Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 C FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 ðstrít r r i ymsum löndum lASTRALIAl Laun og skattar í ÁSTRALÍU * Heildarlaun Tekjuskattur % Hrein laun % Gjaldkeri 102.178 kr 19.404 kr 19% 82.774 kr 81% Ritari 109.694.- 21.960.- 20% 87.734.- 80% Símavörður 104.325 .- 20.134 .- 19,5% 84.191 .- 80,5% Verkamaður 111.575 .- 22.600 .- 20,5% 88.975 .- 79,5% Sorphirðir 109.137 .- 21.771 .- 20% 87.366.- 80% Trésmiður 126.483 .- 27.668 .- 22% 98.815 .- 78% Bifvélavirki 112.152 .- 22.796 .- 20,5% 89.356 .- 79,5% Yilja helst ekkert nema dagvinnuna „ATVINNULEYSI hefur aukist á síðustu 2-3 árum, en félagsleg að- stoð er mikil,“ segir Sigurður Ingi Jónsson, sem búsettur er í Sidney í Ástralíu. Franskt rauðvín er frem- ur dýrt þar, en Sigurður vekur at- hygli á að Ástr- er aö fá fínt rauðvín á 250 krónur alir séu miklir Hæqt er að Vínframleiðend- ur og þeir kaupi aðallega innlend vín. „Miðlungs- gott vín kostar um 250 krónur en ástralskt há- gæðavín kostar um 800 krónur." Hið sama segir hann að gildi um bíla, enda kom í ljós að franski bíllinn er ekki til á áströlskum markaði. „Ástralir aka aðallega á innlendum bílum. Jeppaeign hefur aukist mikið og eru þaö einkum japanskir jeppar í lúxus-útfærslum, sem sjaldan eða aldrei er ekið út fyrir bæjaiinörk- in. Þeir sem hafa meiri auraráð snobba margir fyrir sænskum bíl- um, til dæmis dýrustu útgáfum af Volvo eða Saab.“ Sigurður segir að Ástralir séu ekki mikið gefnir fyrír yfírvinnu og virni sem minnst umfram dag- vinnu. Algengt er að bæði hjón vinni utan heimilis. Launamál eru ekki feimnismál, að sögn Sigurðar, en hann segir að Ástralir tali þó ekki mikið um laun. „Handverks- fólk talar meira um kaup og kjör en þeir sem vinna í hugvitsstéttum og ég held að miklu skipti hvort verkalýðsfélög hafi sterk áhrif á viðkomandi stéttir." Húsnæði er fremur dýrt í Ástr- alíu og áberandi dýrara í miöborg- um en úthverfum. „Undanfarið hafa aðfluttir Englendingar verið duglegir að kaupa gömul hús á uppsprengdu verði í miðborgum, til að gera þau upp. Segja má að þeir sem tengjast listum og menn- ingu sæki frekar í að búa í miðbæn- um en aðrir. Hinn dæmigeröi Ástr- ali vill hins vegar eiga þokkalega stórt hús, í útjaðri borgar, með stórum garði, þar sem helst er sundlaug. Þegar hann er úti í garði á stuttbuxum að grilla er hann al- sæll.“ ÓPERUHÚSIÐ í Sidney í Ástralíu. DAGLEGT LIF Hve lengi er gjaldkeri ibanka að vinna fyrir hlutunúm? Kaupij> bensín: 95 okt., 1 lítra Ástralía 4 mín. Lúxemborg 5 mín. Spánn 5 mín. Danmörk 6 mín. Þýskaland 6 mín. Holland 6 mín. England 6 mín. Sviss ísland SI5 8 mín. 9 mín. Jórdanía Dóminíkana 10 mín. 14 mín. Kaupir bifreið: Benault Clio RN, 5 d., 5 g., 1200 vél. Sviss 3 mán. og 15 daga Þýskaland 6 mán. og 12 daga Spánn 6 mán. og 21 dag Holland Lúxemborg 7 mán. og 16 daga 9 mán. og 2 daga England 10 mán. og 20 daga Ástralía 11 mán. og 1 dag Danmörk ísland SIS 13 mán. og 13 daga 14 mán. og 16 daga Jórdanía 28 mán. og 28 daga Dóminíkana 46 mán. og 6 daga Kaupir mjólk: Nýmjólkí ijSP Holland 4 mín. Sviss 5 mín. Þýskaland 5 mín. Spánn 5 mín. England 6 mín. Ástralía 6 mín. Danmörk 6 mín. Lúxemborg 7 mín. ísland fffi 9 mín. Jórdanía 20 mín. Dóminíkana 39 mín. Kaupir m kók: daL Spánn Sviss 2 mín. 2 mín. Holland 3 mín. Þýskaland 3 mín. Lúxemborg 4 mín. England 4 mín; Ástralía 4 mín. Jórdanía 7 mín. Danmörk 7 mín. ísland SS 9 mín; Dóminíkana 29 mín. Tvöfaldan hamborgara < McDonald's: Ástralía 14 mín. Sviss 16 mín. Spánn 17 mín. Holland 18 mín. Þýskaland 19 mín. Lúxemborg 20 mín. Englanfl 22 min. Danmörk 26 mín. Jórdanía 28 mín. ísland Hb 55 mín. Dóminíkana 177 mín. Kaupir ' ■ /i. flokks « ( íblómabúð Holland 6mín. Þýskaland 10 mín. Dóminíkana 13mín. Danmörk 15 mín. Lúxemborg 16 mín. Ástralía 17 mín. Jórdanía 17 mín. England 19mín. Spánn 19mín. Sviss 21 mín. ísland Sf5 42 mín. Kaupir gallabuxur: Sviss Spánn Holland England ^ Lúxemborg Ástralía Þýskaland Danmörk 5 klst. og 7 klst. og 8 klst. og 9 klst. og 9 klst. og 10 klst. og 10 klst. og 11 klst. og ísland §}||| 15 klst Jórdanía 33 klst. Dóminíkana 34 klst. Kaupir rauðvín: Le Piat de Beujolais 750 ml. Danmörk 21 mín. Spánn 25 mín. Sviss Holland Þýskaland 25 mín. , 31 mín. ‘ 46 mín. England 47 mín. Ástralía 1 klst. og 21 mín. Lúxemborg ísland sf5 1 klst. og 41 mín. 2 klst. og 10 mín. Jórdanía 5 klst. og 34 mín. Dóminíkana 6 klst. og 48 mín. Kaupir ,Æjr j* . vodka: ÉmæÍ' Smirnoff, 750 ml. Spánn 49 mín. Lúxemborg * 1 klst. og 7 mín. Sviss 1 klst. og 9 mín. Holland 1 klst. og 15 mín. Þýskaland 1 klst. og 17 mín. England 2 kist. og 13 mín. Ástralía Danmörk 2 klst. og 20 mín. 2 klst. og 53 mln. Jórdanía Dóminíkana ísland §f£ 4 klst. og 27 mín. 5 klst. og 18 mín. 5 klst. og 19 mín. ÞÝSKAIAND Sparsöm þjóð með dálæti á fínum bílum HÚSNÆÐI er mjög dýrt í Þýska- landi, hvort sem fólk kaupir það eða leigir, að sögn Bergljótar Frið- riksdóttur, sem gerði könnunina þar. Hún er búsett í Stuttgart og nefnir sem dæmi aö leiga fyrir tveggja til þriggja herbergja íbúð í borginni sé 63- Matur er rrari en á íslandi, húsgögn dýrari 68 þúsund krón- ur á mánuði. •j ■ • „Erfítt er fyr- OdyrOri en jr meðalmann að kaupa hús- næði nema hon- um áskotnist arfui- eða happ- drættisvinning- ur. Þess vegna er algengt að fólk sé í leiguhús- næöi. Aftur á móti leggja Þjóðverj- ar mikinn metnað og peninga í bíla. Þeir aka um á dýrum og fi'num bíl- um, en halda þeim líka mjög vel við. Þeir kaupa yfírleitt ekkert nema eiga fyrir því og raðgreiðslur með greiðslukortum eru nær Laun og skattar í ÞÝSKALANDI j Heildarlaun Tekjuskattur % Hrein laun % Gjaldkeri 142.470 kr 25.425 kr 18% 117.045 kr 82% Ritari 124.920 .- 19.530.- 15,5% 105.390.- 84,5% Símavörður 107.190 .- 14.580 .- 13,5% 92.610.- 86,5% Verkamaður 184.725 .- 39.060 .- 21% 145.665.- 79% Sorphirðir 167.130 .- 33.120.- 20% 134.010.- 80% Trésmiður 161.145 .- 31.230,- 19,5% 129.915.- 80,5% Bifvélavirki 174.735 .- 35.595 .- 20,5% 139.140.- 79,5% óþekkt fyrirbæri í Þýskalandi. Menn slá frekar lán í banka, ef þeir eiga ekki fyrir hlutunu. Hafa þarf í huga að Þjóðverjar eru mjög spar- söm þjóð, næstum nísk. Einkum og sér í lagi er talað um Sváva sem nískupúka." Matur er talsvert ódýrari í Þýskalandi en á íslandi, en Berg- ljót segir að henni hafi komið mikið á óvart hversu húsgögn væru dýr. „Einnig er kyndingakostnaöur hár og algengt er að um 8.000 krónur kosti aö kynda meðalstóra íbúð á mánuði. Skattkerfió er mjög flókið, enda sex skattfiokkar. Tekiö er tillit til barnafólks og greiðir það lægri skatta. Einhleypir borga liæstu skatta og í Þýskalandi er óvígö sambúð ekki tekin gild. Auk skatta er dregið af launum fólks í lífeyris- sjóð, atvinnuleysissjóð og sjúkra- tryggingu." FRÁ Berlín í Þýskalandi. h

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.