Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 D 17 lánum og þeir sem vilja leggja meira á sig en að greiða þau 18% af laun- um sem greiðslumatið leyfir ættu .að fá að gera það, segir hann. -Hjón með um 200 þúsund króna mánað- artekjur mega ekki taka á sig meiri fasteignaskuldbindingar en fyrir 36 þúsund krónur á mánuði og ég veit að margt ungt fólk er tilbúið að leggja mun harðar að sér en það til að komast yfir íbúðarhúsnæði. Eg held því að það sé alveg nauðsyn- legt að endurskoða fyrirkomulag greiðslumatsins og þak húsbréfak- efisins. Um nýjar hugmyndir félagsmála- ráðherra um 15 og 40 ára húsbréf- alán segir Franz að sé það ekki hugmyndin að hafa vexti þeirra breytilega megi ljóst vera að afföll verði meiri af 40 ára lánum en þeim styttri. Þess vegna ráðleggur hann mönnum að draga ekki fasteigna- viðskipti sín - kjörin muni ekki breytast til batnaðar með útgáfu nýrra flokka í húsbréfakerfinu. Toppar liðin tíð -Salan er nú í rólegri kantinum héma og við megum kannski ekki miða við toppana sem áður voru árvissir því þessar sveiflur em eig- inlega alveg liðin tíð, segir Arnar G. Hinriksson lögmaður á ísafírði sem annast fasteignasölu auk alhliða lögfræðiþjónustu. -Héma selst allt nema allra dýrustu eignirnar því það em færri svo vel í stakk búnir fjárhagslega að þeir geti ráðið við það og lánakerfið gerir ekki ráð fýrir að menn kaupi mjög dýr hús. Arnar segir að talsvert sé um að fólk flytji bæði að og frá ísafírði en lítið sé um að fasteignir séu seldar milli manna í fíórðungnum, fólk flytji til bæjarins og frá bænum frá öðmm landshlutum. Á Akureyri em starfandi nokkrar fasteignasölur og þar hefur verið líf- legur markaður síðustu þtjár vikum- ar og gott að gera og sagðist fast- eignasali þar ekki geta kvartað, það hefði komið góður haustkippur eftir fremur rólegt sumar. Talsvert mikið er um að skólafólk sem kemur í bæinn reyni að festa kaup á íbúðum í stað þess að leigja enda dýrt að leigja og iðulega hagstæðara að kaupa ef menn geta á annað borð fíármagnað útborgun. Fasteignasal- ar á Akureyri annast einnig sölu fasteigna í nágrannabyggðum og nokkuð er um að eignir í -bænum seljist í skiptum fyrir eignir í Reykja- vík. Verðlag á fasteignum hefur ver- ið sæmilega stöðugt á Akureyri síð- ustu misserin. Áhugi á margs konar búskap Magnús Leópoldsson hjá Fast- eignamiðstöðinni hefur sérhæft sig í sölu bújarða og sumarbústaða og segir hann að bújarðir seljist nú árið um kring og að mikill áhugi sé hjá fólki sem vill reyna fyrir sér bæði við hefðbundinn búskap, fólk vilji einnig kanna möguleika á líf- rænum búskap sem mikið er rætt um, einnig skógrækt og síðan ferða- þjónustu. Segir hann vissulega vera vaxtarbrodd fyrir hendi varðandi mögulega nýtingu bújarða en ýmis ljón séu þó í veginum sem menn þurfi að sigrast á. Þá segir hann sumarbústaði ekki hafa selst mikið í sumar en nú sé sala þeirra að glæðast og telur hann að um alla fasteignasölu eigi það við að nú taki menn sér meiri tíma og athugi öll mál betur varðandi fjárfestingar. Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Gísli Maack, löggiltur fasteignasali FASTEIGNASALA S u ð u r I a n d s b ra u f 46, (Bláu húsin) Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 12-14 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 Vantar allar stærðir eigna á söluskrá EKKERT SKOÐUNARGALD! FUNALIND - KÓP. - NÝBYGGING Erum með í sölu stórglæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í sex hæða lyftuhúsi. Hægt er að fá íbúðirnar afh. tllb. til innr. Verð frá 6,6 millj. eða fullb. án gólfefna. Verð frá 7,7 millj. Frábært útsýni og greiðslukjör við' allra hæfi. Akureyri - Reykjavík: Erum með 3ja herb. íb. á Akureyri. Vill skipta á 2ja-4ra herb. íbúð í Reykjavík. Hraunbær. Falleg raðh. á einni hæð Hringbraut - Hf. Góð efri sérhæð 13 fm ásamt 21 fm bílskúr. 4 svefnherb. Suðurlóð. Eign f góðu ástandi 137 ,m- Falle9‘ útsV™ Vfir höfnina. Eign f Verð12,9 millj. góðu ástandi. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 3,3 millj. Verð 9,2 millj. Klukkurimi. Fallegt og vel skipul. einb- hús á einni hæð 207 fm ásamt 40 fm innb. bílsk. 5 svefnh., rúmg. stofur. Verönd m. potti. Áhv. 6,0 millj. Verð 14,9 millj. Krummahólar. Vorum að fá i söiu 132 fm „penthouse“-íb. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv. Verð 8,9 millj. Hrísateigur. Einb./tvíb. á tveimur hæðum ásamt innb. bdsk. alls 285 fm. Sér 3ja herb. íb. I kj. Nýtt þak, gluggar og gler. Verð 14,9 millj. Fiskakvísl. Stórglæsil. 5-6 herb. endafb. á tveimur hæðum ásamt 24 fm einstaklingslb. 28 fm innb. bílsk. Ib. er alls 210 fm. Arinn. Parket. Flísar. Fallegt útsýni. Sólheimar. góö 142 tm hæð ásamt bllskúrsplðtu. 4 svefnherb. Suðursv. Eign I góðu ástandi. Verð 9,9 millj. Kúrland. Fallegt endaraðh. á tveimur hæðum 204 fm m. mögul. á aukaíb. á jarðh. ásamt 26 fm bílsk. 5-6 herb. Falleg ræktuð lóð. Áhv. 4,1 millj. Verð 14,5 millj. Einbýli - raðhús 5-6 herb. oq hæðir Jörfabakki. 4ra herb. íb. á 2. hæð 103 fm ásamt aukaherb. f sameign með aðgangi að snyrtingu. Suðursvalir. Verð 7,5 millj. Njáisgata V. 6,9 m. Hraunbær V. 8,5 m. Hrísrimi V. 8,9 m. Flúðasel V. 7,7 m. Laufvangur V. 7,9 m. Engjasel V. 7,0 m. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 114 fm á 1. hæð. Sérþvottah. Suðursv. Blokkin klædd að utan með Steni. Verð 7,8 millj. Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt góðu herb. með gaflglugga I risi með aðgangi að snyrtingu. Nýtt járn á þaki. Einnig nýtt rafmagn, gluggar og gler. Verð 6,5 millj. Hlíðarhjalii - Kóp. Mjðg glæsil. 4ra herb. ib. 105 fm á 2. hæð ásamt bllsk. Pv- hús og búr f íb. Fallegar innr. Suðursvaiir. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 10,5 millj. 3ja herb. Skúlagata - áhv. 3 millj. byggsj. Góð 3ja herb. Ib. á 1. hæð. Áhv. Byggsj. rlk. 3 millj. Verð 5,4 millj. Ugluhólar. Falleg 3ja herb. enda- I íb. 83 fm á 3. hæð (efstu). Flúmg. herb. Stórar suðursv. Glæsil. útsýni. Verð 5,9 millj. Fellsmúli. Rúmg. 3ja herb. ib. 92 fm á 4. hæð. Parket. Suðursv. Háihvammur - Hf. Glæsil. einb. á þremur hæðum með innb. bllsk. alls 366 fm. Mðgul. á 5 svefnherb. Vandaðar innr. og gólfefni. Glæsil. útsýni. Verð 16,9 millj. Vesturberg. Glæsil. endaraðh. á einni hæð 128 fm ásamt 31 fm bílsk. Eign I góðu ástandi. Ræktuð lóð. Verð 11,8 millj. Reykjafold. Mjög fallegt einbhús á einni hæð ásamt innb. bílsk., alls 158 fm. Fallegar innr., 3 rúmg. svefnherb. Vönduð verönd með potti. Verð 14,2 m. Litlabæjarvör - Álftanesi. Faiiegt einbhús á einni hæð ásamt innb. bllsk. 4 rúmg. herb. Sjávarútsýni. Verð 14,2 m. Stóriteigur - Mos. Fallegt rað- hús á tveimur hæðum með innb. bilsk. alls 181 fm. 4 svefnherb. Suðurlóð. Áhv. 6 millj. Verð 10,9 millj. Hlégerði . Fallegt einb. á tveimur hæð- um samt. 203 fm. Innb. btlsk. Nýtt þak. Fráb. staðsetn. Glæsil. útsýni. Falleg ræktuð lóð. Verð 15,9 millj. Lerkihlíð. Glæsil. hæð og ris, 179 fm ásamt 29 fm bilsk. Fallegar innr. Parket. 4 svefnherb. Verð 12,9 millj. Prestbakki. Fallegt raðhús 182 fm ásamt 25 fm innb. bllsk. 4 svefnherb., góðar stofur. Suðurlóð. Fallegt útsýni. Verð 11,9 mlllj. Eskihvammur - Kóp. Giæsii. nýl. einbhús á tveimur hæðum 204 fm ásamt 40 fm bílsk. Fráb. staðsetn. Sjón er sögu ríkari. Verð 16,5 millj. Ásgarður Bakkasel Fannafold Gilsárstekkur Funafold V. 8,5 m. V. 12,9 m. V. 12,9 m. V. 17,5 m. V. 16,9 m. Vesturberg. Gott 190 fm raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Góðar stofur m. parketi. Glæsil. útsýni. Verð 12,6 millj. Hrísholt - Gb. Fallegt einb. á tveim- ur hæðum ásamt tvöf. innb. bílsk. samt. 340 fm. Sér.2ja herb. íb. á 1. hæð. Skipti mögul. á minni eign. Reykás. Glæsileg 5-6 herb. íb. 131 fm á tveimur hæðum. 4 svefnh. Glæsil. innr. Yfirbyggðar svalir. Fallegt útsýni. Áhv. 4,6 millj. Verð 10,3 millj. 4ra herb. Bauganes. Falleg 4ra herb. neðri sér- hæð 107 fm í tvíb. ásamt 51 fm bllsk. 3 svefnherb. Góð timburverönd. Verð 9,9 m. Háaleitisbraut - gott verð. Falleg 4ra herb. íb. 105 fm á 2. hæð. Nýl. eldhúsinnr. Suðursv. Verð 7,3 millj. Fífusel. Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð 112 fm ásamt aukaherb. I sameign. Bll- skýli. 2 saml. stofur. Parket, flísar. Verð 7,9 m. Kóngsbakki. Falleg 4ra herb. íb. 90 fm á 3. hæð. Vestursv. Eign í góðu ástandi. Verð 6.950 þús. Álfheimar. Faiieg og rúmg. 4ra-5 herþ. íb. 118 fm á 1. hæð. 3 svefnherb., 2 fúmg. stofur, suðursv. Áhv. hagst. lán. 5,5 millj. Verð 8,7 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt útsýni. Eign í góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. Frostafold. Falleg 4ra herb. Ib. 101 fm á 4. hæð., fallegar innr. Parket. Suðursvalir. Faliegt útsýni. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 7,9 millj. Álfheimar. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 106 fm. Suðursv. Hús og sameign nýstandsett. Verð 7,5 millj. Seilugrandi. Falleg 4ra herb. ib. 99 fm ásamt stasði I bílag. Parket. Fallegt út- sýni. Verð 9,2 millj. FífUSel. Góö 4ra herb. ib. á 1. hæð ásamt stæði I bllageymslu. Suðursv. Eign í góðu ástandi. Verð 7,7 millj. Álfheimar. Góð 4ra herb. (b. 98 fm á 3. hæð. 3 svefnherb., suðursvalir. Verð 7,3 millj. Skipti mögul. á minni eign. Engihjalli. Falleg 4ra herb. Ib. á 5. hæð 98 fm. Tvennar svalir. Fallegt út- sýni. Verð 6,9 millj. Kóngsbakki. Góð 3ja herb. endaíb. 72 fm á 3. hæð. Þvottah. og búr í íb. Hús nýmálað. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,7 millj. Hraunbær. Mjðg falleg 3ja herb. íb. 89 fm, á 3. hæð með aukaherb. f sameign m. aðg. að snyrtingu. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. Miðbraut - Seltjn. Góð 3ja herb. íb. 84 tm á jarðh. ásamt 24 fm bílsk. Fal- legar innr. Þvhús og búr inn af eldh. Verð 8,2 millj. Hjálmholt. Mjðg falleg 3ja herb. Ib. 71 fm á jarðh. í þribýli. Allt sér. Fráb. staðsetn. V. 6,4 m. Eyjabakki. Vel skipul. 3ja herb. íb. 75 fm á 1. hæð. Vestursv. Góð lóð. Áhv. byggsj. 3,0 miilj. Verð 6,3 millj. Safamýri. Gullfalleg 3ja herb. íb. 80 fm á jarðhæð í þríb. Sökkull kominn fyrir sólstofu. Sérinng. Eign í góðu ástandi. Verð 7,4 millj. Kríuhólar. Falleg 3ja herb. íb. á 6. hæð 80 fm. Fallegt útsýni. Suðursv. Eign I góðu ástandi. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 6,3 millj. Álfaheiði. Stórglæsil. 80 fm 3ja herb. Ib. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagst. lán áhv. (byggsj. 4,9 millj.). Fráb. aöst. fyrir börn. Verð 8,7 millj. Jörfabakki - endaíb. góó 3ja herb. Ib. á 3. hæð. Parket á holi og stofu. Húsið endurn. Fallegur nýstandsettur garður. Verð 5,9 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii. nýl. 3ja herb. íb. neðri sérh. ca 90 fm. Fallegar innr. Góð suðurlóð. Allt sér. Áhv. hagst. lán 4,0 millj. Verð 8,5 m. Hraunbær. Falleg 3ja tm íb. 85 fm á jarðhæð. Sérþvottahús. Eign í góðu ástandi. Verð 5,9 millj. Laufengi. Til sölu glæsil. 3ja herb. íb. 84 fm á 2. hæð I nýju húsi. Ib. er fullfrág. Verð 7.950 þús. Öldugata. 2ja-3ja herb. ib. 74 fm á jarðh. Tvö svefnherb. Góð staðsetn. Áhv. 1,2 millj. Verð 5,7 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 76 fm á 2. hæð. Nýl. innr. Húsið nýviðg. að utan. Áhv. 3,8 rrilllj. Verð 6,3 millj. Bogahlíð. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm. 2 svefnherb., stofa, borðstofa m. parketi. Verð 6,7 millj. Furugrund Stóragerði Hraunbær Kársnesbraut Flétturimi Gerðhamrar V. 6,6 m. V. 7,9 m. V. 6,6 m. V. 6,2 m. V. 7,3 m. V. 7,6 m. írabakki. Góð 3ja herb. íb. 65 fm á 2. hæð. Suðursv. Parket. Verð 5,8 millj. Dvergabakki. Gullfalleg 3ja herb. íb. 74 fm á 3. hæð ásamt 13 fm herb. í sam- eign m. aðg. að snyrtingu og sturtu. Park- et. Flísar. Húsið er nýl. málað. Verð 6,7 m. Æsufell. Stórglæsil. 3ja herb. íb. 88 fm á 3. hæð. Parket. Nýtt bað. Suðursvalir. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,9 millj. Laugateigur. Falleg og björt 3ja herb. íb. 79 fm ( kj. I tvlb. Allt sér. Falleg lóð. Áhv. hagst. lán 4,2 millj. V. 6,5 m. Hrísrimi. Áhv. 5,3 m. v. 7,8 m. Móabarð - Hf. Falleg 3ja herb. íb. í kj. Nýtt eldh. og bað. Sérinng. Sérþvottah. Verð 6,9 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 62 fm á jarðh. Fallegar innr. Sérlóð. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. VíkuráS. Falleg 3ja herb. Ib. á 3. hæð. Tvö góð svefnherb. Stofa og stórt sjón- varpshol. Parket. Ákv. sala. Skipti mögul. á 2ja herb. Ib. 2ja herb. Hringbraut. Falleg 2ja herb. ný- stands. íb. 42 fm á 2. hæð. Áhv. 2,7 millj. húsbr. Verð 4,5 millj. í nág. v. Háskólann. 33 tm ib. v. Kaplaskjólsveg. Hentar vel f. námsfólk. Áhv. 600 þús. Verð aðeins 3,2 millj. Reynimelur. Sérl. falleg 2ja herb. Ib. I góðu húsi. Parket, flísar á gólfum. Nýtt eldh. og gler. Fallegur garöur. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,9 millj. Frakkastígur. Góó 2ja herb. Ib á 1. hæð 58 fm ásamt aukaherb. I kj. Parket, flísar. Verð 4,0 millj. Laugarnesvegur. Falleg og rúmg. 2ja herb. Ib. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 millj. Hamraborg - Kóp. Mjðg faiieg 2ja herb. íb. 58 fm á 3. haað. Fallegar innr. Parket. Fallegt útsýni. Verð 5,4 millj. Boðagrandi. Mjðg falleg 2ja herb. (b. á jarðh. 68 fm ásamt stæði I bílageymslu. Verð 5,8 millj. Orrahólar. Mjðg góð 2ja herb. Ib. 63 fm á jarðhæð í 2ja hæða húsi. Verð 5,1 m. Njörvasund. Mjðg falleg 2ja herb. íb. í kj. Lítið niöurgrafin. Ib. er að mestu endurn. Sérinng. Verð 4,8 millj. Dalsel. Mjðg falleg og rúmg. 2ja herb. íb. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði f bílg. Góð- ar innr. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,2 m. Arahólar Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð 54 fm ásamt 22 fm bllsk. Eignin i mjðg góðu ástandi. Verð 6 millj. Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm Ib. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. Skipti mögut. á bfl. Skógarás. Glæsil. 2ja herb. íb. 67 fm á 1. hæð. Fallegar innr. Parket. Suðurver- önd. Áhv. 2 millj. Verð 6,1 millj. Hlíðarvegur - Kóp. Faiieg 2ja herb. (b. 69 fm á jarðh. í góðu steinh. Nýj- ar innr. og gólfefni. Hagst. lán. V. 6,2 m. Krummahólar V. 4,6 m. Yíðimelur V. 4,7 m. Astún - Kóp. V. 5,0 m. Engihjalli V. 5,5 m. Veghus V. 6,9 m. Vindás V. 5,6 m. Skeljatangi - Mos. V. 6,5 m. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 60 fm á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ. Austur- hlið klædd m. Steni. V. 4,9 m. I smíðum Fjallalind - Kóp. Vel skipul. parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. alls 185 fm. 4 svefnherb. Suðurlóð. Húsin afh. fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 8,7 m. Fjallalind - Kóp. Vorum að fá I sölu vel skipul. 130 fm raðhús á einni hseð m. innb. bilskúr. Verð frá 7,1 millj. Húsin afh. fokh. innan, fullb. utan. Fjallalind - Kóp. Fallegt parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk., alls 176 fm. Fullb. utan. Fokh. innan. Verð 8,4 m. Starengi Fallegt 155 fm raðhús á einni hæð. 3-4 svherb. Suðurlóð. Verð 7,6 millj. Fitjasmári - Kóp. vorum að fá í sðlu 130 fm raðhús á einni hæð m. innb. bflsk. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,6 mlllj.____ Atvinnuhúsnæði Bíldshöfði. Versl.- og skrifsthúsn., alls 172 fm til sölu eða leigu. Parket á gólf- um. Góð loftræsting. Gott útsýni. Mðgul. á hagst. grkjörum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.