Morgunblaðið - 27.10.1995, Síða 1

Morgunblaðið - 27.10.1995, Síða 1
• MARKAÐURINN • SMIÐJAN • LAGNAFRÉTTIR • GRÓÐUR OG GARÐAR • HÝBÝLI • FRÉTTIR • Prentsmiðja Morgunblaðsins Föstudagur 27. október 1995 Blað D Hvernig verður borg spennandi? MÆLIKVARÐI á hvort mið- borg er góð eða slæm er það hvort menn dvelja í henni lengur en þeir ætluðu. Þetta kom m.a. fram í fyrirlestri Jan Gehls á málþingi um miðborg Reykjavíkur. / 2 ► Ný gerð af parhúsum BREYTTAR áherslur um húsa- gerð urðu til þess að ný gerð af parhúsum er nú að rísa við Klettaberg í Hafnarfirði. Eru þetta um 200 fermetra hús með tvöföldum bílskúr. Utsýni er gott yfir Hafnarljörð og til Qalla. / 10 ► T E h ' Límtré og yleiningar undir sama hatti LÍMTRÉ hf. á Flúðum tók fyrr á þessu ári yfir rekstur fyrirtækisins Yleiningar í Reykholti í Bisk- upstungum en Límtré fram- leiðir sem kunnugt er burðar- bita úr límtré en Yleiningar hafa í ein sex ár framleitt einingar í veggi og þök. For- ráðamenn Límtrés segja að vegna mikils þróunarkostnað- ar hafi Yleiningar átt orðið f fjárhagsörðugleikum og hafi Límtré verið beðið að taka við fyrirtækinu. Guðmundur Ósvaldsson framkvæmdastjóri og Dennis Jóhannesson arkitekt og ráð- gjafi hjá Límtré segja að síð- Avöxtu narkrafa húsbréfa hefur farið lækkandi síðustu SÍÐUSTU tvo mánuði hefur ávöxtunarkrafa húsbréfa lækkað nokkuð. Var hún 5,84% síðast lið- inn miðvikudag og var útlit fyrir að hún færi niður fyrir 5,8% í gær eða dag þar sem vextir höfðu lækkað í útboði spariskírteina ríkissjóðs sem opnuð voru á mið- vikudag. Ávöxtunarkrafan varð hæst um 9% síðari hluta árs 1991 en hefur lægst verið rétt undir 5% um mitt ár 1994. Breytingar á ávöxtunarkröfu húsbréfa fylgja mjög vaxta- breytingum á spariskírteinum ríkissjóðs. Varð þannig mikil lækkun haustið 1993 þegar vext- ir spariskírteina voru lækkaðir á einum degi um 2%. í byrjun sept- ember það ár var ávöxtunarkraf- an 7,38% og var komin niður í 5,6% um miðian nóvember. Frá miðju ári 1994 og fram í septem- ber á þessu ári steig ávöxtunar- krafan örlítið. V ar hún komin upp fyrir 6% í julí, lækkaði örlítið og fór aftur í 6% í september. Eins og fyrr segir var ávöxtun- arkrafan mest síðari hluta árs 1993 þegar hún var komin í 9% og voru þá afföll húsbréfa komin í um 20%. Með minni ávöxtunar- kröfu hafa afföllin farið mjög minnkandi. Að undanförnu hefur ávöxtun- arkrafan verið á bilinu 5,8 til 6% og er nú á niðurleið. Var hún 6% fyrir réttum mánuði, 5,97% 6. október og fór niður í 5,84% 23. október sl. Var útlit fyrir að ávöxtunar- ki-afan færi niður fyrir 5,8% nú í lok vikunnar þar sem vextir höfðu lækkað í nýju útboði í spari- skírteini í-íkissjóðs. ustu misserin hafi öll mark- aðs- og sölumál verið endur- skipulögð. Nú geti fyrirtækið boðið burðarbita og klæðn- ingar, heildarlausn fyrir hús- byggjendur og það sé nú í sterkari stöðu. Segja þeir að bæði límtré og yleiningar sem nota má bæði í vegg- og þak- klæðningar henti hvort sem er í atvinnuhúsnæði eða íbúð- arhúsnæði, ná megi fram fjöl- breytni og það sé í raun að- eins hugmyndaflug og sköp- unargleði arkitekta sem ráði útkomunni. Þá telja þeir ekki útilokað að flytja megi bygg- ingarefni út í auknum mæli. / 18 ► VÍB flytur á Kirkjusand 30. október nk. /iiiiiisk 3 < GHKBGHGH GB ÍUj ÍU! IUI Uíi TsrrnrgnrTsrrgsnTSTsrrggTi" GB GB GB GH K5S GB GB GB ííii iiii Gii íiii iuiiiiiiiiUiiiiiB| iiSi ílii íiij iijj iiii iami GB iiii iiiL MM-t-tTII-H-11-l-l-l-t-t-l-H-H-l FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi Islands • Sími: 560-8900, myndsendir: 560-8910.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.