Morgunblaðið - 04.07.1995, Side 7

Morgunblaðið - 04.07.1995, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ1995 D 7 % VANTAR 1000 -1500 fm skrifstofu- húsnæði miðsvæðis Einbýlis- og raðhús Jakasel - einb./tvíb. 300 fm einb. tvær hæðir og kj. auk ca 30 fm geymslurýmis innb. bílsk. Sér 2ja herb. íb. á 1 .hæð. Sk. á minna sérb. mögul. Áhv. 2,5 millj. húsbr. Verð 15,5 millj. Kríunes - NYTT Skemmtil. 187 fm einb. saml. stofur. Parket. 4~5 svefnherb. 45 fm bllsk. Falleg ræktuð lóð. Áhv. hagst. langtímlán. Verð: Tilboð. A Gröndunum - NYTT Mjög fallegt 200 fm tvll. endaraöh. m. innb. bílsk. Niðri eru saml. stofur m. ami, sólstofa, eldh., þvherb. og gestasn. Uppi er setustofa. sjónvstofa, 4 svefnherb. Parket. Vandað fll- sal. bað. Mjög góð staðsetn. Stutt í skóla. Gljúfrasel - einb./tvíb. 250 fm einb. tvær hæðir og kj. Saml. stofur 4 svefnherb. 2ja herb. íb. í kj. 42 fm bílsk. auk 42 fm rýmis þar undir. Ýmsir mögul. Verð 17,5 millj. í litla Skerjafirði - NÝTT Skemmtil. 323 fm mikið endum. timbur- einb., tvær hæöir og kj. Stórar stofur, 4 svefnherb., góður vinnusalur I kj. Áhv. 9,0 millj. húsbr. Melahvarf v. Elliðavatn. Skemmtil. 260 fm einbhús sem er rúml. fokh. Stórkostl. staðsetn. Fráb. útsýni. Teikn. og frekari uppl. á skrlfst. FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4. SIMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Hraunbraut. Fallegt 140 fm einbhús. 33 fm innb. bílsk. m.m. I kj. Á hæðinni eru góð stofa, 3 svefnherb. Falleg gróðin lóð. Fagurt umhverfi. Útsýni. Seljugerði - einb./tvíb. Holtsbúð. Gott timbureinb. á einni hæð ásamt bílsk. Góð stofa, endurn. eldh., 3 svefn- herb. Áhv. 5,5 millj. húsbr., byggsj. o.fl. Verð 12,0 millj. Austurbrún. Fallegt og rúmg. 211 fm tvíl. raðh. ásamt 32 fm bílsk. Tvennar stofur. Garðskáli. 3 svefnh. Parket. Húsið er laust nú þegar. Verð: Tilboð. Hlíðargerði - Rvík. Gott 95 fm tvíl. einbhús. Saml. stofur, 3 svefnh. 40 fm bílsk. Stór ræktuð lóð. Laust strax. Verð: Tilboð. Hlíðarhjalli. Skemmtil. 182 fm tvíl. einb- hús. Stórar saml. stofur, 5 svefnherb. Parket. Stórar suöursv. Glæsil. útsýni. 28 fm bilsk. m. kj. undir. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 17,7 millj. Tjarnarflöt. 150 fm einl. einbhús auk 40 fm bílsk. Góð stofa m. terrace“ útaf, 3 svefn- herb., gróinn garður. Húsið þarfn. standsetn. Áhv. 8,7 millj. húsbr. o.fl. Verð 12,2 millj. Bergstaðastræti. Gott 110 tm timbureinb. Hæð og ris auk geymslukjallara. 2 íb. í húsinu. Ýmsir möguleikar. V. 7,5 m. Mánagata - parhús. 165 fm par- hús. Tvær hæðir og kj. Saml. stofur 3 svefnherb. í kj. eru tvö herb. o.fl. þar sem útb. mætti séríb. Nýl. gler og gluggar. Verð 11,3 millj. Hafnarbraut - Kóp. Gott tvíl. einb- hús úr steipi. Hæðin er 140 fm. Ris að auki. Góð stofa, 4 svefnh. 96 fm vinnuskúr á lóð m. 3ja fasa rafm. Áhv. 4,2 millj. til 15 ára. Hagst. verð. llVj Vandað 275 fm einb. á tveimur hæðum. Góður herb.kostur. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Falleg ræktuð lóð. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,4 millj. húsbréf. Neðstaleiti. Glæsil. 300 fm parh., tvær hæðir og kj. 3 saml. stofur, garðstofa, gengið þaðan út á hellulagða verönd, vandað eldh. og gestasnyrting. Uppi eru 5 svefnherb., sjónvarps- hol og baðherb. í kj. eru 3 herb. o.fl. Skipti á sórh., raðh. eða tvíb. á svipuðum slóðum mögul. Kleifarás. Glæsil. 271 fm einb. með innb. bílsk. Saml. stofur með mikilli lofthæð og ofan- birtu. Garöstofa, vandað eldh., 5 svefnherb., 2 baðherb. Áhv. 9,3 millj. húsbr. Verð 19,8 millj. Ðyggingarlóðir. Hðfum tn söiu bygglngoRlóðir á eflirtöldum stöðum: 830 fm v. Bollagarða, 690 fm við Skildinganes, 1005 fm við Ðakkavör, 1500 fm sjávarlóð á Arnamesl, 1540 fm við Lambhaga, Bessa- staðahreppi og bygglóö undir parhús við Hliðards I Mos. 4ra, 5 og 6 herb. Ægissíða - NY Á opna svaaðinu vlð sjóinn. Góð 120 fm efri sórhæð ásamt bflsk. 2-3 saml. stofur. 3 svefnherb. Suðursv. Bað og eldhús nýí. endurn. Laus fljótlega. Verð 12,7 millj. Skipholt - NÝ 90 fm íb. ó 2. hæð 3 svefnherb. Húsið nýl. tekið í gegn aö utan. Verð 7,2 mlllj. Klyfjasel. 150 fm tvíl. timbureinbhús ásamt 28 fm bílsk. og 38 fm hesthúsi sem býð- ur upp á fleiri mögul. Húsið er laust nú þegar. Þingholtin. 178 fm timburhús, kj., hæð og ris. Ýmsir nýtingarmögul. Hagst. verð. Reykjabyggð - Mos. skemmtii. 136 fm einlitt timbureinb. 4 svefnherb. Parket. 35 fm bílsk. Verö 12 mlllj. Fáfnisnes. Gott 313 fm einbhús á tveim- ur hæðum ásamt 48 fm bílsk. Stór og mikil sal- arkynni, herbergjakostur góður. Afgirt lóð. Stór- kostl. útsýni. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Unnarbraut - Seltj. Heil húseign - Tvær sérhæðir 133 fm efrl hæð ásamt bllsk. Samliggjandi stofur 3 svefnherb. 117 fm neðri hæð ásamt bílsk. Rúmgóð stofa 3 svefnherb. Báðar hæðirnar í góðu ástandi. Sjávarútsýni. Fal- leg ræktuð lóð. Kaupendur athugið! Höfum fjölda annarra eigna, íbúðir og atvinnuhúsnæði í tölvuvæddri söluskrá. Leitið frekari uppl. hjá sölumönnum okkar. Sendum söluskrá sam- dægurs f pósti eða á faxi. Sumarbústaðir - sumarbústaðalóðir. Höfum til sölu fjölda sumarbú- staða og sumarbústaðalóða á góðum stöðum. Leitið frekari upplýsinga á skrifstofu okkar. Hólmgarður - NY Falleg 82 fm neðri sérh. 2 svefnherb. + for- stofuherb, Nýl. innr. í eldh. Endurn. baðherb. Áhv. húsbr. 2,1 millj. Verð 7,4 millj. Brekkubyggð - NY 87 fm íb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Góð stofa. Niðri eru 3 herb. og baðh. Parket á gólfum. Gott útsýni. Eignaskipti mögul. á minnl eign. Verð 9,1 millj. Furugerði - NY Falleg 94 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. 3 svefnherb. Suðursv. Útsýni. Áhv. 5,4 millj. húsbr. Verð 9 millj. Dverghamrar. Mjög góð 115 fm efri hæð í tvíb. Góð stofa, suöursv., 3 svefnherb., þv- hús í íb. 25 fm bílsk. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 12,0 millj. Falleg (b. á friðsælum stað. Ægissíða. GóðHOfmíb. ál.hæðásamt 42 fm bílsk. 3 svefnherb. auk forstherb. Suðursv. Nýtt rafm. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Verö 9,0 milj. Nesvegur. Gðð 96 fm ib. I kj. Saml. skipt- anl. stofur, 2 svefnherb., endurn. baðherb. Verð 6,8 millj. Snyrtil. íb. Bólstaðarhlíð. Mjög góð 120 fm enda- íb. á 4. hæð. Samliggjandi stofur 3-4 svefnh. Nýl. eldhúsinnr. Tvennar svalir. Áhv. 2,2 millj byggsj Verð 8 millj. Heiðarás. Skemmtil. 170 fm efri sérh. í þri- bh. Stór stofa, eldh. m. nýl. innr. 3 svefnh. Áhv. 3,6 millj. húsbr./byggsj. V. 12,0 m. Gnoðarvogur. Mjög góð 131 fm efri sérh. í fjórbýlish. Saml. stofur, 3 svefnherb., eldh með nýl. innr. Tvennar svalir. 29 fm bílsk. Verð 11,5 millj. Þingholtin. 100 fm íb. á 4. hæð (efstu). Stórkostl. útsýni. íb. sem þarfn. standsetn. Háaleitisbraut. 128 fm endaíb. á 3. hæð. 3 svefnh. Þvottah. og búr innaf eldh. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Björt íb. Verð 8 millj. Dalaland. Góð nýstandsett 120 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Góð stofa. Suðursv. 4 svefn- herb. Þvottah. í íb. Parket. Húsiö í góöu standi að utan. Verð 10,5 millj. Njarðargrund. 80 fm íb. á neðri hæð í tvíbýli. 3 svefnherb. Góð ræktuð lóð. Áhv. 3,1 milij. byggsj. og húsbr. Verð 6,5 millj. Eskihlíð. Góð 99 fm íb. á 1. hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. Hús nýtekið í gegn að utan. Verð: Tilboð. Bræðraborgarstígur. Mjög falleg nýinnréttuð 81 fm íb. í kj. með sérinng. 2-3 sv- herb. Parket. Nýtt gler og gluggar. íb. afh. strax. Verð 7,5 millj. Staðarsel. Glæsil. 184 fm efri sérhæð i tvíbhúsi. Saml. stofur, arinn, 4 svefnherb. Vand- aðar innr. Stórt herb. og geymsla i kj. 28 fm bíl- sk. Sérgarður. Áhv. 6,7 millj. húsbr./byggsj. Eign í sérflokki. Miðtún. Falleg 80 fm neðri hæð í þríbýlish. 2 svefnherb. Nýl. eldhinnr. Nýjar rennur, pípul. o.fl. Ðflsk. Áhv. 3,6 millj. Byggsj. Þinghólsbraut - Kóp. Giæsii. 120 fm neðri sérh. í tvíbh. Saml. stofur. 3 svefnh. Parket. Suðursv. Bílskúr. Mjög fallegt útsýni. V. 11,5 millj. Skipti mögul. á 140-160 fm einl. einb. Áiagrandi. Glæsil. 112 fm lb. á 3. hæð I nýju húsi. Góð stofa, 3 svefnh. Parket. Svalir. Áhv. 3,0 millj. húsbr. V. 10,9 m. Hallveigarstígur. Skemmtil. 125 fm íb. á tveimur hæðum. Saml. stofur, 4 svefnh. Svsvalir. Áhv. 5,3 millj. húsbr./byggsj. V. 9,8 m. Við Landspítalann. Mjöggðð9oim lb. á 3. hæð. Saml. stofur, 2-3 svefnh. Parket. Herb. í kj. m. aðg. að snyrtingu. Laus fljótl. Verð: Tilboð. Hraunbær. Mjðg gðð 100 tm ib. á 3. hæð neðst í Hraunbænum. 3 svefnherb. Suð- ursv. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. 3ja herb. Fróðengi. Höfum í sölu glæsil. níu íb. hús. íb. eru 2ja, 3ja og 4ra herb. afh. fullb. fljótl. Fal- legt útsýni. Bílsk. getur fylgt. Sanngjarnt verð. Tómasarhagi - NY Góö 2-3ja herb. risib. í fjórb. Stór stofa. Stórar svalir. Stórkostlegt sjávarútsýni. Þv- herb í ib. Verð 7,5 m. Mávahlíð - NY Skemmtil. 86 fm ib. á 2. hæð. Frekari uppl. á skrifst. Fiskakvísl. Falleg 122 fm lúxusíb. á 1. hæð. Stórar stofur, 3 góð svefnherb., vandaðar innr. 35 fm bílsk. Áhv. 3,3 millj. byggsj. o.fl. Verð 11,3 millj. Meistaravellir. Bjðrt og falleg 94 fm íb. á 3. hæð. Góö stofa, 3 svefnherb. Suöursv. Blokk í góöu standi. Verö 7,9 millj. Skipti á raðh. i vesturborginni mögul. Garðabær - eldri borgarar NÝ Glæsil. 100 fm íb. ( húsi eldri borgara við Garðatorg. Bílsk. Áhv. 3 millj. byggsj. Irabakki. Góð 90 fm íb. á 2. hæð ásamt herb. í kj. Frekari uppl. á skrifst. Bollagata. Góð 78 fm ib. í kj. með sér- inng. 2 svefnherb. Áhv. 3,6 millj. húsbr. Verð: Tilboð. _____ OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9 -18. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasreigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteingasali. Háteigsvegur - NÝ Góð 100 fm kjíb. í þríbýli. 2 svefnherb. Góð stofa. Laus strax. Verð 6,2 millj. Hrísateigur. Mjög góð 80 fm neðri sérh. í þríbh. 2 svefnh. Parket. Bílskúr. V. 7,5 m. Kríuhólar - lækkað verð. goö 79 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. 2 svefnherb., parket. öll blokkin nýtekin í gegn. Verð aðeins 5,5 millj. Alagrandi. Skemmtil. 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2 svefnherb. Verð 6,9 millj. Njálsgata - 2 íb. 86 fm íb. á 1. hæð ásamt ca 20 fm stúdíóíb. sem unnt væri að breyta í bílsk. Verð 7 millj. Ofanleiti. Mjög falleg 88 fm íb. á jarðh. m. sérgarði. 2 svefnh. Vandað flísal. bað. Sér- þvottah. Hús nýmálað að utan. Verð 8,9 millj. Skúlagata. Mjðg góð 80 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnherb. Parket. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Berjarimi. Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Afh. strax. Vandaðar innr. Parket. Stæði í bíl- skýli. Verð 8,3 millj. Hagamelur. góö 70 tm ib. á 2. hæð. 2 svefnherb. Suðursv. Verð: Tilboð. Sörlaskjól. Góð 65 fm risfb. I þribh. 2 svefnh. V. 5,8 m. Frostafold. Góð 90 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnh. Áhv. 4,9 m. V. 7,6 m. 2ja herb. Urðarstígur - NÝ þríb. Hagst. verð. Uppl. á Góð 30 fm kjlb. skrifst. Álagrandi. Falleg 63 fm íb. á 2. hæö. Rúmgóö stofa. Suövestursv. Góöar innr. Verð 6,2 millj. Framnesvegur. 30 tm ib. a 2. hæð. Þarfn. standsetn. Laus strax. Verð 2,5 millj. Lækjargata. Guiifaiieg 60 tm ib. a 3. hæö í nýl. húsi. Parket á gólfum. Flísal. baðherb. Áhv. 4,1 millj. húsbr. V. 6,5 m. Hlíðarhjalli. Falleg 65 fm íb. á jaröh. í tvíb. Sérinng. Sérlóð. Góðar innr. í eldh. Þvottah. í íb. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 6,3 millj. Dvergabakki. Falleg talsv. endurn. 67 fm íb. á 1. hæð. Rúmg. stofa með austursv. Nýtt tvöf. gler. Góö sameign. Laus. Lyklar. Verð: Til- boð. Hrísmóar. Falleg 70 fm íb. á 3. hæð. Stæði í bflskýli. Blokk nýtekin í gegn. Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð 6,0 millj. Kvisthagi. Mjög falleg mikiö endurn. 54 fm íb. í kj. m. sérinng. Parket. Fallegur garður. Áhv. 2,5 míllj. húsbr./bsj. V. 5.350 þ. Austurberg. góö sb tm ib. a 4. hæð. Stórar svalir meðfram ib. Blokk og sameign í góðu standi. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,0 millj. Laus strax. Atvinnuhúsnæði Kringlan. Mjög vel staðsett og innr. 175 fm verslunarhúsn. á neðri aðalhaað Kringlunnar. Selst með traustum leigusamningum. Tilvalið fyrir fjárfesta. Skútuvogur. Til sölu 341 fm skrifstofu- og lagerhúsn. Tilvalið undir heildsölur. Hjallabrekka - Kóp. Tnsöiui6ofm atvinnuhúsn. sem skiptist í tvö jafnstór pláss á efri hæð í góðu húsi. Þverholt. Höfum til sölu heila húseign 2500 fm að stærð sem þarfnast verulegra end- urbóta. Ýmsir nýtingarmöguleikar. Tilvalið tæki- færi fyrir byggingaverktaka til enduruppbygg- ingar. Teikn. og frekari uppl. á skrifst. Skútuvogur. 340 fm skrifst.- og lager- húsnæði. Tilvaliö undir heildsölur. P FA8TEIGNAMARKAÐURINN HF Jðinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700 J Margir vilja taka sumarhús á leigu TÖLUVERÐ eftirspurn hefur ver- ið eftir sumarhúsum þeim, sem Suðurgarður hf. á Selfossi hefur til útleigu. Enn sem komið er, eru þar þó fyrst og fremst íslendingar að verki, því að enn er ekki farið að kynna þessa leigumiðlun að neinu marki erlendis. Nú er unnið að gerð kynningarbæklings, sem koma á út í lok ágúst og verður honum dreift um Evrópu í haust. — Margar ferðakaupstefnur fara fram á haustin og við munum leggja kapp á að kynna þessa starfsemi okkar þar, sagði Sigurð- ur Steinsson, sem annast útleigu - sumarhúsanna hjá Suðurgarði. — Við lítum á þetta sumar sem reynslutíma til undirbúnings næsta sumri, en þá vonumst við til góðrar eftirspumar erlendis frá. Slík leigumiðlun er vaxandi þáttur innan ferðaþjónustunnar víða í Evrópu. í Noregi voru t. d. seldar um 600.000 gistinætur í sumar- húsum á síðasta ári og' á þriðju milljón í Danmörku. En fram að þessu hefur starfsemi okkar fyrst og fremst miðast við íslendinga. — Þeir sem vilja notfæra sér þessa leigumiðlun til útleigu á sumarhúsum sínum næsta sumar, þurfa að vera búnir að ganga frá samningum við okkur ekki síðar en um mánaðamótin júlí-ágúst næstkomandi, sagði Sigurður enn- fremur. — En það þarf ekki að leigja út bústaðina allt sumarið, heldur getur verið um að ræða stakar vikur hér og þar yfir sumar- ið. Þá getur fólk haft sjálft viss afnot af húsinu og leigt það út þar fyrir utan. Sigurður kvaðst hafa fengið nokkrar fyrirspurnir frá fólki, sem vill selja sumarhúsin sín og getur þá farið þessa leið, á meðan húsin eru óseld. Haustleiga og vetrar- leiga koma einnig til greina, en þá þurfa húsin að vera heilsárshús. Vikuleiga allt frá 28.000 kr. Leigumiðlunin felst í því að koma á sambandi á milli viðskipta- vina og sumarhúsaeigenda og leigja húsin út á þeim tíma, sem eigendur nýta þau ekki. Um er að ræða leigu í minnst vikutíma í senn, þar sem nýir leigjendur taka við húsunum á föstudögum. Vand- lega er fylgzt með sumarhúsunum og reglulegt eftirlit haft með þeim. Allur búnaður er jafnframt skráð- ur niður og fylgzt með því, að allt sé eins, þegar gestirnir fara og er þeir komu í bústaðinn. Vikuleiga er frá 28.000 kr., allt eftir stærð og búnaði sumarhús- anna. Suðurgarður sér um alla umsýslu, þar á meðal innheimtu á leigugjaldi og kynningu og mark- aðssetningu og tekur í sinn hlut ákveðið hlutfall af leigunni. — Þegar við leigjum húsin út, þá tökum við skilatryggingu svipað og gert er hjá bílaleigum og þegar húsunum er skilað, skoðum við þau og göngum úr skugga um, hvort allt sé í lagi, sagði Sigurður. — Ef svo er ekki, þá er tryggingin notuð upp í skemmdirnar. Þar að auki er tekin húftrygging, sem er tekin af okkar hluta og tryggir húsið fyrir tjóni af mannavöldum. Eins og er getum við boðið upp á tíu bústaði. Þeir eru allir í Árnes- sýslu, enda höfum við einbeitt okkur að því svæði til þessa. Þeg- ar fram í sækir, munum við vafa- laust taka að okkur leigumiðlun á sumarhúsum annars staðar. Við gerum okkur vonir um mikla eftir- spurn erlendis frá í framtíðinni og því gæti þessi leigumiðlun orðið til þess að auka verulega á aðsókn erlendra ferðamanna til landsins. Erlendis er þetta fyrirkomulag að verða æ vinsælla. Á undanförn- um árum höfum við sent fjölda íslendinga í sumarhús erlendis í gegnum sams konar miðlanir þar, enda sækjum við fyrirmyndina til útlanda. Alla undirbúningsvinnu fyrir útleigu á sumarhúsum hér heima höfum við samt unnið í samvinnu við Landsamband sumarhúsaeigenda og menn á þeirra vegum hafa yfirfarið samn- inga okkar og margt annað, sem að þessari starfsemi lýtur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.