Morgunblaðið - 27.10.1995, Blaðsíða 12
Félag Fasteígnasala
12 D FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
W 552 5099
Ámi Stefdnsson, vihskfr.
°g tögg. fasts.
EINBYLI
GRAFARVOGUR
HAMRAHVERFI. Glæsil. einb.
á einnl hæð ásaml innb. bllsk. alls um
170 (m. Gott skipulag einkenn ir þetta
hús. 3-4 svefnherb., góðar innr., park -
et o.fl. Verð 13,9 mlllj. Skiptl á
ódýrari. 4549.
STUÐLASEL. Fallegt einb. á góðum
stað I enda lokaðrar götu. Húsið er 225 fm
með innb. bílsk. Fallegur ræktaður garður.
Arinn í stofu. Suðursv. Verð 15,5 millj. 2995.
SKRIÐUSTEKKUR - EINB.
MEÐ AUKAÍBÚÐ. Mjög gott og
mikið endurn. 246 fm einb. með sér 3ja
herb. íb. á jarðhæð. Endurn. þak,
baðherb., nýl. glæsil. eldhús og stór sól-
skáli. Rólegur og góður staður. Topp eign
á fínu verði aðeins 14,9 millj. Ath. skipti
á ódýrari. 1083.
'kz
REYKJABYGGÐ - MOS. Gott
146 fm steinhús innst I götu ásamt 58 fm
bílsk. Góðar innr. Parket. Fallegur garður.
Suðurverönd og heitur pottur. Ath. skipti
á ódýrari. 4110.
MEÐALBRAUT - KÓP. séri.
gott einb. á tveimur hæðum á fráb. stað (
vesturbæ Kóp. Húsið er 330 fm ásamt 37
fm bílsk. Fráb. útsýni. SJÓN ER SÖGU
RÍKARI. Verð 16,5 millj. 4198.
f RAÐHÚS/PARHÚS
SKÓLAGERÐI - KÓP. Fallegt
161 fm parhús á tveimur hæðum ásamt
25 fm bílsk. Sólstofa. Parket. Mjög falleg-
ur garður. Vandað hús með góðum innr.
og vel skipul. Verð 12,9 millj. 4003.
SUÐURÁS 18 - NÝBYGG
ING. Mjög fallegt raðhús á tveimur
hæðum með innb. bilsk., alls 176 fm.
Húsið er tll afh. strax. tllb. að utan,
fokh. að innan. Bjóddu bflinn upp í.
öil kjör skoðuð. 4303.
OTRATEIGUR. Vorum að fá f
einkasölu fallegt endaraðhús á tveimur
hæðum ásamt bílsk. 4 svefnherb.
Laust fljótl. Skemmtil. staðsetn. Verð
11,2 millj. 4586.
BIRTINGARKVÍSL- ENDA-
RAÐH. Erum með í einkasölu fa-
llegt endaraðh. á tveimur hæð um, 141
fm, ásamt rými ( kj. og 28 fm bílsk.
Húsið er staðs. innst i botnlanga og á
rólegum stað. 4 svefnh. Ath. skipti á
ódýrari eign. Áhv. byggsj. + húsbr. 6
millj.Verð 12,5 millj. 4525.
KJARRMÓAR - RAÐH. vandað
raðh. 119 fm ásamt 22 fm bílsk. Fallegt út-
sýni. Verð 12,1 millj. Ath. skipti á einb. 4105.
GRASARIMI - VANDAÐ HÚS:
Vorum að fá i sölu mjög fallegt og vandað
parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. alls
169 fm. Húsið er fullb. að utan sem innan.
Ath. skipti á ódýrari 3ja herb. Áhv. húsbr.
4,4 millj. Verð 12,5 millj. 4101.
'
f SÉRHÆÐIR
5-6 HERB. ÍBUÐIR
GOÐHEIMAR. Glæsil. 4ra-5 herb.
123 fm sérhæð ásamt 35 fm bilsk. 3-4
svefnherb. Parket. Suðursv. Nýbúið að
taka húsið í gegn að utan. Áhv. 4,9 millj.
húsbr. Verð 10,3 millj. 3343.
í SMÍÐUM
ERUM MEÐ FJÖLDA NÝ-
BYGGINGA, RAÐHÚSA,
PARHÚSA, EINBÝLA OG
ALLAR STÆRÐIR ÍBÚÐA í
VÖNDUÐUM FJÖLBÝL-
ISH. KOMIÐ VIÐ OG FÁIÐ
TEIKNINGU OG SÖLU-
YFIRLIT. MJÖG GÓÐ
GREIÐSLUKJÖR í BOÐI.
OPIÐ HÚS
GRUNDARSTÍGUR 24.
Glæsileg nánast fullb. 123 fm íb. á
jarðhæð i nýstandsettu húsi. Húsið er ailt
uppgert að utan sem innan. Nýr ca 40 fm
só!ská!i.Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 9,8 mlllj.
Signln og Pétur taka á móti þér lau-
gardag frá kl. 14-17.4499.
KÓPAVOGUR-VESTURBÆR
Erum með glæsil. neðri sérhæð I þessu
reisulega húsi. Ib. er 145 fm ásamt 27 fm
bílsk. Nýtt kirsuberjaparket. Hiti í bllaplani.
Nýr stórgl. sólpallur I suður. Allt sér og
glæsil. útsýni til suðurs. Ath. skipti. Áhv.
4,8 millj. húsbr. Verð 11,2 millj. 4139.
ENGIHJALLI - LÍTIÐ EINB.
Mjög falleg 5 herb. 108 fm Ib. á 2. hæð
í nýstandsettu húsi utan sem innan.
Vandaðar innr, 4 svefn herb. Stórar
suðursv. Ath. skiptl á 3ja herb. 3995.
BOÐAGRANDI MEÐ BÍL
SKÚR. Vorum að fá f einkasölu
mjög góða og bjarta 5 herb. 112 fm íb.
á 2. hæð I enda (gluggar á þrjá vegu) I
nýstandsettu fjölb. ásamt 25 fm innb.
bílsk. Parket. Góöar innr. Suðursv.
Verð 9,6 millj. 4596.
BAUGHÚS - SÉRHÆÐ. Ein
stakt tækifæri til að komast I góða
sérhæð i einu besta hverfinu I
Grafarvogi. Hæðin er 150 fm ásamt
bílsk. og skilast rúml. tilb. u. trév. Fráb.
útsýni yfir sundin. Áhv. 5 mlllj. byggsj.
Verð 8,7 millj. 4249
KEILUGRANDI. Mjög falleg
4ra-5 herb. 114 fm Ib. á tvelmur
hasðum ásamt stæði f bflskýli. Rúmg.
stofur. Suðursv. Mlkið útsýni I norður
og suður. Verð 9,5 millj. 4421.
MIÐBRAUT - SELTJ. séri.
falleg 5 herb. 113 fm ib. á miðhseð i
þrib. ásamt 43 fm góðum bllsk. Húsið
nýl. viðgert og málað að utan. Ath.
skipti á ódýrari. Áhv. 2,3 millj. byggsj.
Verð 10,7 millj. 4569.
HRAUNBÆR. Góö 5 herb. 112 fm
íb. á 1. hæð f góðu fjölb. 4 rúmg. svefn-
herb. Ath. skipti á ódýrari eig’n. Áhv. hús-
br. 2,8 millj. Verð 7,9 millj. 4572.
BERGSTAÐASTRÆTI
GLÆSIEIGN. Vorum að fá í sölu
192 fm Ib. á tveimur hæðum f góðu
steinh. Ib. er öll hin vandað asta bæði
gólfefni og innr. Miklir mögul. sklpu-
lagslega séð, hentar t.d. vel fólki sem
vinnur heima. 4-5 svefnh. Þrennar
svalir. Gufubað og þvottahús I Ib.
Óvenju stórar geymslur í kj. Áhv. hús-
br. 5.260 þús. Ath. skipti á ódýrari I
miöb. 4568.
VEGHÚS. Góð 5-7 herb. 133 fm
íb. á tveimur hæðum ásamt 27 fm bfl-
sk. 4 svefnh. Mjög stórar vestursv.
Laus strax. Áhv. 5,2 millj. byggsj.
Verð 9,2 millj. 4580.
DRÁPUHLIÐ. Vorum að fá I
einkasölu fallega og vel viðhaldna 109
fm sérhæð á 1. hæð í tvíb. Góðar
suöursv. Húsið byggt 10 árum siöar en
önnur hús i götunni. Sérinng. Hiti i stétt-
um og lýsing. Verð 10,2 millj. 4444.
ÁLFHÓLSVEGUR. Góð 129 fm
efri sérhæð ( góðu húsi með alveg hreint
fráb. útsýni. Tvennar svalir til suðurs og
norðurs. Bílskréttur. Nýl. parket. Verð 8,7
millj. 4546.
BAUGHÚS. Sérlega skemmtil. 150
fm neðri sérh. I tvib. ásamt bílsk. fb. skil-
ast rúml. tilb. u. trév. Fráb. útsýni yfir
Sundin. Áhv. 5,0 millj. byggsj. 4249.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
FURUGRUND. Mjög falleg 4ra
herb. ib. á 1. hæð I fallegu fjölbhúsi sem
er nýl. klastt að utan. 3 góð svefnherb.
Nýtt parket. Verð 7,2 millj. Skipti
mögul. á 2ja-3ja herb. Ib. 3957.
LINDASMÁRI. Falleg og
skemmtil. skipul. 4ra herb. Ib. á jarðhæð
í tvib. Ib. er 108 fm og skilast fuilb. að
utan og tilb. til innr. að innan. Áhv. 4,3
millj. húsbr. Verð 7,9 millj. 4311.
GAUTLAND. Góð 4ra herb. 80 fm
íb. á 2. hæð i litlu fjölb. Parket. Stórar og
sólríkar svalir. Áhv. 4,7 millj. húsbr. Verð
7,6 millj. Skipti hugsanl. á 4ra-5 herb.
fb. 4226.
DALSEL. Mjög góð 4ra herb. enda
íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Hús
nýl. viðgert að utan. Snyrtil. sameign.
Ib. sjálf I góðu standi. Verð 7,5 millj.
4147.
FÍFUSEL. Glassil. 4ra herb. Ib.
ásamt bilskýli og aukaherb. (kj. sem er
tilvaliö til útleigu. Góðar innr. Parket og
flísar. Áhv. 4,7 millj. byggsj. + húsbr.
Verð að eins 7,7 millj. 4296.
NORÐURMÝRI - GLÆSI
EIGN. Stórgl. bókstaflega ný efri
hæð í tvíb. Sérsmiðaðar innr. Parket.
Nýl. raflagnir, tafla o.fl. Fráb. eign.
Verð 8,5 millj. 4417.
ÁLFTAMÝRI. Góð og mikið endurn.
102 fm 4ra herb. íb. i mjög góðu fjölb.
ásamt bílsk. Mikið útsýni. Áth. skipti á (b.
í Árbæ eða Selási. Ahv. 5,2 millj. húsbr.
Verð 8,1 millj. 3751.
BREIÐVANGUR - HF. Stórgóð4ra
herb. ib. ásarrrt aukaherb. í kj. alls 124 fm.
Húsið nýklætt að utan. Suðursv. með glæsil.
útsýni til suðurs. Parket. Ath. skipti á
ódýrari. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,2 millj. 4415.
HVASSALEITI. Falleg 4ra herb. en-
daib. á efstu hæð í nýviðgerðu fjölbhúsi
ásamt bílsk. Áhv. 4,1 millj. byggsj. + hús-
br. Hugsanl. skipti á minni eign i
Kópavogi. 4395.
STÓRAGERÐI. Vorum að fá I
einkasöiu fallega 4ra herb. íb. á 2. hæð
I nýl. viðgerðu húsi á einum besta stað
við Stóragerði. Laus nú þegar. Verð
7,5 millj. 4585.
TJARNARBÓL. Mjög falleg 4ra
herb. ib. með bilsk. í góðu fjölb. á
góðum stað á Nesinu. Parket. Nýl.
gluggar og gler á suðurhliö. Suðursv.
með góðu útsýni. Sameiglnl. þvottah.
með vélum. Verð 8,3 millj. 4288.
MIÐBORGIN -1-2 ÍBÚÐIR.
Vorum að fá í einkasölu nánast endurn.
4ra herb, íb. á tveimur hæðum, alls 103
fm ásamt mjög góðu stands. útihúsi ca
20 fm. íb. er með tveimur inng. og er
auö velt að hafa tvær ib. Allar innr.,
lagnir og gólfefni ásamt gluggum og
gleri er nýtt. Hiti I stéttum. Ath. skipti á
ódýrara. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Verð
9.350 þús. 4570.
SEILUGRANDI - GLÆSI
LEG ÍB. Vorum að fá i sölu sérl. fal-
lega 4ra herb. íb. i nýmáluðu litlu fjölb.
ásamt stæði i bllskýli. Parket á gólftim,
vandað baðherb. Suðursv. Mikil og
góð sameign. Áhv. byggsj. 3.950 j>ús.
Verð 9,2 millj. 4566.
VESTURBÆR. Mjög falleg 102 fm 4ra
herb. ib. á efstu hæð I þrib. Nýl. eldh., gler
o.fl. Vandað tréverk. Verð 6,9 millj. 4579.
HÁALEITISBRAUT. Vorum að fá í
einkasölu mjög fallega 105 fm íb. á 2. hæð
ásamt bílsk. Tengt f. þvottav. á baði. Parket.
Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. 4536.
EIRÍKSGATA. MJög falleg og mikið
endurn. 89 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð I
góðu og mikið endurn. húsi. Áhv. 1.180
þús. Ath. skipti á stærri eign miðsv. eða
(Vesturbæ. 4402.
ÆGISÍÐA. Vorum að fá í einka
sölu 3ja-4ra herb. ib. á jarðhæð i
viröulegu húsi á einum besta stað við
sjóinn. Allt sér. Pvhús í ib. Sérgaröur.
Ib. er f ágætu standi. Mlkllr mögul.
Verð 6,9 millj.
ENGJASEL - 4RA-5 HERB.
M. ÚTSÝNI. Óvenju góð 103 fm fb. á
2. hæð. Mjög gott skipul. Fallegar fllsar.
Þvhús I Ib. Suðúrsv. Innsta hús i götu m.
fallegu útsýni. Áhv. 1.350 þús. Verð 7,4
millj. Ath. skipti á ód. eða dýrari. 3539.
FRAMNESVEGUR. Mjög góð 4ra
herb. 92 fm íb. á 2. hæð. Góður bak-
garður. Áhv. hagst. lán 3 millj. Verð 6,9
millj. 3533.
VESTURBERG. 4ra herb. 85 fm (b.
á 2. hæð í standsettu fjölb. Ath. skipti á
ódýrara helst miðsvæðis. Áhv. 2,3 millj.
Verö 6,8 millj. 3388.
DALSEL. Góð 4ra herb. fb. á 1. hæð
ásamt stæði í bílsk. Hús viðgert að utan.
Snyrtil. sameign. Verð 7,7 millj. 4147.
3JA HERB. ÍBUÐIR
HAMRABORG. Falleg og vel
viðhaldin 3ja herb. 91 fm fb. á 4. hæð í
góðu lyftuhúsi. Parket. Stórar suðursv.
með mlklu útsýni. Ib. sem hentar eldra
fólki mjög vel jpvl þjónusta, tóm-
stundaiðja o.fl. er ínnan seilingar. Verð
8,5 millj. 4550.
HÁALEITISBRAUT - GOTT
VERÐ. Mjög góð 3ja herb. íb. á
jarðhæð í vel staðsettu fjölb. í Háaleitinu.
Parket. Suðurgarður. Hús nýl. viðgert að
utan og málað. Verð 5.950 þús. Ath.
skipti á dýrari eign. 4197.
ÞINGHOLTIN - FRÁBÆRT
VERÐ. Algjörlega endurn. 3ja herb. 76
fm Ib. á góðum stað i Þingholtum. Ib. er
endursmlðuð á smekkl. hátt m.a. skipt um
gólfefni, lagnir o.fl. Verð 5,8 millj. 4041.
VALLARÁS. Mjög falleg og björt 3ja
herb. Ib. 83 fm á 4. hæð í nýstandsettu lyf-
tuhúsi. Parket og fllsar. Sameiginl. þvhús
með vélum. Áhv. 4,6 millj. byggsj. og
húsbr. Verð 7,3 millj. Skipti mögul. á
stærri eign i sama hverfi. 4434.
VESTURBÆR - VIÐ SJÓINN.
Falleg 3ja herb. 83 fm kjib. f reisulegu þríb.
á góðum stað. Nýl. endurn. eldhús og
gólfefni að hluta. Sérinng. Góður 26 fm
bflsk. Áhv. 3 millj. Verð 6,9 millj. Skipti
mögul. á sérbýli á Álftanesi eða f
Mosfellsbæ. 4438.
ÁLFHÓLSVEGUR. Mjög falleg og
töluvert endum. 3ja herb. 74 fm íb. á jaröhæð
I fjórb. Nýtt kirsuberjaparket, ný eldhúsinnr.
Áhv. 2,8 millj. Verð 6,7 millj. 4433.
LINDARGATA. Falleg 3ja herb. íb. á
1. hæð f reisulegu húsi með góðu útsýni yfir
sundin. Sameiginl. þvhús f kj. Áhv. 3,3 millj.
húsbr. Verð 5,6 millj. Skipti mögul. á sér-
býli I Þingholtum eða nágrenni. 4398.
KÓNGSBAKKI. Ágæt 3ja herb. 72
fm fb. á 2. hæð I góðu fjölb. Góðar suðursv.
Parket. Mjög gott að hafa böm I hverfinu og
góð leikaöstaða. Áhv. 700 þús.
VESTURBORGIN. Falleg 3ja
hetb. Ib. á 1. hæð I nýl. fjórb. Sér inng. og
-hiti. Áhv. 3,4 millj. byggsj. + húsbr.
Skipti hugsanl. á 4ra herb. íb. 4560.
HRAUNBÆR - TOPPEIGN
- LAUS. Vorum að fá til sölu glæsii.
3ja herb. 86 fm Ib. á 1. hæð f nýstand-
settu húsi. Fallegar flísar. Þvhús og
geymsla inn af eldhúsi. (b. er nýmáluð
og er laus strax. Verð 6,2 millj. 4259.
ÆGISÍÐA
Björt og rúmg. 3ja herb. 90 fm íb. á
jarðhæð i þríb. Sérinng. Mjög fallegt út-
sýni til suðurs yfir Skerjafjörð. Ath. skipti á
ódýrari ib. Laus strax. Lyklar á skrifst.
Verð 7,5 millj. 4573.
FRAKKASTÍGUR. Ágæt 3ja-4ra
herb. íb. á miðhæð og f kj. f fjórbhúsi ofarl.
vlð Frakkastíg. Ekkert áhv. Skipti á bil
ath. Verð 3.950 þús. 4309.
RAUÐARÁRSTÍGUR. góö 3ja
herb. 58 fm ib. sem nýtist alveg frábæriega
vel miöað við femnetra. (b. skartar horn
glugga sem hefur ekki allt á homum sér og
er ofsalega skemmtilegur. Nýl. raflagnir.
Áhv. 2,3 millj. Verð 4,9 millj. 3391.
FROSTAFOLD. Skemmtil. 3ja-
4ra herb. 80 fm (b. ásamt bllsk. í 6-íb.
húsl m. 20 fm garðsvölum. Glæsil. út-
sýnl. Áhv. 4.950 þús, ( byggsj. Ath.
skiptl á stærra (Graf arvogi. 4507.
HRAUNBÆR. Mjög snyrtil. 3ja
herb. 90 fm (b. ásamt aukaherb. f kj.
(útleiguhæft). Húsið er klætt að utan með
steni. Áhv. 2.840 þús. Verð 6,8 millj. Ath.
skipti á stærra f Hraunbæ. 4519.
FRAKKASTÍGUR. góö 3ja herb
lb. á einum besta stað i Rvík. Verð 6,5
millj. Ath. skipti á 4ra-5 herb., allt að 9
milij. 3700.
NJÁLSGATA - GOTT VERÐ.
Vorum að fá i sölu góða 78 fm 3ja herb. íb.
á 2. hæð (mjög góðu húsi. Nýl. þak, glugg
ar, gler og rafm. Laus strax. Verð 5,9 millj.
4522.
HRAUNBÆR/ROFABÆR.
96 fm 3ja herb. ib. ásamt góðu auka-
herb. á jarðh. (útleiguhæft). Parket. Ný
Innr. og tæki i eldh. frá Alno. Suðursv.
m. glæsil. útsýni. Áhv. 3.850 þús. hús-
br. og byggsj. Verð 6,7 millj. 4516.
2JA HERB ÍBUÐIR
FREYJUGATA. Mjög falleg og
skemmtil. 2ja herb. 63 fm íb. á 2. hæð í
góðu steinhúsi. Parket. Nýl. endurn. eld-
hús og bað. Útsýni ý<r einn fegursta garð
Reykjavikur. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð
5,9 millj. 4439.
LÆKJARGATA. Falleg 2ja herb. 60
fm íb. á 3. hæð f nýju lyftuhúsi í hjarta
Reykjavíkur. Parket. Baðherb. flisal. f hólf
og gólf. Góðar vestursv. Áhv. 4,1 millj.
húsbr. 4355.
SKEIÐARVOGUR. Góð 2ja herb
55 fm ib. f kj. Nýl. eldhús með Ijósum innr.,
mjög rúmg. svefnherb. Ekkert áhv. Verð
4,2 millj. Skipti mögul. á stærri eign á
allt að 8 millj. 4350.
MIKLABRAUT. Agæt 2ja-3ja herb.
61 fm íb. f kj. i ágætu húsi. Parket. Endum.
raflagnir og eldhús. Ekkert áhv. Verð 4,7
millj. Skipti hugsanl. á stærri eign. 4429.
KRUMMAHÓLAR. Falleg 2ja
herb. fb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli.
Parket. Noröursvalir með glæsil. útsýni til
norðurs yfir sundin. Áhv. 1,2 millj. byggsj.
Verð 4,8 millj. 4419.
BYGGINGARSJÓÐUR.
Rúmg. 2ja herb. 65 fm íb. I nýl.
viögerðu fjölb. Suðursv. Áhv. byggsj.
3,5 millj. Verð 5,3 millj. Einstakt tæki
færi fyrir þá sem eru að kaupa sina
fyrstu ibúð. 4494.
NJÁLSGATA - FRÁBÆR
KAUP. Mjög rúmg. 83 fm 2ja- 3ja
herb. íb. á 1. hæð í góðu stein.húsi.
Nýl. eldhúsinnr. Parket. Suð ursv. og
garöur. Verð aðeins 5 millj. 4452.
SELÁS - FRÁBÆR KAUP.
Mjög falleg 2ja herb. 57 fm fb. á 3.
hæð í nær vlðhaldsfrlu fjölb. Suðursv.
Áhv. 2 millj. byggsj. Verö aðeins 4,3
mlllj. 4336.
SKÚLAGATA. Mjög góð 2ja herb.
fb. 62 fm á 2. hseð ásamt stæði f bfl-
geymslu. Fallegt parket. Baðherb.fllsal. i
hólf og gólf. Áhv. 5,5 millj. byggsj.
Hugsanl. skipti á 4ra herb. 4622.
VÍKURÁS. Falleg 2ja herb. fb. á 2.
hæð f góðu fjölb. Þvhús á hæöinni. Áhv.
2,9 millj. Verð 5,2 millj. 4576.
HRAUNBÆR. Ágæt einstaklib. í kj. f
góðu fjölb. sem er nýl. klætt að utan.
Hugsanl. skipti á stærri íb. ca 6-7 millj.
Verð 2,7 millj. 3830. j
ARAHÓLAR. Mjög góð 2ja herb. 54
fm íb. á 5. hæð I lyftuhúsi sem er klætt að
utan með varanlegri klæðningu. Hugsanl.
skipti á bfl. Verð 4,8 millj. 4517.
BJARNARSTÍGUR. Góð og
mlkið endurn. 2ja herb. 55 fm fb. á
jarðhæð. Sérinng. Baðherb. allt ný-
standsett. Tengt fyrir þwél á baði. Nýtt.
eldhús og raflagnir. Verð 4,5 millj. 3284.
MIÐBORGIN! Algjöri. endum. Ib. á I
efri hæð I tvfb., gler, gluggar, innr. o.fl.
Parket. Laus strax. Lyklar á skrifst. 4581.
LEIFSGATA - GÓÐ LÁN. Mjög
góð og mikiö endurn. 57 fm Ib. f kj. Nýl.
flísar á gólfum. Vönduð nýl. eldhinnr. Góð
íb. á rólegum stað. Áhv. byggsj. 2.520
þús. Verð 4,7 millj. 2931.
NÖKKVAVOGUR. Vomrn að fá í sölu
góða 53 fm (b. I þrib. á rólegum og góðum
stað. Sérinng. Góð eign. Verð 4,8 millj. 4236.
GRETTISGATA - ÓDÝR. Faiieg
og mlkið endurn. 2ja herb. Ib. á 2. hæð I
góðu steinh. Góöar innr. 1 eldh. Endurn.
baðherb. Nýl. rafl. Áhv., 1,5 millj. Verð
aðeins 3,0 millj. 3548.
HRAUNBÆR - LAUS STRAX.
Björt og góð 54 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb.
(b. er nýmáluð og með nýjum teppum.
Suöursv. Vérð 4,8 millj. 3971.
HRAUNBÆR. Vorum að fá I sölu 53
fm mjög góð 2ja herb. fb. á 2. hæð. Björt
og vel umg. ib. Verð 4,8 millj. 4520.
VINDÁS. Falleg 2ja herb. 58 fm Ib. á
2. hæð I góðu fjölb. ásamt stæði I bflskýli.
Áhv. 1,8 mlllj. byggsj. Verð 5,8 mlllj.