Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL1995 C 3 FÖSTUDAGUR 14/4 SiÓNVARPIÐ | STÖÐ TVÖ 13.20 ■ CltfDIT ►Hamlet Leikrit Will- LlIHHII jams Shakespeares í uppfærslu BBC. Leikstjóri: Rodney Bennett. Aðalhlutverk: Derek Jacobi, Claire Bloom, Eric Porter, Patrick Stewart, Lalla Ward og Robert Swann. Skjátextar: Guðni Kolbeins- son, Ólöf Pétursdóttir og Veturliði Guðnason. Áður sýnt 25.12.1989. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) (128) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 DJI|)UllppU| ►Draumasteinn- DHHRUCrni jnn (Dreamstone) Ný syrpa í breska teiknimynda- flokknum um baráttu illra afla og góðra um yfírráð yfír hinum kraftm- ikla draumasteini. Leikraddir: Örn Árnason. (8:13) 18.25 ►Úr ríki náttúrunnar - Stríðs- menn steppunnar (Survival: Wild- erness Warriors) Bresk heimildar- mynd um hirðingja í Mongólíu. Þul- ur: Ragnheiður Clausen. 19.00 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur. (26:26) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Hlaupár Stuttmynd eftir Önnu Th. Rögnvaldsdóttur. Þetta er samtíma- saga úr útjaðri Reykjavíkur þar sem miðaldra kona, Halla, lifir einmana- legu lífi. Margrét Akadóttir leikur aðalhlutverkið og Pétur Einarsson gamlan kunningja sem kemur róti á tilbreytingarsnauða tilveru Höllu. Ólafur Rögnvaldsson kvikmyndaði, Hilmar Örn Hilmarsson samdi tón- listina og framleiðandi er Kvik- myndafélagið Ax hf. 2100 blPTTIII ►Síáðu hvað é9 get ■ lC I IIH Miklar breytingar hafa orðið á viðhorfum fólks til þroska- heftra á undanförnum áratugum. í þessari nýju heimildarmynd er rakin saga þessara breytinga á Skálatúns- heimilinu sem starfrækt hefur verið í 40 ár. Skyggnst er inn í heim hinna þroskaheftu, kjör þeirra og aðstæð- ur. Handritsgerð og umsjón annaðist Helgi E. Helgason, upptökustjórn var í höndum Agnars Loga Axelssonar og framleiðandi er Gala fílm. 22.00 ►Konungur efstu daga (Der König der letzte Tage) Fjölþjóðleg sjón- varpsmynd sem gerist á fyrri hl. 16. aldar. Aðalhlutverk: Jan Bockelson, Christoph Walz og Mario Adorf. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (2:2) OO 23.35 ►Pavarotti í Modena Upptaka frá tónleikum sem stórsöngvarinn Luc- iano Pavarotti stóð fyrir í Modena á Ítalíu í fyrra. Auk hans koma fram Andrea Bocelli, Nancy Gustafsson, Andreas Vollenweider, Anita Baker og Bryan Adams. 1.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 900 BARHAEFHI 09 9.45 ►!' barnalandi 10.00 ►Leynigarðurinn (Secret Garden) Ævintýri Maríu litlu. (2:3) 10.25 ►Töfraflautan (Magic Flute) Ævin- týri með íslensku tali. (2:2) 10.45 ►Barnagælur 11.10 ►Sögur úr Nýja testamentinu 11.35 ► Listaspegill (Opening Shot II: Smash Hits) Fylgst með því hvernig eitt vinsæl- asta unglingatímarit Bretlands, Smash Hits, verður til. 12.00 ►Bob Hoskins og tígrisdýrin (Ir. the Wild: Bob Hoskins) Ævintýralegt og fróðlegt ferðalag með kvikmynda- stjörnunni Bob Hoskins en hans uppáhaldsdýr eru villt tígrisdýr. 13.00 Vll||f|| YIHl ►Reynslunni ríkari I* ■ II*Irl I HU (See You in the Moming) Larry Livingstone er niður- brotinn eftir að eiginkonan yfirgefur hann og flytur með böm þeirra til Englands. Áðall.: Jeff Bridges, Alice Krige, o.fl. Maltin gefur ★ ★ Mynd- bandahandbókin gefur ★ 15.00 ►Sagan endalausa II (The Never- ending Story II) Aðall.: Jonathan Brandis, Kenny Morrison, Clarissa Burt og John Wesley Shipp. 1990. 16.40 ►Ávallt ungur (Forever Young) Sagan hefst árið 1939. Daniel McCormick gerist sjálfboðaliði í hættulegri tilraun. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Jamie Lee Curtis og Isabel Glasser. 1992. Maltin gefur ★★★ 18.15 ►Kona klerksins (The Rector’s Wife) (2:3) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19,45 b/FTTIB ►Imbakassinn (10:10) 20.15 ►Heiða (Heidi) Mynd fyrir alla fjöl- skylduna.(2:2) 21.55 IfVIKHYIiniff ►Systragervi n v mm i num (Sister Act) Söngkonan Deloris Van Cartier verð- ur óvart vitni að mafíumorði. Löggan kemur henni fyrir í nunnuklaustri. Aðall.: Whoopi Goldberg, Maggie Smith, o.fl. Maltin gefur ★ ★ ★ 23.35 ►Með vakandi auga (A Dark Adapted Eye) (3:3) 0.30 ►Hrói höttur: Prins þjófanna (Robin Hood: Prince of Thieves) Að- all.: Kevin Costner, Morgan Free- man, Christian Slater, o.fl. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★★★ 2.50 ►Treystu mér (Lean on Me) Skóla- stjórinn Joe Clark einsetur sér að hreinsa til í skólanum sínum. Aðal- hlutverk: Morgan Freeman, Beverly Todd og Robert Guillaume. 1989. Maltin gefur ★ ★V2 Myndbanda- handbókin gefur ★ ★ ★ 4.35 ►Dagskrárlok Miklar breytingar hafa orðið á viðhorfi fólks til þroskaheftra á undanförnum áratugum. Heimildarmynd um Skálatún Rakin er saga Skálatúns- heimilisins og skyggnst inn í heim hinna þroskaheftu, kjör þeirra og aðstæður SJÓNVARPIÐ kl. 21.00 Miklar breytingar hafa orðið á viðhorfum fólks til þroskaheftra á undanföm- um áratugum. í þessari nýju heim- ildarmynd er rakin saga þessara breytinga á Skálatúnsheimilinu sem starfrækt hefur verið í 40 ár. Heim- ilið var lengi rekið við kröpp kjör en þar hafa orðið byltingarkenndar breytingar í tírnans rás. I myndinni er skyggnst inn í heim hinna þroskaheftu, kjör þeirra og aðstæð- ur. Myndin er gerð af Gala film fyrir Skálatúnsheimilið. Handrits- gerð og umsjón annaðist Helgi E. Helgason en upptökustjórn var í höndum Agnars Loga Axelssonar. Hæli ófrelsis í fléttuþættin- um Gettóið í Feneyjum er saga hverfis- ins rakin með hjálp íbúanna þar auk þess sem vitnað er í söguna Barn í gyðingahverfi RÁS 1 kl. 13.05 í Feneyjum varð fyrsta gyðingahverfi veraldarinnar til í byijun sextándu aldar. í fyrstu var um að ræða ósköp venjulegt íbúðarhverfi sem staðsett var á sömu eyju og Feneyingar steyptu fallbyssur sínar en gettó þýðir málmsteypa á mállýsku þeirra. Seinni heimsstyijöldin markaði að vissu leyti þáttaskil því þá enduðu margir af íbúum hverfisins ævina í fangabúðum nasista og hefur íbú- unum farið fækkandi æ síðan. í fléttuþættinum Gettóið í Fenejjum er saga hverfisins rakin með hjálp íbúanna þar, auk þess sem vitnað er í söguna Barn í gyðingahverfi eftir Israel Zangwill og fleiri texta. Babro Holmberg og Eira Johansson eru höfundar fléttuþáttarins en Arnar Ólafsson þýddi. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjötð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, húg- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Super Mario Bros, 1993 11.00 Paradise Æ, 1991, Thora Birch, Melanie Griff- ith, Don Johnson 13.00 Bingo B,G 1991 15.00 The Waltons’ Crisis: An Easter Stoiy F 1993 17.00 Super Mario Bros, 1993 19.00 Splitting Heirs G 1992 20.40 US Top 10 21.00 Cliffhanger, 1993, Sylvester Stallone 22.55 Last Hurrah for Chivalry, 1978 0.40 Love Field F 1992 2.20 Sex, Love and Cold Hard Cash, 1993 3.43 Bingo. SKY OIUE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Spiderman 6.00 The New Transform- ers 6.30 Double Dragon 7.00 The Mighty Morphin Power Rangers 7.30 Blockbusters 8.00 The Oproh Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Anything But Love 12.00 SL Else- where 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Double Dragon 15.30 The Mighty Morphin Power Rangers 16.00 StarTrek: Deep Space Nine 17.00 Murphy Brown 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 The Andrew Newton Hypnotic Expericence 19.30 Coppers 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 Late Show with David Letterman 22.50 The Untouchables 23.45 Chances 0.30 WKRP in Cincinnati 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Eurofun 7.00 Fjallaþjól 7.30 Ævintýri 8.30 Tvíþraut 9.30 Rally- akstur 10.00 Körfubolti 12.00 Tennis 12.30 Golf. Bein útsending 15.00 Dýfíngar. Bein útsending 16.00 Trukkakeppni 16.30 Mótorsports- fréttir 17.30 Fréttir18.00 Ballskák 19.30 Rally 20.00 Hnefaleikar. Bein útsending 22.00 Ævintýri 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S =-stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vtsindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prðfastur flytur. 8.15 Að morgni föstudagsins langa Sálumessa eftir Tomas Luis de Victoria. 9.03 Sjö orð Krists á krossinum. Strengjakvartett ópus 103 eftir Jósef Haydn, byggður á sam- nefndu kórverki tónskáldsins. Kodaly kvartettinn leikur. 10.03 Mynd Guðs í frumkristinni. myndtist. Umsjón: Ólafur Gisla- son. 10.45 Veðurfregnir. .. . 11.00 Messa í Akureyraritirkju Séra Þórhallur Höskuldsson prédikar. 12.10 Dagskrá föstudagshis langa. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 Gettóið í Feneyjum. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir." 14.00 Goldbergtilbrigðin BWV 988 eftir Johann Sebastian Bach Glenn Gould leikur á píanó. 15.00 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins. Ad amicum (Til vinar) eftir Hróðmar I. Sigurbjörnsson, samið út frá ljóði dr. Njarðar P. Njarðvík, Enginn grætur, sem cr kveðja Njarðar til Jónas- ar Hallgrímssonar. Félagar úr Sinfóníuhljómsveit íslands Ieika undir stjórn Bernharðs Wilkin- sonar. Velkominn biskup eftir Misti Þor- kelsdóttur, samið við Ijóð Illuga Jökulssonar um hinstu stundir Jóns biskups Arasonar í Skál- holti og aftöku hans þar. Kol- beinn Ketilsson syngur og félag- ar úr Sinfóníuhljómsveit Islands leika undir stjórn dr. Guðmund- ar Emilssonar, sem jafnframt flytur inngangsorð um tónverk- in. 16.05 Tónlist. Sónata í a-moll, „arpeggione" , eftir Franz Schubert. Erling Blöndal Bengtsson leikur á selló og Árni Kristjánsson á píanó. 16.30 yeðurfregnir. 16.35 Út af Edens fold. Umsjón: Guhnar Kristjánsson. 17.35 Lofað veri Ijósið. Samfelld dagskrá með tóniist Áskels Más- sonar við trúarlegan kveðskap. 18.25 Að eignast vin í Ijóði. í kringum skáldskap Davíðs Stef- ánssonar. Umsjón: Arnar Jóns- son. 19.20 Tónlist. Þjóðlagasyrpa fyrir klarinettu og píanó eftir Þorkel Sigurbjörns- son. Einar Jóhannesson og Philip Jenkins leika. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Messa í h-moll eftir Johann Sebastian Bach Ruth Ziesack, Birgit Remmert, Christoph Prégardien og Franz-Josef Selig syngja með kammerkór Út- varpsins í Berlín, og hljómsveit- inni Akademie fúr Alte Musik í Berlfn; Marcus Creed stjórnar. 21.40 Raddir. Stutt flétta eftir Jón Hall Stefánsson, byggð á sam- nefndu ljóði Snorra Hjartarson- ar. 22.03 Tónlist á síðkvöldi. Verk eftir Johann Sebastian Bach. Slá þú hjartans hörpustrengi. Air. Ave Maria. Arioso. Komm súfier Tod. Gunnar Kvaran leik- ur á selló og Haukur Guðlaugs- son á orgel. 22.27 Orð kvöldsins: Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Pfanótónlist. II bagatellur ópus 119 eftir Ludwig van Beethovén. Daniei Blumenthal leikur. 23.00 Kvöldgestir. Umsjón Jónas Jónassonar. 0.10 Missa galtica. Latpesk messa eftir Bernard Lallement. Jocelyn Chamonin, Danielle Michel, Edith Flé, Maurice Bourbon, Denis Ducolot og Jean-Claude Orliac syngja með Fransk-þýska kórnum f París, RocheBernard kórnum og kór heilags Páls postula í Rézé- lés-Nantes og hljómsveit Jean- Fran?ois Gonzales. Pascal Kell- er leikur á píanó. Ásamt fleiri listamönnum. Höfundurinn stjórnar. 1.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Fréttir á RÁS 1 og RÁS 2 Itl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 9.03 Páskavaktin. Umsjón Þor- steinn G. Gunnarsson. 13.00 Spurningakeppni fjölmiðlanna. 2. umferð. Umsjón Ásgeir Tómasson. 14.00 Lennon í nýju ljósi. Umsjón Skúli Helgason. 16.05 Mikka mús- ik. 2. þáttur. Umsjón Árni Þórar- insson. 17.00 Lifun (1:3) 18.00 Skáld í New York. Ýmsir tónlistar- menn fíytja lög við ljóð Frederico Garcia Lorca. 20.30 Páskatónar. 22.10 Jesus Christ Superstar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktin heldar áfram. NÆTURÚTVARPIR 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt f vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard; 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Adeva. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson BYLGJAN FM 98,9 9.00 Páskatónar. 12.15 Páskatón- ar. 19.30 Fréttir 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Grétar Miller. 3.00 Næturvaktin. Fréttir ó beilu tímanum kl. 7-18 •g kl. 19.19, fráttayfirlit kl. 7.30 Of 8.30, iþráttntráttir kl. 13.00. BROSIB FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádeg- istónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 f bftið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fré Bylgjunni/Stöó 2 kl. 17 •g 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 f kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Nætur- vaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 f morguns-árið’. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 f hádeginu. 13.09 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gaml- ir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-DYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjuhnar FM 98,9. 12.15 Svteðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. x-w FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvorp Hafnorf jöróur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.