Morgunblaðið - 27.10.1995, Side 17

Morgunblaðið - 27.10.1995, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 D 17 I í I 1 ! VERIÐ er að reisa hús fyrir Plúsmarkaðinn við Sporhamra í Reykjavík. Hér er búið að steypa plötu og næsta skref er að reisa límtrésbitana. Þessi mynd var tekin fyrir tíu dögum. NOKKRUM dögum seinna var burðarvirkið komið upp og í dag, viku síðar, er klæðningin með ylein- ingum langt komin. ( ( ( ( ( ( ( ( ( tekið upp samstarf á þessu sviði.“ Krafa um fallegt útlit Varðandi innanlandsmarkaðinn segja þeir félagar að arkitektar hafi notað límtré og yleiningar við ýmsar opinberar byggingar. „Krafan um fallegt útlit atvinnu- húsnæðis verður sífellt háværari og þess vegna eru menn farnir að leggja meiri rækt við hönnun þess- ara bygginga,“ segir Dennis. „Sveitastjórnarmenn sem hafa kannski ýmsar ráðagerðir og hug- myndir varðandi eflingu ferða- þjónustu á sínu svæði gera til dæmis þær kröfur að vel sé hugs- að fyrir útliti og frágangi við áber- andi byggingar og það er auðveld- lega hægt að reisa lagleg hús án þess að það kosti alltof mikið. Augu manna hafa opnast fyrir þessari nauðsyn og við hér hjá Límtré gerum einmitt mikið af því að benda á þær byggingar sem þegar hafa verið reistar þar sem vel hefur tekist til bæði hvað varð- ar útlit og kostnað til að sýna mönnum fram á hvernig útfæra megi hús á svo fjölbreyttan hátt með þessu byggingarefni. Besta auglýsingin fyrir okkur eru góðar og fallegar byggingar." Morgunblaðið/Helga Jónasdóttir ( ( ( Einingahús rís á Tálknafírði TIL TÍÐINDA telst ef ráðist er í nýbyggingar í litlum sjáv- arplássum á Vestfjörðum. Á Tálknafirði er í smíðum 300 fermetra einbýlishús og er það reist utan við þorpið í landi Eyrarhúsa. Um er að ræða einingahús frá S.G. hús- einingum á Selfossi. Grunnur var steyptur í ágúst og var húsið reist á nokkrum dögum um miðjan september. Fjöl- skyldan hyggst flytja inn í húsið fullfrágengið fyrir næstu jól. ( ( ( Lengri lán létta fasteignaviðskiptin. [f Leitið upplýsinga hjá fasteignasölum í félagi fasteignasala FélagFasteignasala MJög góð u.þ.b. 326 fm skrifsthæð sem er fullinnr. undir skrifstrekstur. Hæðinni má skipta i tvær einingar 171 og 155 fm. Afh. fljótlega. Mjög gott verð og greiðslukjör í boði. 5245. Hafnarstræti - skrifstofuhæð Rúmgóð og vönduð u.þ.b. 271 fm glæsileg skrifsthæð ( hjarta borgarinnar. Pláss- ið er i nýl. lyftuh. og er hæðin fullb. og getur losnað eftir samkomulagi. Ath. óvenjulega góð greiðslukjör í boði. Uppl. gefur Stefán Hrafn. 5246. Höfðabakki - atvinnupláss Mjög gott um 500 fm atvhúsnæði í nýl. húsi. Fernar innkdyr. Góð lofthæð. Stað- setning i útjaðri byggðar m. útsýni. Mjög góð langtímakjör. Verð aðeins 14,9 millj. 5003. Mjög gott atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum samtals u.þ.b. 643 fm. Á neðri hæð er iðnaðarhúsnæði með innkdyrum auk skrifstofu og á efri hæð er stór salur m. útsýni þar sem er m.a. eldhús o.fl. Einnig er til sölu neðsta hæðin i húsinu um 324 fm m. innkdyrum. Mjög gott verð og óvenjugóð greiðslukjör í boði. Plássið er laust. 5225. Bolholt - skrifstofuhæð Gott u.þ.b. 100 fm atvhúsnæði á 2. hæð. Plássiö hentar vel undir skrifst,- og þjónustustarfsemi. Afh. nú þegar tilb. u. trév. Hús og lóð fullb. að utan. Gott verð og greiðslukjör. Einnig fæst keypt saml. um 226 fm skrifsteining i sama ástandi. 5266. Bygggarðar EIGINAMTODJNIN % - Abyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðmnúla 21 Nýbýlavegur TRYGGÐU PENINGANA — KAUPTU FASTEIGN rf= Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.