Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 B 25 Einbýlis- og raðhús Reynihlíð Nýkomið í sölu velstaðsett endaraðh., 208 fm, m. innb. bílskúr. 4 svefnherb. Sólskáli, heitur pottur. Verð 14,9 millj. Skipti mögul. ó 3ja herb. íb. í Fossvogi. Melaheiði - Kóp. - v. 15,9 m. Einbhús byggt '73 á tveimur hæðum 280 fm ásamt 33 fm bílsk. 2 stofur, arinn, 4 svefnherb. Góð vinnuaðstaða á neðri hæð, hitalagnir í stéttum. Skipti mögul. á minni eign. Verð aöeins 15,9 millj. Birkigrund - Kóp. Einbhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk., alls 260 fm. 4-5 svefnherb. Sórinng. á neðri hæð sem býður upp á mögul. á góðri vinnuaðst. eða séríb. Skipti mögul. á góðri 3ja-4ra herb. íb. Fáfnisnes. Glæsil. 400 fm einbhús sem skiptist í 5-6 svefnherb., 2 stofur, sól- stofu, rúmg. eldhús og arinn. Tvöf. bílsk. Húsið er á tveimur hæðum og býður uppá mögul. á skiptingu í tvær íb. Verð 20 millj. Fornaströnd. Einbhús 320 fm á tveimur hæðum með tvöf. innb. bílsk. Sér 3ja herb. íb. á jarðhæð. 2 svefnherb. á efri hæð. Suðurgarður m. heitum potti. Fallegt útsýni Verð 24 millj. Kaplaskjólsvegur. Raðhús155 fm með 3-4 svefnherb. Arinn. Suðurverönd. Rúmg. stofa. Fráb. staðsetn. V. 12,5 m. Fagrihjalli - Kóp. parhús 170 fm á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefn- herb., ágæt stofa. Fallegt útsýni. V. 11,9 m. Kringlan. Raðhús á tveimur hæðum, 166 fm með vönduðum sérsmíöuðum innr. Gervihnattasjónv. Áhv. hagst. lán, byggsj. o.fl. 5,4 millj. Verð 15,2 millj. Vantar raðhús - Foss- vogi. Óskum eftir góðu raðh. í Fossv. m. bílsk. [ skiptum gæti komið 3ja-4ra herb. íb. á sama svæði. Laugalækur. Raðhús 205 fm ásamt 25 fm bílsk. 4 svefnherb. Mögul. á lítilli séríb. 2 stofur. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. með bílsk. Verð 13,5 millj. Vesturberg. Parhús 140 fm með 4 svefnherb. Arinn. 2 stofur, gestasn. og bað- herb. 32 fm bílsk. Skipti óskast á 3ja-4ra herb. íb. Verð 12 millj. Aratún. Einbhús 140 fm ásamt bílsk. 4 svefnherb., garðstofa. Góður garöur. Áhv. 7 millj. byggsj. og húsbr. Verð 13,6 millj. Sæbólsbraut - tvær íb. 300 fm raðhús. Kj. með séríb. 4 svefnherb. á efri hæð, 2 stofur. Innb. bílsk. Áhv. 5,2 millj. byggsj. o.fl. Verð 14,5 millj. BaughÚS. Parhús á tveimur hæðum 187 fm. Innb. 35 fm bílsk. 3-4 svefnherb., rúmg. stofa. Útsýni. Áhv. 6 millj. húsbr. Verö 12,5 millj. VANTAR Einbýllshús i Selási í skiptum f. 4ra herb. íb. Milligjöf staðgr. Daltún - Kóp. Einb. 270 fm með innb. bílsk. Einstaklingsíb. á jarðh. JP-innr. Skipti mögui. á minni eign. Verð 17 mlllj. Kambasel. En'daraðh. 180 fm með innb. bílsk. 4 svefnherb. Góðar innr. Suð- ursv. Verð 12,5 millj. Birkihlíð. Glæsil. endaraðh., kj. og tvær hæðir ásamt bílsk. um 280 fm. Séríb. í kj. 5 svefnherb. Vönduð eign á góðum stað. Verð 17,4 millj. Foldasmári. Parhús á 2 hæðum, 185 fm. 4 svefnherb. Innb. bílskúr. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 13,5 millj. Urðarstígur - Hf. steinh. um 110 fm. 4 herb. í risi. Parket. Töluvert endurn. eign. Áhv. húsbr. 4 millj. Verð 7,5 millj. í smíðum Bogahlíð - nýjar íb. m/bílskýli Nú eru aðeins eftir 4 íb. í þessu glæsil húsi. 3jaherb. 105fm íb. Verð 9,9 millj. 4ra herb. 125 fm endaíb. Verð 12,2 millj. „Penthouse‘'íb. 135fm m. 80 fm svölum. V. 12,2 m. íb. afh. tilb. u. trév. m. fullfrág. sameign. Byggingaraðili: Óskar og Bragi hf. Litlavör - Kóp. Ný parh. 180 fm á fallegum útsýnisstað. 4-5 herb. Innb. bílsk. Verð 8,7 millj. Foldasmári - sérhæð. Efri sér- hæð í tvíb. 142 fm með 4 stórum svefn- herb., fallegu útsýni og suðursv. 28 fm bílsk. Til afh. tilb. u. trév. Áhv. 5 millj. húsbr. o.fl. Verð 9,6 millj. Fjallalind - Kóp. Raóhus 173 tm með innb. 33 fm bílsk. Skilast fokh. eða tilb. u. tróv. Verð frá 8.350 þús. Kögurhæð. Einb. 220 fm með innb. bílsk. Sólstofa. Arinn. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 10,9 millj. Foldasmári - 190 fm. Raðh. á tveimur hæðum með 5 svefnherb. Innb. bílsk. Til afh. nú þegar fokh. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 8,7 millj. Laufrimi - gott verð. Raðh. 182 fm með innb. bilsk. 3-4 herb. auk fjölsk- herb. V. fokh. frá 7,6 m. Mosfellsbær. Einbhús 150 fm m. 25 fm bílsk. á mjög góöum stað. Til afh. nú þegar fokh., fullfrág. aö utan. Birkihvammur - Kóp. iso fm parh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Áhv. 6,0 millj. húsbréf. Verð 8,9 millj. Tilb. u. trév. Verð 10,9 millj. Hæðir og sérhæðir Melgerði - Kóp. Sérl. glæsil. efri sérh. í þríb. ca 120 fm auk bílsk. 3 svefn- herb., tvær stofur. Sér inng. Parket á gólf- um. Sólhýsi á svölum. Húsið klætt m. Steni. Verð 11,9 millj. Stóragerði. Falleg 130 fm hæö . í þríb. m. 3 svefnh., tveimur stofum. Sérþvottah. á hæð. 25 fm bílsk. Verð 11,2 millj. Hjallabrekka - Kóp. 3ja herb. 116 fm íb. á 1. hæð í fjórb. Sórinng. Sórgarð- ur. Þvhús og geymsla í íb. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 8,5 millj. FASTEIGNASALA, II SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A 29077 Fax: 29078 Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga kl. 11-15. Karlagata. Efri hæð og ris í þ'ríb. með rúmg. stofu, 3 svefnherb., suðursv. og bílsk. Áhv. um 6 millj. aðallega húsbr. V. 8,7 m. Langabrekka. Efri sárhæð itvib. 100 fm. 2 rúmg. svefnherb., 2 stofur. 70 fm bílsk. hentugur sem vinnupláss. V. 8,9 m. Laugarásvegur. Efri hæð og ris í tvíb. 140 fm. 4 svefnherb., tvísk. stofa. Fal- legt útsýni. Einnig 30 fm bílsk. og 30 fm einstaklíb. Hentugt fyrir tvær fjölskyldur. Verð 13 millj. Álfheimar. Mjög falleg 92 fm 3ja herb. efsta sérh. (þakhæð) í góðu fjórbýli. Mikið endurn. Nýtt flísal. bað. Parket á öllum gólf- um. Áhv. 2,4 millj. hagst. lán. Verð 7,4 millj. 4-5 herb. íbúðir Seljaland. 4ra herb. íb. á 1. hæð ílitlu fjölb. 3 svefnherb., rúmg. stofa. Stórar suð- ursv. Parket. Stór bílsk. íb. er laus. Verð 9,7 millj. Álagrandi - nýtt. Afburða glæsil. um 120 fm risíb. í nýju húsi. 2-3 svefn- herb., stórt sérþvhús. Tvennar svalir. Fal- legt útsýni. Áhv. húsbr. 5 millj. Eign í sórfl. V. 11,5 m. Njörvasund. Efsta hæð í þríb. 92 fm. 2 stofur, 2 svefnherb. Fallegt nýmál. steinh. Verð 8,2 millj. Sörlaskjól - risíb. 4ra herb. risíb. á þessum vinsæla stað m. flísum á baði, parketi. Áhv. byggsj. 3,5 m. Verð 6,4 m. Eskihlíð. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. 3 rúmg. svefnherb., stór stofa. Útsýni á þrjá vegu. Áhv. 4,5 millj. aðallega húsbr. Laus strax. Verð 7,3 millj. Stóragerði - bílsk. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð, 102 fm. 2 skiptanl. stof- ur, 2 góð svefnh. Suðursv. Útsýni á þrjá vegu. Bílskúr með sjálfvirkum opnara. Verð 8,5 millj. Þórsgata - tvær íb. 2ja og 3ja herb. íbúðir á 3. hæð í góðu steinhúsi. Selj- ast saman. Skipti óskast á góðri 2ja-3ja herb. íb. Vantar - Espigerði. Höfum fjár- sterkan kaupanda að góðri 4ra herb. íb. í Espigerði helst m. bílskúr eða bílskýli. Alagrandi. 4ra herb. 110 fm íbúðir í nýju húsi. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Lyklar á skrifst. Verð 9 millj. Berjarimi. 4ra herb. 118 fm íbúðir í. nýju húsi með sérþvhúsi og stæði í bílskýli. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,7 millj. Vantar - Þingholtin. Óskum eft- ir góðri 4ra herb. íb. í Þingholtum f. fjársterk- an kaupanda helst m. hagst. lánum áhv. Alfatún. Glæsil. 4ra herb. íb. ásamt bílsk. í litlu fjölbhúsi. 3 rúmg. svefnherb., 2 stofur. Skipti mögul. á minni eign. Verð 11,0 millj. Sólheimar — lyftuh. Glæsil. 5 herb. endaíb. á 4. hæð 124 fm ásamt 25 fm bílsk. 3 svefnherb. með parketi, 2 rúmg. stofur, endurn. baðherb. Hvassaleiti. 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., flísal. bað, tengt f. þvottavél. Áhv. húsbr. 4,5 millj. V. 7,4 m. Hraunbær. 4ra herb. íb. á 1. hæð m. suðurverönd. 3 svefnherb., rúmg. stofa. Hentug íb. f. barnafólk. Eiðistorg - 3ja herb. + ein- staklíb. alls 130 fm. Vorum að fá í sölu 3ja herb. íb. á þessum vinsæla stað ásamt einstaklib. íkj. u. íb. Verð 9,5 millj. t Fífusel. 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt íbherb. í kj. 3 svefnherb. á hæðinni. Sér- þvottah. Áhv. 3,5 millj. húsbr. V. 7,2 m. Vesturbær. 4ra herb. íb. 93 fm á 3. hæð. 3 svefnh., sjónvhol, borðst. og stofa. Laus strax. Verð 7,8 míllj. 3ja herb. íbúðir Austurströnd 12 / íb. 0201 - Opið hús. sunnud. B. mars frd kl. 14-18. ibúðin er 3Ja herb. 85 fm ib. é 2. hæð ásamt stæði í bllskýfl. Fallegt sjávarútsýnl. Nýtt parket á allri íb. laus nú þegar. Áhv. byggsj. um 2,0 mlllj. V. 7.750 þú*. Bergþórugata. 3ja herb. íb. á 1. hæð um 80 fm. 2 skiptanl. stofur. Ágætt svefnh. Nýtt gler. Góður bakgarður. Áhv. 2,6 millj. húsbr. Berjarimi - nýtt. 3ja herb. 97 fm íbúðir með sórþvhúsi og stæði í bílskýli. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Verð 6,7 millj. Vantar - 3ja herb. 1 Fossvogi. Óskum eftir góðri 3ja herb. ib. m. bilskúr i Fossv. m. sér garði og sérþvhusi fyrir fjársterkan kaupanda. Skólavörðustígur. Ný 3ja herb. 70 fm íb. á 1. hæð. (b. afh. rúml. tilb. u. trév. Sérinng. Sérhiti. Lyklar á skrifst. Verð 6,5 millj. Áhv. byggjs. 3,5 millj. Snorrabraut. Falleg 3ja herb. íb á 3. hæð um 70 fm. Nýendurn. baðherb. Nýtt gler. Nýtt rafm., nýl. eldhúsinnr. Stórglæsil. íb. Verð 5,9 millj. Áhv. 2,3 millj. veðd. Framnesvegur. 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi (byggt 1976) ásamt bílsk. Verð 6,7 millj. Eyrarholt - Hf. Glæsil. 3ja herb. íb. 109 fm á 2. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innr. Laus strax. Njálsgata. 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Laus strax. Gunnarssund - Hf. 3ja herb. 65 fm íb. á jarðh. Sérinng. Sérhiti. Öll endurn. Vantar - Þingholtin. ósk- um eftir vel með farinni 3ja herb. fb. fyrir fjársterkan kaupanda. Góðar greiðslur i boði fyrir rétta eign. Sléttuvegur. Glæsil. 95 fm 3ja herb. íb. í húsi fyrir eldri borgara. Vandaðar innr. Hægt er að fá íb. keypta með eða án bílsk. Verð 12,9 millj. Austurbær - Kóp. Hlýl. 3ja herb. íb. á 1. hæð í tveggja hæða blokk. Góð aðstaða fyrir börn. Getur losnað fljótl. Hagst. verð. Blöndubakki. 3ja herb. íb. á 3. hæð 106 fm. Rúmg. stofa. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Góð aðst. fyrir barnafólk. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 6,6 millj. HátrÖð - KÓp. Glæsil. 3ja herb. 81 fm risíb. ásamt bílsk. 2 rúmg. svefnh. og vinnuh. Parket og flísar á öllu. Áhv. 3,9 millj. 2ja herb. íbúðir Fífurimi. Góð neðri sórh. 2ja-3ja herb. um 70 fm. auk 20 fm. bílskúrs. Sérinng. Sérhiti. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,8 mlllj. húsbr. Austurberg. 2ja herb. íb. á 3. hæð, stofa m. eikarparketi og suðursv., rúmg. hjónaherb. m. fataskáp. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 5,1 millj. Fálkagata. 2ja herb. einstaklíb. á efri hæð í tvíb. Sérinng. 36 fm. Laus nú þegar. Áhv. 850 þús. byggsj. Lyklar á skrifst. Vantar - Þingholtin. Óskum eft- ir rúmg. 2ja herb. íb. í Þingholtunum helst m. áhv. byggsjláni eða húsbr. Ásvallagata. 2ja herb. íb. á 1. hæð 50 fm. Nýl. eldh. Endurn. bað. Laus fljótl. Verð 5,0 millj. Hringbraut. Nýl. 2ja herb. íb. á 3. hæð 60 fm ásamt bílskýli. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. + 600 þús. húsbr. Verð 6,2 millj. Grænahlíð. 2ja-3ja herb. íb. í kj. um 70 fm. Sérinng. Sérhiti. Verð 5,6 millj. Atvinnuhúsnæði Kaplahraun. Iðnaöarhúsn. með 4ra m lofthæð, stórum innkeyrsludyrum, 90 fm. Gott endapláss. Hagst. verð og grkjör. Eiðistorg. 86 fm vel staðs. verslhúsn. í verslmiðst. Hagst. verð. Skútuvogur. Vandað nýtt iðn- og lag- erhúsn. 660 fm m. 5,5 m lofthæö. Hagst. langtímalán. Suðurlandsbraut. stórgiæsii. 470 fm skrifsthæð í nýl. húsi m. fallegu útsýni. 7 ára langtímaleigusamn. Starmýri. 150 fm húsn., hentugt f. létt- an iðnaö, t.d. matvælaiðnað. Lyklar á skrifst. Hamraborg. Glæsil. skrifsthæðir með lyftu og vandaðri sameign. Eldshöfði. Vandað 180 fm húsn. 4ra ára leigusamn. Tryggar leigutekjur. Hagst. verð. Góð framtíðarfjárfesting. Viðar Friðriksson, löggiltur fasteignasali. Kjarvalsstaóír eru hannaöir fyrir mynd- list, eldd lónleilia Lagnamenn eiga að hætta að leita að blóraböggli, segir Magnús Sædal Svav- arsson, byggingarfulltrúi Reykjavíkur. Þess í stað eiga þeir að byrja tiltekt í sínum heimaranni, hver á sínu sviði. FASTUR greinarhöf- undur Sigurður Grétar Guðmundsson ritaði að vanda grein um lagnir í fasteignablaði Morgunblaðsins 24. febrúar sl. I greininni vitnar SG til tónleika á Kjarvalsstöðum þar sem loftræsikerfi hússins sá um undirleik og ívaf við þau verk sem flutt voru og taldi SG þátt ioft- ræsikerfisins of stóran í tónleikunum, Síðan vitnar SG í umsögn tón- listargagnrýnandans sem segir að í raun séu Kjarvalsstaðir óhæfir til tónleikahalds af þessum sökum og spyr hvort of sterkt sé til orða tekið að segja að einhver eigi að skamm- ast sín og ef svo sé þá hver? Þennan formála hef- ur SG til þess að vikja að því sem hann kallar feimnismál íslenskra lagnamanna sem lengst af hafa bograð hver í sínu horni án nokkurs samráðs og ekki sinnt lokafrágangi og still- ingu hinna ýmsu lagna- kerfa, síðast en ekki síst byggingafulltrúi sem hafi ekkert eftirlit með hvort ofnar hiti eða loft- ræsikerfi snúist. Þeir sem skrifa grein- ar í blöð verða að gæta þess að hafa allar staðreyndir á hreinu ætlist þeir til þess að mark sé á þeim tekið. Þannig hefur undir- Magnús Sædal Svavarsson ritaður upplýsingar um að Kjarvals- staðir séu hannaðir sem myndlistar- hús en ekki tónleikahús en töluverð- ur mismunur er á kröfum til loftræsi- kerfa eftir því hvort er. Ennfremur er á Kjarvalsstöðum sérstakur við- halds- og þjónustusamningur við sér- fræðinga vegna reksturs loftræsi- kerfisins. Á Kjarvalsstöðum er því ekki um neinn „sjúkdóm" að ræða, aðeins það að upphaflegar kröfur til loftræsi- kerfa á Kjarvalsstöðum standa ekki undir væntingum í dag. Hitt er svo annað mál að lagna- menn gætu ýmislegt af arkitekt hússins lært því svo vel fylgdi hann verki sínu eftir að viðhald hússins hefur allt verið í lágmarki allt til þessa. Er þá komið að aðaltilefni þess að undirritaður stingur hér nið- ur penna en það eru úttektir bygg- ingafulltrúa sem SG kemur að í grein sinni. SG er ekki einn um að mis- skilja í hveiju úttektir embættis byggingafulltrúa eru fólgnar en þá verður að hafa í huga að úttekt og eftirlit er sitthvað, en samkvæmt byggingarreglugerð er hlutaðeigandi meisturum gert að tilkynna með minnst sólarhings fyrirvara um út- tektir á vissum byggingarstigum. Jafnframt er byggingafulltrúum heimilt að fella niður úttekt hjá þeim meisturum sem starfað hafa í a.m.k. þijú ár f viðkomandi umdæmi sam- fellt með sérlega góðum árangri. Því miður er allt of lítill hópur iðnmeistara í þeim flokki að sieppa megi úttektum og beinast því úttekt- 'r byggingafulltrúa að því að stað- festa að lagnir og búnaður sé sam- kvæmt forskrift. Hvergi í byggingar- reglugerð er gerð krafa um að bygg- ingafulitrúar skuli prófa virkni hinna mismunandi lagnakerfa í byggingunt en slíkar prófanir geta tekið langan tíma og verið mjög kostnaðarsamar. Hönnuðir og iðnmeistarar sem taka að sér lagnaverk skulu fullgera verk- ið en ekki vinna 99% þess, verkkaup- ar álíta a.m.k. að þeir séu að skipta við alvörumenn sem skili fullgerðu verki og uppfylli lágmarksákvæði bygg'ngarreglugerðar ásamt þeim viðbótrarkröfum sem verkkaupi ger- ir. Ábyrgir lagnamenn sem vilja láta taka mark á sér hrópa ekki á opin- bert eftirlit heldur gera kröfur til sjálfs sín t.d. með því að koma á gæðakerfi við þau verk sem þeir vinna. Ríkisstjórn íslands hefur mótað heildarstefnu um eftirlitsstarfsemi hins opinbera, þar kemur m.a. fram að opinber afskipti séu eins takmörk- uð og unnt er og að dregið verði úr beinni ábyrgð hins opinbera á eftir- liti en þess í stað lögð áhersla á ábyrgð einstaklinga og fyrirtækja. Undirritaður tekur undir ofangreind sjónarmið og skorar á lagnamenn að hætta að leita að blóraböggli en þess í stað byija á tiltekt í sfnum heimaranni, hver á sínu sviði, þá mun okkur betur farnast í framtíð- inni á sviði lagnamála.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.