Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL1995 C 5 LAUGARDAGUR 15/4 MYNDBOND Sæbjöm Vaidimarsson ÁTÖKIIM í GETTYSBURG DRAMA Gettysburg -k-kV-i Leiksfjóri Ronald E. Maxwell. Handrit Maxwell, byggt á bók- inni The KUlerAngels, eftir Michael Shaara. Tónlist Randy Edelman. Aðalleikendur Tom Berenger, Jeff Daniels, Martin Sheen, Kevin Conway, C. Thom- as Howell, Richard Jordan, Sam Elliott. Bandarísk stuttþátta- röð. Turner Pictures 1993. Sam- myndbönd 1995.2x100 mín. Aldurst. 16 ára. Þessi ábúðar- mikla stórmynd hefst þegar þræla- stríðið er búið að geisa í Bandaríkj- unum á þriðja ár og herir sunnan- og norðanmanna eru í grennd við smábæinn Gettys- burg í Pennsilvaníu. Þarna urðu ein blóðugustu átök borgarastyrj- aldarinnar, bardagar sem urðu undanfari friðarsamninga. Þessi mynd, sem var gerð fyrir sjónvarp, er oftast tilkomumikil, ekkert hefur verið til sparað til að útlitið sé sem trúverðugast. Handritið er byggt á Pulitzer-verð- launabókinni The Killer Angels eftir rithöfundinn Michael Shaara og var það leikstjóri myndarinnar, Ronald E. Maxwell, sem sá jafn- framt um kvikmyndagerð hennar. Verður að segjast eins og er að handritið er langort, þumglama- og bókmenntalegt, hér sjást engir Pulitzer-töfrar, svo mikið er víst. Lengdin er Akkillesarhæll Gettys- burg. Hartnær fjórir tímar eru helm- ingi of mikið af því góða. Fyrri hlutinn er langtum betri, þar sem Jeff Daniels stendur sig með mikl- um sóma. Hann virðist kunna ýmislegt fyrir sér, leikur um þess- ar mundir algjört flón í Heimskur, heimskari og ferst það ekki síður vel. Semsagt bagalega langdregin eftir því sem á líður en metnaðar- full og vandvirkisleg mynd. Ómiss- andi þeim sem gaman hafa af sögu Bandaríkjanna. ÉG, DÓMARINN SPENNUMYND Móðir tekur tilshma ráða ("Desp- erate Justice") ~k -k Leikstjóri Ar- mand Mastroi- anni. Handrit John Robert Bens- ink, byggt á sögu eftir Richard Speight. Aðalleik- endur Lesleý Ann Warren, Annette O'Toole, Bruce Davison. Bandarísk kapalmynd. WIN 1993. Skífan 1995. 91 mín. Aldurstakmark 12 ára. Mæðgurnar Carol (Lesley Ann Warren) og Wendy dóttir hennar (Annette 0' Toole) hafa verið nán- ar vinkonur alla tíð og því verður það ekki síður áfall fyrir Carol er dóttur hennar er nauðgað hrotta- lega. Lögreglan hefur hönd í hári illvirkjans, en allt kemur fyrir ekki því kviðdómurinn dæmir hann sak- lausan. Miður sín af reiði grípur Carol til sinna ráða. Kunnuglegt efni út tugum metnaðarlítilla mynda. Það sem bjargar málunum hér er bærilegur leikur Lesley Ann Warren (sem reyndar er skírð upp á kápunni og nefnd Leslie) sem jafnan stend- ur fyrir sínu og hin kynþpkka- fyllsta að venju. Warren var t.d. það besta í LiÝe Stinks, mistökun- um hans Mels Brooks, og átti góða hluti í gamanmyndinni Vict- or, Victoria. ATOKI PARADÍS DRAMA Rapa NuHrVi Leikstjóri Kevin Reynolds. Handrit Tim Rose Price og Kevin Reynolds. Tónlist Stew- art Copeland. Kvikmyndatöku- sijóri Stephen E, Windon. Aðal- leikendur Jason Scott Lee, Esai Morales, Sandrine Holt. Banda- rísk. Majestic Films 1994, Skíf- an 1995.103 min. Aldurstak- mark 16 ára. Hér er komin ein dýrasta og umdeildasta mynd síðari ára. Ein stærstu mistökin sem Japanir hafa gert eftur að þeir keyptu sig inní kvikmyndaframleiðslu Hollywood- borgar með því að greiða stórfé fyrir Columbia/Tristar samsteyp- una fyrir nokkrum árum. Rapa Nui er sígilt dæmi um kvikmyndagerð sem fer úr bönd- unum. Kevin Reynolds er eng- inn leikstjóri en hins vegar besti vinur framleiðandans, stórstjörn- unnar Kevins Costners. Hann hélt kvikmyndagerðinni'á floti í gegn- um erfiða mánuði þegar Austur- landabúarnir í Kaliforníu voru fyr- ir löngu búnir að segja stopp, hing- að og ekki lengra. Myndin fór tugi milljóna dollara framúr áætlun og er það nánast með ólíkindum þeg- ar afurðin er skoðuð. Rapa Nui hefur fátt til að bera sem gleður augað annað en nokkrar maorísk- ar blómarósir og unaðslegt um- hverfi á Páskaeyjunni sem kvik- myndatökuskussunum hefur ekki tekist að fordjarfa. Myndin hlaut ekki náð kvikmyndahúseigenda í Evrópu og var dreift beint á mynd- böndum. BÍOMYNDBÖND Sæbjörn Valdimarsson Leifturhraði („Speed")+ + + * Leifturhraði er ekki aðeins ein besta spennu- mynd síðasta árs heldur allra tíma. Það má segja að ekki sé dautt augnablik að finna, keyrslan Iátlaus frá upp- hafí til enda. Myndin hefst með frábæru atriði í lyftugöngum, síð- an berst leikurinn vítt og breytt um Los Angeles-borg, mestmegnis um borð í strætisvagni sem spring- ur uppí heiðan háan ef hann fer hægar en 50 mílur! Lokakaflinn fer svo fram í neðanjarðarbrauta- kerfi borgarinnar. Myndin er óað- finnanlega gerð í alla staði og ótrúlegt að hún skuli vera fyrsta mynd leikstjórans Vam Bont, en hann er gamalreymdur kvik- myndatökustjóri hasarmyndaleik- stjórans Pauls Werhoevens. Því ýmsum hnútum kunnugur eins og glögglega kemur í ljós. Le/ítur- hraði var heiðruð með tveimur Óskarsverðlaunum á dögunum og var vel að þeim komin. Emiliana Torrini er ung og upprennandi söng- kona, líkt og Svala. Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Svala Björgvins er meðal gesta Erlu Friðgeirsdóttur á Bylgjunni á páskadag. Páskadagskrá Bylgjunnar Eilífur unglingur og og íslenskar söng- konur á Bylgjunni NCKKRIR dagskrárliðir Bylgjunnar um páskana vekja athygli öðrum fremun Þar ber fyrstan að nefna þátt Þorgeirs Ástvaldssonar, Landa- fræði og ást, sem verður sendur út á milli klukkan 9 og 12 fyrir hádegi á skírdag. Þorgeir fagnar páskaleyf- inu með landsmönnum og ræðir við íslendinga erlendis, sem segja frá páskahaldi víða um heim. Auk þess fáum við að heyra sýnishorn af evr- ópskri kímni og fjallað verður um sögurnar á bak við lögin. Eftir hádegi á skírdag, eða klukk- an eitt, hefst síðan þáttur Bjarna Dags Jónssonar sem er gerður í til- efni 50 ára afmælis poppgoðsins frá Keflavík, Rúnars Júlíussonar. Rúnar segir frá tónlistarferli sínum og kynnum af góðu fólki, þar á meðal Karli Sighvatssyni og Gunnari Þórð- arsyni. Að sögn Bjarna Dags dregur Rúnar ekkert undan og er mjög opinskár um sjálfan sig og þá sem næst honum standa. Að morgni laugardagsins fyrir paska vakna hlustendur með Eiríki Jónssyni og Sigurði L. Hall en þeir félagar láta að venju móðan mása. Sigurður Hlöðversson og Halldór Backman stýra síðan þættinum Laugardagur um land allt eftir há- degið og því næst tekur Jón Axel Ólafsson við með glænýja útgáfu af íslenska listanum. Klukkan þrjú á páskadag verður send út upptaka frá tónleikum sem hljomsveitin Take That hélt á Wembley í Lundúnum fyrir skemmstu, en Erla Friðgeirsdóttir leyfir okkur að heyra annars konar tónlist klukkan fjögur. Þá verður sendur út þáttur hennar íslenskar söngkonur fyrr og nú sem fjallar eins og nafnið gefur til kynna um söngfuglana sem hafa yljað okkur um hjartarætur frá því um miðja öldina og til dagsins í dag. Erla spjallar við söngkonurnar og leyfir okkur að heyra nokkrar perlur í flutningi þeirra. Þar á meðal eru Ellý Vilhjálmss, Hallbjörg Bjarna, Helena Eyjólfs, Sigríður Beinteins, Emiliana Torrini, Erla Stefáns, Ingi- björg Þorbergs, Svala Björgvins og Andrea Gylfa. UTVARP RASl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Jóna Kristín Þorvalds- dóttir flytur. Snemma á laugar- dagsmorgni Þulur velur og kynn- ir tónlist. 7.30 Veðurfregnir. S.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 9.03 Við eða þau. Hvernig taka fjðlmiðlar og yfirvöld á málum nýbúa hér á landi og annars stað- ar? Umsjón: Jðhanna Harð- ardóttir. 10.03 Brauð, vín og svín. Frönsk matarmenning í máli og mynd- um. 2. þáttur: Akörn og ðdáins- fæða. Umsjón: Jðhanna Sveins- dóttir. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hagyrðingar á Norðurlandi. Upptaka frá hagyrðíngakvöidi á Akureyri. (Endurfhitt á mánu- dagskvðldi klukkan 23.) 15.00- Tðnlist 16.05 íslenskt mál. Umsjðn: Gunn- laugur Ingólfsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 21.50) 16.15 Söngvaþing. íslensk sönglög eftir Pál ísólfsson og Emil Thoroddsen í útsetningu Si'mons H. fvarssonar. Viktorta Spans syngur, Símon H. fvars- son leikur á gitar. Sönglög eftir Emil Thoroddsen og Sigvalda Kaldalðns. Gunnar Guðbjörnsson syngur ; Jónas Ingimundarson leikur með á pianó. 16.30 Veðurfregnir. I6J5 Ný tónlistarhhóðrit Ríkisút- varpsins Einsöngvararnir Elín Ósk Óskarsdóttir, Sigríður Grðndal og Þorgeir J. Andrésson flytja ný og gömul lög eftir ís- lensk tónskáld. Ólafur Vignir Albertsson og Bjarni Þór Jðna- tansson leika með á pfanó. Um- sjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 Kiruna í Lapplandi. Bær hinna átta árstiða. Umsjðn: Björg Árnadðttir. (Áður á dag- skrá 20. nóvember sl.) 18.00 Tónlist á laugardagssiðdegi. Forleikurinn að óperunni Töfra- flautunni eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. Hljómsveitin St. Martin in the Fields leikur; Nev- ille Mariner stjórnar. Sinfónfa númer 100 f g-moll eftir Joseph Haydr.. Enska kammer- sveitin leikur, ' Jeffrey Tate stjórnar. Tvær konsertariur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Edita Gru- berova og Walter Berry syngja með Mozarteum hljðmsveitinni í Salzborg; Leopold Hager stjðrn- ar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá tónleikum útvarpsins í Bæjara- landi 5. júlf sl. Sálumessa eftir Giuseppe Verdi. Cheryl Studer, Marjana Lipovsek, Vincent Cole og Samuel Ramey syngja með kór og hljómsveit útvarpsins t Bæjaralandi; Sir George Solti stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 21.10 Næsta árt Jerúsalem. Þáttur um páskaháttð jryðinga fyrr og nú. Umsjón: Arni Bergmann. Lesari: Olga Bergmann. (Þátt- urinn var áður á dagskrá ( apríl 1984.) 21.45 Tóniist. Kol Nidrei ópus 47; adagio fyrir selló og hljómsveit eftir Max Bruch, byggt á hebresku lagi Matt Haimovitz leikur með Sin- fónfuhljómsveitinni t Chicago; James Levine stjórnar. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorleif- ur Hauksson les fimmtugasta og stðasta sálm. 22.35 Smásagan Brúðargjöfin eftir Thomas H. Raddall. Franz Gisla- son les þýðingu sína. (Áður á dagskrá sl. fimmtudag) 23.25 Tónlist. Black, Brown and Beige, svíta eftir Duke Ellington Mahalia Jackson syngur með hljómsveit Dukes Ellingtons. 0.10 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins. Einar Jóhannesson leikur einleiksverk fyrir klarinett eftir Atla Heimi Sveinsson: Lyft- ið höfðum yðar, þér hlið. Verkið var frumflutt í Landakotskirkju 1994. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttlr ó R&S 1 og RÁS 2 fcl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 8.05 Endurtekið barnaefni Rásar 1. 9.03 Laugardagslff. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdðttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjðn: Lísa Páls. 16.05 Heimsendir. Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt t vöngum. Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 Ur hljóðstofu. Umsjón Andrea Jónsdðttir. 22.00 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Hennings- son. 24.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már henningsson. NCTURÚTVARPIB 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rás- ar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdðttur. 3.00 Næturtón- ar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Nætur- tónar halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Bert Kaemfert. 6.00 Fréttir, veður færð og flug- samgöngur. 6.03 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. ABALSTÖOIN 90,9 / 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku nótunum með Völu Matt. 16.00 íþróttafélögin. Þáttur í umsjá fþróttafélaganna. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal- stöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp með Eirtki Jónssyni og Sigurði L. Hall. 12.10 Laugardagur um land allt. Halldór Backman og Sigurður Hlöðversson. 16.00 fslenski listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson. 17.10 fslenski list- inn. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laug- ardagskvöld með Grétari Miller. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttlr kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRBI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Viðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn i hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIB FM 96,7 10.00 Ellert Grétarsson. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Helgar- tónar. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 9.00 Ragnar Páll Ólafsson í morg- unsárið. 13.00 Flð á skinni. Helga Sigrún. 16.00 Lopapeysan. fsl. tón- list. Axel Axelsson. 19.00 Björn Markús. 23.00 Mixið. Ókynnt tón- list. 1.00 Pétur Rúnar Guðnason. 4.00 Næturvaktin. LIHDIN FM 102,9 8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar- dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 fslenski kristilegi listinn (endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón- Ust. 20.00 Laugardags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Ljúfir tðnar. 12.00 Á léttum nðtum. 17.00 Einsöngvarar. 20.00 í þá gömlu gððu. 24.00 Næturtón- ar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IB FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Með sítt að aftan. 14.00 X- Dómínóslistinn. 16.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Næturvakt.3.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.