Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ Einbýlis- hús við Urðarhæð í Garðabæ TIL sölu er hjá fasteignasölunni Hraunhamri steinsteypt, einlyft ein- býlishús að Urðarhæð 7 í Garðabæ. Að sögn Ævars Gíslasonar er þetta hús 160 fermetrar að grunnfleti, inn- byggður er 30 fermetra stór bílskúr. „Þetta er að heita má fullbúin eign, vönduð og á góðum stað. Kom- ið er inn í rúmgóða forstofu og það- an gengið inn í hol,“ sagði Ævar ennfremur. „Stofan og borðstofan eru bjartar og gengt út úr borðstofu út á 16 fermetra stóra steypta plötu sem ætluð er fyrir byggingu sól- skála. Eldhús er með eikarinnrétt- ingu og inn af því er þvottaherbergi með útgang út í garð. Þtjú, mjög rúmgóð svefnherbergi eru í húsinu ásamt baðherbergi. Parket er á öll- um gólfum. Garðurinn er mjög góð- ur, vel ræktaður og búið að kom upp sólbaðsaðstöðu. Verðhugmynd er 14,9. Áhvílandi eru húsbréf upp á 4,6 millj. kr. „GULLNA hrífan“, umhverf- isverðlaun Búseta, eru hér afhent. Fulltrúi húsfélagsins, Berglind Guðmundsdóttir, tekur við þeim hjá Gunnari Jónatanssyni, formanni Bú- seta í Reykjavík. Skólatún 1 fær um- hverfis- verðlaun Búseta BÚSETI veitti nýlega umhverfís- verðlaunin „gullnu hrífuna" í þriðja sinn og fyrir valinu varð Búsetufélag- ið Eddi við Skólatún 1 í Bessastaða- hreppi. Verðlaunahafar síðasta árs, Búsetufélagið Holtsbúi, skipuðu dómnefnd og voru verðlaunin afhent í byij'un þessa mánaðar. Skólatún 1 er með nýjustu húsum félagsins. íbúar fluttu inn snemma síðasta vor og hafa ekki setið auðum höndum að mati dómnefndar, bætt ýmsum gróðri á lóðina og sýnt fyrir- myndarumgengni. Verðlaunin eru farandgripurinn „gullna hrífan“, við- urkenningaskjal og plöntuúttekt frá Garðaprýði hf. íbúar við Skólatún 1 munu skipa næstu dómefnd. Þess má geta að verðlaunahafar síðasta árs, Búsetufélagið Holtsbúi, fékk í ár fegrunarverðlaun Hafnarfjarðar. ----» ♦ ♦--- Sólstofa norðan- garrans NÚ fer timi ljóss og sólar í hönd. Því miður er ekki alltaf að sama skapi heitt hér upp á íslandi. Úr því má bæta með því að koma sér upp sólstofu ef fjármagn er tiltækt. Það væri ekki amalegt að sitja i svona sólstofu í sólbjörtum norðar- garranum. FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 D 19 FASTEIGNAMIDLCIN nmiminfffiiTriiiiiiiiiiirrrrTrTfTTTnTrTTHr",iT*Tr^^ SGÐGRLANDSBRAUT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Vantar allar geróir eigna til sölu Góð sala aó undanförnu Höfum kaupendur að eftirtöldum eignum: ★ Einb- eða raðhúsi í Mosfbæ. ★ Raðh. eða einb. íFossvogi. ★ Hæð í austurborginni. FÉLAG IÍfASTEIGNASALA MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Opið laugardag kl. 12-14 Einbýli og raðhús AKURHOLT 2130 Höfum til sölu einbhús sem er kj. og hæð 253 fm með innb. 64 fm bílsk. Fráb. stað- setn. Falleg ræktuð lóð. Verð 11,3 millj. KVISTHAGI 2127 Höfum í einkasölu steinsteypt einb- hús 280 fm sem er kj. og tvær hæðir. í húsinu eru í dag þrjár íbúðir. Eignin þarfnast verulegrar standsetningar. Lyklar á skrifst. AUSTURBÆR-KOP.2018 Höfum til sölu mjög vel með farið endaraðh. 135 fm á tveimur hæðum ásamt 32 fm góðum bílsk. Stór skjól- sæll suðurgarður m. góðri suðurver- önd. Nýl. bað. Parket. Og ekki spillir verðið, aðeins 9,8 millj. VESTURBORGIN 2099 HÚS MEÐ ÞREMUR ÍBÚÐUM. Höf- um til sölu járnklætt timburh. 136 fm í vesturborginni sem í eru 3 íbúðir. Góður 35 fm bílsk. fylgir. Húsið er laust nú þegar. Verð 9,5 millj. FJALLALIND - KOP. 2107 Höfum til sölu parh. á tveimur hæð- um 180 fm m. innb. bílsk. 4 svefn- herb. Húsið til afh. fljótl. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,7 millj. LAUFRIMI HAMRATANGI - MOS. me OFNALÖGN FYLGIR Höfum í einkasölu þetta fallega raðhús á góðum stað við Hamratanga í Mosfellsbæ. Húsið er 150 fm með innb. 25 fm bílsk. í húsinu getur að auki verið ca 50 fm milli- loft sem gefur mikla mögul. Til afh. nú þeg- ar fullb. að utan, fokh. að innan með pípu- lögn. Áhv. húsbr. 6,3 millj. með 5% vöxt- um. Verð 7,3 millj. MOSARIMI 1767 Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bíls.k. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnherb. Teikn. á skrifst. Eitt hús eftir. 5 herb. og hæðir BREKKUBYGGÐ-GB. 2131 Falleg 90 fm efri sérhæð í tvíbhúsi. Fallegt útsýni. Áhv. 5 millj. húsbr. og byggsj. Verð 8,5 millj. GARÐABÆR 2120 Höfum til sölu fallega efri hæð 130 fm í tvíb. ásamt 30 fm góðum bílsk. 4 svefn- herb. Suðursy. Húsið er mjög vel staðsett m. mjög fallegu útsýni. Allt sér. V. 10,5 m. VIÐIMELUR - LAUS 2091 Falleg 3j§ herb. efri hæð í þríb. ásamt stórum bílsk. Nýtt eldhús. 40 fm geymsluris yfir íb. innr. sem barna- herb. Suðursv. Nýl. rafmagn. Fráb. staður. Verð 7,5 millj. GLAÐHEIMAR 1646 Falleg 120 fm sérh. í þríbýli ásamt 32 fm góðum bílsk. og góðu auka- herb. í kj. Sérþvh. í íb. Suðursv. Verð 10,6 millj. Skipti mögul. á minni íb. HVERAFOLD 1756 Glæsil. einbhús 223 fm m. innb. 32 fm bílsk. á mjög góðum stað í Grafarv. Fallegar innr. Parket. Arinn í stofu. Hornsvalir í suður og vestur. 4-5 svefnherb. Fallegt útsýni. VÍÐITEIGUR 1904 Fallegt 3ja herb. raðhús 83 fm á einni hæð á góðum stað í Mosbæ. Góðar innr. Áhv. byggsj. til 40 ára 3.400 þús. Verð 7,8 millj. Skipti mögul. á minni eign. I smíðum BJARTAHLIÐ 1714 Til sölu raðhús 170 fm með innb. 25 fm bílsk. Til ahf. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 6,3 millj. húsbr. með 5% vöxtum. Verð 7,2 millj. 2009 AÐEINS EITT HÚS EFTIR. Höfum til sölu fallegt endaraðh. v. Laufrima í Grafarv. Húsin eru 132 fm m. innb. 22 fm bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,3 millj. MIÐTUN - BILSK. 2104 Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríb. 80 fm ásamt bílsk. Suðursv. Ný pípu- lögn, sérrafm., sérhiti, nýjar þakrenn- ur, ný skolplögn. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,9 millj. LAUGARNESV. 2095 Sérl. glæsil. 3ja herb. íb. 88 fm á 3. hæð í nýl. litlu fjölbhúsi. Glæsil. innr. Parket. Suðursv. Sérþvherb. í íb. Verð 7,9 millj. OÐINSGATA 2052 Lítil snotur 3ja herb. íb. á efri hæð í tvíbhúsi á góðum stað v. Óðinsgöt- una. Sérinng., sérhiti, sérþvhús. Verð 4,5 millj. MIÐBORGIN 2058 1 Falleg 85 fm 3ja-4ra herb. íb. í 4ra-íb. húsi. | Parket. Nýjar lagnir, gluggar o.fl. V. 6,1 m. KAPLASKJOLSVEGUR - LAUSSTRAX 2042 Falleg 3ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbhúsi. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Verð 6,3 millj. 3ja herb. ALFTAMYRI 2090 Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð 90 fm. Stór stofa. Suðursv. Góðar innr. Verð 7,5 millj. SKIPASUND - LAUS 2123 Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 85 fm í tvíb. Merbau-parket, nýtt rafm., nýtt gler að hluta. Sérinng., sérgarður. Áhv. byggsj. og húsbr. 4 millj. Laus strax. KRUMMAHÓLAR ans Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýviðg. og mál. lyftuh. Áhv. húsnlán 3,1 millj. tll 40 ára. Verð 5,9 millj. ENGIHJALLI 2109 Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herb. íb. 75 fm á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt útsýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flísar. Verð 6,4 mlllj. MERKJATEIGUR - MOS. 2103 34 FM BÍLSKÚR. Falleg 3ja herb. 83 fm íb. á efri hæð í fjórb. ásamt 34 fm bílsk. Sér- þvhús í íb. Vestursv. Endurn. gler að hluta. Góður garður. Verð 7,6 millj. BJARGARSTIGUR 20351 Höfum til sölu litla 3ja herb. neðri hæð i | tvíb. 55 fm á þessum fráb. stað í Þingholtun- ' um. Sérinng., sérhiti. Góður suðurgarður. ] Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 4,9 millj. HVERFISGATA 1745 | Höfum til sölu mikið endurn. 67 fm stein- | steypt parh. á tveimur hæðum sem stendur | á eignarlóð bakatil v. Hverfisgötu. Nýtt þak, nýir gluggar og gler. Verð 4,9 millj. 2ja herb. HRAUNBÆR 2128 | Höfum til sölu góða 45 fm 2ja herb. íb. é j jarðhæð. Parket. Verð 3,5 millj. ESKIHLÍÐ 2122 | Vorum að fá í sölu gullfallega 60 fm 2jé j herb. íb. á 4. hæð í neðstu blokkinni v Eskihlíðina. Parket. Nýtt gler, nýtt bað o.fl Fráb. útsýni. Verð 5,5 millj. MEÐALBRAUT - KÓP. 203e Falleg 2ja herb. 60 fm íb. á jarðhæð í nýl tvíbýli. Góðar innr. Sérþvhús. Sérinng. Góð- ur staður í vesturbæ Kóp. Áhv. byggsj. 2,7 millj. til 40 ára. Verð 5,5 millj. SKÚLAGATA - RIS 2028 | Höfum til sölu fallega 40 fm risíb. m. park- | eti og fallegu útsýni til suðurs. Nýl. uppg. og málað hús. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,9 | millj. Verð 3,5 millj. BALDURSGATA 2101 LÍTIÐ EINBHÚS. Höfum til sölu snot- urt 60 fm steinh. á einni hæð v. Bald- ursgötu. Húsið stendur á góðum stað. Nýl. gler, þakrennur, niðurföll, skólp- og ofnalagnir. Laust strax. Verð 4,2 millj. FROSTAFOLD - BILSK. 2005 GOTT VERÐ. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, efstu, í lítilli blokk ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 8,0 millj. BOLSTAÐARHLIÐ 2102 | Falleg 2ja herb. 40 fm íb. í risi í 7-íb. húsi. Parket. Fráb. staðsetn. Áhv. húsbr. 2,5 j millj. Verð 3,9 millj. GULLSMÁR111 - KÓP. 2007 j 2JA HERB. ÍB. F. ELDRI BORGARA. Glæsil. ! ný fullb. 2ja herb. íb. 60 fm á 9. hæð í glæsi- | legu nýju húsi f. eldri borgara. Glæsil. út- sýni. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð ] 5.850 þús. Skipti mögul. FRAMNESVEGUR 1550 ] Af sérstökum ástæðum er til sölu 60 fm j nýuppg. ib. í virðul. húsi í Vesturbæ. Áhv. 3,0 millj. Tilvalin sem fyrsta íb. Sjón er | sögu ríkari. Verð 4,9 millj. KRUMMAHÓLAR 1747 SKIPTI Á 3JA HERB. ÍB. Höfum til sölu mjög rúmg. 68 fm íb. á 1. hæð með sérgarði. Ljósar innr. Stórt baö | m. þvottaaðst. Verð 4,9 millj. HRÍSRIMI 2060 Glæsil. 2ja-3ja herb. 76 fm þakíb. í nýju litlu j fjölbhúsi á fráb. útsýnisst. við Hrísrima ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Stórar | suðursv. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 7,5 millj. Atvinr.uhúsnæði URÐARHOLT - MOS. 2129 Höfum til sölu 92 fm skrifst. á góðum stað við Urðarholt. Verð 3,3 millj. 4ra herb. LANGAFIT -GB. 1732 Höfum til sölu fallega 4ra herb. íb. á 1. hæð 95 fm ásamt bílskplötu fyrir 25 fm bílsk. Parket. Skipti mögul. á eign í Mosfellsbæ. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Verð 7,3 millj. FLÚÐASEL - BÍLSKÝLI 1768 Mjög falleg 4ra herb. endaíb. 97 fm á 1. hæð ásamt bílskýli. Góðar innr., þvhús í íb. Suðursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,6 millj. Verð 7,8 millj. ÁLFHEIMAR 2056 Falleg 4ra-5 herb. 106 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbhúsi. Fallegar nýl. innr. í eldh. og baði. Stórar stofur. Suðursv. Lækkað verð 8 millj. FÍFUSEL- BÍLSK. 2106 Falleg 4ra-5 herb. 112 fm íb. á 2. hæð m. aukaherb. í kj. og bílskýli. Parket. Suðursv. Þvhús og búr inn af eldh. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,9 millj. Verð 7,9 millj. HÁALEITISBRAUT 2095 Falleg 4ra herb. 106 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbh. Parket. Suðursv. Sér- þvhús í íb. Fráb. útsýni. Verð 7,9 m. HRÍSMÓAR 2046 Höfum til sölu 4ra herb. 102 fm íb. sem er hæð og ris í nýl. fjölbhúsi. Stórar suðursval- ir. Góður staður. Skipti mögul. á minnl eign. Verð 7,5 millj. Gullsmári lO - Kópavogi Glæsilegar nýjar íbúðir á lágu verði 4ra herb. íbúð Nú styttist óðum í að íbúðirnar í glæsilega sjö hæða lyftuhús- inu við Gull- smára 10 í Kópavogi verði uppseldar. Aðeins eru sjö íbúðir eftir. Ein 2ja herb. Þijár 3ja herb. Þijár 4ra herb. íbúð íbúðir íbúðir 76 fm 86 fm 106 fm 6.200.000 6.950.000 8.200.000 Allar íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, flisalögð baðherb. Gjörið svo vel að líta inn á skrifstofu okkar og fáið vandaðan upp- lýsingabækling. Afhending mars-april nk. Byggingaraðili: Járnbending bf. KYNNIÐ YKKUR KOSTI HÚSBRÉFAKERFISINS if Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.