Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 8
8 C FÖSTUDAGUR1. SEPTEMBER1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 C 9- DAGLEGT LIF DAGLEGT LIF ðstrit i ymsum löndum Miðað er við einhleypan barnlausan mann, sem er eigna- og skuldlaus og nýtir sér engan skattafrádrótt. Útreikningar eru miðað- ir við að búið sé að greiða skatta, enda eru þá eftir raunverulegar ráðstöfunartekjur. Ritari í Sviss er rúma 3 mánuði að vinna ffyrir Renault Clio, en sá ís- lenski í rúma 13 mán- uði að vinna fyrir sama bíl. Skattleysismörk eru - hærri á íslandi en öðr- um löndum í könnun- inni, en misjafnt er hvað hægt er að draga frá skatti. Sums staðar er gert ráð fyrir að matar- og kaffi- hlé séu tekin í vinnu- tíma, en ekki er tekið tillit til þess í þessari könnun. Hve lengi er verkamaður í byggingavinnu að vinna Kaupir bifreið: Renault Clio RN, 5d.,5g.,1200vél. Sviss 4 mán. og 14 daga Þýskaland 5 mán. og 6 daga Holland 10 mán. og 6 daga Ástralía 10 mán. og 6 daga Lúxemborg 10 mán. og 14 daga Spánn 10 mán. og 18 daga Danmörk 10 mán. og 20 daga England 12 mán. og 18 daga ísland §5' 15 mán. og 13 daga Dóminíkana 41 mán. og 3 daga Jórdanía 96 mán. og 14 daga Kaupij bensín: Astralía 4 mín. Danmörk 5 mín. Þýskaland 5 mín. Lúxemborg 6 mín. MMl . England 7 mín. Holland 8 mín. Spánn 8 mín.i Sviss ísland Dóminíkana 10 mín. 11 mín. 12 mín. Jórdanía 33 mín. Kaupir gallabuxur: "SS,: Sviss 7 klst. og 26 mín. Þýskaland 8 klst. og 21 mín. Danmörk 8 klst. og 56 mín. Ástralía 10 klst. og 9 mín. England 10 klst. og 35 mín. Lúxemborg 10 klst. og 56 mín. Holland 11 klst. og 31 mín. Spánn 12 klst. og 19 mín. ísland iS 16 klst. og 59 mín. Dóminíkana 30 klst. og 31 mín. Jórdanía 108 klst. og 14 mín. Kaupir rauðvín: Le Piat de Beujolais 750 ml. Danmörk H 16mín. Sviss 31 mín. Þýskaland 38 mín. Spánn íÉl'^ 40 mín. * 43mín. Holland England 54 mín.; Ástralía Lúxemborg 1 klst. og 20 mín. : 1 klst. og 58 min. 2 klst. og 25 mín. ísland Dóminíkana 6 klst. og4mín. Jórdanía 17 klst. og 57 mín.j Kaupir vodkaL jjSSjmif Smirnoff, WW 750 ml. Þýskaland" Wl klst. og 3 min. Spánn 1 klst. og 16 mín. Lúxemborg 1 klst. og 19 mín. Sviss 1 klst. og 26 mín. Holland 1 klst. og 39 min. Danmörk 2 klst. og 17 mín. Ástralía 2 klst. og 18 mín. England 2 klst. og 32 mín. Dóminíkana íslandgfS 4 klst. og 44 mín. 5 klst. og 55 mín. Jórdanía 14 klst. og 20 mín. Kaupir 0^ mjólk: Nýmjólk, Þýskaland 4 mín. Danmörk 5 mín. Holland 6 mín. Sviss 6 mín. Ástraiía 6 mín. England 7 mín. Lúxemborg 7 mín. Spánn 8 mín. ísland Sfi 10 min. Dómlníkana 35 mín. Jórdanía 65 mín. Kaupir fij kók: dHi Sviss 2 mín. Þýskaland 3 mín. Spánn 3 mín. Holland 3 mín. Ástralía 4 mínrj England 4 mín. Lúxemborg 5 mín. Danmörk 6 mín. ísland j| 11 mín. | Dóminíkana 19 mín. Jórdanía 22 mín. Tvöfaldan hamborgara McDonaÍd'si Ástralía 14 mín. Þýskaland 16 mín. Sviss 20 mín. Danmörk 21 mín. Holland 24 mín. Lúxemborg 24 mín. England 25 mín. Spánn 27 mín. island sfis 62 mín. Jórdanía 91 mín. Dóminíkana 157 mín. Kaupir rós: Holland Þýskaland Dóminíkana Danmörk Ástralía Lúxemborg England Sviss Spánn ísland Jórdanía 7 mín. 8 mín. 11 mín. 12 mín. 17 mín. 19 mín. 21 mín. 26 mín. 30 mín. 46 mín. 54 mín. Hve lengi er sorphirðir að vinna fyrir hlutun Kaupir bifreið: Renault Clio RN, 5d., 5g., 1200 vél. Kaupij> bensín: 95 okt., '“í 3 mín. 4 mín. Sviss Þýskaland 3 mán. og 15 daga 5 mán. og 16 daga Spánn Ástralía Spánn 8 mán. og 10 daga Danmörk 5 mín. Ástralía 10 mán. og 9 daga Þýskaland 5 mín. Holland 10 mán. og 16 daga Lúxemborg 7 mín. Danmörk 10 mán. og 20 daga Sviss 8 mín. ísland SI5 12 mán. og 14 daga Holland 9 mín. Lúxemborg 12 mán. og 21 dag England 9 mín. England 15 mán. og 18 daga island jj^sj 10 mín. Jórdanía 129 mán. og 8 daga Jórdanía 41 mín. Dóminíkana 176 mán. og 5 daga Dóminíkana 44 mín. Spánn 3 mín. Þýskaland 4 mín. Sviss 5 mín. Danmörk 5 mín. Ástralía 6 mín. i Holland 6 mín. Lúxemborg 8 mín. \ England 8 mín. ísland §5 9 mín. Jórdanía 83 mín. Dóminíkana 152 mín. Kaupir | kók: Spánn Sviss Þýskaland Holland Ástralía Lúxemborg Danmörk ísland Jórdanía Dóminíkana ------------- Tvöfaldan hamborgara McDonaÍd's: Spánn 10 mín. Ástralía 14 mín. Sviss 16 mín. Þýskaland 17 mín. Danmörk 21 mín. Holland 25 mín. Lúxemborg 30 mín. Engiand 31 mín. ísland §}jjfi 56 mín. Jórdania 116 mín. Dóminíkana 685 mín. Holland 8 mín. Þýskaland 8 mín. Spánn 11 mín. Danmörk 12 mín. Ástralía 17 mín. Sviss 21 mín. Lúxemborg 23 mín. England 27 mín. ísland | ^ 42 mín. Dóminíkana 49 mín. Jórdanía 69 mín. Kaupir gallabuxur: ..1'^:.,’ Levi's 501, í *“ Levi's-verslun Spánn Sviss Danmörk Þýskaland ™ 4 klst. og 25 mín. 5 klst. og 57 mín. 8 klst. og 57 mín. 8 klst. og 58 mín. Ástralía Holland 10 klst. og 6 mín. 12 klst. og 1 mín. Lúxemborg England ísland j§§g| Döminíkana Jórdanía 13 klst. og 19 mín. 13 klst. og 25 mín. 15 klst. og 28 mín. 133 klst. og 23 mín. 138 klst. og 45 mín. Kaupir rauðvín Le Piat de ■ Beujolais ■ 750 ml. Spánn Danmörk Sviss Þýskaland Holland England Ástralía 14mín. 16mín. 25 mín. ~ 40 mín. * 45 mín. 1 klst. og 8 mín. 1 klst. og 20 mín. ísland sisi 2 klst. og 12 mín. Lúxemborg Jórdanía Dóminíkana 2 klst. og 24 mín. 23 klukkustundir 26 klst. og 24 mín.j Kaupir y vodka: Jtfyjjt Smirnoff, gpr 750 ml. Spánn 4 mT 27 mín. Þýskaland 1 klst. og 7 mín. Sviss 1 klst. og 9 mín. Lúxemborg 1 klst. og 36 mín. Holland 1 klst. og 44 mín. Danmörk 2 klst. og 17 mín. Ástralía 2 klst. og 18 mín. England ísland ifS 3 klst. og 13 mín. 5 klst. og 24 mín. Jórdanía 18 klst. og 23 mín. Dóminíkana 20 klst. og 38 mín. Hve lengi er trésmiður á verkstæði M aðvinr fyrii hlutunui Kaupir bifreið: Renault Clio RN, 5 d., 5 g., 1200 vél. Sviss 3 mán. og 12 daga Þýskaland 5 mán. og 20 daga England 6 mán. og 14 daga Ástralía 9 mán. og 5 daga Holland 10 mán. og 7 daga Danmörk 11 mán. og 5 daga Spánn 12 mán. og 4 daga ísland StS 12 mán. og 4 daga Lúxemborg 12 mán. og 21 dag Dóminíkana 70 mán. og 14 daga Jórdanía 85 mán. og 8 daga Kaupii bensín: *,£■ Astralía 4 mín. England 4 mjrf Danmörk 5 mín. Þýskaland 5 mín. Lúxemborg 7 mín. Sviss 8 mín, Holland 8 mín. ísland bÍb 8 mín. Spánn 9 mín. Jórdanía 22 mín. Dóminíkana 25 min. England Sviss Þýskaland Danmörk Ástralía Holland ísland Lúxemborg Spánn Dóminíkana Jórdanía ■ i Levi's-verslun 5 klst. og 37 mín. 5 klst. og 40 mín. 8 klst. og 53 mín. 9 klst. og 12 mín. 9 klst. og 22 mín. 11 klst. og 33 mín. 13 klst. og 14 mín. 13 klst. og 19 mín. 13 klst. og 54 mín. 63 klst. og 11 mín. 75 klst. og 10 mín. Kaupir rauðvín: Danmörk Sviss England Þýskaland Holiand Spánn Ástralía ís|ndÍS. Lúxemborg 2 klst. Jórdanía 12 klst. Dóminíkana 12 klst. 1 klst. 1 klst. Le Piat de Beujolais 750 ml. 17 mín. 24 mín. 28 mín. 40 mín. 43 mín. 44 mín. og 14 mín. og 53 mín. og 24 mín. og 27 mín. og 31 mín. Kaupir vodkaji Smirnoff, Ejjr 750 ml. Sviss ™ klst. og 6 mín. Þýskaland 1 klst. og 7 mín. England 1 klst. og 21 mín. Spánn 1 klst. og 26 mín. Lúxemborg 1 klst. og 36 mín. Holland 1 klst. og 40 mín. Ástralía 2 klst. og 8 mín. Danmörk 2 klst. og 21 mín. ísland fifiji 4 klst. og 37 mín. Dóminíkana 9 klst. og 47 mín. Jórdanía 9 klst. og 57 mín. I Kaupir mjólk: England 3 mín. Þýskaland 4 mín. Sviss 5 mín. Danmörk 5 mín. Ástralía 6 mín. Holland ísland s|jfi 6 mín. 8 mín. Lúxemborg 8 mín. Spánn 9 mín. Jórdanía 45 mín. Dóminíkana 72 mín. Kaupir kók: £ L Sviss 2 mín. England 2 mín. Spánn 3 mín. Þýskaland 3 mín. Holland 3 mín. Ástralía 4 mín. Lúxemborg 6 mín. Danmörk 6 mín. ísland ÉS 8 mín. Jórdanía 15 mín. Dóminíkana 40 mín. Tvöfaldan AíÉSBfe hamborgara McDonald's: Ástralía 13 mín. England 13 mín. Sviss 16 mín. Þýskaland 17 mín. Danmörk 22 mín. Holland 24 mín. Lúxemborg 30 mín. Spánn ísland bS 30 mín. 48 mín. Jórdanía 63 mín. Dóminíkana 326 mín. Kaupirf rós: Holland Þýskaland Engiand Danmörk Ástralía Sviss Lúxemborg Dóminíkana Spánn ísland S'SSS Jórdanía DOMINIKANSKA LÝÐVELDIÐ Sumir mjög fátækir og aðrir vellauðugir MAGDALENA Mejia, sem búett er í Santiago de cabareros í dóminíkanska lýðveldinu, segir að launamunur sé mjög mikill og til dæmis nægi laun verkamanns vart fyrir einni máltíð fyrir fjölskyld- una. Matvæli eru dýr og erfítt er að komast af með minna en Verka- 200 pesos á dag, . sem samsvara mannslaun um 900 krónur, nægja vart en verkamenn « hafa oft aðeins mal helming þess í daglaun. „Háskóla- menntaö fólk getur haft nokkuð góð laun, en líkur á vel launuðu starfi aukast ef foreldrar njóta viröingar í þjóðfélaginu, enda er stéttaskipting mjög mikil hér. Aðrir þurfa að taka þeirri vinnu sem í boði er og vinna sjálfir að því að geta sér gott orö. Það getur síð- an komið afkomendum þeirra til góða.“ Magdalena segir algengast að fólk kaupi skyndifæði í söluvögn- um úti á götu, enda sé það miklu ódýrara en t.d. á Burger King- stöðum. McDonald-staðir eru ekki til í dóminíkanska lýðveldinu og var því miðað við tvöfaldan ham- borgara frá Burger King. „Ham- borgari eða pylsa í söluvagni úti á götu kostar um 60 krónur, sem er í meira samræmi við pyngjur fólks. Fötin dýr en rommið ódýrt Flestir þurfa að láta sér nægja gallabuxur írá óþekktri sauma- stofu þótt þá langi í Levi’s eða föt frá öðrum þekktum framleiðanda. Skór eru mjög dýrir og vandaðir skór kosta 9-14 þúsund krónur, en þeir ódýrustu, sem kosta um 1.400 kr. eru yfirleitt lélegir.“ Hátt verð á áfengi vekur athygli og segir Magdalena að yfirvöld hafi nýlega heimilað veröhækkun á áfengi og tóbaki. „Innlend fram- leiðsla er ódýr og t.d. kostar flaska af vinsælasta sterka áfenginu, dóminíkönsku rommi, 90-130 krón- ur. Það er ekki nema á færi ferða- manna og yfirstéttarfólks að kaupa franskt rauðvín meö matnum.“ Evrópskur smábíll, eins og i . . . - '| 1 UUÍlZ M iS!®8- JflHUIi DÆMIGERÐ verslun í dóminíkanska lýðveldinu. Renault Clio, er sjaldséður í dóminíkanska lýðveldinu og ljóst að verkamenn kaupa vart slíkan bíl, nema þeir hreppi þann stóra í happdrætti, enda tæld það sorp- hirði rúm 14 ár að vinna sér inn fyrir slíku farartæki, þótt hann legði fyrir hverja einustu krónu. Alþýðan notfærir sér almennings- vagna og kostar um 4 krónur að taka sér far með þeim. Þeir sem eru örlítið betur stæðir fjárfesta í ævagömlum bandarískum bflum, sem eru margir hverjir að hruni komnir. Laun og skattar í DÓMINÍKANA Heildarlaun Tekjuskattur % Hrein laun % Gjaldkeri 18.120 kr Okr 0% 18.120 kr 100% Ritari ** 22.650.- 0.- 0% 22.650.- 100% Símavörður 11.778 .- 0 .- 0% 11.778.- 100% Verkamaður 20.385 0,- 0% 20.3851 100% Sorphirðir 4.756 .- 0.- 0% 4.756.- 100% Trésmiður 9.81611 0.- 0% 9.816 -. f-káHH 100% ÍBifválavirki — 27.180 .- 226.- 1% 26.954 .- 131 99% | — *1) Miðað við enskukunnáttu. HOLLAND Á hjóli eða í strætó til að vernda umhverfið BÍLAR eru dýrir í Hollandi og sömuleiðis bensín og ráða um- hverfissjónarmið nokkru þar um. Kristín Waage og Reynir Finn- bogason búa skammt frá Amster- dam og segja að fyrir nokkrum árum hafi 25% skilagjald verið lagt á bfla af vemd- Margt hægt að draga frá skatti unarástæðum. „Fólk er hvatt til að ferðast á reiðhjólum eða með lestum og almennings- vögnum." Stór hluti Hollendinga býr í leiguhúsnæði og er leiga á frjálsum markaði um 45 þúsund krónur á mánuði, en talsvert lægri hjá sveitarfélögum. Til að geta leigt húsnæði í eigu sveitarfélaga þarf að uppfylla ýmis skilyrði, t.d. sækja vinnu eða stunda nám þar. Þeir tekiulægstu eiga kost á leigu- bótum og miðað er við að húsnæð- Laun og skattar f HOLLANDI — Heildarlaun Tekjuskattur % Hrein laun % Gjaldkeri 186.313 kr 63.431 kr 34% 122.882 kr 66% Ritari 125.625 .- 40.218.- 32% 85.407.- 68% Símavörður 122.391 .- 38.981 .- 32% 83.410.- 68% Verkamaður 136.928 .- 44.541 .- 32,5% 92.387.- 67,5% Sorphirðir 130.467.- 42.070 .- 32% 88.397.- 68% Trésmiður 136.524.- 44.387.- 32,5% 92.137.- 67,5% Blfvélavirki 136.524 .- 44.387 .- 32,5% 92.137.- 67,5% iskostnaöur nemi ekki meira en þriðjungi tekna.“ Yfirvöld í Hollandi auðvelda fólki að kaupa eigið húsnæði með því að veita 30 ára húsnæðislán fyrir fullu kaupverði. Greiðslugeta er metin þriðjungur af tekjum. All- ir vextir vegna húsnæðiskaupa frádráttarbærir frá skatti. Minna er lagt í húsnæði hér Kristín og Reynir segja að Hol- lendingar leggi almennt minna í húsnæði en íslendingar. Fjöldi Hollendinga eignast t.d. aldrei bakarofn og þeir leggja litla áherslu á húsgögn og innréttingar. Baðherbergi eru yfirleitt mjög lítil og ekki er nærri alltaf gert ráð fyr- ir borðkrók í eldhúsum. „Kaupmáttur launa er sæmileg- ur. Hægt er að íramfleyta fjöl- skyldu á einum launum, en þá lifir hún engu lúxuslífi. Erfitt er að fá dagvist fyrir börn og segja má að gengið sé út frá því aö mæöur séu heimavinnandi, enda engan veginn næg vinna fyrir alla. Reyndar hafa reglur verið hertar fyrir útlend- inga utan EB, sem vilja setjast hér að og nú þurfa menn að sýna fram á þekkingu eða hæfileika sem aðrir í landinu hafa ekki, vilji þeir fá at- vinnu- og dvalarleyfi.“ Hollendingar eru duglegir að leggja fyrir og segja Kristín og Reynir að nær allir eigi sérstaka bankareikninga fyrir sparifé. „Fyrir nokkrum árum var til dæm- is gerð könnun á því hvað blað- burðarbörn gerðu við tekjur sínar og í ljós kom að þau lögðu 90% í banka og eyddu aðeins um 10%. Það sem sparað er í húsnæði og innréttingar fer mikið í veitinga- staði, enda fer fólk oft út aö borða.“ Brynja Tomer Morgunblaðið/BT REIÐHJÓL eru algengasti fararskjóti Hollendinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.