Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDIR VIKUNNAR SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGURIIMN LANGI Kl 11 9fl ?Hamiot l'('ikrit Wili- III. lu.LU iams Shakespeares í uppfærslu BBC. VI 00 flfl ? Konungur efstu lll. LL.vU daga (Der König der letzte Tage) Fjölþjóðleg sjónvarps- mynd sem gerist á fyrri hl. 16. aldar. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (2:2) LAUG ARDAGUR 15. APRIL T'fT^ Kl. L i. I3 (T/e/(j draumaakri of Dreams) Bandarísk bfómynd frá 1989 um bónda t Iowa sem fær ábendingu að handan um að byggja hafnaboltavöll á jðrð sinni. Ifl 9Q 1)5 ?Börn Miðjarðar- III. LU.Uð hafsins (Mediterr- aneo) ttölsk óskarsverðlaunamynd frá 1991 um italska hermenn sem her- nema gríska eyju í Eyjahafi í seinni heimstyrjöld. Þeir snúa þangað ára- tugum seinna og þá rifjast upp gaml- ar minningar. PÁSKADAGUR VI 00 fin ?Kane blaðakóngur Hl. 4U.UU (Citizen Kane) Sígild bandarísk bíómynd frá 1941 um blaða- mann sem tekur sér fyrir hendur að komast að hinu sanna um blaðakónginn Kane. ANNAR PÁSKADAGUR HOfl QC ?Karlakórinn Hekla !s- • LU.öú lensk bíómynd frá 1992 um Islenskan karlakór sem fer í tónleikaferð til meginlands Evrópu og lendir I ýmsum ævintýrum. ; FIMMTUDAGUR 20. APRÍL H01 Cn ?Konunglegt brúð- . L I.3U kaup (Royal Wedding) Bandarísk dans- og söngvamynd frá 1951 um systkini, sem eru að skemmta í Lundúnum þegar brúðkaup Elísabetar prinsessu og Filipusar fer fram, og verða sjálf ástfangin. Stöð tvö FOSTUDAGURINN LANGI MQ1 CC ?Systragervi (Sister . L I.Ull Aet) Söngkonan Del- oris Van Cartier verður óvart vitni að mafíumorði. Löggan kemur henni fyrir í nunnuklaustri. MQQ QC ?Með vakandi auga (A . CU.UU Dark Adapted Eye) (3:3) Mfl Qfl ?Hrói höttur: Prins . U.ðU þjófanna (Bobin Hood: Prince ofThieves) Bðnnuð börn- LAUGARDAGUR 15. APRÍL . MQ1 Jn^ Skin og skúrir (Rieh ¦ L I.4U in Love) Dramatísk, en á köflum fyndin, mynd sem er gerð eftir sögu Josephine Humphreys og fjall- ar um millistéttarfjölskyldu á krossgöt- um. HQQ QC ? Forfallakennarinn . LÚ.Lú (Substitute) Allhrika- leg spennumynd um enskukennarann Lauru Ellington sem klikkast þegar hún kemur að karli sínum í bólinu með kyn- þokkafullri námsmey. Hún myrðir þau bæði, fer síðan huldu höfði og sest að 1 fjarlægum bæ. Bönnuð börnum. PÁSKADAGUR H1Q lin^Skassið tamið (The . lU.UU Taming of the Shrew) Gáskafullt leikrit Williams Shakespear- es. n01 Qfl ?Stuttur Frakki Fransk- . L l.Ltí ur umboðsmaður er sendur til íslands til að kynna sér tón- list vinsælustu hljómsveita landsins sem ætla að halda sameiginlega tónleika ( Laugardalshöll. Vegna misskilnings og ýmissa vandkvæða sem upp koma gleymist að sækja Frakkann er hann lendir á Keflavíkurflugvelli. B99 W ?Somrnersbv Sagan ¦ fcfc.UU um Sommersby-fjöl- skylduna gerist á tímum þrælastríðsins í Bandarfkjunum. Plantekrueigandinn Jack Sommersby fór frá eiginkonu sinni og kornabarni til að berjast í stríðinu en snýr aftur sjö árum síðar. Áður en hann fór var hann harðlyndur og ofbeld- isfullur og því var ekki laust við að Laurel Sommersby fyndi til léttis við burtför hans. ANNAR PÁSKADAGUR Kl. 20.50' Kl. 23.25' ?Morðrannsókn á Hickorystræti (Hick- ory Dickory Dock) David Suchet snýr hér aftur í hlutverki spæjarans Hercules Poirot. [ ? Kraftaverkamaður- inn (Leap of Faith) Gamansöm ádeilumynd um farandpred- ikarann Jonas Nightingale og aðstoðar- konu hans sem ferðast vítt og breitt um Bandaríkin og raka inn peningum hvar sem þau koma. ÞRIÐJUDAGUR18. APRÍL HQQ Qfl ?Vinný frœndi (My . LU.uU Cousin Vinny) Gaman- mynd um vinina Bill og Stan sem eru á ferðalagi um suðurríkin þegar þeir eru handteknir og sakaðir um að hafa framið morð. Bill fær frænda sinn, Vinny, til að verja þá í þessu erfiða sakamáli. MIÐVIKUDAQUR19. APRÍL • I ¦ IU ing Your Life) Létt og skemmtileg gamanmynd um náunga sem deyr. FIMMTUDAGUR 20. APRÍL HMl Qn^Leloln tn Balí (Road . ll.uU to Bali) Besta myndin í vegasyrpu þeirra Bings Crosby, Bobs Hope og Dorothy Lamour. Vinir okkar eru á faraldsfæti og reyta af sér brand- arana á Ieiðinní. Ferðinni er heitið suður í sólina og ævintýrin bíða þeirra við hvert fótmál. H91 RflMyssaníveskinu<"/7,<' . L I.UU Gun in Betty Lou's Handbag) Betty Lou Perkins er hund- leið á því að njóta engrar athygli af hálfu eiginmannsins og starfið hjá bóka- safninu er ekki beint upplífgandi. Hún sér gullið tækifæri til að beina kastljós- inu að sjálfri sér þegar hún finnur skammbyssu á förnum vegi og játar á sig morð sem framið var með drápstól- inu.Bönnuð bbrnum. MQQ Qfl ?Öfund og undirferlí . Lú.Lli (Body Language) Kaupsýslukona á hraðri uppleið ræður myndarlega stúlku til einkaritarastarfa. Þær eru báðar mjög metnaðargjarnar en sú síðarnefnda verður smám saman heltekin af öfund og hatri gagnvart vinnuveitanda sínum. BÍÓIN I BORGINNI Arnaldur Indrlöason/Sæbjörn Valdlmarsson BÍÓBORQIN Banvœnn lelkur kkk Lögfræðiprófessor kemur dauða- dæmdum fanga til hjálpar í ágætlega gerðum trylli þar sem Sean Connery er traustur sem fyrr í hlutverki hins réttláta manns. Afhjúpun k kk Hún tælir hann í ófyrirleitnu valda- tafli í tölvufyrirtæki. Fyrsta flokks afþreying í flesta staði. Konungur ijónanna (sjá Sagabíó) Litlu grallararnir k k Ágæt barnamynd sem fer rólega f gang en vinnur á eftir því sem á líð- ur. Litlu krakkarnir standa sig vel, þó ekki með sömu ágætum og hinir sögufrægu forverar þeirra í Our Gang stuttmyndunum. BÍÓHÖLLIN Banvænn lelkur (sjá Bíáborglna) Gettu betur iririr Robert Redford hefur gert fína mynd um frægt sjónvarpshneyksli vestra á •ijötta áratugnum þegar sjónvarpið ains og missti meydóminn. Góður leik- lópur sem stendur sig með prýði. Afhjúpun (sjá Bíóborgina) Leon irir \búðamikil mynd úr furðuveröld Bess- jns. Góð átakaatriði í bland við ímerkilegan efnisþráð og persónu- Aöpun. Fríða og dýrið? Varla. Sagan endalausa 3 kV% Þriðja myndin um hætturnar sem íteðja að ævintýralandinu Fantasíu. Heldur klént allt saman. HÁSKÓLABÍÓ Naklnn l New York irVt Rómantísk gamanmynd um fólk á listabrautinni vaknar aldrei almenni- lega til lífsins og hefur á endanum sáralítið nýtt fram að færa. Enginn íslenskur texti. Eln atór fjðlskylda *Ú Kúgaður kærasti barnar fímm á einu bretti. Þokkaleg hugmynd fær slæma úrvinnslu í flesta staði. Stökksvæðið irVi Góð háloftaatriði er nánast það eina sem gleður augað í fburðarmikilli en mislukkaðrí spennumynd sem reynist ekki annað en B-mynd í jólafötunum. Englnn er fullkomlnn iririr Litið við í smábæ í New York fylki þar sem Paul Newman fer fyrir ðvenju skemmtilegum leikhópi í laufléttri mynd um amstur hversdagslífsins. Nell irirVi Forvitnileg mynd frá Jodie Foster sem framleiðir og fer með titilhlutverk ungrar konu er hefur ekki komist í kynni við samtfðina. Skógardýrið Húgó •* Lítil og meinlaus teiknimynd frá Dön- um, elskulegum frændum vorum og vinum, um Húgó hinn hressa sem syngur og dansar og hoppar og hlær smáfólkinu til ánægju og yndisauka en hinum fullorðnu mest til angurs og armæðu. Skuggalendur iririrVz Gæðamynd byggð á einstöku sam- bandi bresks skálds og fyrirlesara og bandarísks rithöfundar um miðja öld- ina. Það geislar af Anthony Hopkins og Debru Winger í aðalhlutverkum. Aukaleikarar ekkert síðri og leikstjór- anum Attenborough tekst að segja hádramatíska sögu án þess að steyta nokkru sinni á óþarfa tilfinningasemi. Forrest Gump ir ir irVz Tom Hanks fer á kostum i frábærri mynd um einfelding sem ferðast um sögu Bandaríkjanna síðustu þrjá ára- tugina og lendir í ýmsu. Ljúfsár, skemmtileg, fyndin, gerð með ríkri saknaðarkennd og einstaka sinnum ber fyrir sanna kvikmyndalega töfra. LAUGARÁSBÍÓ Helmskur, helmskarl iririr í skjóll vonar irVi Fjölskyldudrama með Susan Sarandon í hlutverki móður sjö sona. Ristir aldr- ei nógu djúpt en verður flatneskjuleg saga af súpermömmu. Inn um ógnardyr * -k Ný hrollvekja frá Carpenter setur hann ekki aftur á toppinn en það eru hlutir í henni sem eru ágætir. Vasapenlngar ir Óttalega ómerkileg og væmin mynd um strák sem fínnur nýja konu handa föður sínum. Corrlna, Corrlna irir Meinleysisleg mynd um samdrátt blökkukonu og hvíts manns á sjötta áratugnum. Rlddarar kölska * Nauðaómerkileg og húmorslaus hroll- vekja sem einkennist af hugmyndafá- tækt á öllum sviðum að undanskildum brellunum, en þar kemur manni fátt orðið á óvart. REQNBOGINN Týndlr í óbyggðum * ir Ævvntýramynd gerð í Lassí-hefðinni um ungan dreng og hundinn hans, sem villast í óbyggðum. Ekki svo galin fjöl- skylduskemmtun. Rlta Hayworth og Shawshankfangelslð iririr í alla staði sérlega vel gerð mynd um vinattu innan fangelsisveggjanna og meinfyndna hefnd. Robbins og Free- man frábærir saman. Hlmneskar verur ir ir irVi Afburðavel gerð mynd sem gefur inn- sýn f andlega brenglun tveggja ungl- ingsstúlkna er hefur í för með sér hrottalegar afleiðingar. íbelnnl irVi Hringavitleysa um þrjá þungarokkara sem yfirtaka útvarpsstöð. Góðir leikar- ar innan um og einstaka brandarar hlægilegir en svo er það búið. Reyfarl ir-kirVt Frábær verðlaunamynd eftir Tarant- ino um líf og örlög bófa í Los Angel- es. Einkar safaríkt leikaralið fer á kostum í vel mótuðum og skrifuðum hlutverkum og hér endurfæðist John Travolta. Tarantino er maður framtíð- arinnar. SAGABÍÓ Slæmlr fólagar kVi Spennumynd með heldur ómerkilegum aðalpersónum og lítilli spennu í þokka- bót. Táldreglnn kkk Linda Fiorentino fer á kostum sem voðakvendi í frábærri spennumynd um konu sem gerir allt fyrir peninga. Ný-„noir" tryllir eins og þeir gerast bestir. Konungur Ijónanna kkk Pottþétt fjölskylduskemmtun frá Disn- ey, prýdd óaðfinnanlegri íslenskri tal- setningu. STJÖRNUBÍÓ Vindar fortfðar kkk Skemmtilegt og glæsilega kvikmynd- að fjölskyldudrama. Verður ekki sú sögulega stórmynd sem að er stefnt en virkar frábærlega sem Bonanza fyrir þá sem eru lengra komnir. Matur, drykkur, maður, kona kkk Frumþarfirnar teknar fyrir af hinum snjalla tævanska leikstjóra Ang Lee. Fjölskylduvandamál roskins föður og þriggja dætra skoðuð í gamni og al- vöru. Á köldum klaka kkk Ungur Japani kynnist landi og þjóð í vetrarham í þessari nýjustu mynd Friðriks Þórs. Kynni hans af mönnum og draugum sýnd I skondnu ljósi og mörg góðkunn viðfangsefni leikstjór- ans í forgrunni eins og sveitin og dauð- inn og hið yfirnáttúrulega. Bardagamaðurlnn kk Fyrirmyndin er sótt í einn vinsælasta tölvuleik ungmenna í dag og fmnur þar örugglega einhvern aðdáendahóp. Virkar lýjandi á aðra. Það stormar af Raul Julia í einu sínu síðasta hlutverki á meðan Belginn minnir helst á trúð sem hefur tekið inn kvikasilfur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.