Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 26
26 D FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stakfell Logfrædingur Þórhildur Sandholt Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 568-7633 if Solumenn Gisli Sigurb/örnsson Sigurbjörn Þorbergsson Nú er opið á laugardögum frá kl. 12-14 ÁSGARÐUR - í RAÐHÚSI 120 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 24 fm bílskúr. Saml. stofur og 4 svefn- herbergi. Skipti koma til greina á minni eign. NÆFURÁS - ENDAÍBÚÐ Gullfalleg 111 fm endaíbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Fallegt útsýni í austur og vestur. Sérþvottahús í íbúðinni. Laus strax. BRÚNASTEKKUR - HÚS MEÐ TVEIMUR ÍBÚÐUM Vandað og vel viðhaldið hús með tveimur íbúðum. Aðalíbúð á efri hæð um 170 fm. 3 stór herbergi, eldhús og góðar stofur. í kjallara er 60 fm íbúð með sérinngangi, sjónvarpshol, þvottahús, bað, gufubað og tómstundaher- bergi. Tvöfaldur 50 fm bílskúr. SMYRILSHÓLAR - ENDAÍBÚÐ Gullfalleg 5 herbergja endaíbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Laus fljótlega. Verð 7,4 millj. BLIKANES - EINBÝLISHÚS MEÐ AUKAÍBÚÐ Glæsilegt einbýli með tvöföldum bílskúr á fallegri hornlóð. Góður garður með heitum potti. Garðskáli. VIÐJUGERÐI - EINBÝLISHÚS Glæsilegt einbýlishús á einum eftirsóttasta stað í borginni. Húsið er á tveim- ur hæðum með tvöföldum innbyggðum bílskúr. Falleg ræktuð lóð. 5-6 her- bergi og góðar stofur. Svalir í suður og vestur. HÁLSASEL - EINBÝLISHÚS Fallegt og vel skipulagt hús á tveimur hæðum með sérbílskúr. 4 svefnher- bergj, stórar stofur og fjölskylduherbergi, mikið tómstundasvæði og geymsl- ur. Verð 14,2 millj. HÁLSASEL-ENDARAÐHÚS Mjög fallegt og vel útbúið 187 fm endaraðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Góðar stofur með suðursvölum, rúmgott fallegt eldhús, 3 stór svefnherbergi. Bein sala eða möguleg skipti á einbýlishúsi á einni hæð álíka stóru eða stærra. SOGAVEGUR - PARHÚS 2ja hæða parhús 113 fm, hlaðið hús á steyptum kjallara, með 4 svefnher- bergjum og góðum stofum. Húsið er efst í botnlanga. Góður sérgarður. Bíl- skúrsréttur. Laust. Verð 8,8 millj. SAFAMÝRI - NEÐRI SÉRHÆÐ Falleg og vel staðsett 135 fm neðri sérhæð á mjög vinsælum stað. Góðar stofur, 2-4 svefnherbergi, nýtt baðherbergi og nýlegt eldhús. 25 fm bíl- skúr. Verð 12,9 millj. HRAUNTEIGUR - PLÁSSMIKIL SÉRHÆÐ OG RIS Mjög góð eign, hæð og ris, 204 fm ásamt bílskúr. Hæðin er gott hol, 3 stofur í suður með gegnheilu parketi og arni, nýlegt eldhús, hjónaher- bergi með fataherbergi og baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. í risi eru 5 herbergi, annað baðherbergi og sérþvottahús. Mjög vel stað- sett eign í góðu skólahverfi. Verð 13,5 millj. LINDARGATA - LÍTIÐ EINBÝLI OG BAKHÚS Lítið steypt einbýlishús 64 fm. Allt ný endurnýjað hátt og lágt. Laust strax. Auk þess 31 fm bakhús sem einnig er allt endurnýjað. ENGJASEL - 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílskýli. Nýleg eldhúsinnrétting. Suðursvalir. Laus fljótlega. STARENGI 108 - 110 - 112 - NÝ EINBÝLISHÚS Við Starengi eru til sölu þrjú timburhús á einni hæð 165 fm með 35 fm inn- byggðum bílskúrum. Starengi 108 er fullfrágengið án gólfefna, öll tæki fylgja. Húsin númer 110 og 112 geta selst eins og þau eru nú eða lengra komin. Hverju húsanna fylgir 6,3 millj. kr. húsbréfalán. TJARNARBÓL - GULLFALLEG ÍBÚÐ 115 fm gullfalleg íbúð á 3. hæð i fjölbýli. Öll með nýlegum innréttingum úr Ijósu beyki og parketi á gólfum. Tvennar svalir. Laus um næstu mánaða- mót. Skipti möguleg á minni eign á svipuðum slóðum. ESKIHLÍÐ - FALLEG OG GÓÐ 2JA HERB. ÍBÚÐ Sérlega falleg nýendurnýjuð 59 fm íbúð á 4. hæð. Mikið útsýni á báðar hendur. Nýtt bað, nýlegt gler. Falleg og smekkleg eign og góð sameign. HAMRABORG - 2JA HERB. ÍBÚÐ Góð 58 fm íbúð á 1. hæð. Stæði í bílgeymslu. Verið er að endurnýja sameign í garði og bílgeymslum. Verð 5,3 millj. SUMARBÚSTAÐUR - JÖRÐ Óskum eftir góðum sumarbústað í allt að 100-160 km fjarlægð frá Reykjavík. Lítil jörð kemur einnig til greina. Eignin þarf heist að vera nokkuð landmikil. Æskilegir kostir: Góð bygging, heitt og kalt vatn, raf- magn, gróurríkt og friðsælt umhverfi. Einbýlishús í byggðakjörnum svo sem í Laugarási, Flúðum eða nágrenni Borgarness koma einnig til greina. Góður kaupandi. Upplýsingar á skrifstofunni. Spegill og steinar HÉR, I landi þar sem ekki er hörgull á steinum, er athugandi að búa til svona steinvegg á bað- herberberginu og fella inn í hann spegil. Þetta setur óneitnalega óvenjulegan svip á baðherbergi. Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 jÆgir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 568 7131. 1^^ Ellert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669. Símatími laugardag kl. 11-14 Vantar - vantar. Höfum verið beðnir að útvega þrjár 2ja-4ra herb. Ibúðlr fyrir fólk I hjólastól. Um staðgreiðsluverð er að ræða. Eldri borgarar Skúlagata. Ca 100 fm íb. á 4. hæð i lyftublokk. Áhv. húsbr. 7,2 millj. Skeiðarvogur. Mjög gott endaraðhús á þremur hæðum ca 166 fm. Mögul. á sérfb. f kj. 4ra—7 herb. Kjarrvegur. Nýkomin ca 110 fm íb. á 1. hæð. Þvottah. í íb. Góður sérgarður í suður. Boðahlein. Ca 60 fm raðh. á einni hæð. Laust strax. Vogatunga. Ca 75fm parh. á einni hæð. Gullsmári - Kóp. Ca 60 fm íb. á 8. hæð í lyftuh. Verð 6 millj. Kleppsvegur v. Hrafnistu. Ca 81 fm ný íb. á 3. hæð í lyftubl. Tilb. í nóv. Naustahlein. Gott ca 90 fm enda- raðh. 2 svefnh. Laust strax. Verð 9,5 m. Einbýli — raðhús Adaltún - Mos. Ca 185 fm raðh. á tveim hæðum. Selst tilb. u. trév. Esjugrund - Kjal. Ca 262 fm einb. Verð 11,8 millj. Áhv. 5 millj.. Garðabær. Fallegt ca 320 fm einb. við Eskiholt. Stór tvöf. bílsk. Eignaskipti mögul. Litlavör — Kóp. Ca 181 fm parh. á tveim hæðum með innb. bílsk. Selst tilb. að utan, fokh. að innan. Miðskógar - Álftan. Ca 220 fm timburh. á einni hæð. Selst tilb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,8 millj. Áhv. 4,6 millj. Laugalækur. Gott 205 fm raðh. á pöilum. Mögul. á séríb. í kj. Góður bílskúr. Verð 13,5 millj. Starengi 58. Fallegt ca 170 fm einb. •á einni hæð. Selst fokh. að innan tilb. að utan. Urriðakvísl. Ca 193 fm einb. á tveim hæðum ásamt góðum bílsk. Eignaskipti. Kambasel. Mjög gott ca 180 fm rað- hús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Parket og flísar á gólfum. Fannafold. Ca 100 fm parhús á einni hæð. Innb. bílskúr. Verð 9,3 millj. Áhv. ca 4,6 millj. Geitland. Glæsil. ca 190 fm raðhús á pöllum ásamt bílskúr. Viðarás. Ca 161 fm raðhús með innb. bílskúr. Áhv. 8,4 millj. húsbr. Skipti á 4ra herb. íb. Vallhólmi — Kóp. (tvær íb.) Ca 211 fm einbýli á tveimur hæðum. Innb. bílskúr. Eignaskipti möguleg. Baughús. Mjög gott ca 190 fm hús á tveimur hæðum. Verð 11,9 millj. Réttarsel. Mjög gott ca 165 fm hús á tveimur hæðum. Arinn í stofu. Parket og flísar á gólfum. 30 fm bílskúr. Verð 12,5 millj. Áhv. ca 5 millj. Langagerði. Gott ca 123 fm einb., hæð og kj. Auk þess er óinnréttað ris sem má innrótta á ýmsa vegu. Tunguvegur. Ágættca110fm raðh. á þremur hæðum. Verð 8,2 millj. Mögul. skipti á minni eign. Þrastargata. Lítið fallegt nýlegt einb. við Þrastargötu (frá Hjarðarhaga). Húsið er hæð og ris, gólfflötur ca 116 fm. Áhv. husbr. 8,4 millj. Viðarrimi 55. Ca 183 fm einb. á einni hæð m. innb. bílsk. 3-4 svefnherb. Húsið er nú tilb. til innr. Hægt að flytja inn innan 1-2 mán. Teikn. á staðnum (v. útidyr). Engíhjalli. Ca 97 fm íb. á 3. hæð í lyftublokk. Fellsmúli. Ca 138 fm íb. á 2. hæð. Skipti mögul. Flúðasel. Mjög góð ca 100 fm íb. ásamt bílskýli. Verð 7,3 millj. Stelkshólar. Ca 101 fm íb. á jarðh. Engar tröppur. Lindasmári — Kóp. Höfum nokkrar 4ra-5 herb. íbúðir frá 112-180 fm. Seljast tilb. u. trév. Efstihjalli. Ca 90 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 3,5 millj. veðdeild. Lerkihlíð. Ca 180 fm efri hæð í raðh. ásamt bílsk. Kleppsvegur — laus. Góð ca 102 fm íb. á 3. hæð. Verð 6.950 þús. Lyklar á skrifst. Fellsmúli. Ca 115 fm íb. á 1. hæð. Nýl. eldhúsinnr. Laus fljótl. Verð 7,9 millj. Bólstaðarhlíð. Ca 96fm íb. á 1. hæð. Rauðalækur. Ca 118 fm efri hæð. Keilugrandi. Ca 120 fm íb. á tveimur hæðum ásamt bílskýli. Traðarberg — Hf. - tvaer íb. Ca 131 fm íb. á 1. hæð auk ca 56 fm sérib. í kj. með sérínng. Selst í einu lagí. Hvassaleiti. Ca 80 fm íb. á 3. hæð ásamt bílskúr. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,9 millj. Seltjarnarnes. Höfum góða 105 fm hæð og einnig góða 160 fm efri hæð ásamt góðum bílskúr. Dalsel. ca 100 fm íb. á 1. hæð. Sörlaskjól. Góð ca 100 fm efri hæð. 2-3 svefnherb. Fráb. útsýni yfir sjóinn. Verð 8.7 millj. Áhv. 4,5 millj. Austurbrún. Ca 125 fm sérhæð ásamt 40 fm bílsk. og aukaherb. í kj. Verð 9.8 millj. Mögul. sk. á 3ja herb. íb. Álfholt - Hf. Ca 120 fm íbúðir á 1. og 2. hæð. Skilast tilb. u. trév. V. frá 6,8 m. Furugrund. Tæpl. 90fm íb. á 1. hæð. Hvassaleiti/Fellsmúli/Háa- leitisbr. Höfum íb. á þessum stöðum frá 80 fm upp í 138 fm með eða án bílsk. Álfatún — Kóp. Göö 4ra harb. ib. á efri haeö í fjórbýli ésamt bilsk. Skiptl á minna. 3ja herb. Baldursgata. Góð íb. á 3. hæð ásamt risi. Býður upp á ýmsa mögul. Lindasmári — Kóp. Ca 90 fm ib. á 1. og 2. hæð. Seljast tilb. u. trév. Hrísrimi. Ca 91 fm íb. á 3. hæð. Verð 7,9 millj. Áhv. 5 millj. Kársnesbraut. Ca 72 fm ib. á 2. hæð. Verð 5,9 millj. Áhv. 3,3 millj. Trönuhjalli — Kóp. Ca 77 fm ib. á 3. hæð ásamt bilsk. Vesturberg. Ca 77 fm ib. á 4. hæð. Verð 6 millj. Álfhólsvegur. Mjög góð ca 80 fm ib. á 1. hæð ásamt bílsk. Glæsil. útsýni. Laus fljótl. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. Verð 7.950 þús. Holtagerði — Kóp. Ca 81 fm efri hæð ásamt bílsk. Verð 8,3 millj. áhv. 3 millj. Njálsgata. Ca 75 fm risíb. Laugateigur. Mjög góð risíb. ca 85 fm gólfflötur. Suðursv. Mikið endurn. Áhv. ca 4,0 mlllj. Hjallavegur. Risíb. ca 85 fm gólffl. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 5,9 millj. Hátún. Ca 73 fm íb. í lyftuh. V. 6,7 m. Gaukshólar. Ca 74 fm ib. á 7. hæð. Nýtt eldh. Verð 5,7 millj. Áhv. 3,3 millj. Hamraborg. Ca 77 fm íb. á 3. hæð ásamt bílskýli. Gnoðarvogur. Ca 76 fm íb. á jarð- hæð m. sérinng. Ekkert niðurgrafin. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Fífurimi. Ca 90 fm 2ja-3ja herb. neðri sérh. ásamt bílsk. Engjasel. Ca 90 fm íb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Verð 6 millj. Boðagrandi. Mjög góð Ib. á 2, hæð, ca 77 fm. Stórar suðursv. Verð 6,8 mlllj. Furugrund. Góðca81 fmíb.á2. hæð. 2ja herb. Dvergabakki. Ca 45 fm íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Laus. Engihjalli. Ca 54 fm íb. á 1. hæð í lít- illi blok’k. Verð 4,9 millj. Garðabær. Nýl. ca 75 fm íb. á jarðh. með sérinng. Verð 6 milij. Áhv. 3,5 millj. Mögul. skipti á stærra. Trönuhjalli — Kóp. Ca 60 fm íb. á 1. hæð. Æsufell. Ca 54 fm íb. á 7. hæð í lyftu- blokk. Lindasmári — Kóp. Ca56fmíbúð- ir. Seljast tilb. u. trév. Verð frá 5,2 millj. Álfheimar 27 — laus. Góð íb. á jarðhæð i fjórb. Verð 5,4 millj. Áhv. 3,3 millj. Laugarásvegur. Góð ca 60 fm ib. í tvíbýlí. Sén'nng. Jarðh. ekki nlðurgr. Fríðsæll staður. Meistaravellir. Góð ca 60 fm íb. á 4. hæð. Mögul. skipti á stærra. Verð 4,9 millj. Áhv. 4,1 millj. Stórholt. Ca 58 fm íb. á jarðhæð. Sér- inng. Laus strax. Verð 4,3 millj. Ljósvallagata. Ca 48 fm íb. á jarð- hæð. Sérinng. Hringbraut (JL-húsið). Góð ca 50 fm íb. á 3. hæð ásamt bílskýli. Laus strax. Verð 4,6 millj. Byggsj. ca 1.160 þús. Ásvallagata. Ca 37 fm íb. á 2. hæð. Verð 4,2 millj. Vesturberg. ca 55 fm íb. á 2. hæð. Spóahólar. Góð íb. á jarðh., ca 60 fm. Sérgarður. Verð 5,2 millj. Blönduhlíð. Mikið endurn. ca 60 fm íb. í kj. Sérinng. Parket á gólfum. Laus - lyklar á skrifst. Verð 5,2 m. Áhv. ca 3 m. Kaplaskjólsvegur. Góð ca 55 fm íb. á 1. hæð víð KR-völlinn. Áhv. veðd. 1,2 m. Hamraborg. Höfum góðar 2ja herb. íb. ásamt bílskýlum. Gott verð. Atvinnuhúsnæði Hafnarbraut - Kóp. Ca 700 fm húsnæði á tveim hæðum. Mikið áhv. Ýmislegt/fjárfestingar Höfum skrifstofu- og atvinnuhúsnæði við: Barmahlíð, Bíldshöfða, Funahöfða, Hafnar- braut Kóp., Grensásveg, Frakkastíg, Lauga- veg, Mosfellsbæ, Suðurlandsbraut, Nýbýla- veg, Fossháls, Krókháls, Goðatún-Gbæ. Endurmat fasteigna í Kaldrana- neshreppi VERIÐ er að vinna að endur- mati allra fasteigna í Kaldr- ananeshreppi. Hér, eins og víða annars staðar úti um land, er gild- andi mat á flestum fasteignum löngu úrelt. Búið er að teikna upp og mæla allar byggingar í sveitárfé- laginu og þessa dagana er Ólafur Theódórsson frá Fasteignamati rík- isins að skoða þær og meta. Eftir síðustu áramót vinnur Fasteigna- mat ríkisins einnig brunabótamat fasteigna. Á þeim stöðum þar sem unnið er í endurmati eigna er bruna- bótamatið tekið samhliða. En of lágt brunabótamat getur valdið því að bætur vegna tjóna verði sáralitl- ar og nægi engan veginn til endur- bóta eða uppbyggingar eftir tjón. 7uioí)cr Morgunblaðið/Jenný ÓLAFUR Theodórsson við störf sín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.