Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 10
10 D FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ if ASBYRGI if Suöurlandsbraut 54 vió Faxafen, 108 Reykjavik, simi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. . SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson. Símatími laugard. kl. 11-13. 2ja herb. Alfaskeið — Hf. — bíl- skúr. 2ja herb. tæp. 57 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílskúr. Hagst. greiðslukjör, jafnvel bíllinn upp í. Áhv. 3,5 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 millj. 1915. Frostaskjól — 2ja—3ja. Mjög góð rúml. 63 fm 2ja-3ja herb. íb. í lítið niðurgr. kj. í þríbhúsi í KR-völlinn. Fráb. staður. Verð 5,8 millj. 2477. Hraunbær — einstaklíb. Erum með í sölu góða íb. á jarðh. í mikið end- urn. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 3,7 millj. 3884. Hraunbær — skipti. Góð 73 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í klæddu fjölb. Parket á gólfum. Sameign mjög góð. Skipti á 3ja-4ra herb. í Hraunbæ eða Seláshverfi. Áhv. 3,8 millj. Verð 5,7 millj. Kleppsvegur. 2ja herb. 61 fm góð íb. á 4. hæð í fjölb. Fráb. útsýni yfir höfn- ina. Laus strax. Verð 5,0 millj. 3771. Við Miklatún — útsýni. 2ja-3ja herb. 68 fm góð íb. á 2. hæð í mjög góðu fjölb. Herb. í risi fylgir. Áhv. húsbr. 3,7 millj. Verð 6,2 millj. 3775. Mjóahlíð. Góð 2ja herb. 59 fm ib. á 2. hæð í mjög góðu skelja- sandshúsi. Afgirt hornlóð. Laus fljótl. Verð 5,3 millj. 3963. Orrahólar — útb. 2 millj. Rúmg. og falleg 70 fm íb. í vel viðhöldnu lyftuh. Þvottah. á hæðinni. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 5,7 millj. 1208. Skógarás — sérinng. Stór og rúmg. íb. ca 74 fm á jarð- hæð. Allt sér. Góðar innr. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2.150 þús. Verð 6,2 millj. 564. 3ja herb. Hlíðarnar. 3ja herb. 80 fm góð íb. á 1. hæð í góðu fjölbýlish. Nýtt parket á stofu og gangi. Laus strax. Verð 6,7 millj. 3166. Ðollagata — laus. Mjög góð 82 fm íb. á þessum eftirsótta stað. Mikið endurn. eign. Gott verð. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 6,2 millj. 1724. Bólstaðarhlíð. Góð 80 fm íb. í kj. Mikið endurn. eign m.a. klæðning utan- húss. Áhv. 2 millj. Verð 6,1 millj. 3707. Vesturbær — Kóp. 3ja-4raherb. 70 fm efri hæð í tvíbhúsi. Sérinng. Mikið útsýni. Áhv. 2 millj. Verð 4,7 millj. 1953. Miðvangur — Hf. Mjög góð 3ja herb. 80 fm íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. Fry- stig. og sauna. Barnavænt umhverfi. Verð 6,8 millj. 3968. Frostafold. 3ja herb. 86 fm falleg íb. á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Vandaöar innr. Flisar á gólfum. Þvhús innaf eld- húsi. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 8,1 millj. 3843. Vogahverfi — laus. 70 fm góð endáíb. á 3. hæð í góðu fjölb- húsi. Glæsil. útsýni. Laus. Verð 6,1 millj. 3282. Hrafnhólar — laus. Mjög góð endaíb. 71 fm á 1. hæð í nýviðgerðu húsi. Parket. Austursv. Laus strax. Verð 6.250 þús. 3419. Hraunbær 172 — laus. 72 fm góð íb. á 2. hæð í góðu húsi. Hagst. langtlán. Verð tilboð. 2007. Við Laugardalslaug. 3ja herb. 96 fm íb. í kj. í litlu fjórb. Parket á stofum. Fráb. staðsetn. Stutt í skóla og flest alla þjónustu. Áhv. 2,3 millj. Verð 6,7 millj. 54. Spóahólar — gott lán. Góð3ja herb. íb. 76 fm á 1. hæð í litlu fjölb. Park- et. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,6 millj. 2685. Sörlaskjól — bílskúr. Vorum að fá í sölu mikið endurn. 3ja herb. 83 fm kjíb. í góðu þríb. á þessum vinsæla stað. Nýtt eldhús, lagnir, þak o.fl. 26 fm bílsk. 3899. Víðihvammur — nýtt — Kóp. 3ja herb. íb. í nýju glæsil. fjórb. Vandaðar innr. Flísal. bað- herb. Parket. Hús viðhaldsfrítt að utan. Aðeins ein fbúð eftir. 3201. 4ra—5 herb. og sérh. Alfhólsvegur — bílskúr. 103 fm mjög góð neðri sérh. í tvíbhúsi. 2 saml. stofur, 2 svefnh. Garðskáli. Sérlóð. 25 fm bílsk. Verð 8,1 millj. 3772. Þingholtin. Til sölu mjög glæsil. „penthouse,,-íb. í húsi sem byggt var 1991. Hér er um óvenjulega og skemmtil. íb. að ræða sem skiptist í stórt eldh. m. þvottah. innaf., borðstofu, stóra stofu, 2 svefnh. og baðherb. Allar innr. í sérfl. Stórar sval- ir. Bílskúr. Áhv. byggsj. 4,4 millj. Verð 12,7 millj. 3411. Fannborg — útsýni — laus. Góð 4ra herb. íb. á 4. hæð 100 fm. Hús í góðu lagi. Lyklar á skrifst. Verð 7,5 millj. 3815. í hjarta miðbæjarinns. Til sölu mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæö. Innr. allar mjög vandaðar. 2 svefn- herb. Gólfefni, parket og marmari. Sól- stofa. Fráb. útsýni. íb. í sérflokki alveg í miðbænum en á kyrrlátum stað. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Verð 9,3 millj. 2690. Tjarnarból — útsýni. Vorum að fá í sölu fallega 108 fm 4ra herb. endaíb. á 4. hæð í nýviðg. fjórb. Parket. Stórar suöursv. Sameign öll í mjög góðu standi. 22 fm fullb. bílsk. 3900. Engjasel. Mjög góð 4ra herb. 118,5 fm íb. á 2. hæð i mjög góðu fjölb. Stórt herb. í kj. með aðgangi að baðherb. Mik- ið útsýni. Bílskýli. Bein sala eða skipti á minni eign. Lyklar á skrifst. Áhv. 5,8 millj. Verð 8,5 millj. 3243. Háaleitisbraut — bílsk. Mjög góð 5 herb. 155 fm íb. á 2. hæð. Stórar stofur, 4 svefnherb., 2 baðherb. Nýl. eld- hinnr. Glæsil. útsýni. Innb. bílsk. með geymslu innaf. Hús og sameign í góðu lagi. Verð 9,5 millj. 3999. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. 99 fm. Áhv. 5 millj. Verð 7,5 millj. 2853. Smáíbúðahverfi. Mjög glæsil. 142 fm 5-6 herb. efri sérh. og ris. Mikið endurn. m.a. eldhús, baðherb., gólfefni, þak o.fl. Parket og flísar. Mjög góð suðurlóð. Áhv. 4,3 millj. Verð 11,1 millj. 3862. Norðurás — bílsk. — eignaskipti. 5 herb. falleg íb. 160 fm á tveimur hæðum. 3 svefn- herb. ásamt herb. í kj. Bílsk. 35 fm. Eignask. mögul. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 10,7 millj. 3169. Raðhús — einbýl Berjarimi. 180 fm skemmtil. parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið skiptist. m.a. í góða stofu, 3 svefnherb., sjónvarpshol, snyrtingu og baðherb. Hús- ið er ekki fullb. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 11,5 millj. Hálsasel — endaraðh. Enda- raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. samt. 186 fm. Hús allt að utan sem innan í mjög góðu lagi. 4 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Gott verð, 12,3 millj. 3304. Hlíðargerði — Rvík — 2 íb. Parh. sem er 160 fm er skiptist í kj., hæð og ris ásamt 24 fm bítsk. í dag eru 2 íbúð- ir í húsinu. 5 svefnherb. Laust strax. Eign- ask. mögul. á t.d. 2ja herb. í Safamýri eða Álftamýri. Verð 11,5 millj. 2115. Laufbrekka — íbúðir — at- vinnuhúsnæði. Til sölu 178,5 fm íb. á tveimur hæðum með stórri verönd. í dag er íb. skipti í 2 íb. Góðar innr. Stór lokaður garður. Hentar vel fyrir dag- mömmu. Á neðri jarðh. er 230 fm mjög gott iönaðarhúsn. Eignin selst í einu lagi eða hlutum. Hagst. langtl. 3415. Rauðagerði — 2 íb. Glæsil. tveggja íb. hús á tveimur hæðum með tveimur samþ. íb. Aðalíb. er jarðh. og efri hæð samt. um 290 fm með sauna, íþróttaaðst., garðskála, heitum potti, 50 fm bílsk. Séríb. á jarðh. með sérinng. um 60 fm. Vandaðar innr. Skipti á minni eign. Hagst. greiðslukj. Verð 24,5 millj. 327. Seltjarnarnes — parh. Rúmg. ca 113 fm parh. á einni hæð á góðum og skjólsælum stað á Seltjn. Húsið er 17 ára gamalt og sérstakl. vel umgengiö. Stórar stofur. Snyrtil. garður. Verð 9,5 millj. 3418. Stigahlíð Vesturbær — einb. 175 fm eldra hús sem innr. er í dag með 3 íb. Góð staðsetn. Laust. Gott verð 9,8 millj. 3557. Þverás. 150 fm mjög skemmtil. parh. auk 25 fm bílsk. Á jarðh. eru góð stofa, eldh. og snyrting. Á 2. hæð sem er dálít- ið undir súð, eru 3 stór herb. og hol. í risi er baðstofuloft sem nýtist sem svefn- herb. eða fyrir sjónvarp. Innr. eru mjög vandaðar og í sérfl. Eignin er ekki alveg fullgerð. Áhv. húsbr. ca 5,5 millj. Verð 13,5 millj. 3789. I smfðum Aflagrandi. Raðh. átveimurhæðum m. innb. bílsk. Afh. fullb. utan en fokh. eða tilb. u. trév. að innan. Gott verð. 114. Brekkusmári — Kóp. — út- sýni. Raðh. 207 fm með innb. bílsk. Selst fokh. að innan fullb. að utan. Til afh. í haust. Verð 9,1 millj. 3287. Fjallalind — Kóp. 150 fm enda- raðhús á einni hæð á fráb. stað í Smára- hvammslandi. Fullb. að utan, fokh. að innan. 2962. Fróðengi. Erum með í sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir 86-117 fm. Afh. tilb. til innr. eða fullb. Verð frá 5.780 þús. 3758. Hlaðbrekka — Kóp. — sér- hæðir. Þrjár glæsil. og skemmtil. sérh. hver um 125 fm að stærð. Bílskúr. Selj- ast tilb. til innr. Til afh. strax. Verð frá 8,8 millj. 2972. Hvammsgerði — tvær íbúð- ir. Til sölu 220 fm nýtt hús sem selst fullfrág. að utan og fokh. að innan. í hús- inu eru tvær samþ. íbúðir og innb. bílsk. Verð 13,5 millj. 327. Mosarimi — einb. Ca 170 fm einb. sem skilast fullb. að utan, fokh. að innan. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Til afh. fljótl. Verð 9,4 millj. 3186. Nýbýlavegur 4ra herb. íbúðir í 5 íbúða húsi. Sameign afh. fullb. utan sem innan. íb. fullb. að innan án gólfefna. Verð frá 7,9 millj. 2691. Reyrengi — raðh. Mjög skemmt- il. 166 fm raðh., hæð og ris m. innb. bílsk. Afh. fullfrág. að utan, fokh. innan. Gróf- jöfnuð lóð. Verð frá 7,8 millj. 433. Rimahverfi. 180 fm einb. á einni hæð. Hornlóð. Afh. fullb. að utan, fokh. innan. Til afh. strax. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 9,8 millj. 2961. Stararimi. Vorum að fá í sölu fallegt steypt 177 fm einb. á einni hæð m. innb. bílsk. Mjög gott útsýni yfir borgina. Húsið skilast fullb. að utan, tiib. t. innr. að inn- an. Áhv. 6,5 millj. Verð 11,9 millj. 3886. Þinghólsbraut — Kóp. — Útsýni. 3ja herb. mjög skemmtil. jarðh. í þríbýlish. íb. er tilb. u. trév. Fráb. útsýni. Verð 7 millj. 2506. I einkasölu er glæsil. einb. 327 fm auk 48 fm tvöf. bílsk. Vandaðar innr. Gott skipul. Fráb. staðsetn. 1903. Atvinnuhúsnæð Dugguvogur. í sölu eru 340 fm í vel staðsettu hornhúsi, lofthæð ca 4 m. Stórar innkdyr. Gott verð. Krókháls — sala — leiga. til sölu eða leigu er efri hæð ca 380 fm + 150 fm milliloft í nýju húsi. Ennfremur til leigu jarðhæð ca 200 fm. Stórar innkdyr. Aökoma og hús að utan er mjög gott. 3802. Tindasel. 108 fm mjög gott iðnaðar- húsn. á jarðhæð með góðum innkdyrum. Góð lofthæð. Til afh. strax. 3486. Samtengd söluskrá: Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás Góðir horngluggar ►Oft mætti láta gott útsýni njóta sín betur með stærri gluggum. Hér er bætt um bet- ur og þeir hafi alveg út í horn báðu megin og ekki spilla gluggarnir fyrir ofan, þetta veitir inn mikilli birtu á tvo vegu og gleður augað. Frumlegur vaskur ►Margir hafa auga fyrir óvenjulegum hreinlætistækj- um. Hér er vaskur sem er ekki alveg eins og vaskar eru flestir. Hvar hann fæst er hins vegar ekki vitað. Kannski mætti mála vaskfætur eitt- hvað svipað ef einhverjum líst vel á hugmyndina. Takið eftir afborgunum! Þetta er ódýrara en þú heldur - hringdu og fáðu upplýsingar! IMÖkkvavogur — 2ja. Rúml. 52 fm íb. í kj. Snýr í suður. Sérinng. Góður garður. Útb. 1,2 millj. Afborgun 6 þús. á mán. Óskast. 2ja-3ja herb. íbúð óskast i vesturbæ fyrir duglegan lager- nema á ca 5 millj. Staðgreiðsla í boði með húsbréfum. Nýleg miðsvæðis. 3ja herb. 105 fm íbúð með góðum stofum. Sólskáli. Tvennar svalir. Útb. rúmar 3 millj. Afborgun um 13 þús. á mán. fyrir hjón. Vesturbær — 3ja. Ekkert greiðslumat. Rúmg. endaíb. á 2. hæð auk bflskýlis. Útb. á árinu 3,5 millj. Afb. ca 10 þús. á mán.fyrir hjón. Vitastígur — 3ja. 70 fm sérhæð. Fallegur garður og hin snyrtileg- asta eign. Útb. rúmar 2 millj. Afborgun ca 16 þús. á mán. Garðastræti. Ca 82 fm góð íb. á 3. hæð. Hátt til lofts. 2 stofur og 1 svefnherb. Vandaðar innr. Margt endurn. Þvaðstaða og geymsla inn- an íb. Flott útsýni í austur. Útb. 2,5 millj. Afborgun allt að 13 þús. á mán. Einbýli — Garðabæ. Um 150 fm hæð á Flötunum. 3 svefnherb. og stofur. Rúmg. 40 fm innb. bílsk. Bárujárn á þaki. Áhv. 8 millj. lang- tímalán og þú lætur íbúð á milli. Einbýli óskast í vesturbæ eða Seltjarnarnesi um 150 fm. Finnbogi Kristjánsson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Síðumúla 1, sími 533-1313. Suðurás 32 - opið hús Raðhús m/innb. bílskúr Mjög skemmtil. raðhús á einni hæð alls um 137,5 fm. íbúðin er 109,5 fm og bílsk. 28 fm. Til afh. í dag fokh., frág. að utan m. gleri, öllum útih. og grófj. lóð eða eftir ca 3 mán. tilb. u. trév. og máln. Stutt í skóla og alla þjónustu. Suðurlóð. Góður kostur fyrir þá sem vilja búa í hóflega stóru sérbýli. Áhv. um 5 millj. í húsbr. Hagst. verð 8,2 millj. í núv. ástandi eða 9,6 millj. tilb. u. trév. Áhugasömum er velkomið að skoða húsið á morgun, laugardag og sunnudag kl. 13-16. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, s. 551-9540 og 551-9191. Loftmunstur ►Það var einu sinni mikið í tísku að mála munstur um- hverfis ljósakrónur. Nú hefur þetta að mestu legið í láginni, en ekki þó alveg eins og mynd úr nýju blaði gefur hér til kynna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.