Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 1
 I Oi Q_ ES5 „¦!~<^<É |Wi0ir0iiwl»Wiil> PRENTSMWJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR18.APRÍL1995 BLAÐ Reykvísk samfímasaga Sjónvarpið sýnir á Föstudaginn langq stuttmyndina Hlaupár eftir Önnu Th. Rögnvalds- dóttur. Myndin ersqm- tímasaga sem gerist á bœ í útjaðri Reykjavíkur þar sem miðaldra kona, Halla, liftr einmanalegulíft. MargrétÁkadóttirleikuraðal- hlutverkið og Pétur Einarsson gamlan kunningja semkem- ur talsverðu róti á tilbreytingarsnauða tilveru Höllu. Önnur hlutverkeru íhöndum Guðjóns Einarssonar, Nönnu Kristín- ar Magnúsdóttur, Unnar Bjarkar Garðarsdóttur og Bene- dikts Jóhqnnssonar. Ólafur Rögnvaldsson kvikmyndaði, Hilmar Örn Hilmarsson samdi tónlistina ogftamleiðandi er Kvikmyndafélagið Ax hf Jafhréttisnefhd Reykjavíkur átti ftumkvœðið að Hlaupári er hún eftidi tilsamkeppni um handrit að stuttmyndum undiryfirskriftinniReykjavíkursög- ur. Reykjavíkurborg veitti síðan styrk tilgerðar myndarinn- ar sem erframleidd í samvinnu við Norrœna kvikmynda- og sjónvarpssjóðinn ogþess má geta að á nœstunni verður hún sýnd ísjónvarpi íÞýskalandi og Frakklandi. ? GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 14. - 20. APRÍL k3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.