Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 6
6 C FÖSTUDAGUR1. SEPTEMBER1995 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF ÁI VMSC/ England Holland Lúxemborg Þýskaland Sviss Spánn Danmörk Ástralía Lýðv. Dóminíkana Jórdanía ísland Bifreið, Renault Clio* 924.324 kr * Rós, Lflokkur, ^w’Ljjlómabúð 151 kr : Mjólk, ,1 lítri, íýmjólk 47 kr •fífiiallabuxur, Levi's 501, í Levi's-verslun | 4.520 kr Hamborgari, McDonald's, Uf , Vodka, Smirnotf, 750 m 175 kr 1.084 kr Rauðvín, Piat de Beujolais 750 ml. 381 kr Bensín, 95 oktana 1 lítri 52 kr Coka Cola, 33 cl. dús, . í stórmarka 33 kr 948.930 -*3 70.- 55.- 6.457.- 220.- 927 .- 402.- 76- \ 32 - 1.075.800 -*4 187.- 65 .- 6.378.- 231 .- 768.- 1.150.- 55.- 44- 765.000 .- 112 .- 58.- 7.200.- 225- 900.- 540.- 1 70.- 36 - 803.000 .- 412,- 96 .- 7.095.- 324.- 1.372.- 492.- 159- 33 - 790.400 .-*5 208.- 56 .- 5.200.- 190.- 535 .- 278 .- *® 55- 19- 1.506.720.- 175.-. 73 .- 7.709.- 301 .- 1.974.- 234.- 68 - 82 - *,f 911.322 -*® 139 .- 51 .- 5.088.- 115.- 1.156 .- 671 .- 33 — *® 35 - *í2 838.050.- 22.- 68.- 3.601 .- 308 -*7 557.- 713.- 24- 38 - *í3 888.470.- 45.- 54,- 5.412.- 76 .- 717 .- 897.- 27 - 18- 1.049.000 .- 300.- 64.- 6.590.- 399.- 2.300 .- 940.- 68,50.- 'l) RN-gerð, 5 dyra. 5gíra. 1.200 vél. '2) InnifaliO erárgjald ÍFél. breskra bifr.eig. og bifreiðaskattur. '3) Þrlggjadyra. '4) Loftkæling innitalln. '5) RL-gerð. 'B) Renautt ekki til. Verði Daihatsu Charade CS. 5 dyra, 5 gira, 1.300 vét, 16ventlameðvökvastýri. __________________________________________________Verðásambærilegumhamborgara frðBurgerKing. '8) Ekkitit. VerðáBeaujolaisNuveaux. ‘9) MeðalverðISidney, dýraraútiátandi, oftum46 - ‘11) Ekkitil, Verði0,5lplastflösku. •12) 37,5cl. 68.- "7) McOonalds ekki til. dós. '13) 35,5 cl. dós SVISS Laun og skattar í SVISS Gjaldkeri Ritari Símavörður Verkamaður Sorphirðir Trésmiður Bifvélavirki Heildarlaun 247.500 kr 230.000 210.000 .- 192.500.- 247.500 .- 261.250.- 253.000 .- Tekjuskattur % Hrein laun % 30.195 kr 12% 217.305 kr 88% 26.312.- 11,5% 203.688.- 88,5% 22.050 .- 10,5% 187.9501 .- 89,5% 18.576 .- 9,5%. 173.924.- 90,5% 30.195 .- 12% 217.305.- 88% 33.362 .- 13% 227.888.- 87% 31.448.- 12,5% 221.552.- 87,5% Lágir skattar og lítil félagsleg þjónusta ÍBÚI í Ziirich í Sviss með meðal- laun greiðir um 15% í skatt, en að sögn Önnu Bjarnadóttur, sem gerði könnunina í Sviss, greiða all- ir Svisslendingar 13% í beinan sambandsríkjaskatt. Auk þess hafa kantónurnar 26 mismunandi háa skatta og Konurfá almennt ri laun en karlar bæjarfélögin einnig. „Skatt- stig hækkar ört um leið og laun- læari laun in hækka, en há- tekjumaður í Zíiricch borgar þó aldrei meira en 45% af tekj- um í skatta. Fólk í þeim starfs- stéttum sem hér eru til athugunar þykir ekki hafa ýkja há laun, enda eru skattar þess ekki mjög háir. “ Anna segir að algengt sé að fólk velji sér sveitarfélag til að búa í með tilliti til skatta. „Kantónan Zug er til dæmis talin vera skattaparadís enda kjósa margir vellauðugir kjósa að búa þar. Talið fram til skatta annað hvert ár Flestir telja fram til skatts ann- að hvert ár, enda þarf ekki að gera það oftar nema tekjur sveiflist mjög mikið milli ára. Skattar eru ekki dregnir beint af launum, heldur er skattareikning- ur sendur heim til skattgreiðenda með gíróseðli í maí. Þeir geta valið um að greiða alla skattana í einu lagi eða skipta greiðslunni niður á sex mánuði. Skattar eru tiltölulega lágir í Sviss, en Anna segir að fé- lagsleg aðstoð sé líka í samræmi við það. „Hér er til dæmis ekkert sjúkrasamlag og aðstoð við lág- launafólk og fátæklinga er í lág- marki.“ Óviðeigandi að spyrja fjólk um launin Misjafnt virðist vera eftir lönd- um hvort tíðkast að tala um laun og kjör og í þessari könnun kom t.d. í ljós að það þykir mjög óviðeigandi í Sviss og Englandi. Anna segir að vinir og kunningjar spyrji aldrei um laun hvers annars. „Samstarfsfólk ræðir heldur ekki launamál sín. Fyrirtæki fara eftir ákveðnum grundvallarreglum varðandi launagreiðslur, en laun geta ýmist verið í samræmi við frammistööu og getu starfsmanns eða farið eftir duttlungum vinnu- veitandans. Vinnuvikan er lengri í Sviss en víðast annars staðar, 42 klukku- stundir og er unnið á fullu allan daginn.“ Jafnréttismál virðast ekki langt á veg komin í Sviss, því að sögn Önnu er algengt að karlar fái hærri laun en konur, þótt þau gegni sömu störfum. Hve lengi er bifvélavirki að vinn fyri hlutunu Kaupir bifreið: Renault Clio RN, 5 d., 5 g., 1200 vél. Kaupir^r bensín: ’?£■ Sviss 3 mán. og 14 daga Danmörk 3 mín. Þýskaland 5 mán. og 11 daga England 4 mín. England 6 mán. og 14 daga Ástralía 4 mín. Ástralía 10 mán. og 4 daga Þýskaland 5 mín. Holland 10 mán. og 7 daga Lúxemborg 7 mín. Spánn 10 mán. og 18 daga Sviss 8 mín. Danmörk ísland 11 mán. og 16 daga 11 mán. og 17 daga Spánn ísland 5S 8 mín. 8 mín. Lúxemborg 12 mán. og 21 daga Holland 8 mín. Dóminíkana 32 mán. og 20 daga Dóminíkana 9 mín. Jórdanía 87 mán. og 12 daga Jórdanía 28 mín. Kaupir uallabuxurhKi: England 5 klst. og 37 mín. Sviss 5 klst. og 50 mín. Þýskaland 8 klst. og 45 mín. Danmörk 9 klst. og 37 mín. Ástralía 9 klst. og 53 mín. Holland 11 klst. og 33 mín. Spánn 12 klst. og 19 mín. ísland 25 12 klst. og 49 mín. Lúxemborg 13 klst. og 19 mín. Dóminíkana 23 klst. og 14 mín. Jórdanía 93 klst. og 19 mín. Kaupir rauðvín Danmörk Sviss England Þýskaland Spánn Holland Ástralía ísland 33 ÍLúxemborg Dóminíkana Jórdanía 1 klst. 1 klst. 2 klst. 4 klst. 15 klst. Le Piat de Beujolais 750 ml. 18 mín. 24 mín. 28 mín. 39 mín. 40 mín. 43 mín. og 18 mín. og 50 mín. og 24 mín. og 36 mín. og 28 mín. Kaupir vodka: Þýskaland Sviss Spánn England Lúxemborg Holland Ástralía Danmörk Dóminíkana ísland Jórdanía Smirnoff, 750 ml. r1 klst. og 6 mín. 1 klst. og 8 mín. 1 klst. og 16 mín. 1 klst. og 21 mín. 1 klst. og 36 mín. 1 klst. og 40 mín. 2 klst. og 15 mín. 2 klst. og 28 mín. 3 klst. og 36 mín. 4 klst. og 28 mín. 12 klst. og 27 mín. England 3 mín. Þýskaland 4 mín. Sviss 5 mín. Danmörk 5 mín. Holland 6 mín. Ástralía 6 mín. ísland §5 7 mín. Spánn 8 mín. Lúxemborg 8 mín. Dóminíkana 26 mín. Jórdanía 56 mín. Sviss 2 mín. England 2 mín. Spánn 3 mín. Þýskaland 3 mín. Holland 3 mín. Ástralía 4 mín. Lúxemborg 6 mín. Danmörk 6 mín. ísland 8 mín. Dóminikana 15 mín. Jórdanía 19 mín. Tvöfaldan hamborgara McDonald's: England 13 mín. Ástralía 13 mín. Sviss 16 mín. Þýskaland 16 mín. Danmörk 23 mín. Holland 24 mín. Spánn 27 mín. Lúxemborg 30 mín. ísland 35 47 mín. Jórdanía 79 mín. Dóminíkana 119 mín. Holland Þýskaland Dóminíkana England Danmörk Ástralía Sviss Lúxemborg Spánn ísland |3 Jórdanía 8 mín. 8 mín. 8 mín. 11 mín. 13 min. 16 mín. 20 mín. 23 mín. 30 mín. 35 mín. 46 mín. ðstrit r r i ymsum löndum FRÁ skíðasvæði í Sviss

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.