm. Áhv. ca 5,2 millj. (húsbr.). Verð 10,9 millj. Kleifarsel. 9291. Fallegt 233 fm hús á tveimúr hæöum m. innb. bílsk. Góð staðsetn. v. skóla. Áhv. hagst. 4,5 millj. Verð 14,9 millj. Fannafold. 9294. Vandað 146 fm einbhús á einni hæð ásamt sérb. 35 fm bílsk. Áhv. ca 3,5 millj. Verð 14,2 millj. Vesturás. 9248. Nýlegt og vandað 206 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 54 fm tvöf. bílskúr. 5 svefnherb. Fráb. staðsetn. v. úti- vistarsv. Elliðaárdals. Áhv. byggsj- lán 3,5 millj. Verð 17,4 mlllj. Hæðarsel. 914. Vandað og fallegt hús ca 260 fm með 30 fm bílsk. Á jarðh. er sér 2ja-3ja herb. íb. Áhv. Byggsj. ca 4,2 millj. Verö 18,5 millj. Sérl. vel stað- sett hús innst í götu við opið svæði - útsýni. Raðhús Bugðutangi. 7305. Nýkomið í einkasölu sórl. fallegt og vel stað- sett 87 fm raðhús á einni hæð. Áhv. byggsj. 1 millj. Verð 8,3 millj. Mosarimi. 7304. Nýkomið i sðlu nýtt og fullb. ca 162 fm enda- raðh. á einní hæð. 3 rúmg. svefnh. m. skápum (kirsuberjavlður). Sérl. gtæsil. og vönduð eign m. innb. bflsk. Lóð frág. Upphituö Inn- keyrsla. Áhv. ca 5,0 millj. (húsbr.). Verð 12,9 millj. Möguleg eigna- skiptl 6 (b. Skeiðarvogur. 7302. Nýkomin í sölu 164 fm raðhús. 4-5 svefnherb. Park- et ó stofum. Suðurgarður. Verð 10,9 millj. Kambasel. 7300. Vorum að fá í sölu mjög gott 190 fm endaraðhús. Innb. bílsk. Verð 12,2 millj. Búland. 8290. Vandað 187 fm raðhús ásamt 26 fm bílsk. Verð 13,8 millj. Starengi. 7288. Aðeins eftir fjögur 152 fm raðhús á einni hæð. Skilast fullb. að utan sem innan. Verð 11.490 þús. Mosarimí. 8237. Erum með í sölu falleg 150 fm raðh. á einni hæð. Innb. 30 fm bílsk. Húsin afh. fokh. en fullfrág. að utan. Sveigjanleg grkjör. Verð aðeins 7-7,2 millj. Ath. aðeins tvö hús eftir á þessu hagst. verði. Kambasel. 2293. í sölu sérl. vönduð 2ja-3ja herb. 96 fm á jarðhæð. Sérinng. Fallegur garður. Áhv. hagst. 3,8 millj. Verð 7,3 millj. Dalatangi. 8235. tíi söiu 86 fm 3ja herb. raðhús á einni hæð. Geitland. 8260. í sölu mjög fallegt og mjög vel byggt ca 180 fm raðhús ásamt bílsk. Verð 13,6 millj. Æskil. skipti á 4ra herb. íb. í sama hverfi. Sérhæðir- hæðir Tómasarhagi. 730B. Ný- komin I sölu sérl. falleg 118 fm efri hæð. 3 svefnherb., 2 stofur. Gólfefnl m.a. parket. Áhv. (húsbr.) ca 3,3 millj. Veró 10,4 millj. Huldubraut 7309. Vorum að fá í sölu fokh. ca 160 fm efri sórhæð ásamt ca 35 fm bilsk. Glæsil. útsýni. V. 7,9 m. Hólmyarður. 716. Erum með i sölu 138 fm efri sérhæð ásamt nýju risi. Sér- lega falleg eign. Útsýni. Áhv. byggsj. ca 2,2 millj. Verð 10,4 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. i Fossvogi. Langholtsvegur. 7284. ca so im neðri hæö í tvíb. Hús nýklætt að utan. Sérþvherb. í íb. (Bílskréttur). V. 6,7 m. Barmahlíð. 7283. góö m fm efri hæð. Stórar stofur. Fallegur garður. Áhv. hagst. lán ca 4,0 mitlj. Verð 8.3 mlllj. Vesturhús. 7229. Glæsil. hönnuð 118 fm efri sórhæð ásamt 45 fm bílsk. Eignin er ekki fullb. Mikið útsýni yfir borg- ina. Áhv. ca 7,0 millj. hagst. langtlán. Tii- boð óskast. Hafnarfjörður. 755. Erum með i sölu v. Lindarhvamm fallega hæð ásamt risi samt. 174 tm. 32 fm bílsk. Góð stað- setn. Áhv. byggsj. ca 3,4 millj. Skipti æskil. á eign í Reykjavik. ' 4ra-7 herb. Kríuhólar. 5263. Ca 112 fm 5 herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. 3-4 svefnherb. Hús nýviðg. að utan. Verð 6,9 millj. Dalsel. 4231. Falleg og rúmg. 4ra herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði i bilskýli. Parket og flisar. Mikið útsýni. Áhv. ca 3,3 millj. Verð 6,8 millj. Skipasund. 4259. Mjög góð 88 fm ib. I kj. Verð 6,5 millj. írabakki. 4286. Ealleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. hagst. 4,1 millj. Verð 6,6 millj. _ Hraunbær. 4190. Erum með ísölu sérl. góöa ca 95 fm íb. á 2. hæð. Suö- ursv. Útsýni. Áhv. ca 4 millj. hagst. Verð aðeins 6,9 millj. 3ja herb. NjálSgata. 3310. Nýkomin I sölu mjög góö og vel staösett íb. á 1. hæð i þríb. Ath. góð aðstaða fyrir böm. Stór lóð. Verð 5,9 mlllj. Grettisgata. 3243. Mjög góð 85 fm íb. á 2. hæð. Sérþvherb. í íb. Verö 6,4 millj. Flyðrugrandi. 3292. góö 71 fm (b. á 2. hæð í fallegu fjölb- húsi. Stórar svalir. Góð sameign. Verð 6,7 mlllj. JÖklafold. 341. Erum með í sölu viö Jöklafold 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Skipti æskil. á 2ja herb. íb. Hringbraut. 3221. tii söiu nýl. 87 fm íb. m. sórlnng. ósamt stæði i bílskýli. Áhv. hagst. lán 2,3 mlllj. Verð 6,6 millj. Hraunteigur. 3188. góö ib. i nsi. Nýl. eldhús. Verð 4,9 millj. Lindarsmári. 3296. Erum með í sölu 3ja herb. íbúðir sem afh. tilb. u. trév og máln. m. fullfrág. sameign. V. 7,3 m. 2ja herb. FrOStafold. 2287. Mjög vönduð og falleg 67 fm Ib. á 3. hæð ásamt stæði i bílskýli. Áhv. byggsj. 5,1 millj. V. 7,2 m. Eyjabakki. 2299. Nýkomin í sölu góð 59 fm íb. á 1. hæð. Nýl. eldh., parket. Sérþvottah. í íb. Áhv. ca 3 millj. langtlán. Verð 5,3 millj. Valshólar. 2286. Vorum að fá í sölu óvenju8tóra 75 fm Ib. á jarðh. I litlu fjölb. Sérþvottaherb. i Ib. Verð 5.8 millj. Hverfisgata. 2278. 54 tm ib. á 2. hæö í góðu steinh. Parket. Góð staðsetn. Verð aðeins 4,1 millj. Hraunbær. 2255. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Áhv. ca 2 millj. Verð 4,8 millj. Kambsvegur. 215. Rumg. 60 fm íb. í kj. Áhv. Byggsj. 1,7 millj. Verð aðeins 4,4 millj. Góð staðsetn. Kríuhólar. 228.Mjög góð 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Mjög hagst. lán áhv. Verð 3,9 millj. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða 3 %0 (þijú pro miile) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbæt- ur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. LÁNTAKENDIJR ■ LÁNSKJÖR - Lánstími húsnæðislána er 40 ár og árs- vextir af nýjum lánum 4,9%. Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. HÍiSBA GG JE ADLR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til út- hlutunar eru á hveijum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutun- arbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutun- ina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skil- yrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaút- hlutunar fá lóðarhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðar- blað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfisumsókn til bygging- arnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD - Gatnagerðargjöld eru mismunandi eftir bæjar- og sveitarfélögum. Upplýsingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgar- verkfræðingi en annars staðar hjá byggingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/10 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir úthlutun, 30% tólf mánuðum eftir úthlutun og loks 30% átján mánuðum eftir úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. I þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi. afstöðumynd sem fylgir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.