Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ -4- FASTEIGNER FRAMTIÐ FASTEIGNA_„ Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavtk, ^rljWJLj^^ Sverrir Kristjánsson fax 568 7072 ^^PP^ lögg. fasteignasali Pálmi Almarsson, sölustj., Lilja Tryggvadóttir, lögfr. Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari. SÍMI 568 77 68 MIÐLUN Opið: Mán.-fös. 9-18. ATH: Þessl auglýsing er aðeins lítið sýnishorn úr söluskrá okkar. Stærri eignir Yf ir 100 eignir á skrá Tvær íbúðir á Seltjarn- amesi. í fallegu húsi á þessum eftirsótta stað eru til sölu tvær íbúð- ir, efri hæð 132 fm og neðri hæð 116 fm ásamt 30 fm bílsk. með hvorri íb. Verð neðri hæðar 9,2 millj. og efri hæðar 10,8 millj. Fráb. tækif. fyrir stórfjölskylduna. Sunnuvegur — tvíbýli. Vandað og gott 303 fm tvibhús m. innb. bílsk. í húsinu eru í dag 6 herb. íb. á efri hæð ca 150 fm og 3ja herb. ib. á jarðh. Parket og flisar. Arinn. Fallegur garður. Frábær staðs. Miðskógar — Álftanesi — Skipti Gott 153 fm einb. á einni hæð ásamt 40 fm bilskúr. Stofa og borðstofa, 4 svefnherb. Rúmgott eldhús. Skipti á ódýrari eign. Áhv. 3,4 millj. veðd. og 3 millj. húsbr. Verð 11,5 millj. Daihús — parhús. Glæsil. og mjög vandað 211 fm parhús á tveimur hæðum með ionb. bflsk. Húsið stendur á faitegum stað við óbyggt avaeði. Rúmg. stofur, garð- stofa, glæsil. etdh., 3 svefnherb. Vsndaðar ínnr. Verfi 14,7 mlffj. Kolbeinsmýri. Ca 253 fm raðhús með innb. bílsk. Húsið er kj. og tvær hæð- ir. 3 saml. stofur og blómastofa, 4 svefn- herb., sjónvhol, rúmg. bað o.fl. Áhv. 5,7 millj. veðdeild. Kársnesbraut — laust. Fallegt og gott 236 fm einbhús ásamt 42 fm bílsk. Mjög vel skipul. hús sem stendur ofarl. í götu. Fallegur garður. Þrastarlundur — raðhús. Fal- legt, bjart og gott ca 170 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. 4 svefnh. Vönduð ca 30 fm sólstofa. Góðar stofur. Parket og flís- ar. Mikið útsýni. Stóriteigur — Mos. — raðh. Gott 145 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bilsk. 4 svefnherb., rúmg. stofur. Fal- legur garður. Stór sólpallur. Skjólgott. Verð 10,7 millj. Verð8-10millj. Yfir 60 eignir á skrá Hlíðarhjalli - bflsk. - lán. Mjög falleg ca 100 fm íb. á 1. hæð i góðu fjölb. ásamt 24 fm bilsk. ib. er fallega innr., parket og flísar. Laus. Áhv. ca 4,9 millj. veðd. Verð 9,0 rnillj. Lindarbyggð — Mos. — raðh. Mjög gott og nýl. ca. 110 f m raðh. á einní haeð. Tvö góð svef nh. Rúmg. efdhús og stofa. Góð lofth. Milliioft. Hér er gott að búa. Ánv. 5,2 millj. veðd. Verð 9,2 miilj. Skálagerði — nýl. hús — laus. Rúmg. 107 fm 3ja herb: ib. ásamt innb. bílsk. í nýl. húsi. Fallegt eldh., flísal. bað, 2 góð svefnherb., stofa með suðurverönd út- af. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 8,2 millj. Fossvogur — f. eldri borgara. Vorum að fá í sölu mjðg rúmg. og fallega 75 fm 2Ja herb. íb. á jarðh. ásamt bílsk. við Akrafand. Petta er ib. fyrir fótk sem er .50 ára eða sidra. Fráb. íb. og staðsetn. Verð 8,9 míllj. Melabraut — hæð. Góð ca 90 fm 4ra-5 herb. ib. á 2. hæð i þríbh. Forstofu- herb. á neðri hæð. Parket og flísar. Falleg ib. Áhv. 4,5 m. V. 8,5 m. Logafold — sérh. — tán. Góð 3ja-4ra herb. 100 fm íb. a jarðh. í tvibhúsí. Stofa, 2-3 herb., rúmg. eldh. og bað. Parket. Áhv. 4,6 millj. veðd. Verð 8,7 mftíj. Framnesvegur — góð lán. Fal- legt og mikið endum. raðh. ívesturbænum, m.a. er búíð að skipta um allar lagnir. Vand- að eldhús, flísal. bað. Eign í mjög góðu ástandi. Áhv. 5,9 millj. Veðd. og húsbr. Skípti á ód. eign í vesturbæ. Verð 9,9 millj. Frostaf oid - góð lón. Fat- leg ca 120 fm 4ra herb. fb. á 5. haeð í m)ög aftirsóttu fjölb. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,8 millj. veðd. Flúðasel — 4 svefnh. Vorum að fá í sölu glæsilega 103 fm 5 herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmg. stofa, 4 svefnh. Fallegt eldh. og bað. Svalir yfirbyggðar. Bilskýli. Verð 6-8 milli. Yfir 100 eignir á skrá Bogahlíð -• laus fljótl. Fafíeg 85 fm 4ra herb. ib. á 1. haeð í fallegu fjölbh. með aukaherb. é 'jarðh. (innang. úr íb.). Rúmg. stofa. Svatir útaf. Parket. Ahv. 1,8 miig. Vsrð 7,7 mlllj. Háaleitisbraut — laus. Gðð 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð ésamt bílsk. Hús- ið er tekið í gegn að utan. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Verð 7,9 mlllj. Grenimelur — jarðh. Mjög góð og björt séríb. á jarðh. í fjórb. Sérinng. Góð stofa. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Frábœr staðs. Verð 6,6 millj. Búðargerði. Rúmg. ca 90 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 svefnh. Rúmg. stofa og eldh. Gnoðarvogur — lán. Góð ca 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í fjórbýlish. á þessum eftirsótta stað. 2-3 svefnherb. Suðursv. Rúmg. eldh. Nýtt þak. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Blöndubakki — auka- herb. MjBg rúmg. 4ra herb. 104 fm ib. á 3. hæð ásamt aukaherb. i kj. Stofa með suðursv., rúmg. etdh. Þvottah. í íb. Nýtt parket Verð 7,6 Grettisgata - NYTT - góð lán — laus. Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð í nýlegu fjölb. Stofa með suðursv. Sérbil- ast. Áhv. 5,2 millj. veðd. Verð 7 millj. Kaplaskjólsvegur — laus f Ijótl. 4ra herb. íb. á 4. hæð og í risi. í fjölb. Suðursv. Hús nýviðg. að utan. Áhv. 1,5 millj. Verð 6,9 millj. Túnbrekka — bflskúr — IMÝTT. Giæsil. ca 90 fnvib. á 2. hæö ásamt bilsk. Húsíð og íb. eru i toppástandi og ekki skemmlr stað- seln. fyrir. Áfiv. ca 4,0 mílíj. húsbr. Varð 7.950 þús. Kjarrhólmi. Falleg 90 fm 4ra herb. íb. ¦á 3. hæð. Stofa m. glæsil. útsýni. 3 svefnh. Suðursv. Þvottah. í íb. Búið að taka hús í gegn að utan. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 7,4 millj. Langholtsvegur — ris. Góð 4ra herb. risíb. í þríbhúsi. fb. er m:a. stofa, 3 svefnherb., bað og nýl. eldh. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,8 millj. Flókagata — lán. Mjög góð og björt ca 75 fm íb. á bessum eflir- sótta stað. Áhv. 3,4 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Háteigsvegur — skipti á ódýrari. 4ra herb. íb. á 2. hæð i tvíb- húsi. í íb. eru m.a. 2 saml. stofur, 2 svefnh. Suðursv. Áhv. 4,9 millj. húsbr. Verð 7,9 millj. Vitastfgur — einb. Mikið endurn. 148 fm járnvaríð timburh. sem er kj., hæð og ris. Á hæðinni eru stofa, eldh., svefnherb., snyrting. f risi eru 4 svefnherb. og bað. ( kj. er stórt herb., þvottah. og geymslur. Verð 7,5 millj. Verð2-6millj. Yfir60eigniráskrá Háteigsvegur — lán. Guilfaiieg 2ja herb. ib. i toppástandi, m.a. nýjar hita- og raflagnir, beikiparket, nýl. eldh. og bað. Áhv. 3,1 millj. veðd. Verð 5,2 millj. Vesturbær — Laus — Góð lán. Vprum að fá i solu mjög rúmg. 2Ja rterb. íb. á ef stu hæö í einu vinsaéf- asta fjölb. vosturbæjar. íb. er laus og á henní hvila 3,5 míllj. kr. veðdlán, Góð sameign, saunabað o.fl. verð 5,1 mllli. Stórhoit — laus. G6ö 60 fm Zyó herb. kjib. á þessum vinsæla stað i' bríbhúsf. Ahv. 1,5 mitlj. veðd. o.fl. Verð 4,4 mlllj. Laugavegur. Rúmg. 64 fm 2ja herb. ib. í fjölb. Áhv. 700 þús. byggsj. Verð 4,5 Hlíðarhjalli — sérbýli. Ný og rúmg. ca 65 fm 2ja herb. ib. á neðrf hæð í tvfbýlish. mað sérinng. Mikið útsýni. MJög góð staðsetn. Verð6,3mlHJ, Grettisgata. 2ja herb. íb. á 1. hæð i fjölbýli. Áhv. 2,4 millj. húsbr. Verð 4,2 millj. I nágr. Hlemmtorgs — laus. Góð 45 fm 2ja herb. ib. á 2. hæð i fjölb. Verð 3,9 millj. Rauðás - lán - NYTT. Rúmg. 2Ja berb. íb. á j3rðh. í fjötb. Rúmg. svefnherb. m. svölum útaf. Stofa m. rúmg. verönd útaf. Áhv. 3,5 m. veðd. 600 þús. Isj. Verð 5,6 m. Víf ilsgata. Góð 54 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt byggrétti ofan á húsið. Stiga- gangur hefur verið tekinn í gegn. Nýtt rafm. Verð 4,9 millj. Kleppsvegur. 37 fm einstaklíb. á 2. hæð. fb. er ígóðu ástandi. Verð 3.950 þús. Hamraborg — frábært y&rb. Góð 59 fm 2ja herb. íb. á 1. haeð ásamt stæði i bítskýtí. V. 4,8 m. Hafnarfjörður Hjallabraut — góð lán. Góð 122 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 svefnh. Suð- ursv. Parket. Skipti. Áhv. 3,0 millj. veðd. og 1,7 millj. húsbr. Verð 8,0 millj. Heiðvangur — einb. Fallegt og gott 122 fm einbhús i tokaðri gðtu ásarot 27 fm bítsk. 4 svefnherb., biónrtastofa. Bitskúr ro. jsppahurð. Faltegur garður. Nýbyggingar Krókamýri — einb. Fallegt og nýtt 165 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. Húsið er í byggingu og verður afh. tilb. til innr. i júlí/ágúst nk. Stór herb., stórt eldhús, stórar stofur. Parhús við Berjarima. Velhönn- uð 170 fm parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsin eru tilb. til afh. fullb. að utan, ómáluö en fokh. að inna. Á öðru hús- inu hvila 6 millj. húsbr. með 5% vöxtum, minni kostnaður, lægri vextir. Verð frá 8,4 millj. Eitt besta verð í bænum. Fjallalind ¦- raðh. TvS gtesi- leg raðh. §einnihæðmeðinnb. bitsk. Húsin aru 130-140 fm og aru til afh. fijótl. fullb. að utan en fokh, að ínn- an. Verð frá 7,5 mittj. Heiðarhjalli — Kóp. I23fmneðri sérhæð i tvíbhúsi ásamt 25 fm bílsk. Húsið er tilb. til afh. fokh. að innan og ómúrað að utan. Verð 6,9 millj. Bjartahlíð — Mos. — raðh. Fallegt ca 160 fm raðh. í bygg. m. innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 7,5 millj. Hveragerði Heiðarbrún — skipti. Nýl. uofm parh. á einni hæð ásamt 35 fm bílsk. m. góðri lofthæð. 4 góð svefnh. Fallegt eldh. Stofa og borðstofa. Skipti mögul. á dýrari eign á Stór-Reykjavikursvæðinu. Áhv. 5,6 millj. húsbr. Verð 9,0 millj. Varmahlíð — einb. H4fmeinb. á einni hæð. 3 svefnherb., stofa, borðst., rúmg. eldh. Parket. Fallegur garður. Verð aðeins 7,8 millj. Sumarhús Við Lögberg — bfll uppi' Mjög glæsilegur 45 fm sumarbústaður með 10 fm svefnlofti og stórri verönd. Bústaður- inn er ca 18 km frá Rvík. Verð 3,8 millj. Uppl. eingöngu á skrifst. Hraunborgir — Grímsnesi. Mjög fallegur 44 fm sumarbústaður með stórri verönd. Mikið ræktuö lóð. Allt innbú fylgir. Teikn. og Ijósmyndir á skrifst. Verð 4,3 millj. Sumarhús á Spáni. Litið raðhús við Alcudia skammt frá Benedorm. Allt innbú fylgir. Verð 1,8 millj. Sumarbústaðir á skrá: Við Hraunborgir, við Meðalfell, og lóð í nágr. Flúða. Atvinnuhúsnæði VANTAR: Gott húsnæði i miðborginni undir veitingastað. Einnig verslunar- og skrifstofuhúsnæði miðsvæðis, mikil eftir- spurn. Mosarimi 33-41 - tengihús 5 tengihús á einni hæð með innb. bilsk. Húsin eru teiknuð af Kjartani Sveinssyni. Þau eru ca 156 fm á einni hæð m. innb. bílskúr og standa á mjög góðum lóðum. í húsunum eru 3 svefnherb., stofa, borðstofa, eldhús, þvhús, bað og geymsla. Húsin verða afh. tilb. að utan, fokh. að innan, lóð grófjöfnuð. Fyrstu hús eru til afh. i ágúst nk. Verð 8,3 millj. endahús, 8,0 millj. miðhús. Einstakt tæki færi til að eignast frá- bært hús á frábærum stað á frábæru verði. Alþjóðahverfi í næst stærstu borg Frakklands „DRAUMUR minn og takmark er að gæða borgarhlutann lífi," segir ítalskur arkitekt, Renzo Pianno, sem á hugmyndina að nýju alþjóð- -ílegu hverfi, sem er að rísa í Lyon, annarri stærstu borg Frakklands. Viðhorf það sem hann leggur til grundvallar er að í suðlægari lönd- um myndist tengsl manna á milli á götum og torgum. Pianno sigraði í hugmyndasam- keppni 1985 um byggingu nýs borgarhverfis upp á 234.000 fer- metra við fljótið Rhone. Nýi borg- arhlutinn átti að gera þann metnað Lyonbúa að veruleika að bær þeirra á landsbyggðinni yrði borg milljóna manna með alþjóðlegu jsyfirbragði. Hverfið hlaut nafnið Cité International— alþjóðaborgin. Vegna stórbrotins metnaðar Lyonbúa þurfti að reisa virðulega byggingu, þar sem ráðstefnur gætu farið fram. Byggingu slíkrar ráðstefnuhallar er nú lokið í Cité Interanational og er hún 15.Q00 |fermetrar og skiptist í þrjá sali. Byggingin hefur þegar verið tekin í notkun. Fjórar skrifstofubyggingar, sem einnig eru 15.000 fermetrar, verða teknar í notkun í haust. Byggingarnar og ráðstefnuhöllin heyra til fyrsta áfanga fram- kvæmdanna, sem er þriðjungur verksins. Sama er að segja um nýtt nútímalistasafn, 6.000 fer- metra stórt, sem verður óaðskilj- anlegur hluti Cité International. Bíó með 14 sýningasölum í öðrum áfanga verður reist 7.000 fermetra samstæða kvik- myndahúsa með 14 sýningasölum, fjögurra stjarna hótel (sennilega Hiltonhótel) og fleiri skrifstofu- byggingar upp á 15.000 fermetra. Ljúka á við byggingu bíósins og hótelsins á næsta ári, en skrif- stofuhúsnæðið verður vígt 1997. Annar og þriðji áfangi Cité Int- ernational verða 144.000 fermetr- ar, þar af íbúðir 50.000 fermetrar og skrifstofur og þjónustuaðstaða 94.000 fermetrar. Ekki hefur enn- þá verið ákveðið hvenær síðari HIMipiNni ' NYTT hverfi, Cité Internatíoaal, sýnir glöggt, að Lyon vill vera eitthvað ann- að og meira en veiýulegur „dreifbýlisbær". áföngunum á að verða lokið. Kjarni alþjóðahverfisins í Lyon verður yfirbyggð göngugata, sem verður 800 metra löng þegar verk- inu verður lokið. Beggja vegna verða verslanir og kaffi- og veit- ingahús og nýja hverfíð skiptist við göngugötuna. Annar hluti hverfisins nær að Rhonefljóti, en bílastæði liggja að hinum hlutan- um. Enginn venjulegur bær Þar sem alþjóðahverfið er nú í byggingu voru áður sýningasalir borgarinnar. Þeir urðu úreltir um miðjan síðasta áratug þegar borg- in eignaðist nýja sýningamiðstöð, wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Euroexpo, í einu út- hverfinu. Gamla sýningahöllin er frá 1961, barn sínstíma og ekki nógu glæsi- leg, þar sem Ly- onbúar setja markið hátt og vilja að borg þeirra veki athygli um alla Evrópu. Cité International er eitt síðasta áþreif- anlega merki þess að Lyon, næst stærsta borg Frakk- lands, reynir að Iosa sig við að vera sí og æ í skugga Parísar. í því skyni hafa Ly- onbúar reynt að rækta samband sitt við íbúa borga í öðr- um löndum álfunn- ar, en Lyon hefur tekið mikinn þátt í samstarfi evrópska vinabæja sem mynda hópinn,, Eurocities." Hér er um að ræða næst- stærstu borgir ýmissa landa, svo sem Barcelona, Frankfurt, Birm- ingham, Torino, Rotterdam og Lodz í Póllandi. Cité International er skýrasta dæmi þess hvernig Lyon reynir að sýna að borgin sé eitthvað ann- að og meira en venjulegur „dreif- býlisbær". 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.