Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 12
12 D FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ íS) FJÁRFESTING 1= FASTEIGNASALA" Sími 562-4250 Borgartúni 31 Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-18, laugardaga kl. 11-14. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Brynjólfur Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Einbýlis- og raðhús Kvistaland. Sérl. vandaö og vel skipu- lagt 194 fm einb. á einni hæð ásamt innb. bílsk. á einum besta stað í Fossv. Parket, flísar. Sérsm. innr. Eign í sérfl. Ákv. sala. V. Ellidavatn. Til sölu reisul. hús á besta stað v. Elliðavatn. Húsið er 240 fm, nýl. endurb., ris ófullg. 8500 fm lóð sem nær niður að vatninu fylgir. Góð áhv. lán. Ýmis skipti koma til greina. Verð 14,5 millj. Ártúnsholt — einb. Einstakl. vand- að og vel umgengið einb. á einni hæð ásamt góðum bílsk. Sérsm. innr., parket, flísar. Suðurgarður, nuddpottur. Mikið útsýni. Góð staðsetn. Tungubakki. Vorum að fá í sölu gott pallab. 205 fm raðh. með innb. bilsk. á þess- um rólega og veðursæla stað. Eignin getur verið laus fljótl. Æskil. skipti á minni eign í Bökkunum. Áhv. 3,2 millj. Verð 11.9 millj. Rauðalækur — parh. Mjög giæsileg mikið endurn. 131 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílsk. Nýtt rúmg. eldh. Parket, flísar. Áhv. ca 3,0 millj. Akurholt — Mos. Vorum að fá í sölu nýl. 135 fm einb. á einni hæö ásamt bílsk. Gróinn garður. Ýmis skipti mögul. Verð 11,8 millj. Lítið raðhús - vesturbær. Gott 120 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt stæði í bílgeymslur Parket. Flísar. Mögul. á góðum garðskála. Sérstæður og eftirsóttur staður. Gott verð, mikið áhv. Prestbakki - raðh. Mikið endurn. og gott raðh. á pöllum m. innb. bílsk. 3 svefnherb., mikið aukarými. Sérinng. í kj. Skjólg. garður. Heiðvangur — Hf. Mjög gott einb. á einni hæð ásamt bílsk. 3-4 svefnherb., nýl. eldh. Parket, flísar. Sérl. fallegur og sólríkur garður. Skipti á stærri eign koma til greina. Háhæð. Afar glæsil. 160 fm raðh. ósamt innb. 33 fm bitsk. á þess- um geysívinsæla stað. 3-4 svefnherb. Flísar, sérsmiðaðar innr. Gott útsýni. Mikið óhv. Hagstætt verð. Kögursel. Sérl. fallegt og vel skipul. 195 fm einbhús ásamt góðum bílsk. Sér- smíðaðar innr. Tvennar svalir. Stækkunar- mögul. í risi. Verð 14,8 millj. Bústaðahverfi — raðh. Mjög gott 110 fm raðh. á tveimur hæðum. 2-3 svefnherb. Suðurgarður. Nýl. eldh. Áhv. 3,6 millj. Verö 8,2 millj. 5 herb. og sérhæðir Brekkulækur. Falleg 115fm efri hæð ásamt bílsk. 2 stórar stofur, 3 svefnherb. Þvhús á hæð. Ákv. sala. Verð 9,8 millj. Kirkjubraut - Seltj. Mjög góð og mikið endurn. 120 fm efri sérh. ásamt v30 fm bílskúr. Suðursv. Nýtt þak. Glæsil. útsýni. Skeiðarvogur. Mjög glæsil. neðri sérh. ásamt 36 fm góðum bílsk. 3 svefnh. Fallegar nýl. innr. Parket, flísar. Góöur garð- ur. Góður staður. Áhv. 4,9 millj. Hvassaleiti. Björt og góð 133 fm neðri sérh. ásamt 40 fm bílsk. Stórar stof- ur. Gott skipulag. Góð staðs. Kaplaskjólsvegur. Mjög góð og skemmtil. útfærð ibúð á eftír- sóttum stað. 4 svefnherb. Nýjar flís- ar, gegnheilt parket. Sameígn ný- stands. Áhv. 4,3 millj. Verð 6,9 millj. Espigerði. Sérl. góð 136 fm íb. í mjög góðu fjölbhúsi. Tvennar svalir. Einstakl. mik- il og góð sameign. Stutt í alla þjón. Lyfta. Húsvörður. Mögul. á stæði í bílg. Glaðheimar. Björt og rúmg. 118 fm neðri sérhæð ásamt bílsk. á eftirsóttum stað. 2 stofur, 3 svefnherb. Suðursv. Sól- stofa. Aukaherb. í kj. Hofteigur. Sérlega góð rúml. 100 fm efri sérh. ásamt góðum 33 fm bílsk. Nýl. eldh. Gott rými í risi. Miklir mögul. Skipholt — 2 íb. Mjögóð 3ja herb. neðri hæð í tvíb. ásamt einstaklíb. í kj. m. sérinng. Bilskréttur. Verð 7,8 millj. Kambsvegur. Mjög björt og góð 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefn- herb., tvær saml. stofur. Parket. Gott verð. Blikahólar. Einstaklega glæsil. og vel skipul. íb. ó 1. hæð ásamt stórum innb. bílsk. samtals 155 fm. íb. er með vönduðum innr. Parket. Góðar suðursv. Gott útsýni. Sameign öll nýstands. 4ra herb. Hrafnhólar. Einstakl. björt og falleg íb. á 7. hæð ásamt 26 fm bílsk. 3 svefn- herb. Parket. Nýl. eldhinnr. og tengt f. þvottavél í íb. Fráb. útsýni yfir borgina. Snyrtil. sameign. Verö aðeins 7,5 millj. Þverholt. Stórglæsil. 106fmíb. á 2. hæð í nýl. húsi á þessum eftir- •sótta stað. íb. er öll ný innr. á mjög smekkl. hótt. Parket, flisar, mahony. Áhv. 3,9 millj. Verð 8,5 mlllj. Oldutún - Hf. Góð íb. á jarðh. í þh- býli. Sérinng. 3 svefnherb. Góð staðsetn. Ahv. hagst. byggsj. 4,2 millj. Verð 6,8 millj. Hvassaleití. Björt og snyrtil. 84 fm 'b. í fjölb. ásamt bílsk. Góð sameign, góð staösetn. Verð 7,8 millj. Maríubakki. Björt og falleg íb. á 3. hæö. Parket. Búr. Þvottah inn af eldh. Suðursv. Sameign nýstands. Góð staðs. Áhv. 3,5 milfj. Verð 6,9 m. Dalsel. Mjög góð 98 fm endaíb. á 1. hæð ásamt stæði í bílg. Fallegar innr. úr eik. Parket á allri íb. Pvhús/búr innaf eldh. Yfirbyggðar svalir. Gott útsýni. Búið að klæða austurhl. hússins. Álfaskeið — Hf. Björt og rúmg. 110 fm íb. á 2. hæð. 3 góð svefnherb. m. skáp- um auk stofu og borðstofu. Nýl. á baðherb. Bílskréttur. Vesturberg. Björt og falleg íb. í góðu ástandi. 3 svefnherb. suðursv. Mikið út- sýni. Góð sameign. Hagstætt verð. Álfatún — Kóp. Vorum að fá stórglæsil. nýstands. 100 fm íb. ásamt 26 fm bílsk. Nýtt beykiparket á gólfum, nýtt eldh., 3 góö svefnherb., góð stofa. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Verð 10,5 millj. Eyjabakki. Eínstakl. falleg og björt endaib. á 3. hæð. Sérf. vei um- gengtn. Nýl. parket. Fráb. útsýni. Sam- eign nýstandsett utan sem innan. Suðurhólar. Góö endaíb. ca 100 fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikið útsýni. Stutt í skóla, sundlaug og verslanir. Laus strax. Hagstætt verð. Hraunbær. Góð 108 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Parket. Góðar innr. Ath. skipti á minni eign. 3ja herb. Álfhólsvegur. Björt og falleg á róleg- asta stað v. götuna. parket, flísar. Sérinng. Sérþvottah. Góður garður. Sameign öll ný- stands. Áhv. 3,2 millj. Hraunbær. Mjög falleg og vel umg. 80 fm íb. Góð herb., stór og björt stofa, sólríkar suðursv. Snyrtil. sameign. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,4 millj. Asparfell. Mjög glæsil. 90 fm sérl. vel skipul. íb. á 1. hæð í lyftubl. Sameign ný- stands. Rólegur og góður staður. Engihjalli. Björt og rúmg. ca 90 fm íb. á 3. hæð. Stór herb. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Verð 5,9 millj. Stórholt. Vönduð og vel um- gengín 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Góðar innr. Suðursvalir. Verð 6,9 millj. 2ja herb. Austurströnd. Mjög góð vel meðfar- in íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Vandaðar eikarinnr. Parket á gólfum. Rúmg. svefnherb. Stórar svalir. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Laugarnesvegur — botngata. Sérlega góð 52 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. í botngötu. Parket á gólfum. Nýl. baöherb. Góðar innr. Góðar vestursvalir. Sameign öll nýstandsett. Furugrund — Kóp. Stórglæsil. íb. á eftirsóttum stað neðst í Fossvogi. Nýl. mjög vandaðar innr. Flísar, parket. Fráb. útsýní. Eign í algjörum sérfl. Frostafold. Björt og sérl. falleg íb. á jarðhæð ásamt stæði í bílgeymslu. Sér- þvhús í íb. Vandaöur sólpallur. Álftahólar. Björt og falleg 60 fm mik- ið endurn. íb. á 4. hæð í lyftuh. Nýtt park- et. Mikið útsýni. Góð nýstandsett sameign. Frostafold. Sérlega glæsil. 70 fm íb. á 5. hæð ásamt stæöi í bila- geymslu. Fallegar sérsm. innr. Ffísar. Sérþvottah. Stórkostl. útsýní. Suð- vestursv. Áhv. 4,9 mlllj. Krummahólar. Einstakl. faileg 60 fm ib. á 5. hæð. Mjög stórar suð- ursv. Parket. Nýl. innr. Gervihnatta- sjónv. Frystigeymsfa. Áhv. 3 m. Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam- eign. Suðursv. Fallegt útsýni. Vesturberg. Björt og rúmg. 60 fm íb. á efstu hæð. Stór stofa. Fráb. útsýni. Áhv. 2 millj. V. 4,9 m. Njálsgata. Björt og talsvert endurn. 57 fm 2ja-3ja herb. kjíb. Parket. Ný raf- magnstafla. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Snorrabraut. Vorum að fá í sölu góða 50 fm íb. á 2. hæð í fjórbýli. Nýtt raf- magn í sameign. Nýtt þak. íb. er laus. Hag- stætt verð. Hraunbær. Vorum að fá mjög fallega og bjarta íb. á jarðhæð. Eikarparket og flís- ar. Stutt í alla þjónustu. Skipti mögul. á 3ja- 4ra herb. íb. í Bökkum. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Fyrir eldri borgara Árskógar. Mjög falleg vel skipul. 4ra herb. íb. 105 fm á 6. hæð. Vandaðar innr. Eikarparket. Mikið útsýni. Góð aðstaða. Sléttuvegur. Ný sérl. glæsil. 133 fm íb. á jarðh. á þessum eftirsótta stað. Vand- aðar innr. Góð sameign. Stutt í alla þjón. Skúlagata. Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 9. hæð ásamt mjög góðri að- stöðu i bflageymslu. Sérlega fallegar og vandaðar ínnr. Parket. Útsýni hreint út sagt frábært. Áhv. 3,7 millj. Nýjar ibúðir Flétturimi 4 glæsiíb. — einkasala VTrsfTwiif wmnF v jiíÉsfar* HT sSfílfc IS 1 r KifF'w* K?f!f * Betri frágangur - sama verð. Til afhendingar strax. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á góðu verði. 3ja herb., m/án stæði í bílg., verð 7,6-8,5 m. 4ra herb. íb. m. stæði í bílg., verð 9,5 millj. Vegna mikillar sölu eru nú aðeins fáeinar íbúðir eftir í þessu eftirsótta húsi. Til sýnis virka daga kl. 17.30-18.30. Tjarnarmýri — Seltjn. Mjög glæsiieg ný 3ja herb. ib, á 2. hæð m stæði í bílageymsiu (innan- gengt). Eldhúsinnr. og skápar frá Axis, Blomberg-eidavél. Flísal. bað- herb. Sérl. vönduð sameign. Fráb. lóð. íbúðln er tilbúin til afh. nú þeg- ar. Aðeins 1 íb. oftir. Nesvegur. Giæstlegar 3ja herb. íbúðir á þessum frábæra. íb. afh. tilb. undir trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppí. á skrifst. Gullengi. Mjög glæsilegar og rúmg. 3ja og 4ra herb. íb. í 6-íb. húsi. Vandaðar innr., sórþvhús. Mögul. á bílsk. íb. tilb. til afh. fljótl. Sýningar íb. tilb. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Eiöismýri — raðhús. Gott vel skipul. rúml. 200 fm raðh. á góð- um stað með innb. 30 fm bílsk. Hús- íð selst fullb. að utan, fokh. að innan eða lengra komið. Verð 8,9 milij. Arnarsmári — Nónhæð. Falleg- ar 4ra herb. íb. á góðu verði á þessum eftir- sótta stað. Sérsmíðaðar mjög vandaðar ís- lenskar innréttingar. Til afh. fljótlega. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. byrgða glugga ' SKÁPAR eru í eðli sínu leyndar- dómsfullt fyrirbrigði, einkum ef þeir eru vel lokaðir. Þetta gera þeir sér grein fyrir sem setja gardínur fyrir glerskápahurðir eins og hér er gert. Gardínuskraut EINFALDAR og látlausar gardínur má gera skrautlegar á ýmsa vegu, er það gert á athygl- isverðan hátt. Litglaðir ofnar MARGIR hafa tilhneigingu til þess að fela ofna. Hér er farin önnur leið og ofnarnir bronsaðir bláir. Hús í Hveragerði til sölu TL SÖLU eru hjá Húsvangi tvö einbýlishús í Hveragerði. Að sögn Geirs Þorsteinssonar hjá Hús- vangi er um að ræða annars vegar húsið Borgarhraun 20 sem er einbýl- ishús á einni hæð, byggt árið 1975. Það er 152 fermetrar að stærð auk 46 fermetra bílskúrs. „Komið er inn í stóra forstofu sem einnig er notuð sem sólskáli, gólfin eru flísalögð og þar er einnig stór arinn. Innri for- stofa er með parketi á gólfi. I’jögur svefnherbergi eru í húsinu með par- keti á gólfum og skápar í þremur. Baðherbergi er með flísum á gólfi, sturtuklefa og skáp. Stofan er teppa- lögð og tengist eldhúsi. Þvottahús og búr eru inn af eldhúsi. Garðurinn er í góðri rækt,“ sagði Geir. Hann kvað húsið við Lyngheiði 26 einnig vera einbýlishús á einni hæð. „Það er 123 fermetrar að stæðr og er án bílskúrs. Það skiptist í stofu með parkteti sem í er útgangur út í garð, sem er frágengin og vel gró- inn. Eldhúsið er með viðarinnréttingu og er þvottahús og búr inn af því. Svefnherbergin í húsinu eru fjögur og öll með dúk á gólfi. Skipti koma til greina í báðum tilvikum og þá á 4 til 5 herbergja íbúð í austur- eða vesturbæ.“ Að sögn Geirs Þorsteinssonar hef- ur það aukist að fólk úti á landi setji eignir sínar í söiu hjá fasteignasölum í Reykjavík og noti sér þannig þá auknu þjónustu sem tölvuvæðingin býður upp á í dag. „Má þar nefna makaskiptalista eða kannski réttar sagt gagnabanka, sem mikil vinna hefur verið lögð í að útbúa þannig að hægt sé að finna og tengja saman viðskiptavini okkar á sem fljótlegast- an hátt,“ sagði Geir ennfremur. BORGARHRAUN 20, sem á að kosta 10,5 millj kr., og Lyngheiði 26, sem á að kosta 7 millj. kr. Bæði húsin eru til sölu hjá Húsvangi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.