Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 D 5 SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN y A JWr OUUUnLMINUODnMU I V/ I rLIM ri HUSAKAUP fasteignaviöskiptum 568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 Opið laugardag kl. 11-13 Séreignir Mýrarsel 26785 Glæsil. 2ja íbúða hús ásamt 50 fm bílsk. 5-Q herb. íb. og 2ja herb. séríb. á jarð- hæð. Ræktaður garður. Mjög vandað hús 'og velinnr. Verð 14,9 millj. Vesturströnd — Seltj. 60622 254 fm stórgl. raðhús með innb. bílsk. á fallegum útsýnisst. 4 svefnherb. Eikar- parket og marmari. Vandað tréverk. Stórar stofur, sólskáli og arinn. Verð 14,9 millj. Hálsasel 22546 345 fm glæsil. og vel smíðað hús, tvær hæðir og kj. Mögul. á lítilli íb. í kj. m. sér- inng. eða atvrekstri. Innb. bílsk. Allar innr. mjög vandaðar. Fallegur ræktaður garður. Verð 17,5 millj. Grasarimi 26410 Til sölu tvö vönduð parhús á tveimur hæ<5- um ásamt innb. bílsk. Bæði húsin eru fullb. að utan, að innan er annað húsið í fok- heldu ástandi en hitt tilb. til innr. Eigna- skipti mögul. HryggjarseJ 26424 Mjög vandað og vel við haldið 180 fm rað- hús ásamt 48 fm bílsk. Flísar og parket á gólfum. Vandaðar innr. 3-5 svefnherb. Glæsil. garður með nýbyggðri verönd. Verð 13,2 millj. Viðarrimi 25842 153 og 163 fm einbhús m. bílskúr á hreint ótrúlegu verði. Afh. á þremur byggstigum. Fokh./t.u.t./fullb. Fullbúið 153 fm einb. án gólfefna m. öllum innr. á aðeins 10.960 þús stgr. Hæðir Almholt 14863 150 fm efri hæð í parhúsi ásamt 45 fm bílsk. í enda á lokaðri götu í jaðri byggða. 4 svefnherb., 2 stórar stofur, gott eldhús og þvhús. Eikar-innr. Parket. Flísar. Mjög góð kaup aðeins 10,2 millj. Áhv. 3,5 millj. Langholtsvegur 22573 97 fm góð rishæð í þríb. 3 svefnh. Nýviðg. og mál. hús á góðum stað. Parket á gólf- um. Nýtt eldh. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Álfhólsvegur — Kóp. 21603 113 fm sérhæð m. stórum og björtum 30 fm endabílsk. m. gluggum. 5 herb. Parket, teppi og nýl. dúkar. Gróinn garður. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 9,8 millj. Hofteigur 26105 103 fm spennandi sérh. ásamt 36 fm bflsk. Hæðin er öll endurn.. m.a. nýtt gler og gluggar. Danfoss, park- et. Fallegur gróinn garður. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Verð 10,9 millj. Langholtsvegur 25876 103 fm mjög björt og rúmg. neðri sérh. í þríb. ásamt nýl. 29 fm bílsk. Sérinng. og -hiti. Húsið er vel staðs. í botnlanga, þ.e. ekki fram við Langholtsveginn. Æskileg skipti á 3ja herb. íb. Verð 8,5 millj. Heiöarhjalli — Kóp. 24798 122 fm efri sérhæð ásamt 25 fm bílsk. á fráb. útsýnisstað. Afh. rúml. fokhelt. Áhv. 4,8 millj. Verð 8,8 millj. Lyklar á skrifst. 4ra-6 herb. Flétturimi 3704 108 fm ný og fullb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Merbau-parket. Skápar í öllum herb. Blom- berg-eldhústæki. Sameign og lóð fullfrág. Stæði í bílskýli fylgir. Verð 8,8 millj. Sér- stakl. hagst. grkjör. Dúfnahólar 10142 Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. ásamt innb. bílsk. Tvennar svalir. 3 svefn- herb. Fráb. útsýni. Laus 15. okt. nk. Verð 7.9 millj. Skipasund 26608 4ra herb. u.þ.b. 90 fm hæð og ris í vel staðsettu tvíb. Fallegur garður með gróð- urhúsi. Bílskréttur. Laus fljótl. V. 7,2 m. Miðleiti , 12850 Stórgl. 103 fm íb. á 6. og efstu hæð í vönd- uðu nýl. lyftuh. íb. er ein á hæð. Vandaðar sérsm. innr. m.a. innb. ísskápur og upp- þvottavél, Halogen-ljós, nýtt Merbau-par- ket á íb., nýmál., sérþvottahús. Stórar suð- ursv. Stæði í bílskýli. Glæsil. útsýni. Verð 10.9 millj. Háaleitisbraut 25489 Mjög rúmg. og björt 135 fm endaíb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt innb. bílsk. 4 svefn- herb., 2 stofur, sjónvhol og 2 baðherb. Sérþvhús í íb. Parket. Áhv. 5,3 millj. Verð 10,9 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. í sama hverfi. Reykás 26343 135 fm 5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Hús og sameign mjög huggulegt. Glæsil. íb. með sérsmíðuðum innr., flísum og parketi. Áhv. 6 millj. hagst. lán. Verð 10,5 millj. Engihjalli — Kóp. 18687 Góð 4ra herb. horníb. ofarl. í lyftuh. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Þvottah. á hæðinni. Hús nýl. yfirfarið og málaö. Verð 6,5 millj. Tryggvagata 24942 Mjög athyglisverð 98 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl. endurbyggðu húsi. Sérsm. innr. og vönduð gólfefni. Parket og flísar. Nýstandsett bað. íb. fylgir stór suðurver- önd þar sem byggður hefur verið vandaður sólpallur. Bílastæði á baklóð. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. Eskihlíð 21068 120 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu eldra fjölb. ásamt aukaherb. í risi. Aðeins ein íb. á hæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,9 millj. Ofanleiti 25935 111 fm falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð ásamt stæði í bílskýli. Mikið útsýni. Vand- aðar innr. Parket. Suðursv. Þvottah. í íb. Verð 11,5 millj. Vesturberg 21348 96 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 3-4 svefnh. Rúmg. stofa. Sérþvottah. Suðursv. og fráb. útsýni. Ný gólfefni. íb. er nýmáluð. Verð 7,0 millj. Lundarbrekka — Kóp. 20158 4ra herb. endaíb. með sérinng. Góð gólf- efni. Þvhús í íb. Hús nýl. viðgert. V. 7,4 m. Lækjargata - Hf. 25879 114 fm „penthouse“-íb. á 3. hæð i nýl. fjölb. ásamt góðum bílsk. Vand- aðar innr. og gólfefní. Frób. útsýni. Aðeins 4 íb. í stigahúsi. V. 9,8 m. Veghús 20815 123 fm glæsil. íb. í litlu fjölb. ásamt 26 fm bílsk. 3 rúmg. svefnherb. Sólstofa. Allt nýtt og vandaö. Parket og flísar. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 10,8 millj. Hjallavegur 25501 Rúmg. rishæð, ásamt óinnr. efra risi, í fal- legu eldra tvíb. Hús í góðu ástandi. Upp- runalegar innr. 2 svefnherb. og 2 stofur. Lyklar á skrifst. Verð 5,9 millj. Ugluhólar 25480 93 fm góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. ásamt bílsk. Vandað trév. Parket. Eikareldhinnr. og Gaggenau-tæki. Suð- ursv. Útsýni. Hús nýl. málað. Verð 7,7 millj. Leirubakki 24841 103 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket. Þvherb. í íb. Stutt í þjón- ustukjarna. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. Laus strax. Barónsstígur 24686 58 fm 3ja herb. íb. í góðu eldra fjölb. Nýl. eldhinnr. Mikið útsýni í miðbæ Rvíkur v. hlið Sundhallar. Verð 5,3 millj. Grettisgata 26489 100 fm 3ja herb. íb. í nýju húsi í miðbæn- um. Allt sér þ.m.t. inng., þvottaaðstaða og bílastæði bak við hús. Vönduð ný eign. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 8,0 millj. Gunnarsbraut 23805 68 fm góð 3ja herb. íb. á jarðh./kj. Sér- inng. Flísar á gólfum og flísal. bað. Björt og rúmg. íb. á góðum stað. Áhv. 3,7 millj. í húsbr. Verð 5,5 millj. Milligjöf einungis 1,8 millj. og grb. 25.600 pr. mán. Hörgshlíð — nýtt hús 25194 Mjög falleg 95 fm 3ja herb. íb. í eftirsóttu fjölb. á einum besta stað í bænum. Park- et. Vandaðar innr. Suðurverönd og sér- garður. Innang. íbílg. Áhv. 4,7 millj. byggsj. Verð 9,6 millj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Hátún 25201 77 fm íb. í nýviðgerðu lyftuhúsi. Nýtt gler og hluti glugga. Góð sam- eign. Mikið útsýni. Verð 6,5 millj. Útbúum lista eftir þínum óskum. Eigum einnig staðí- aða lista eftir stærð íbúða, makaskiptalista og lista yfir eignir með háum byggingasjóðslánum áhvílandi. Hafið samband við sölumenn og þeir senda lista um hæl á símbréfi eða í pósti. 3ja herb. Kringlan 26698 Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Mjög vandaðar innr. Sólstofa og suð- ursv. Sérl. góð sameign og huggulegt umhverfi. Verð 9,4 millj. Bræðraborgarstígur 23294 75 fm rishæð í þríb. í eldra steinhúsi. Hús- ið mikið endurn. Nýtt bað, danfoss, góð sameign og garður. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,7 itiillj. Austurströnd 10142 124 fm glæsil. íb. á 2. hæð í vinsælu fjölb. Sérinng. Vandaðar innr. og tæki. Maribop- arket á gólfum. Flísal. baðherb. Áhv. 3,7 millj Byggsj. Verð 9,2 millj. Nökkvavogur 19909 78 fm mjög glæsil. íb. í kj. í góðu þríb. Mikið endurn. m.a. bað, eldhús og gólfefni sem eru flísar og parket. Áhv. 3,9 millj. Verð 6,3 millj. Hrísmóar —Gb. 11794 Björt 80 fm 3ja herb. íb. á einum besta stað í Garðabæ. Parket. Óviðjafnanlegt útsýni. Húseign í góðu standi. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 7,7 millj. Garðastræti 26598 99 fm 3ja herb. glæsil. íb. á 1. hæð í fal- legu húsi í vesturbæ Rvíkur. Húsið er allt endurn. Fallegar innr. Parket og marmari. Fallegur garður. Glæsil. eign á eftirsóttum stað. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. Ofanleiti 25895 Glæsil. 3ja herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölb. Suðursv. Allt tréverk samstætt. Flísal. baðherb. með sturtu, kari og innr. Þvottah. í íb. Bílskýli fylgir. Áhv. 5.150 þús. í byggsj./húsbr. Verð 8,5 millj. Lundarbrekka — Kóp. 18876 87 fm góð 3ja herb. íb. m. sérinng. Park- et. Fallegt útsýni. Áhv. 2,8 millj. Lækkað verð 6,0 millj. Hraunbær 25964 89 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu húsi. Sameign nýl. tekin í gegn. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. Langholtsvegur 22615 90 fm 3ja herb. íb. í kj. í góðu þríb. Góður ræktaður garður. Áhv. 3,2 millj. húsbr. og lífeyrissj. Verð 6,7 millj. Gnoðarvogur 7919 88 fm 3ja herb. sérhæð í fjórb. Fráb. útsýní. Suður- og austursvalir. Park- et. Sérinng. Áhv. 1,8 míllj. byggsj. Verð 7,9 millj. Austurströnd 23275 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Vallarás 25138 84 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð í nýl. lyftu- húsi. Góð íb. Vandað fullfrág. hús og garð- ur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Verð 7,2 millj. Drápuhlíð 24217 82 fm 3ja herb. íb. í kj. m. sérinng. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. 2ja herb. Ásbraut — Kóp. 22590 Mjög góð kaup. 37 fm björt og sérl. rúmg. íb. á 1. hæð, ekki jarðhæð, í góðu fjölb. Endurn. sameign. Verð 3,4 millj. Greiðslur innan við 1 millj. út og 14 þús. grbyrði á mán. miðað við 70% lánshlutfall. FÉLAGll fastfignasala Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. Reykás 22335 Áhugaerð 64 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Tvennar svalir. Sérl. vandað tréverk. Mög- ul. á að kaupa endabílsk. með. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Frostafold 26603 70 fm falleg íb. á 4. hæð í góðu lyftuh. Góðar innr. Flísar á gólfum. Vestursv. Mik- ið og fallegt útsýni. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Ásgarður 26549 59 fm björt endaíb. á efstu hæð í nýl. húsi. Sérinng. Mikið útsýni. Suðursv. Parket, flís- ar. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 6,1 millj. Kríuhólar 4 — „stúdíó“ 21958 ÚTB. 1.350 ÞÚS. + 19.300 KR. GRB. Á MÁN. Góð 44 fm „stúdíó“-íb. í góðu ný- viðg. lyftuh. Engar yfirstandandi framkv. Ljósar innr. Verð aðeins 3,9 millj. Áhv. 2.550 þús. í góðum lánum. Grandavegur 22614 Stórlækkað verð. Mjög falleg og vönduð 74 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi. Sér- þvhús og búr. Parket. Laus fljótlega. Verð 5.990 þús. Asparfell 17075 2ja herb. 53 fm íb. í nýviðgerðu lyftuhúsi. Parket og flísalagt baðherb. Þvhús á hæð- inni. Góð sameign. Verð 4,9 millj. Blíkahólar 4242 57 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í ný- viðg. fjölb. Mikið útsýni. íb. sem býður upp á mikla mögul. Áhv. 3,2 mlllj. byggsj. m. 4,9% vöxtum. Verð 4,9 míHj. ______ Kríuhólar 26032 58 fm íb. á jarðh. með sérgarði í góðu nýviðg. fjölb. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,4 millj. Hraunbær 15523 54 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Parket og flís- ar. Húseignin er nýl. klædd að utan. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,9 millj. Kleifarsel 25198 59 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb Góðar svalir. Björt og rúmg. íb. V. 5,3 m. Hátún 25866 54 fm góð 2ja herb. íb. í nýviðg. lyftuh. Suðursv. Sérlega góð sameign. Laus strax. Lyklar á skrifst. V. 5,2 m. Vallarás 25481 Góð 2ja herb. íb. á jarðh. m. sérgarði. Vandaðar innr. Sameiginl. þvhús m. tækj- um. Áhv. 1,4 millj. byggsj. Verð 4,5 millj. Barónsstígur 25342 Góð lítil sérhæð ásamt geymsluskúr og rými í kj. Mikið endurn. eign í góðu tvíb. Nýtt eldh. og bað. Góðar innr. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 4,7 millj. Þjónustuíbúðir Kleppsvegur 62 26358 Höfum fengið í endursölu 75 fm íb. á 3. hæð sem snýr í suður og austur. Falleg fjallasýn. Afh. tilb. án gólfefna. Verð 7.940 þús. Teikn. á skrifst. Skrifstofuhúsnæði Knarrarvogur 26690 Mjög gott u.þ.b. 100 fm skrifsthúsn. á 3. hæð í nýl. húsi. 4 rúmg. skrifst., kaffistofa, snyrting og mjög gott geymslupláss. Laust fljótl. HÍISBYGGJEI\DUR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til út- hlutunar eru á hvetjum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutun- arbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutun- ina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skil- yrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaút- hlutunar fá lóðarhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðar- blað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfisumsókn til bygging- arnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD - Gatnagerðargjöld eru mismunandi eftir bæjar- og sveitarfélögum. Upplýsingar um gatnagerðargjöld í Reykja- vík má fá hjá borgarverkfræð- ingi en annars staðar hjá bygg- ingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/10 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir úthlut- un, 30% tólf mánuðum eftir úthlutun og loks 30% átján mánuðum eftir úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að heijast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjandaer tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT - Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. ór fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.