Morgunblaðið - 27.10.1995, Síða 5

Morgunblaðið - 27.10.1995, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 D 5 Norðurstígur Falleg 3ja herb. ca 70 fm fb. á 1. hseð i þessu gamla en góða tvíbhúsi. HOs og íb. I góðu standi. Verð 6,9 mllij. Hamraborg - Kóp. - góður kostur fyrir: eldri borgara. Vor- um að fá í sölu mjög góða ca 60 fm fb. á 3. hæð I lyftuh. Gott útsýni. Verð 5,3 millj. Einbýli - raðhús Helgaland — Mos. Vorum að fá í sölu þetta glæsil. einb. á tveim- ur hæðum ca 400 fm. Á aðalhæð eru m.a. eldh., bað, gestasn., sjónvhol og 4 svefnh. Á neðri hæð eru 1 svefnh., hobbyherb., góð stofa, garðskáli, sundlaug o.fl. Góður ca 55 fm tvöf. bílsk. Fallegur garður. Verð 17,5 m. Seljahverfi — 2 íb. Gott ca 236 fm endaraðh. á þremur hæðum. Sér 2ja-3ja herb. íb. í kj. Laust strax. Verð 12,5 millj. Grasarimi. Fullb. vandað parh. á tveim- ur hæðum ásamt bílsk. ca 170 fm. Á neðri hæð eru stofur, eldh. og gestasn. Á efri hæð 3 svefnherb., sjónvhol og baðherb. Áhv. 4-5 millj. Verð 12,6 millj. Kambasel. Vorum að fá í einkasölu sérl. vandað endaraðh. á tveimur hæðum. 4-5 svefnh. Góðar stofur, arinn o.fl. Bílskúr. Áhv. allt að 6,0 millj. í góðum lánum. Verð 13,0 milij. Bústaðahverfi. Vorum að fá í sölu raðh. á tveimur hæðum auk kj. við Tunguveg ca 110-115 fm. Eignaskipti mögul. á ódýrari eða bein sala. Verð 8,3 millj. Berjarimi — Grafarv. Fallegt og vandað parh. ca 185 fm. Á neðri hæð er for- stofa, hol, góð stofa og garðstofa. Vandað eldhús. Á efri hæð eru 4 rúmg. herb. og baðherb. Áhv. ca 6,0 millj. Verð 12,5 millj. í Suðurhlíðum — Kóp. Séri. glæ$il. parh. á tveimur hæðum ca 250 fm við Bakkahjalla. Afh. fullb. að utan, fokh. aö innan. Verð 9,9 millj. Grafarvogur — í smíðum Hrísrimi. Parhús á tveimur hæðum við Hrísrima, tilb. u. trév. Verð 10,9 millj. Laufrimi. Raðhús á einni hæð ca 140 fm við Laufrima. Afh. fullb. að utan, málað og búið að ganga frá lóð, fokh. að innan. Verð 7,7 millj. Starengi. Ca 176 fm einb. á einni hæð fullb. utan, fokh. að innan. Fallegt hús! Verð 8,6 millj. Viðarrimi. Vandað einb. á einni hæð ca 185 fm. M.a. 3 eða 4 góð svefnh., góðar stofur. Ca 30 fm bílsk. m. góðri lofth. Eignin er fullb. að utan og tilb. u. trév. að innan. Til afh. strax. Verð 11,9 millj. B0RGAREIGN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 (hús B & L, 3. hæð) ® 5 888 222 Fax 5 S8S 221 fp Ofanleiti Góð ca 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. M.a. góð stofa. Sór afgirtur suðurgarður. Gott eldhús, 2 svefnherb. og baðherb. Sórþvottahús. Getur verið laus fljótl. Verð 8,7 millj. Hæðir Álfheimar. Til sölu sérl. glæsil. sérh. (míðhæðin) ca 170 fm sem skípt- ist m.a. í góðar stofur, 4-5 svefnherb. og ca 35 fm bílsk. Verð 13,5 miilj. Hverafold 116 — hæð + auka- íb. Efri hæð: Forstofa, hol, góð stofa, 2 svefnh., gott eldh, og baðherb. Stórar suð- ursv. Ca 30 fm bilsk. Eigninni fyigir sér ca 50 fm íb. á jarðh. Fullb. og vönduð eign. Verð 13,0 millj. Hjallavegur. Glæsll. hæðásamt 381m bílsk. Hæðin skíptíst m.a. í stofu og 3 herb. Allt nýtt m.a. nýjar innr., gólfefni, lagnir o.fl. Glæ§íl. eign. Áhv. ca 5,1 millj. Verð 9,5 mlllj. Hringbraut, Rvík. Falleg ca 80 fm sérhæð. Verð 7,4 millj. Drápuhlfð — Rvik. Góð efri sérh. ca 110 fm. 3-4 svherb. Góð stofa. suöursv. Verð 9,2 millj. Rauðalækur. Vorum að fá í sölu miðh. I fjörbýlish. sem er ca 121 fm ásamt 25 fm bílsk. Eignask. mögu- leg. á 3ja-4ra herb. íb. Vorð 9,5 millj. 4ra herb. Flétturimi — Grafarv. Mjög góð og vönduð 4ra-5 herb. ca 120 fm endaíb. á tveimur hæðum. Fullb. og vönduð eign. íb. fylgja tvö stæði í lokuðu bílskýli. Verð 9,2 millj. Hrísmóar — Gbæ. Einkar glæsil. 145 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb., góðar stofur, eldh. og bað. Baðstofuloft með arni. Eikarpar- ket. Tvennar svalir. Fagurt útsýni. Bílsk. Áhv. ca 5 millj. Verð 11,8 millj. Vesturbær. Falleg ca 105 fm íb. á 2. hæð í nýl. lyftuh. við Grandaveg. Áhv. ca 4,8 millj. byggsj. Verð 9,9 millj. Rauðás. Vorum að fá í sölu stór- góða 3ja-4ra herb. ib. á tveim hæðum. Vönduð eign á fráb. útsýnisstað. Verð 8,4 millj. Skipholt. 4ra-5 herb. Ib. ca 104 fm. Gððar stofur. Suðvesturev. Eldh. m. nýl. innr. Aukaherb. I kj. m. aðg. að snyrtingu. Verð 7,5 millj. Jörfabakki. Góð 101 fm íb. á 1. hæð. Aukaherb. i kj. Verð 7,4 millj. Veghús. Vorum að fá (sölu einkar glæsil. ca 115 fm ib. á 2. hæð. 26 fm bllsk. Ahv. 5,3 millj. (40 ára htlsnl.). Verð 9,9 millj. Hvassaleiti. 100fm tb. á 3. hæð ásamt bílsk. Verð 8,9 millj. Álfheimar — Rvík. Ca 100 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Verð 7,3 millj. Háaleitisbraut. Góð ca 110 fm ib. + bílsk. Verð 8,3 millj. Holtsgata. 4ra herb. ca 95 fm ib. Verð ca 7,3 millj. Kleppsvegur — verð að- eins 5,9 m. Góð 4ra herb. ib. á 4. hæð. Eignaskipti möguí. á gja~3ja herb. íb. eða bein sala. 3ja herb. Laufrimi — fráb. verð. Stór- ar 3ja herb. ib. til afh. strax tilb. u. trév. á mjög góðu verðl. Leitið uppl. og fáið teikningar. Bjartahlíð - Mos. Vorum að fá i sölu fallega ca 105 fm endaib. á 1. hæð í glæsil. fjölb. f Mosfellbæ. Áhv. ca 5,2 millj. Verð 7,9 millj. Hraunbær. Falleg ca 80 fm íb. á 1. hæð. Áhv. ca 2,6 millj. Verð 6,3 millj. Inn við Sund. Góð ca 75 fm íb. á 1. hæð. Áhv. ca 2,5 millj. Verð 7,3 millj. Kjarrhólmi. Falleg ca 75 fm ib. á 2. hæð. Áhv. ca 4,2 millj. þar af 3,5 í hússtjl. til 40 ára. Verð 6,5 millj. Klapparsti'gur 1 — háhýs- ið við Skúlagötu. Glæsil. 120 fm íb. á 1. hæð. Bilskýli. Áhv. 5,3 mlllj. hásnl. til 40 ára. Verð 10,2 mttlj. Grensásvegur — hagst. lán — skipti. Vorum að fá I sölu 3ja herb. ib. á efstu hæð við Grensásveg. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 6,7 millj. Hrísrimi — lúxusibúð — gott verð. Til sölu einstakl. glæsil. ca 91 fm ib. Sérsmíðaðar innr. Parket. Sérþvottah. i íb. Verð 7,9 millj. Hraunbær. Vorum að fá i sölu góða 3ja herb. íb. með aukaherb. á jarðh. Nýl. innr. Parket á gólfum. Verð 6,7 millj. Hamraborg. Tvær 3ja herb. ibúðir. Verð frá 5,9 millj. Vallarás. Falleg og rúmg. ca 55 fm ib. á 5. hæð I lyftuh. Suðursv. Parket. Áhv. ca 2,4 millj. Verð 4,9 mlllj. Skógarás. Góð ca 84 fm ib. á 1. hæð. Áhv. ca 4,0 miilj. Verð 6,4 millj. Skipti mögu- leg á 4ra herb. ib. Rauðás. Vorum að fá í sölu 2j—3ja herb. ib. á jarðh. Góð eign á góðu verði. V. 5,5 m. Reykás. Falleg ca 70 fm íb. á 1. hæð. Vönduð eign á góðum stað. Verð 6,4 millj. Stórholt 27. Til sölu 2ja herb. ib. á jarðhæð. Laus strax. V. 4,4 m. Rofabær. Góð 2ja herb. ib. á 2. hæð. Áhv. góð lán ca 2,6 millj. Verð 4,9 mttlj. Furugrund, Kóp. Góð, ca 70 fm ib. á 1. hæð. Gott skipul. íb. fylgir aukaherb. I kj. Leigutekjur af herb. 15 þús. á mán. Verð 6,0 millj. Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm ib. Verð 5,7 millj. Hamraborg. Góð 2ja herb. íb. I lyftu- húsi. Verð 4,9 millj. Næfurás. Glæsil. ca 80 fm íb. á 3. hæð. Stór stofa. Tvennar svalir. Mikið út- sýni. Vandaðar innr. Parket. Áhv. ca 5 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 7,5 millj. Kjartan Ragnars, hrl. lögg. faseignas. Karl Gunnarsson, hs. 567 0499. Árni Þorsteinsson, hs. 554 6782. Ertu í söluhugleiðingiixii? Ein ókeypis auglýsing og skodunargjald iitnifalið í söluþóknun. Nýtið ykkurþad og skráið eign ykkar í söiu hjá okkur. _____Þad kostar ekhert að reyna.___ OPIÐ UM HELGINA FRÁ KL. 12-14' r~j JJ| 4.I1UU V C 5521750 Simatfmi laugardag kl. 10-13 Laugavegur - 2ja Mjög góð íb. á 1. hæð í steinhúsi. Park- et. Nýtt á baði, ný raflögn o.fl. Mikil sameign í kj. Laus. Verð ca 4,7 millj. Snorrabraut - 3ja Góð íb. á 2. hæð. Tvöf. verksmgler. Danfoss. Laus strax. Verð 5,5 millj. Vesturberg - 3ja Mjögfalleg íb. á 2. hæð. Parket. Seltjarnarnes - 3ja Falleg og rúmgóð íb. á jarðhæð við Kirkjubraut. Allt sér. Verð 6,4 millj. Eldri borgarar - 3ja Glæsileg 3ja herb. 86,6 fm íb. á 1. hæð v. Grandaveg. Þvherb. í íbúð. Fallegt útsýni. Laus. Verð ca 8,5 millj. Meistaravellir - 4ra Mjög falleg ca 100 fm endaíb. á 2. hæð. Mikið endurn. Suðursv. Laus strax. Verð 8,1 mlllj. Hraunbær - 5 herb. Falleg 117,6 fm íb. á 3. hæö. Herb. í kj. fylgir. Laus strax. Verð 7,9 miilj. Kópavogsbraut - sérh. 5 herb. 122,5 fm falleg íb. á 1. hæð. Þvherb. í íb. Áhv. ca 5,0 millj. húsbr. Verð 7,7 millj. Brautarás - raðhús Glæsilegt 178,6 fm raðhús ásamt 38,5 fm bílskúr. Verð 13,9 millj. Ystasel - einbhús Hús á tveimur hæðum ca 300 fm. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Bílsk. ca 36 fm. Áhv. veðd. ca 2,5 m. V. 16,8 m. Reynihvammur - tvíbýli Mjög fallegt 259,3 fm hús með tveimur samþykktum íb. við Reynihvamm, Kóp. 5 herb. og 2ja herb. íb. Innb. bílsk. Eiríksgata - einbh. Glæsil. 362,8 fm elnbhús ásamt 32 fm bílsk. og garðskéla. Húsið er kj. og 2 hæðir. Suðursv. 6 báðum hæðum Fallegur garður. Bergstaðast. - einb. Glæsil. einbhús 291 fm kj. og tvær hæðír. Húsið er f nógr. Landspítalans. Góð teikn. Morgunblaoio/Þorkell BAKHÚS á eignarlóð við Grettisgötu í Reykjavík er til sölu hjá fasteignasölunni Framtíðinni. Bakhús á eignarlóð við Grettisgötu TVEGGJA hæða steinhús við Grett- isgötu €a er til sölu hjá fasteignasöl- unni Framtíðinni í Reykjavík. Þetta er bakhús þar sem aðkoman er um undirgang, 182 fermetrar að stærð, byggt 1918 og stendur það á eignar- lóð. Gengið er inn í húsið að vestan- verðu og er það sjö herbergja, þar af sex svefnherbergi. Á neðn hæð eru tvær stofur og tvö herbergi, þtjú rúmgóð geymsluherbergi og lagt fyr- ir snyrtingu en á efri hæðinni eru þijú herbergi, baðherbergi og eldhús. Hægt er að hafa þar sér inngang. Þörf er á að endurnýja húsið veru- lega bæði að utan og innan og má því segja að það henti helst laghentu og vel verkfæru fólki. Á húsið eru settar 5,8 milljónir króna og engin lán hvíla á því. Brunabótamat þess er hins vegar 12,5 milljónir króna og fasteignamatið 5,2 millj. kr. Vandi að endur- nýja hús ENDURNÝJUN á húsum og borgarhverfum hefur víða mistekist að mati danska arkitektsins Jens Arnfred sem fjallaði um efnið á ráðstefnu arkitekta og hönnuða í Kaupmannahöfn fyrr í þessum mánuði. ;,Góður arkitektúr er um- hverfisvænn en það er ekki allur umhverfisvænn arkitektúr góður,“ sagði Arnfred. Jens Arnfred var á síðasta ári skipaður prófessor við arkitektaskóla konunglega danska listaskólans og á fundinum ræddi hann eink- um endurnýjun húsa og sagði meðal annars að þrátt fyrir að vel menntaðir og hæfir arkitektar teiknuðu breytingar og þær tækju til- lit til allra sjónarmiða væru verk þeirra oft steingeld. ÞESSA íbúðar- húsasamstæðu í Stavangri í Nor- egi hefur Jens Arnfred einnig teiknað. ENDAHÚSIÐ í þessari lengju hefur Jens Arnfred teiknað og getur hver og einn dæmt um hvernig það fellur að húsaröðinni í Kristjánshöfn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.