Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 D 9 EICNASALAN símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 ^ IIMGOLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiitur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EICNASAIAM Opið laugardag kl. 11-14 Einbýli/raðhús FOSSVOGUR - EINB. Mjög gott tsepl. 200 fm einb. á elnnl hœð vlð Grundariand. Falleg ræktuð lóð. Bilsk. Beín sala eða sklptl á góðri Ib. gjaman í Fossv. eða négr. REYKJAVEGUR MOS. 240 fm skemmtil. hús á tveimur hæðum á sérl. ról. stað. Rúmg. bílskúr fylgir. Sérl. skemmtil. ræktuð lóð. m. miklum trjágróðir og 40 fm garðhúsi. KRINGLAN - RAÐH. Mjög gott nýl, 260 fm raðhús á frábærum stað f nýja míðbænum. I húsinu eru stofur og 8 svefnherb. m.m. Frábær útiaðstaða fyrir börn. Bilskúr fylglr. Hagst. áhv. lán. BAKKASM ARI PARH. í SMÍÐUM Mjög skemmtil. og vel staösett 143 fm parh. auk rúmg. bílskúrs. Teikn. á skrifst. VESTURHÓLAR 218 fm húseign á góöum útsýnisstað. 5 svefnherb. Rúmg. bílsk. Sala eða skipti á minni eign. BRÆÐRABORGARST. Lítið, eldra einb. sem er kj., hæð og ris. Steinh. byggt árið 1896. 3 svefnherb. Hagst. áhv. lán. 4-6 herbergja f VESTURBORGINNI Séri. vönduð og skemmtíl. ný 4ra herb. endaib. f fjölb. Til afh. strax fullb. án gólfefna. Bílskýli. LAUGATEIGUR Góð 4ra herb. ib. á 1. hæð. Rúmg. stofur og 2 svefnherb. m.m. (geta verið 3 svefnherb.), Suðursv. Bflskúr. BLÖNDUHLÍÐ - LAUS. 4ra herb. góð fb. á 2. hæð i fjórb. Góðar suðursv. ib. er tll afh. næstu daga. Við sýnum. BALDURSGATA 4ra herb. íb. á hæð í steinh. miösv. í borginni. íb. er í góðu ástandi. Mikið útsýni. Stórar suðursv. f VESTURBORGINNI MJÖG HAGST. VERÐ Efri hæð og ris í þríb. Á hæðinni er rúmg. stofa, 1 herb. og rúmg. eldh. í risi 3 góð herb. og bað. Suöursv. á báðum hæðum. Gott útsýni. Rúmg. bílskúr. Falleg ræktuð lóð. Hagst. verð 9,6 millj. 3ja herbergja DÚFNAHÓLAAR M/RÚMG. BÍLSKÚR 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu). Mjög mikið útsýni yfir borgina. Rúmg. bílsk. fylgir. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. íb. á hæð í lyttuh. Gott útsýnl. Suðursv. Bein eala eða skipti á 4ra herb, íb. GLAÐHEIMAR LAUS 3ja herb. ib. á jarðh. í þríb. á góöum stað. íb. er m. sérinng. og sérhita. Til afh. strax. Við sýnum íb. GOÐHEIMAR 3ja herb. rúmgóð og skemmtil. íb. I fjórbýilsh. á 3. hæð við Goðheíma. Stórar svalir. Fallegt útsýnf. Ib. er sérlega vöndúð. Einstakl. og 2ja herbergja VESTURGATA7 F. ELDRI BORGARA Mjög góð einstakl.íb. í þessu húsi f. eldri borgara. Mikil þjónusta á staðnum. Til afh. fljótl. ENGIHJALLI 25 Mjög góð Zja herb. ib. á hæð i lyftuh. Mlkið útsýnl. Áhv. um t ,3 mílij. í veðd. KRÍUHÓLAR 4 HAGSTÆTT VERÐ Góð einstakl.íb. á hæð í lyftuh. Glæsil. útsýni. NJÁLSGATA 2ja herb. ódýr ib. á jarðh. f bakhúsi. íb. er í góðu ástandi. Verð 3,5 millj. ÞANGBAKKI Sérl. vönduð 2ja herb. 62 fm íbúð á hæð f lyftuhúsi. Mjög gott útsýni. Áhv. um 3,4 míllj. i óvenju hagst. lánum. (gömlu byggsj. lánin). ASVALLAG AT A í NÝL. HÚSI 2ja herb. mjög góð kjíb. á góðum stað í vesturb. íb. getur losnað fljótl. Verð 4,9 millj. Atvinnuhúsnæði VERSLUNARHÚSN. V/HVERFISGÖTU Höfum i sölu og tíl afh. strax. ca 40 fm verslunarhúsn. á horni Hverfisgötu og Barónsstfgs. Tfi afh. strax. BYGGGARÐAR - SELTJARNARNESI - 135 FM Vorum að fá í sölu sórl. gott og skemmtil. 135 fm nýtt atvhúsnæði sem er allt á jarðhæð. Stórar innkdyr. Lofthæð allt að 6 m. Mögul. á 50 fm millilofti. Húsið er á byggingastigi og er til afh. fljótl. íiiir iniif GARÐIJR 5 62-1200 562-1201 SkiDholti 5 Símatími laugard. kl. 12- 14 2ja herb. Reynimelur. Faileg einstaklib. f kj. í þribhúsl. Ib. er nýstandsett. Gott lán. Verð 3,6 millj. Frakkastígur. Falleg 2ja herb. íb. é 1. hæð. Svalir. Nýl. hús. Stæði i bil- geymslu fylgir. Góð lán. Laus. Verð 5,2 millj. Hringbraut. 2ja herb. 45,2 fm íb. á 2. hæð. Áhv. byggsjlán 2,9 inillj. Verð 4,4 millj. Asparfell. 2ja herb. 47,6 fm íb. á 4. hæð. SnoLúr fb. Mjög sanngj. verð. Austurströnd. 2ja herb. 51,5 fm mjög góð íb. á 2. hæð í blokk. Stæði í bílag. fylgir. Fallegt útsýni. Verð 5,9 millj. Víðimelur - skólafólk. 2ja herb. mjög snotur kj.fb. á besta stað f. t.d. háskólafólk. Laus. Auðbrekka. 2ja herb. mjög snotur 50 fm íb. á 2. hæð. Góðar svaiir. Sér- inng. Verð 4,9 millj. Nökkvavogur. 2ja herb. 66,3 fm mjög góð kjíb. Góður garður. Góður staður. Áhv. byggsj. Verð 5,3 millj. Hraunbær. 2ja herb. 54,4 fm ib. á 2. hæð í góðri blokk. Suðuríb. m. góðu útsýni. Blokkin viðg. Laus. V. 4,9 m. Kaplaskjólsvegur. 2ja herb. 55,3 fm fb. á 1. hæð í btokk. Mjög góður staður. Verð 4,9 miilj. Aðalstræti. Til sölu 2ja herb. gullfallegar fullb. (b. í vand- aðri nýbyggingu. Stærð frá 61,9 fm. Lyfta. Einstakt tækifæri til að eignast nýja íb. í hjarta borg- arinnar. (b. er til afh. strax. Engihjalli. 3ja herb. 89,2 fm björt íb. á 4. hæð. Lyfta. Tvenn- ar svalir. Mikið útsýni. Góð íb. Verð 6,3 millj. Austurberg. 3ja herb. falleg íb. á 1. hæð. HOsið nýl. viðgert. Sérgarður. Laus. Verð 6,3 millj. Rauðás. 3ja herb. 80,4 fm íb. á 3. hæð. Falleg íb. Bílskpiata fylgir. Víðiteigur - Mos. Rað- hús, 3ja herb. mjög falleg íb. á einni hæð. Góð lán. Verð 8,3 millj. Vindás. 3ja herb. 85 fm mjög falleg og vel umg. íb. Húsið er klætt. Sérgarður. Ein fallegasta íbúðin í Selásnum. Bílgeymsla. Hagst. lán. Lyngmóar - Gbæ. 3ja herb. fb., á 3. hæð (efstu) i blokk. Björt íb. nýtt parket. innb. bílskúr. Verð 7,7 millj. Laus. Eyjabakki. 3ja herb. endaíb. á 1. hæð í blokk. Góð íb. Áhv. húsbr. 3,2 m. Kjarrhólmi. 3ja herb. 75,1 fm íb. á 3. hæð i blokk. Þvottah. i íb. Stórar suðursv. Mjög góð aðstaða fyrir börn. Verð 6,5 millj. Lokastígur. 3ja-4ra herb. 65,4 fm íb. é 1. hæð i steinhúsi. 34,5 fm vinnu- skúr fylgir. Góður kostur fyrlr lista- og handverksfóik. Verð 6,2 millj. Furugrund. 3ja herb. 85,1 fm fb. á 1. hæð í blokk. Laus. V. 6,7 m. 4ra herb. og stærra Grenigrund - Kóp. 4ra-5 herb. íb. á efri hæð í fjórbhúsi. 4 svefnherb. Þvherb. í íb. Stórar suðursv. Sérhiti og -inng. Bílskúr. Laus strax. Holtasel. Höfum í einkasölu glæsil.. vandað og mjög vel staðsett einbhús. Húsið er hæð og ris, 6 herb. íb. og í kj. er 2ja herb. íb. Bilsk. Sam- tais 272,1 fm. Fallegur garður. Liggur að fallegu útivistarsvæði. Laust fijótl. Verð 17,9 mllij. Digranesheiði - Kóp. Einb- hús, hæð, ris og kj. undir hluta. I kj. er litil íb. Gott hús. Giæsii. staðsetn. og fallegur garður. Skipt á 4ra herb. íb. Verð 13,9 millj. Smáíbúðahverfi. vorum að fá i einkasöiu einb., hæð og ris. Bílskúr. Hús og bílsk. i einstakl. góðu ástandi enda mikið endurn. Gróinn garður. Verð 12,8 mlllj. Þinghólsbraut - Kóp. Giæsii. tvn. einb. é fráb. stað. Vartdað 282 fm hús með innb. tvöf. bilsk. Gróinn garð- ur. Verð 21 millj. Barðaströnd - Seltj. Raðhús 221,2 fm á tveimur hæð- um með innb. bílsk. Gott hús á fráb. stað. Mikið útsýni yfir Sundin. Mögul. skipti á góðri 3ja-4ra herb. íb. Alftahólar/bílskúr. Mjög góð 5 herb. endaíb. á 3. hæð í fallegri blokk. 26,3 fm bílskúr. Laus. Verð 8,7 rnillj. Jónstótt - Mos. Einbhús, eldra timburhús og glæsil. nýbygg., samtals 267 fm. Góð lóð. Heillandi staðs. Draumahús og staðs. margra. Verð 12,5 millj. Bæjarholt. 4ra herb. fíý falleg endaib. á 3. hæð (efstu) i blokk. Full- gsrð íb. Hjallabraut. 5 herb. 139,6 fm Góð endaíb. á 1. hæð, 4 svefnherb. Þvotta- herb. í íb. Stórar svalir. Mosfellsbær - enda- raðhús. Vorum að fá gullfal- legt endaraðh. á góðum stað. Húsið er stofa, sjónvarps-/fjölsk- herb., 3 svefnh., bað, eldh. og innb. bílsk. Mjög góð teikn. Vandaður frág. Laus strax. Góð lán. Verð 12,5 millj. Lundarbrekka. 5 herb. 107,8 fm góð íb. á 3. hæð. 4 svefnh. Sérinng. af svölum. Laus. Mjög góður staður. Nesbali - Seltj . Raðhús tvilyft, 202 fm m. innb. bilskúr. 5-6 herb. ib m. 4 svefnherb. Gott hús. á eftirsóttum stað. Verð 14,2 millj. Holtsgata. 4ra herb. íb. á efstu hæð. Góð lán áhv. Suðurvangur. 4ra herb. endaíb. 103,5 fm á 3. hæð, efstu. Snotur (b. á góðum stað. Verð 6,9 mlllj. Klukkuberg. Parh. tvær hæðir, innb. bílsk. 4 góð svefn- herb. Nýl. mjög fallegt hús á miklum útsýnisstað. Verð 15,5 millj. Engjasel. 2ja-3ja herb. 64 fm ib. á efstu hæð í blokk. Bilastæði í bila- húsi fylglr. 3ja herb. Alfhelmar. 3ja-4ra herb. ib. á 2. hæð. Nýl. eldhús og parket. Tvær ib. á hæð. Laus. Garðsendi. 3ja herb. rislb. i þrib. Mjög gott lán. Laus. Verð 5,8 millj. Barmahlíð. 4ra herb. 94,5 fm gullfalleg ugpg. kjíb. m.a. nýtt í eldhúsi. Mjög góður staður. Markholt - Mos. Einb. ein hæð, 110 fm, 50 fm bílskúr. Fallegur garð- ur. Verð 8,8 millj. Reykjavíkurvegur - Hf. 3ja herb. 102 fm íb. á jarðh. (gengið beint inn) í steinh. Nýlegar góðar innr. Fiísal. gólf. Laus. Áhv. gömlu, góðu byggsj.lánín 3,6 miltj. Suðurbraut - Hf. 4ra herb. 112,3 fm endaíb. á 4. hæð f blokk. Mjög mikið útsýni. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 7,6 millj. Raðhús - einbýlishús Vatnsstígur. tii söiu 194 fm járnkl. timburhús sem er tvær hæðir og eteyptur kj. Fráb. hús á góðum stað. Nýl. rafmagn og gluggar. Verð 10,5 millj. Háholt - Gb. Einbhús á fögrum útsýnisst. Húsið er 295 fm með innb. tvöf. 60 fm bílsk. Húsið skiptist i stof- ur, 4-5 svefnherb., baðherb., 2 snyrti- herb., eldhús, búr og þvherb. Sórstakt ’og skemmtil. hús. Verð 18 mitlj. Skipti mögul. Krókabyggð - Mos. Rað- hús sem sk. í stofu, 2 svefn- herb., eldh., baðherb. og for- stofu. Milliloft: gott sjónvarps- herb. Laust. Áhv. 5 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. Giljasel. Einbhús m. innb. tvöf. bílsk. samtals 254,1 fm, Faliegt vel staðs. hús f góðu hverfi. V. 14,9 m. Vantar Höfum kaupanda að 2ja herb. ib. i lyftuhúsi í Heimahverfi. Höfum kaupanda að 4ra herb. íb. f vesturbæ á 1. eða 2. hæð. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, iögg. fasteignasati > Axel Kristjánsson hrl. FJARFESTING IFASTEIGN jp ER TIL FRAMBÚÐAR " Félag Fasteignasala HÍISBRÉF ■ HÚSRÉFALÁN - Lán inn- an húsbréfakerfisins eru svo- kölluð húsbréfalán. Þau eru veitt til kaupa á notuðum íbúð- um, til nýbygginga og til endur- bóta á eldra húsnæði. Annars vegar er um að ræða fasteigna- veðbréf, sem gefin eru út af íbúðarkaupanda, húsbyggjanda eða íbúðareiganda, og eru þau skuldaviðurkenningar þessara aðila. Húsbréfin sjálf koma kaupanda ekki beint við. Selj- endur aftur á móti eignast hús- bréf með því að selja Húsnæðis- stofnun fasteignaveðbréfín. Þar með losna seljendur við að inn- heimta afborganir af fasteigna- veðbréfunum og geta notað húsbréfin á þann hátt, sem þeir kjósa; ýmist með því að selja þau á verðbréfamarkaði, eiga þau sem sparnað eða nota hús- bréfin til að greiða með annað- hvort við kaup, eða upp í skuld- ir sínar. Hér að neðan er birt dæmi um þann feril, sem á sér stað við kaup á notaðri íbúð. Frekari upplýsingar, t.d. um lán vegna nýbygginga, má fá hjá Húsnæðisstofnun ríkisins. ■ KAUP Á NOTAÐRIÍBÚÐ • Frumskilyrði fyrir húsbréfal- áni, er að umsækjandi verður að sækja umskriflegt mat á greiðslugetu sinni hjá viður- kenndri fjármálastofnun, t.d. banka eða sparisjóði. • Þegar mat þetta er fengið, gildirþaðíeittár. • Miðað er við að greiðslubyrði lána fari ekki yfír 18% af heild- arlaunum næstu 4 árin, að teknu tilliti til vaxtabóta. • í matinu kemur m.a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. • Umsækjandi skoðar sig um á fasteignamarkaðnum í leit að notaðri íbúð. • Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til Húsnæðisstofnunar. • Meti stofnunin kauptilboðið lánshæft, fær íbúðarkaupand- inn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. • Fasteignaveðbréfið er síðan afhent seljanda eftir undirskrift. • Því næst lætur kaupandi þinglýsa kaupsamningi og kem- ur afriti til seljanda. • Seljandi lætur þinglýsa fast- eignaveðbréfinu, útgefnu af kaupandanum, sem Húsnæðis- stofnun síðan kaupir og greiðir fyrir með húsbréfum. Afgreiðsla þeirra fer fram hjá Veðdeild Landsbanka Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.