Morgunblaðið - 27.10.1995, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 27.10.1995, Qupperneq 14
14 D FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Friðrik Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasali Björn Stefánsson, sölustjóri. Kristján Kristjánsson, sölumaður. Þorsteinn Broddason, söiumaður. Suðurlandsbraut 4A • Sími 568 0666 • Bréfsími 568 01 35 íf Flvðruarandi Mjög góö 132 fm íb. á 1. hæö meö sérinngangi. Saml. stofur og 3 herb. Svalir út af stofu og sérgarður út frá hjónaherb. Áhv. byggsj. 2,3 m. Verö 10.9 millj. HATEIGSVEGUR, Safamýri - Laus fljótleqa! Falleg 135 fm neðri sérhæö ásamt um 26 fm bílskúr. Parket. S-sv. Gróinn garður. 4 svefnherb. Verö 13,2 millj Stapasel,-Laus.sttax TcTF Góð ca. 121 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi.Húsið stendur í útjaðri byggðar. Stór lóð , 3 svefnherb . Ákv langtíma lán ca 5,3 millj. Verö. 8.7 millj. Eossvflflui: - Kópavogur Til sölu gullfallegt einb. í endagötu í jaöri Fossvogsdals. Fallegt útsýni m. góðum grónum garöi. Glæsil. eign. Makaskipti möguleg. Verö 20,0 millj. 2JA HERB. DVERGABAKKI - LAUS STRAX_______________________ Góð ca 57 fm ibúö á 1 .hæö. Mikið útsýni. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Verð 5.000.000,- VESTURGATA. 50 fm íbúð i I nýstandsettu húsi. Stofa, herb., eldhús og baö. Nýtt Ijóst parket á allri íbúðinni. Laus strax. Verö 4,8 millj. SKÓGARÁS. Falleg ca 75 fm ibúðájarðhæðmeösérinngangi. Áhv bygg.sj ca 2.150.0000. Verö 6.2. milij. SKIPTI MÖGULEG. INGÓLFSSTRÆTI. Björt og HVANNARIMI. Nýtt tuiibúið 1 HÆÐIR Reynihlíð raðh. vill minna Safamýri hæð. vill minna. Laugateigur hæð vill stærra. Grasarimi parh. vill minna. Sogavegur einb. vill minna. falleg 54 Jm efri hæö i þríbýli sem mikiö hefur verið endurnýjuð að innan. Parket á gólfum. 4,6 millj. AUSTURBÆR - KÓP. Falieg 3jaherb. íb. um75fmá2. hæðásamt26 fm bílskúr í fjótb. sem stendur innst á Álfhólsvegi. Gteesilegt ústýni. Parket. Fallegur garður. Lftiö áhv. Verö 7,7 millj. parhús á tveimur hæðum ásamt bflskúr um 177 fm. 3 svefnherb. mögul. á 4. Góðar innr. Laufskáli. Stendur viö opiö svæöi, innst í botnlanga. Verö 12,9 millj. FLÚÐASEL. Falleg 4ra herb. íb. um 102 fm á 1. hæð. Ahv. 2,2 millj. Laus fljótlega. Verö 7,2 millj. Þetta er aðeins sýnishorn af þeim eignum þar sem skipti koma til greina.Vertu ófeiminn við að bjóða þína eign upp í og þú kynnir að flytja fyrir jól!!. mm LAUGATEIGUR-SÉRHÆÐ Miðhæð í þríbýli meö sérinngangi, stórum suðursvölum og góðum bílskúr. 3 rúmgóð svefnherbergi. 2 svefnherbergi geta nýst sem stofur. fbúö 103 fm, bílsk 30 fm. Verö 9,6 millj. 3JA HERB. GRETTISGATA - 2,2 MILLJ. 36 fm íbúð á 2. hæö í steinhúsi viö Grettisgötu. Áhv. langtímaíán 1,1 millj. Verö 2,2 millj. SNORRABRAUT. Snyrtileg 60,9 fm íbúö á 1. hæð. Laus strax. Verö 4,5 millj. KRÍUHÓLAR - LAUS. tii sölu 2ja herb. fbúð á 6. hæö. Verö 4,1 millj. TUNGUHEIÐI - KÓP. Falleg ca 96 fm íbúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi ásamt ca 31 fm bflskúr. Snyrtilegur garöur. Verö 8,7 millj. ÖLDUGATA. Sérlega góð um 70 fm 3ja herb. íb. á jaröhæð með sérinngangi i góðu steinhúsi á þessum frábæra stað. 2 svefnherb. Parket á gólfum. Gróinn garður. Áhv. 2 millj. Verö 6,1 millj. FÍFUSEL Vorum að fá í sölu 97 fm 4ra herb. ibúð á 2 hæð. Falleg íbúö á góöum stað. Stæði i bílskýH. Parket, suöur svalir. Húsið nýmálaö. Verö 7,2 millj. DRÁPUHLÍÐ.___________________ Falleg ca 111 fm ibúö á 2. hæö. Bílskúrsróttur. íbúöin er góðar samliggjandi stofur, tvö stór svefnherbergi, eldhús og bað. íbúðin hefur veriö endurnýjuö mikið. Áhv hagstæö langtfma lán ca 4.000.000 Verö 9.000.000. Mjög glæsileg 2ja-3ja herb. íb. á efstu hæð. Ibúðin skiptist í stofu með.20 fm sólskála og þar útaf er nuddpottur, suðursvalir, herb., eldh. og baö. Ibúðin er mikiö endurnýjuð. Ibúðinni fylgir byggingarréttur fyrir 2-3 herb. Mjög athyglisverð eign. ARAHÓLAR. Góð 2ja herb. íb. um 58 fm á 1. hæð. Parket á stofu og holi. Gott eldhús. Rúmgott herb. Áhv. hagst. langtlán 2,8 millj. Verö 5,4 millj. TJARNARBÓL. Rúmgóö 62 fm 2ja herb. íb. á jaröhæð mót suðri. Fallegt parket á gólfum og afar góð þvottaaðstaða. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verö 5,4 millj. BÁRUGATA. Snotur 2ja herb. íb. um 61 fm I kjallara sem er mikiö endurnýjuð þ.m.t. rafm. og hiti. Gróinn garöur. Verö 4,9 millj. NJÁLSGATA._____________________ Góö 2-3 herb. íbúð 83 fm á 1. hæð I steinhúsi. Lokaður bakgaröur. Verö 5,2 millj. Áhv. langtlán 2,2 millj. Laus starx. HBAUMBÆB-GQTT ÚTSYN) Vorum aö fá í sölu 95 fm 4ra herb. íbúð. Eikarparket, nýleg Alnó innr. Húsið klætt að mestu m/ Steni. Auka herb. í kjallara. Verö 6,7 millj. áhv. 3,8 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR. Rúmgóð 3ja herb. íbúð sem skiptist i góöa stofu, 2 stór svefnh., eldh. og baö. HRAUNBÆR. Góö um 71 fm ib. a 1. hæö i góðri blokk. fb. er öll mót suörir. Verö 5,7 m. HVERFISGATA. Hugguleg um 90 fm íb. á 2. hæð. 2 góö herb., stofa, eldh. og bað, aukarými I risi og stór geymsla (herb.) í kjallara. Falleg baklóð Áhv. langtlán 3,2 m. Verö 5,8 m. 4RA-6 HERB. HVASSALEITI - MIKIÐ A- HVILANDI . 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli sem nýl. hefur verið tekið í gegn að utan. Áhv. Byggsj.rfk. 3,5 millj. og llfsj. 680 þús. Verö 6.8 millj. FELLSMÚLI - 4 SVEFN- HERB. íbúö, 117,5 fm., á 2. hæö í fjölbýlishúsi meö 4 svefnherbergjum og vestursvölum. Verð 7.8 mllll. KEILUGRANDI LAUS. Rúmgóö 82 fm íb. á 1. hæö ásamt stæði I bílskýli. Gott parket. Suðvestur svalir. Stutt I alla þjónustu, s.s fyrir aldraöa. Góð aöstaöa fyrir börn. Verö 7,9 m. Áhv. hagst. langtlán 2,3 m. HRAUNBÆR. Góö um 76 fm íb. á 1. hæð. Húsið nýmálaö og viögert að utan. Verö 6,3 m. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,9 m. HATUN. Björt og snyrtileg íbúö með 2 svefnherb. á 4. hæö I lyftubl. Nýtt eldh. Flísal. baöherb. Verð 6,9 m. kársnespraut - KÓP, Efri hæö um 82 fm í tvíbýli. Góðar suðursvalir. Mikið útsýni. Stór garður með mikla mpguleika. Verö 5,9 m. , NYBYLAVEGUR - KOP. Gullfalleg 3ja herb. ib. á 2. hæð I fjórbýli. Parket. Þvhús og búr inn af eldhúsi. Verö 6,8 millj. Áhv. langtlán 3,9 millj. Vorum að fá í sölu um 112 fm 4ra-5 herb. íbúð á 1. hæð vlð Boðagranda m.innb. bllsk. Hús að utan og sameign öll nýl. tekin I gegn. Góðar suður svalir. Áhv. 2,6 millj. langt.lán. KAPLASKJÓLSVEGUR. Góö 4ra herb. Ibúö i fjölb. sem nýi. hefur verið tekið I gegn. Verð 6,9 millj. Áhv. Byggsj. rik. 3,0 milij. ALEHEIMAB.. Vorum að fá í sölu 4 herb. 95m2 íbúð á fjóröu hæð. Er veriö að lagfæra húsiö aö utan. Nýtt gler. Sameign öll tekin i gegn. Snyrtileg íbúö á góðum stað. Verð 7,2 millj. SÆVIÐARSUND - HÆÐ.________ Góð ca 92 fm á 2,hæð ásamt 40 fm bílskúr. Stórar stofur 2 svefnh. Suöursvalir. Verö 8,5 millj. Áhv. 2,3 byggsj. SKÓLAGERÐI-MEÐ- BÍLSKUR. Einstaklega snyrtileg og vönduð 4 herbergja íbúö á 2. hæð í fjórbýli ásamt 32 fm bílskúr.Ekkert áhv. verö 7,9 millj. HVASSALEITI. Vorum að fá í sölu 4ra herb íbúö á 1 hæð. Mikið endurnýjað, gler að hluta, teppi nýlegt á íbúö. Sameign öll gegnumtekin. Verö 7,9 millj. áhv. 4,8 mlllj. HÁALEITISBRAUT KJARAKAUP. Rúmgóð 4ra herb. Ib. um 105 fm á 4. hæð. Suðursvalir. Gott skápapláss. Parket á stofum. Snyrtileg sameign. Verö 7,3 millj. SÆBÓLSBRAUT - HAGST. LÁN. Gullfalleg um 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Þvhús og búr inn af eldh. Parket og flísar á gólfum. Stórar suðursvalir. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verö 7,9 millj. QEAMLHU --BJLSKÚB,_____________ Glæsileg 4ra herb. íb. á 3. hæð sem er 102 fm ásamt bílskúr. 3 svefnherb. Þvottaherb. I íb. Suðursvalir. Ljóst beykiparket á öllum gólfum, nema baðherb. og þvottaherb. Áhv. byggsj. ca 900 þús. Verö 10,4 millj. STÆRRI EIGNIR RETTARHOLTSV RAÐH. Vorum að fá í sölu 136 fm raðh á 2 hæðum og kjallari. Niöri er stofa og eldhús. Uppi eru 3 svefnherb. og bað. f kj. eru 2 herb. eldhúsaðstaða og bað. Verð 9,0 millj. áhv.4,0 mlllj. MIÐBRAUT - SEL. Vorum aö fá I sölu ca 120 fm einbýlishús á einni hæö ásamt góöri ca 25 fm vinnuaðstööu. Tvö svefnherbergi, tvær stofur, eldhús og bað. Húsið stendur á stórri lóö þar sem möguleiki er á byggingarrétti. Verö 9,4 millj. ÞJONUSTUIBUÐIR VESTURGATA. Mjög góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Útsýni yfir höfnina og á Esjuna. Heilsugæsla og önnur þjónusta í húsinu. Laus strax. ANNAÐ FISKISLÓÐ. Rskvinnsluhús um 1050 fm sem er á tveimur hæðum. Ýmsir möguleikar. HÓLMASEL. Iðnaöar- og verslunarhúsnæði um 307 fm. Laust strax. Lyklar á skrifstofu. Verö 9,0 millj. SKOÐAÐ OG VERÐMETIÐ SAMDÆGURS Opið virka daga kl. 9-12 og 13-18. • Opið laugard. kl. 11 -14. • Opið sunnud. kl. 13-13. Erlend undirboð í portúgölskum byggingariðnaði Lissabon. Reuter. HÖRÐ samkeppni og undirboð erlendra fyrirtækja valda portúgölskum byggingariðnaði erf- iðleikum að sögn forsvarsmanna hans. Dregið hefur úr hagnaði inn- lendra fyrirtækja, sem segja að umsvifameiri rekstraraðilar, aðal- lega frá Spáni, notfæri sér evrópsk- ar reglugerðir til að þrýsta verði niður. Sumir tala hiklaust um undir- boð. Verð sem innlend fyrirtæki fengu á fyrstú níu mánuðum ársins var 11% lægra að meðaltali en verð það sem, fyrirtæki fá fyrír byggingar- framkvæmdir í þágu hins opinbera, samanborið við 5,3% lægra verð á sama tíma fyrir ári að sögn Manu- els Agria, framkvæmdastjóra sam- bands verktaka, sem taka að sér opinberar framkvæmdir (ANEOP). 20% markaðshlutdeild Markaðshlutdeild erlendra fyrir- tækja í Evrópulöndum er að meðal- tali 2%, en markaðshlutdeildin er 20% í Portúgal að sögn ANEOP. „Erlend fyrirtæki bjóða óeðlilega lágt verð,“ sagði Fernando Lima, forstjóri portúgalska byggingafyr- irtækisins Engil-SPPS. „Við þurf- um enga útlendinga, síst af öllu Spánvetja, sem eyðileggja markað- inn með þessu verði.“ Soares da Costa, eitt stærsta byggingafyrirtæki Portúgals, jók veltu sína um 55% á fyrri árshelm- ingi 1995 í 42 milljarða escudos (280 milljónir dollara), en hagnaður jókst um aðeins 26% í 500 milljónir escudos (3,3 milljónir dollara). Allar líkur benda til þess að ANEOP muni leggja fast að flokki sósíalista, sem sigraði í kosningun- um í október, að fá framkvæmda- stjórnina í Brússel til að slaka á reglum um verðlagningu verksamn- inga í opinbera geiranum. „Lágt verð undir kostnaðarverði, sem þessi erlendu fyrirtæki bjóða, mun leiða til sameiginlegs gjald- þrots í greininni ef til lengri tíma er litið,“ sagði Agria. Agria sagði að erlend fyrirtæki hefðu mikla yfirburði í samkeppni við portúgölsk fyrirtæki, sem væru miklu minni en þau. „Spænskt stór- fyrirtæki veltir rúmlega 500 millj- örðum escudos, sem jafngildir veltu 10 portúgalskra fyrirtækja til sam- ans,“ sagði hann. Mikil umframgeta „Spænsk fyrirtæki döfnuðu vel vegna Ólympíuleikanna og heims- sýningarinnar í Sevilla 1992 og síð- an hafa þau búið yfir mikilli um- framgetu, sem þau verða nýta ann- ars staðar — til dæmis í Portúgal," sagði Agria. Portúgalski bankinn Banco Cisf segir í skýrslu að vísitala bygging- ariðnaðar hafi lækkað um 23,4 stig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.